Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Page 42
42
DV.MÁNUDAGUR26. NOVEMBER1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bflar til sölu
Galant 1600 ’83 til sölu.
Uppl. í síma 667317 eöa 34853.
Chrysler Simca 1307 GLS
árg. ’77 til sölu, þarfnast smálag-
færingar, og VW1200 árg. ’75, þarfnast
lagfæringar, góö vél, skoðaður ’84.
Uppl. í síma 46434.
Til sölu er vel með
farinn Trabant station árg. ’81, ekinn
aðeins 32 þús. km. Fæst fyrir gott verð.
Sími 28691.
' Vel með farinn Wartburg station
árg. ’80 til sölu, ekinn 33 þús. km.
Uppl. í síma 51518 eftir kl. 19.
Toyota Tercel árg. 1980,
ekinn 71 þús. km, vetrardekk og ný
sumardekk fylgja. Uppl. í síma 21118
milli kl. 17 og 22.
Cortina 1600,4 dyra,
árg. 1975 til sölu, þarfnast viögerðar,
staðgreiösluverð 20 þús. Uppl. í síma
32740 milli kl. 17 og 20 í dag og 54112
næstudaga.
Góður bill til sölu,
Peugeot 504 árg. ’78, sjálfskiptur.
Uppl. í síma 40236.
Datsun Cherry GL árg. ’80
^>~til sölu, ekinn 35 þús., snjódekk, út-
varp, mjög fallegur og góður bíll.
Uppl. í síma 624945 eftir kl. 18.
Volkswagen ’71 til sölu,
keyrður ca. 50 þús. á vél, nýleg vetrar-
dekk, þarfnast lítils háttar viðgerðar,
staðgreitt kr. 10 þús. Uppl. í síma
20523.
Chevrolet Malibu árg. ’72,
6 cyl., sjálfskiptur, gott vélarkram,
boddí þarf aðhlynningu, verö 20 þús.
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 22960
eftir kl. 20 í kvöld, til sýnis Melabraut
58 Seltjarnarnesi..
Til sölu Ch. Impala
árg. ’72, verö tilboö. Uppl. í síma 93-
2476 eftirkl. 19.
Saab 95 station 1974,
góður bíll, fæst á góðum kjörum. Verð
110 þús. Uppl. í síma 41237.
Toyota Cressida árg. ’79
til sölu, 5 gíra, 4ra dyra, lítið ekinn og
góöur bíll. Uppl. í síma 21970 og 38157 á
kvöldin og um helgar.
Mercury Comet árg. ’72 til sölu
eða í skiptum fyrir video. Uppl. í síma
686930 eftirkl. 16.
Til sölu Fiat Uno 45
árg. 1984, ekinn 16 þús. km. Pioneer
kassettuútvarp. Uppl. í síma 83878.
Lada 1600 árg. ’81
til sölu. Uppl. í síma 34632.
Góður bíll.
Mazda 323 árg. ’80,1400,5 gíra til sölu.
Uppl. í síma 35829.
Góö kjör.
Ford LTD ’78, sjálfskiptur, skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
72661 eftirkl. 19.
BOeigendur — bUamálarar.
Hjá okkur fáið þið allt til bílamálunar
frá hinum þekktu fyrirtækjum Valen-
tine, Sikkens og Nason. Synthetic og
acryl lökk, fullkomin lakkblöndun.
Opið: 8—18 og laugardaga 9—16.
Radius s/f, Alfhólsvegi 55 Kópavogi,
sími 40911.
Honda Civic árg. ’81 til sölu,
góður og fallegur bíll. Skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 84337.
Bflar óskast
iA i .......
Subaru óskast.
Oska eftir nýlegum Subaru (helst
hatchback) í skiptum fyrir Toyota Cor-
olla station árg. ’80, ekinn 44 þús. km.
Milligjöf á mánaöargreiöslum. Sími
39096.
Öska ef tir að kaupa Ford Pinto
til niðurrifs. Uppl. í síma 77038 eftir kl.
18.
Scout II óskast.
Oska eftir að kaupa Scout II ’74—’76 á
veröbilinu 20—60 þús. staðgreitt.
Tjónsbílar eöa aðrir sem þarfnast lag-
færingar koma til greina. Uppl. í síma
92-6641.
Ca 150 þús. kr.
sendiferðabifreiö óskast í skiptum
fyrir Saab 900 GL ’80. Milligjöf má
greiöa, t.d. 20 þús. út og 20 þús. á mán.
gegn tryggingu. Uppl. í síma 92-7435
eftirkl.20.
Öska eftir jeppa í skiptum
fyrir Daihatsu Runabout ’80. Verð 165
þús. Uppl. í síma 75599 eftir kl. 19.
Öska eftir vel með förnum,
löngum Panjero jeppa árg. ’83 eða ’84.
Uppl. í síma , vinna, 1977 og heimasími
73394.
Scout II óskast.
Oska eftir að kaupa Scout II árg. ’74—
’76 á verðbilinu 20—60 þús. staðgreitt.
Tjónsbílar eða aðrir sem þarfnast lag-
færingar koma til greina. Uppl. í síma
92-6641.
Húsnæði óskast
Garðyrkjufræðingur óskar
eftir íbúð á Reykjavíkursvæðinu sem
fyrst. Viðhald og snyrting á garöi
hugsanleg. Uppl. í síma 81609.
34 ára einhleypur karlmaður
óskar eftir herbergi. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022. H—062.
Reglusamur fullorðinn maður
óskar að taka herbergi á leigu með aö-
gangi að snyrtingu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H—942.
Hárgreiðsludama og
kennaraháskólanemi óska eftir íbúö á
leigu sem næst miöbænum. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Upplýsingar á
rakarastofunni Figaro á opnunartíma
(15434).
Meðmæli.
Lítil íbúö í mið- eöa vesturbæ óskast á
leigu. Má þarfnast lagfæringa. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H—001.
Keflavík.
3ja—4ra herb. íbúð óskast í Keflavík
eöa Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 91—
16964.
Hjálp!
Oska eftir 1— 3ja herb. íbúö strax í
lengri eða skemmri tíma. Góö um-
gengni. Uppl. í síma 10172 eða 52529.
Litla f jölskyldu
vantar húsnæöi til þess að geta búið
saman. Draumahúsnæðið er 2ja—3ja
herb. íbúð miðsvæöis í Reykjavík.
Uppl. í síma 77214.
Vantar íbúðir og herbergi
á skrá. Húsnæðismiðlun stúdenta,
Félagsstofnun stúdenta viö Hring-
braut, sími 621081.
Einstæð móðir utan af landi
óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu.
Vinsamlegast hafið samband við
Helenu Bjarnadóttur í síma 97-8207 eða
97-8767.
Húsnæði í boði |
Hólahverfi. Til leigu 3ja herb. íbúð í einbýUshúsi. Uppl. í síma 74338 eftir kl. 18.
2ja herb. 65 ferm íbúð á 2. hæö í lyftuhúsi við Arahóla. Tilboö með upplýsingum sendist DV merkt „Arahólar 8053”.
4ra herb. íbúð í Safamýri til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 29. nóv. merkt „Safamýri 042”.
2 stofur tU leigu fyrir konu á Sólvallagötu 3. Aðgangur aö eldhúsi, teppalagt og nýmálað. Uppl. í síma 621358.
Til leigu nokkur herbergi með húsgögnum, mánaöargreiðslur. Reglusemi. Uppl. í síma 20950 milli kl. 13 og 19.
TU leigu 2ja herb. 60 fermetra íbúð í Árbæ. Leigutími 1 ár. Tilboð sendist auglýsingadeild DV merkt „8025” fyrir 30. nóvember.
Góð 2ja herb. íbúð í Hraunbæ til leigu. Leigutími 9 mánuöir. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist augld. DV fyrir þriðjudagskvöld mérkt „Hraun- bær988”.
Herbergi: Fálkagata, Blönduhlíð, Hjarðarhagi, Látraströnd, Alftamýri, Gnoðarvogur, Hraunbær, Staðarsel, Kjarrhólmi, Klausturhvammur, Auðbrekka, Síðu- sel. íbúðir: Einstaklingsíb.: Hraunbrún. 2ja. herb. I Vatnsendalandi, Álftatún, Maríu- bakki, Hellisgata, Hafn., Strandgata, Hafn. 3jaherb.: Krummahólar, Ásgarður, Garðabær, Hraunbær. 4raherb.: Hörgshlíð, Nökkvavogur. Einbýli: Heiðargerði, m/bUskúr, Raðh. Fljóta- sel, Leirutangi, Mosfellssv. Geymslur: Langholtsvegur, 12 fm, Mosfellssveit, 65 fm, Bólstaðarhlíð, 15 fm. BUskúrar: Geitland, Súluhólar. Verslunarhúsn.: Skrifstofuhúsn.: Grandagarður. Iðnaðarhúsn.: Ártúnshöfði og óstandsett iðnaðarhús- næði nálægt miðbænum. Fokhelt: Ibúðarhúsn. Sogavegi. Ath. Uppl. um leiguhúsnæði í síma er eingöngu fyrir félagsmenn Húsaleigufélagsins. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 1—6 e.h. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 3. hæð, símar 23633 - 621188.
Atvinnuhúsnæði
Gott iðnaðarhúsnæði tU leigu, 140 ferm., v/Skemmuveg í Kópavogi, laust. Uppl. í síma 40498.
Reykjavík—-Suðurnes. Vantar að fá geymdan lítiU bíl, skemmdan, í húsnæði með hita, í 6 mánuði — eitt ár. Simi 92—3404.
Atvinna í boði
Fyrirtæki nálægt miðbænum óskar að ráða sendil, 3 tíma á dag, 3svar í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—715.
Sjálfstætt starf í eldhúsi.
Við leitum að samviskusömum starfs-
manni í eldhúsið, æskilegur aldur 19—
40. Vinnutími frá kl. 11.30—23.30,
vaktavinna, 5 dagar eina viku og 2
dagar hina. Uppl. á staðnum í dag og
næstu daga. Kjúklingastaðurinn
Southern Fried Chicken v/Tryggva-
götu, sími 29117.
Járniðnaðarmenn.
Viljum ráða járnsmiði og vana
aðstoðarmenn. Vélsmiðjan Normi,
Lyngási 8 og Suðurhrauni 1, Garðabæ.
Uppl. í síma 53822.
Skóladagheimili.
Samviskusamur og ábyrgur starfs-
maður óskast í líflegt starf á skóladag-
heimili í Reykjavík, fullt starf í 3
mánuði, jafnvel lengur, frá og með 1.
des. Uppl. veittar í síma 84558.
Starfsfólk óskast
til verksmiðjustarfa. Uppl. í síma
36690. Sultu- og efnagerð bakara,
Dugguvogi 15.
Rösk, ábyggileg stúlka
óskast til afgreiðslustarfa, vakta-
vinna. Uppl. í Júnó-ís, Skipholti 37,
millikl. 17 og 19ídag.
Menn óskast nú þegar
til ýmissa starfa um óákveöinn tíma.
Nánari uppl. í síma 31250,31251.
Heimilishjálp óskast
einn dag í viku á heimili á Seltjarnar-
nesi. Góð laun í boði. Uppl. í síma
614258 eftirkl. 19,_________________
Kona, ekki yngri en 25 ára, óskast
til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—052.
Verkamenn — ákvæðisvinna.
2—3 verkamenn vanir mótafráslætti
og hreinsun óskast strax í stórbygg-
ingu í Reykjavík. Ibúðaval hf., sími
44300 kl. 16-18.
Hafnarfjörður.
Kona óskast til afgreiðslustarfa í sér-
verslun hálfan daginn. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H—105.
Ráðskona óskast á fámennt heimili
vegna veikinda húsmóður, tvennt full-
orðið í heimili. Má hafa með sér barn.
Þarf að vera reglusöm. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H—101.
Bakarí erlendis.
Oska eftir að ráða ungan, reglusaman
bakara í lítið bakarí erlendis. Ráöning
til eins árs í senn. Reglusemi áskilin og
verður að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í
síma 31583 milli kl. 16 og 20 mánudag
og þriöjudag.
Beitingamann, matsvein og háseta
vantar á 70 tonna bát sem rær frá
Olafsvík. Uppl. í síma 93—6443 og 93—
6379.
Hljómplötufyrirtæki óskar
eftir starfskrafti í a.m.k. 2 mánuði til
lagerstarfa og sendiferða. Þarf aö
hafa bíl til umráða og geta hafið störf
nú þegar. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H—900.
Lítið innf lutningsf yrirtæki
vantar konu vana bókhaldsstörfum og
gerð tollskjala. Enskukunnátta
nauösynleg. Vinnutími eftir samkomu-
lagi. Svarbréf sendist auglýsingadeild
DV merkt ”7880”.
Atvinna óskast
26 ára f jölskyldumaður
(sjómaður) óskar eftir vinnu í landi í
vetur og fram á vor, jafnvel lengur.
Uppl. í síma 79629 eftir kl. 20.
37 ára gamall maður
óskar eftir vinnu, 20. des. eða um ára-
mót. Er með meirapróf, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 44136 eftir kl. 17.
Fatabreytingar
Fatabreytingar og viðgerðir.
Breyti öllum herra- og dömufatnaði í
nýtískuform, t.d. mjókka homin á
jakkanum og þrengi skálmarnar.
Ath. Þú sparar 3—5 þúsund krónur.
Pantaöu strax tíma í síma 79713.
Ingólfur.
Skemmtanir
Tek að mér að spila
dinnermúsík á píanó eða orgel í
veislum og einkasamkvæmum. Elvar
Berg.simi 53607 eftirkl. 19.
Þau sjöstarfsár
sem diskótekið Dollý hefur starfað
hefur margt gott drifið á dagana sem
hefur styrkt, þroskað og eflt diskótek-
ið. Njóttu þess með okkur. Tónlist fyrir
alla. Diskótekið Dollý, sími 46666.
Kennsla
Tek að mér kennslu í ensku,
dönsku og þýsku á grunnskólastigi.
Uppl. í síma 29793 milli kl. 18 og 20.
Tónskóli Emils.
Kennslugreinar: píanó, rafmagnsorg-
el, harmóníka, gítar og munnharpa.
AUir aldurshópar. Innritun daglega i
símum 16239, 666909. Tónskóli Emils,
Brautarholti 4.
Danska og enska.
Tek að mér kennslu í dönsku og ensku.
Sími 14283.
Ýmislegt
Glasa- og diskaleigan,
Njálsgötu 26. Leigjum út aUt tU veislu-
halda. Opið mánudaga, þriðjudaga,
miövikudaga og fimmtudaga frá kl.
10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14—
19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177.
Innrömmun
AlhUða innrömmun,
150 gerðir trérammaUsta, 50 gerðir ál-
rammaUsta, margir Utir fyrir grafík,
teikningar og plaköt, smellurammar,
tUbúnir ál- og trérammar, karton, 40
Utir. Opið aUa daga kl. 9—18. Ramma-
miðstöðm, Sigtúni 20, sími 25054.
Tapað -fundið
Gyllt sólgleraugu
í ljósbrúnu leðurhulstri töpuðust
aðfaranótt sunnudagsins 25/11, líklega
við gamla kirkjugarðinn. Skilvís
finnandi hringi í síma 23552.
Tapast hefur lyklakippa
með 6 lyklum við Furugrund 81 eða
Fannborg í Kópavogi eða við Stjörnu-
video við Sogaveg. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 40643 eöa 22645.
Margrét.
Spákonur
Spái i spU og bolla
frá 16—22 á daginn. Uppl. í síma 82032
milli kl. 16 og 22. Strekki dúka á sama
stað.
Ég er snjöll
spákona. Hafið samband i síma 12697
eftirkl. 14.
Hreingerningar
Þrif, hreingerningarþjónusta.
Hreingerningar og gólfteppahreinsun
á íbúðum, stigagöngum og fl., með
nýja djúphreinsivél fyrir teppin og
þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með
þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir
og vandvirkir menn. Sími 77035.
Bjarni.
Hreingerningar á íbúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar með miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-
stakar vélar á ullarteppi og bletti.
örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929.,
Tökum að okkur
hreingerningar á alls konar húsnæði og
stigagöngum. Gerum sérstaklega hag-
stæð tilboð í tómt húsnæði og stiga-
ganga. Vanirmenn. Sími 14959.
Þvottabjörn,
hreingerningarþjónusta, símar 40402
og 54043. Tökum að okkur aUar venju-
legar hreingerningar svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir.
Svartur BMW 315 ’82,
mjög góður og fallegur, stereogræjur
og sportfelgur, einnig Mazda 323
station ’80, lítið ekin, góöur bffl, greiösla
samkomulag. Bílasala Garöars, sími
18085, ákvöldin 76117.
Lada Sport árg. ’81
til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 73258.
Plymouth Valiant ’67,
ekinn 130 þús. km, til sölu. Verð kr. 50
þús. Gott tækifæri fyrir þá sem geta
gert við s jálfir. Sími 615271.
TU sölu Volvo
144 DL 74, dökkgrænn, ekinn 167.000
km, góður og snyrtilegur bffl. Uppl. í
síma 621126 miUi kl. 12 og 15.30 og 19 og
21.30.
Húseigendur athugið!
Húsnæði af öllum stæröum og geröum
óskast tíl leigu fyrir félagsmenn okkar.
Forðist óþarfa fyrirhöfn og óþægindi
með því að láta okkur finna fyrir þig
leigjanda. Gengið frá öllu sem til þarf í
sambandi við leiguhúsnæði. Kynniö
ykkur þjónustu félagsins. Húsaleigu-
félag Reykjavíkur og nágrennis,
Hverfisgötu 82, R. Símar 23633—621188
frákl. 1—6e.h.
Dodge Van ’77 tU sölu,
ekinn 67 þús. km, 6 cyl., sjálfskiptur,
aflstýri og -bremsur, splittað drif,
bólstraður með plussi. Sími 44223.
Citroén GSA ’82.
Til sölu Citroén GSA Pallas ’82, 5 gíra
bíil, ekinn 35 þús. km, gott ástand, út-
varp, sumar- + vetrardekk, skipti á
ódýrari bíl möguleg. Uppl. í síma
74703.