Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Side 38
38 DV. MÁNUDAGUR 26. NÖVEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu sérstaklega ódýr unglingasvefnsófi meö sængurfata- skúffu, vel meö farinn. Uppl. í síma 42669 eftirkl. 19. Til sölu 14” hálfslitin Michelin snjódekk, kr. 800 stk. Einnig ótrúlega heillegur VW 1200 árg. ’63, skoöaöur ’84, þarfnast lagfæringar, verö kr. 8.500. Sími 621774. 14” snjódekk óskast í skiptum fyrir útvarpsmagnara, 2X35 vött, eöa seljast í beinni sölu. Sími 75079. Til sölu vegna flutninga: Sófasett, plussáklæði, kr. 15.000, hjóna- rúm kr. 7.000, stereobekkur kr. 2.000, lítið skrifborö kr. 1.000. Einnig nokkur smáborö, eftirprentanir, rauð- ar stofugardínur, ljós og fleira. Tilboö. Uppl. í síma 43750. Til sölu 7 dekk, L78—15”, 15” felgur, passa undir GM fólksbíla. Á sama staö óskast White Spoke felgur, 5 gata. Uppl. í síma 99—1998. Til sölu gróöurhús af vönduðustu og bestu gerö, ýmsir fylgihlutir og mjög góöir ofnar, á sama stað óskast nýlegur ísskápur, breidd ca 66 cm, hæö 140 cm, einnig óskast fulningahuröir. Uppl. í síma 76423 eftir kl. 20. Gott rúm. Ef þig vantar gott rúm þá hef ég eitt tvíbreitt með góöum dýnum. Gerið til- boö. Sími 14667 eöa 32709. Til sölu albólstrað sófasett með plussáklæði, hornsófi og þrír stól- ar og borö ca 35 þús., borðstofusett, borö og 6 stólar, skápur og skenkur ca 10 þús., ruggustóll 3500, bókaskápur ca 3.000, einstaklingsrúm 2000. tíglaborð 1000, armstóll 500 kr., hjónarúm meö náttborðum 2000. Til sýnis á Grettis- götu 73, 2.h., frá 16 til 22 í dag, sími 22678. Nýleg Husqvarna saumavél til sölu. Uppl. í síma 46781. Til sölu er Thermor hitakútur, 200 lítra, einnig Benz sendibíll árg. 1971. Uppl. í síma 92-6947 og 92-3340. Til sölu 15 plötur með David Bowie. Tilboð óskast. Sími 92-2442. Lesendur athugiö. Hef til sölu af sérstökum ástæöum nýtt Lorenzo banjó, kr. 3500,- einnig góöan tekkfataskáp, kr. 3000. Uppl. í síma 37451. SF 820 Sharp ljósritunarvél til sölu. Uppl. í síma 33236 milli kl. 9 og 12. Notuð eldhúsinnrétting til sölu og AEG hellur og ofn, einnig Bauknecht ísskápur. Uppl. í síma 42269 eftirkl. 17. Plöturekki með hillum og skúffum til sölu, stærö 1,50X42, má einnig nota sem videohillur, fyrir videotæki, sjónvarp og spólur. Einnig til sölu grænbæsaö eldhúsborð og 6 stólar. Nánari upplýsingar í síma 74565. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í ' einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 685822. HK innréttingar, Dugguvogí 23, sími 35609. Islensk framleiðsla, vönduð vinna, sanngjarnt verö. Leitiðtilboða. Ötrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 54841. Til sölu 8 borðstofustólar með franskri fléttu og antik borðstofu- skenkur úr furu. Uppl. í síma 26306 eftirkl. 17. Notuð eldhúsinnrétting til sölu fyrir lítið, einnig Bing og Gröndahl kaffistell, „Komblómiö”, á hálfvirði. Sími 39411. Tvær samstæðar handlaugar, ljósgráar, Candy þvottavél, sjálfvirk, vel með farin, tvær svampdýnur, 2x90, sem nýjar, tveir borðlampa- skermar, nýlegt drengjareiðhjól fyrir 12—14 ára og hvítir skautar og skór, selst ódýrt. Uppl. í síma 33264 eftir kl. 19. Jeppadekk — eins manns svefnsófi. Til sölu hálfslitin jeppadekk, Cooper discoverer, 10.15. LT, og eins manns svefnsófi. Sími 84439 eftirkl. 17. Til sölu hjónarúm og einstaklingsrúm. Uppl. í síma 28651. Til sölu há jeppakerra, verð 15 þús., nýleg Bedford dísilvél, 6 cyl., með gírkassa, Hanomag dísilvél, ca 50 ha., verð 15—20 þús., einnig ísskápur meö sér frystihólfi, 2000 kr., 2 karlmannsreiðhjól á 2000 og 1000. Uppl. í síma 17949. Frystiskápur, lítið notaður Electrolux, 300 1, verð kr. 10 þús., brúnn aö lit. Uppl. í síma 46593. Borðstofuborð með 6 stólum, skenkur og uppþvottavél, lítið notuð. Selst mjög ódýrt, góö greiðslukjör. Uppl. ísíma 82170. Til sölu bakhillur eldhúsborð, eldhúskollar, skatthol, sófasett, svefnbekkir, skrifborð, borð- stofuborð, stakir stólar, kæliskápar, skenkar, stofuskápar, klæðaskápur, sófaborð og margt fleira. Fornverslun- in Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu Atari sjónvarpsleiktæki með öllum aukahlutum og 55 leikjum, einnig Orion stereosamstæða með f jar- stýringu. Uppl. i síma 621230. Blindra iðn. Brúðuvöggur, margar stærðir, hjól- hestakörfur, bréfakröfur, smákörfur og þvottakörfur, tunnulag. Ennfremur barnakörfur, klæddar eöa óklæddar á hjólagrind, ávallt fyrirliggjandi. Blindra iðn, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Billjardborð með tennisborði til sölu, einnig 2 barnaskrifborð og eitt stórt skrifborö. Uppl. í síma 53940. 5 stk. Spoke felgur, 15”, ásamt slöngum, til sölu. Uppl. í síma 92-4391. Óskast keypt Öska eftir að kaupa sófasett. Uppl. í síma 98-2998 eftir kl. 19. Gjaldmælir og talstöð óskast úr sendi- eða leigubíl. Á sama stað til sölu fallegur stofuskápur, út- skorinn, antik. Sími 12337. Rennibekkur, 150—200 cm milli odda, og fræsari (fyrir járn) óskast. Uppl. ísíma 10331. Óska eftir að kaupa af tursæti í Suzuki Alto 800 (2 dyra), má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 37724 eftir kl. 17. Verslun Meiriháttar hljómplötuútsalan er í fullum gangi. Yfir 2000 titlar, ótrúlega hagstætt verð. Pantið pöntunarlista í síma 91-16066. Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Listamið- stöðin Lækjartorgi, Hafnarstræti 22. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 13—17. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími 44192. Blómabarinn auglýsir: aðventuljós, alls konar gjafavara og jólaskraut, leiðislugtir og útikerti sem loga í 3 sólarhringa, úrval af kertum og kertahringjum, sjón er sögu ríkari. Gjörið svo vel og lítið inn. Sendum í póstkröfu. Blómabarinn Hlemmtorgi. Antikhúsgögn. Postulín, gjafavörur, myndir og spegl- ar. Opið frá kl. 12—18 virka daga og laugardaga 10—12. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6, sími 20290. Vetrarvörur Nýkomið. Vatnsþéttir snjósleðagallar með áföstu nýrnabelti kr. 4990 vatnsþéttir skíöa- og snjósleöagallar kr. 2990, loðfóöruö kuldastígvél kr. 1240 og fl. vetrar- vörur. Sendum í póstkröfu Hænco hf. Suðurgötu 3a, sími 12052. Skíðavöruverslun. Skíöaleiga — skautaleiga — skíða- þjónusta. Viö bjóðum Erbacher vesturþýsku toppskíðin og vönduð, austurrísk barna- og unglingaskíði á ótrúlegu veröi. Tökum notaðan skíða- búnað upp í nýjan. Sportleigan, skíöa- leigan við Umferðarmiðstööina, sími 13072. Tökum í umboðssölu skíöi, skó og skauta, seljum einnig nýjar skiðavörur í úrvali, Hagan skíöi, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíði á kr. 1665, allar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fatnaður Pels. Nýr hálfsíður pels nr. 40 úr blárefs- skinni til sölu. Uppl. í síma 73309 á kvöldin. Fyrir ungbörn Ödýrt — notað—nýtt. Seljum, kaupum, leigjum: barna- vagna, kerrur, rimlarúm, stóla o.fl. barnavörur. Odýrt, ónotað: burðar- rúm kr. 1190, beisli kr. 170, göngu- grindur kr. 1100, bílstólar kr. 1485, kerrupokar kr. 700 o.m.fl. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Vörumóttaka e.h. Heimilistæki Gjafverð. Frystiskápur, 3501, og ísskápur, 80 cm hár, til sölu. Uppl. í síma 22852 eftir kl. 17. Alda þvottavél með þurrkara til sölu, lítiö notuð. Verðkr. 9.500. Uppl. ísíma 46486. Til sölu nýleg Philips frystikista, 260 lítra, á 11 þús. Uppl.ísíma 44120. Sprautun á heimilistækjum. Sprautum heimilistæki, bæði gömul og ný, einnig aðra smáhluti. Uppl. eftir kl. 16. Jóhannes, 54996, Olafur, 51685. Orn sf., Dalshrauni 20, Hafnarfirði. Hljómtæki Til sölu Kenwood KA1000 magnari og Kenwood KX 7x segul- band„ Nad plötuspilari, JBL hátalar- ar, 150 vött + skápur, allt eins árs. Uppl. í síma 78420 eftir kl. 19. Hljóðfæri Oska eftir að kaupa notað, nýlegt píanó. Uppl. í síma 37458. Mini studio. Til sölu Teac A34 fjögra rása upp- tökutæki ásamt sex rása mixer, einnig nýleg Sharp MZ731 einkatölva. Uppl. í síma 77512. Gítarnámskeið. Ennþá er hægt að bæta við þátttakend- um í rafgítarnámskeið Rínar hf. sem Friðrik Karlsson (Mezzoforte) leið- beinir. Þátttökugjald er kr. 1000. Nán- ari uppl. í síma 17692 á búðartíma. Hljóöfæraverslunin Rín hf., Frakka- stíg 16 R. Harmóníkur. Fyrirliggjandi nýjar, ítalskar harmóníkur frá Excelsior, Guerrini og Sonola. Get tekið notaðar, ítalskar harmóníkur í skiptum. Guðni S. Guðnason, Langholtsvegi 75, sími 39332. Geymið auglýsinguna. Húsgögn Hornsófi, 6 sæta, til sölu á vægu verði. Uppl. í síma 39242 eftir kl. 17. Hjónarúm úr tekki með áföstum náttborðum til sölu. Uppl. í síma 39386. Til sölu einstaklingsrúm með útvarpsklukku, einnig til sölu tveir Epicure hátalarar, stórir. Uppl. í síma 78328 eftir kl. 17. Til sölu gamalt, nýuppgert sófasett, 3ja sæta sófi, 3 stólar, þar af einn hábakstóll, klætt meö rauðu plussi, armarnir útskomir og póieraðir. Sófaborð í sama stíl getur fylgt. Verð 45 þús. Einnig hjónarúm með bólstruðum göflum, verð 5 þús. Uppl. í síma 43403. Svefnherbergishúsgögn. Til sölu hjónarúm, náttborð, snyrti- borð og tveir stólar úr ljósum viði, vel með fariö, verð 10 þús., rúmteppi og gardínur geta fylgt. Uppl. í síma 38131 miilikl. 18og21. TU sölu 4ra ára gamalt raðsófasett frá Bláskógum + sófa- borð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 37492 eftir kl. 19. TU sölu vel með farið hjónarúm með tveim náttborðum, svampdýna með rauðu ullaráklæði og stórt skrifborð. Uppl. í síma 74274. Sófasett tU sölu fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 41489 eftir kl. 17. Svefnsófi, tvíbreiður, til sölu. Vandað húsgagn með rauðu áklæði og rúmfatageymslu, hægt að hafa í tvennu lagi. Uppl. í síma 37384 á kvöldin, 28911 á sunnudag, virka daga. Barnakojur úr furu, 2 hæðir, lengd 1,80 og breidd 80 cm, tU sölu, með dýnum. Sem nýtt. Verö kr. 4000. Sími 54475. Notuð húsgögn. Til sölu skrifborð, sófasett, stakir stólar, hillur, borð og ýmislegt fleira í Skógarhlíð 8, húsi Krabbameinsfélags- ins, vesturdyr á móti Valsheimilinu, mánudag 26. og þriðjudag 27. nóv. ’84 milli kl. 13 og 18. Gerið góð kaup um leiö og þið styrkið Krabbameinsfé- lagið. Óska eftir leðursófasetti, einnig húsgögnum í drengjaherbergi, helst furu. Uppl. í síma 84142. Vandað, vel með farið sófasett og mjög fallegt svefnherbergissett úr ljósri eik til sölu, breidd á rúmi 120. Uppl. í síma 43008. Vorum að fá nýjar gerðir af hjónarúmum, einstaklingsrúmum, símabekkjum og sófaborðum. Allt vör- ur í sérflokki. Opið um helgar. StU-hús- gögn hf., Smiöjuvegi 44d, sími 76066. Bólstrun Klæðum og gerum við húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum með áklæðasýni og gerum verötilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin, Smiðjuvegi 44d, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim, gerum verðtUboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengið inn frá Löngu- brekku, sími 44962, Rafn Viggósson 30737, Pálmi Ásmundsson 71927. Teppi 24 ferm Persíu gólfteppi til sölu, algerlega ósUtið. Uppl. í síma 77065 eftirkl. 17. Teppaþjónusta Leigjum út teppahreinsivélar. Einnig tökum við aö okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum. E.I.G. vélaleiga, sími 72774. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum og stigagöngum, er með fuU- komna djúphreinsivél og góö hreinsi- efni sem skUa teppunum næstum þurrum eftir hreinsun. Uppl. í síma 39784. Teppastrekklngar — teppahreinsun. Tek að mér aUa vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymiðauglýsinguna. Video Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvaU. Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, leigjum einnig út tæki. TröUavideo, Eiöistorgi 17, Seltjarnamesi, sími 629820. Leigjum út videotæki. Sendum og sækjum ef óskað er. Ný þjónusta. Sími 37348 frá kl. 17—23. Geymið auglýsinguna. Fisher VHS 7500 Betatæki í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 53460 og 54070, Oddur. Nesvideo. Mikiö úrval góöra mynda fyrir VHS, leigjum einnig myndbandstæki og selj- um óáteknar 180 mín. VHS kassettur á 495 kr. Nesvideo, Melabraut 57, Sel- tjarnarnesi, sími 621135. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættimir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takiö tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. Söluturainn, Alfhólsvegi 32 (gamla Kron). Höfum opnað sölutum og myndbandaleigu fyrir Beta og VHS. Tækjaleiga—afsláttarkort, pylsur— samlokur. Opið virka daga 8—23.30, um helgar 10—23.30. Sími 46522. Dynasty þættirnir og Mistres daughter þættirnir. Mynd- bandaleigan, Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávallt nýjasta efnið á markaðnum, allt efni með íslenskum texta. Opið kl. 9—23.30. VHS video Sogavegi 103. Orval af VHS myndböndum. Myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugard. kl. 10—12 og 13—17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Sjónvörp Öska eftir að kaupa litsjónvarp sem hægt er að tengja við tölvu. Uppl. í síma 74049. Tölvur Super Brain 64 K tölva, 2 diskdrif og Epson prentari til sölu. Gott verð og greiðslukjör. Uppl. í síma 37371 frákl. 9-18. Til sölu glæný Apple Macintosh tölva ásamt prentara. Uppl. í síma 621718 millikl. 19og20. Pet eigendur! Til sölu Commodore 3022 Tractor prantari, einnig til sölu Kraco 12 rása talstöð. Uppl. í síma 53542 eftir kl. 17. Ljósmyndun Konica Heaxanon linsa, 24 mm f: 2,8, til sölu. Sími 46408 eftir kl. 19.30. Til sölu er óuotuð Slides-myndavél, er meö innbyggöu segulbandi og hátalara. Er til sýnis hjá Ljósmyndastofu Mats, Laugavegi 178. Sími 81919.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.