Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Síða 37
DV. MANUDAGUR 26. NOVEMBER1984.
37
Margt var um manninn i reisugillinu og veitingar frábærar.
hafa gefið svo og einstaklingar. Húsið
er alls 200 fermetrar, á tveim hæöum,
neðri hæðin veröur notuð til að hýsa
tækjabúnað og gögn slysavarnadeild-
anna en á efri hæðinni verður fundar-
salur og skrifstofur.
Aðalhvatamaöur að byggingu slysa-
varnahússins er og hefur verið Alfreð
Guðnason, afgreiðslumaöur á Eski-
firði, en hann hefur starfað að slysa-
vörnum austanlands í áratugi.
Það eina sem komið getur í veg fyrir
að húsið verði tilbúið á sjómannadag-
inn er fjárskortur. En eskfirskir slysa-
varnamenn trúa því og treysta að
fyrirtæki og einstaklingar skilji mikil-
vægi málsins og láti fé af hendi rakna
til húsbyggingarinnar.
Reykjanesviti, vinscell áningarstadur ferdamanna auk hins gagnlega
hlutverks sem hann gegnir fyrir scefarendur. DV-mynd GVA.
Trygging hí, vill vekja athygli á því að auglýsingar einstakra
tryggingaíélaga um aukinn aíslátt aí iðgjöláum tjónlausra ökumanna
segja ekki til um hver endanleg kjör þeirra verða.
1.
Iðgjöld nœsta tryggingaitímabils eru enn óákveðin. Frá hvaða tölu aísláttur
verður reiknaður veit því enginn, þannig að útkoman úr dœminu er óþekkt.
BIFREOAEIGENDDM
GEFSTTMI
til 1. mars nk. til að velja sér tryggingaíélag. Það er einungis
uppsagnaríresturinn sem rennur útnú um mánaðamótin.
3.
Þegar nýju iðgjöldin liggja íyrir samþykkt aí Tryggingaeítirlitinu
mun Trygging hí. ákveða og tilkynna hver kjör íélagið bjóði biíreiðaeigendum.
Fyrr en þá geíst biíreiðaeigendum því ekki samanburður
á hvað þeim stendur til boða, enda liggur ekki á, svo sem áður segir.
Eitt er þó víst nú þegar: Trygging hí. mun kappkosta
hér eítirsem hingað til að viðskiptavinir íélagsins njóti bestu
íáanlegra kjara í öllum greinum vátrygginga.
TKTOGING HPæíS'”