Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Page 43
DV. MÁNUDAGUR26. NOVEMBER1984. 43 Smáauglýsingar Hólmbræöur — hremgernmgastöðin. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Krítarkortaþjónusta. Símar 19017 og 28345. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Tökumaðokkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. . Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Okkar vinna byggir á langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein- gemingar og teppahreinsun, sími 685028. Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn, sanngjarnt verð. Pantanir í símum 13312,71484 og 10827. Þjónusta Gólfslípun. Slípum parket og önnur viðargólf. Nánari uppl. í síma 20523 og 23842. Þarftu að láta smíða fyrir þig? Tek að mér alhliða smíðavinnu. Vönduð vinna (fagmaöur). Uppl. í síma 45091. Steinsteypusögun. Tek að mér að saga fyrir hurðum og gluggum, fjarlægi veggi og fleira. Uppl.ísíma 79264. Getum bætt við okkur málningarvinnu innanhúss. Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 og um helgar. Blikksmíði. Ánnast alla almenna blikksmíði, þakrennur, rennubönd, niöurföll, kjölur, lofttúður, húsaviðgerðir. Tilboð eða fast verð. Njálsgötu 13b, sími 616854 e.kl. 20. Múrbrot. Til leigu traktorsloftpressa í múrbrot, borun og fleygun, tilboð eða tíma- vinna. Góð þjónusta. Uppl. í síma 19096. Gardínusaumur. Sauma gardínur og kappa. Hringið í síma 36224 eftir kl. 17. Úrbeining — K jötbankinn. 'Tökum að okkur úrbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökk- um, merkjum. Höfum einnig til sölu 1/2 og 1/4 nautaskrokka tilbúna í fryst- inn. Kjötbankinn, Hlíðarvegi 29, Kóp., sími 40925. Stjörnuspeki Námskeið í stjörnuspeki! Námskeið í stjörnuspeki hefst 28. nóvember. Námskeiðið er á kvöldin, tvisvar í viku í þrjár vikur, plús einka- tími. Farið verður í grunnhugtök stjörnuspekinnar út frá fæðingar- kortum þátttakenda. Lifandi og skemmtilegir tímar. Stjömukort hvers og eins og bók á íslensku um stjörnu- speki fylgir. Stjömuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Stjörnuspeki — sjálfskönnun. Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortiö varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Einkamál Konur. Maður á besta aldri vill kynnast góðri konu á aldrinum 25—50 ára með góð kynni í huga. Tilboð sendist DV sem fyrst, merkt „Trúnaður 85”. Líkamsrækt Orkulind-líkamsrækt, sími 15888. Vorum að fá nýjar Bellarium S perur. Bjóöum upp á full- komna en ódýra æfingaaðstöðu fyrir líkamsrækt og vatnsgufubað. Opiö alla daga. Einnig til leigu á sama stað nuddaðstaða. Sími 15888. Afró, snyrti-og sólbaðsstofa, Sogavegi 216, frábærir sólarlampar með innbyggðri kælingu og andlitsljósi gefa þér brúnan lit og hraustlegt útlit. Andlitsböð, húöhreinsun, vaxmeðferð, litun, plokkun, seljum Lancome snyrti- vörur. Afró, sími 31711. HjáVeigu. Er með hina breiðu, djúpu og vel kældu MA Professional sólbekki m/andlits- ljósum. Lítil en notaleg stofa. Opið frá morgni til kvölds. Verið velkomin. Hjá Veigu, Steinagerði 7, sími 32194. Ath. Nóvembertilboð: 14 ljósatímar á 775, nýjar perur. Einnig bjóöum við alla almenna snyrt- ingu og seljum úrval snyrtivara, Lan- come, Lady Rose. Fótsnyrting og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, simi 72226. Ath. kvöldtimar. Sóibær, Skólavörðustíg 3. Bjóðum upp á eina glæsilegustu að- stöðu fyrir sólbaðsiðkendur þar sem eingöngu það besta er í boði. Nýir bekkir, nýjar perur og toppþjónusta á lágu verði. Opiö alla daga. Sólbær, sími 26641. Sólböðin okkar hafa endanlega sannað ágæti sitt. Nú er vit- að að ijósböö í hófi eru holl. Leggjum ríka áherslu á ráðgjöf. Starfsfólk okkar er ávallt reiðubúið að leiðbeina þér. Tilboð: Frá 25. nóv.—2. des. bjóðum við tvö kort á sama verði og eitt. Sólbaðsstofa Astu B. Vilhjálms, Grettisgötu 18, sími 28705. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 11975. Sólargeislinn býður ykkur að koma í 12 skipti fyrir 750 kr. Einnig bjóðum viö 20% morgunafslátt (kl. 7— 11.30). Góð þjónusta og hreinlæti í fjrirrúmi. Kreditkortaþjónusta. Kom- ið og njótið sólargeisla okkar. Barnagæsla Ég er 14 ára og óska eftir aö passa börn á kvöldin í Hafnar- firði. Uppl. í síma 50211. Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætiar framúr þarf að gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf að hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt er farið ökum við á þá í loftinu. , /YJi UTSYIMl Fagurs útsýnis get- ur ökumaður ekki notið öðruvísi en aö stöðva bílinn þar sem hann stofnar ekki öðrum vegfarendum í hættu (eða tefur aðra umferð). TOSKU OG HANZKABUÐIN HR Smtðum 6dýr» fataskipa, hvlta eða spóolagða með beyki, elnnlg eldhUs-, húsinnréttingar sima 737M eða ' lan fcrl' UliS, '•‘“T iWB týring UppU F.ldhúss og frystiskáp dkiMsuna 16M9 ^ agiy þættlrnlí■ „.^jgjvegi M dbandaleiga"- ~ stmi 2M«- I t Sjómannasköla I m fcvaUt ^ utenskum teita ^ l-'yv »ii« ‘ ““ Upp' ‘‘pení Yia~. Nýieg tima.________________________- Otks efttr e,Uf '-2n Borðog stúlar. . »^ gUAa fyrir videotæk' PP ltmi Osk.eWr.ökaupaborö^B Up{)i t „ l.Sðfs W.manna **1' vöndu. t. Borð- stofuhúsgögn Mjr palcsander, 2m langurskeitkW.bord og 8 s^ólar. 3. Skrtfstofuhúsgofen dr beykl. Skrifborð, stcrð 175 x 60 cm, meö ritvélaborðí og skjalaskápur. 4. Gardínur frá stórum gluggum (stórísar og gardlnur). Uppl sima 12745. nf Smá- auglýsing í et anglýsing VIDGETUM IETT ÞER SPORIN OG AUDVEIDAD DÉR FYRIRHÖFN SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA • AFSÖL OG SÖLUTILKYNNINGAR BIFREIÐA • HÚSALEIGUSÁMNINGAR (LÖGGILTIR) • TEKIÐ Á MÓTI SKRIFLEGUM TILBOÐUM VIÐ VILJUM VEKJA ATHYGLI A AÐ ÞÚ GETUR LÁTIÐ OKKUR SJÁ um að svara fyrir þig símanum. við TÖKUM A MÓTI UPPLÝSINGUM OG ÞÚ GETUR SÍÐAN FARIÐ YFIR ÞÆR1GÓDU TÓMI OPIÐ: VIRKA DAGA KL. 9—22 LAUGARDAGA KL. 9—14 SUNNUDAGA KL. 18-22 TEKIÐ ER Á MÓTI MYNDASMÁAUGLÝSINGUM OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGUM VIRKA DAGA KL.9-17. SÍMINN ER 27022. ATHUGIÐ EF SMÁAUGLÝSING Á AD BIRTAST í HELGARBLAÐI ÞARF HÚN AÐ HAFA BORIST FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA. MÁAUGLÝSINGADEILD ÞVtRHOLT111, SÍMI 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.