Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Page 55

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Page 55
DV. MANUDAGUR 26. NOVEMBER1984. 55 Útvarp ..... ......... ................ Mánudagur 26. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Gunnvör Braga. 13.30 „Kántrý”-tóniist. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar. Suisse Romande-hljómsveitin ieikur for- leik að „Jónsmessunæturdraumi” op. 21 eftir Felix Mendelssohn; Emest Ansermet stj. 14.45 Popphólfið — Sigurður Kristinsson. (RtJVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 ^réttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.40 Um daginn og veginn. Árni B. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Spjall um þjóð- fræði. Dr. Jón Hnefiil Aðalsteins- son tekur saman og flytur. b. Ef ég segði þér allt. Jóhannes úr Kötlum les úr eigin verkum. c. Dýrin — vinir mínlr. Guömundur Þóröar- son flytur frásöguþátt. d. Draumur Þorbjargar. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir ies úr bók HaU- dórs Péturssonar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: Grettis saga. Oskar HaUdórsson les (5). 22.00 TónbUIð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sjálfsvíg. Þáttur í umsjá önundar Björnssonar. (Áður út- varpað21.maísl.). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 27. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorö — Þorbjörg Daníelsdóttir talar. 9.00 Fréttir. , 9.05 Morgunstund barnanna: Rás 2 Þriðjudagur 27. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Músík og meðlæti. Stjórnendur: Ásgeir Tómasson og Páll Þorsteinsson. Sjónvarp Mánudagur 26. nóvember 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jeuni, Sögurnar hennar Siggu, Bósi, Sigga og skessan, framhalds- leikrit eftir Herdísi Egilsdóttur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýshigar og dagskrá. 20.40 1 fullu f jöri. 4. Um vor. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þátt- um. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.10 Ein á báti. (On the Shelf). Breskt sjónvarpsleikrit eftir Mary O’Malley. Leikstjóri Michael Rolfe. Aðalhlutverk: Maureen O’Brien, Jill Baker og Jim Hayes. Linda er skilin og í leit að nýjum eiginmanni. Jackie, vinkona henn- ar, heldur við giftan mann en sætt- ir sig ekki við að deila honum með eiginkonunni. Þá kemur álitlegur piparsveinn í spilið og vekur nýjar vonir. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.15 Ástandið í Argeutínu. Bresk fréttamynd um stjórnmálaástand og efnahagsmál í Argentímu að loknu fyrsta valdaári borgaralegr- ar ríkisstjórnar. Rætt við Alfonsin forseta. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Veðrið Ásta R. Jóhannesdóttir verður með sinn fyrsta þátt síðan i vor á rás 2 i dag. U1 Ásta Útvarpið, rás 2 — Á góðum degi: R. mætir aftur til leiks Hún Ásta R. Jóhannesdóttir mætir aftur til leiks í útvarpinu, rás 2, í dag. Hefur ekki heyrst í henni þar — né á rás 1 — frá því í vor en hún var eins og kunnugt er meö fasta og staka þætti á báðum rásunum í vetur sem leið og áöur en rás 2 fæddist var hún oft með áheyrilega þætti í útvarpinu eins og það hét þá. Ásta hefur verið starfandi farar- stjóri erlendis í sumar og er stutt síðan hún kom heim frá því starfi. Var hún í sumar í Algarve í Portúgal. Hún mætir semsé aftur á rásinni í dag og veröur þar með þátt á milli kl. 15 og 16 sem ber nafniö „Á góðum Sjónvarp kl. 21.10 — sjónvarpsleikrit kvöldsins: EINN ÍRIOG TVÆR DÖMUR Sjónvarpsleikritið í kvöld er breskt og ber nafnið „On the Shelf” eöa „Ein á báti” eins og það heitir á íslensku. Það er eftir Mary O’Malley sem hlotiö hefur verðlaun fyrir sjónvarps- leikrit sín eins og „Once a Catholic” sem þótti frábært verk og var mjög vinsælt. Þetta leikrit hennar var það fyrsta sem hún skrifaði eftir að hún hafði legið á sjúkrahúsi og hressingarhælum í nær tvö ár. Lenti hún í bílslysi og slas- aðist illa. Það fjallar um tvær konur — aðra fráskilda og hina sem gamnar sér við giftan vin sinn. I spilið biandar sér svo Iri einn eldhress, eins og þeir eru flestir, og báðar munu þær hafa áhuga á honum. Þarna er ekki um neitt grínleikrit að ræða en aftur á móti þægilegt og raun- sætt verk sem vekur upp ýmsar spurn- ingar. -klp- NÚ líður mér vel I . Ljósaskoðun j Útvarpið, rás 1, kl. 22.35: Sjálfsvíg Þáttur sr. ðnundar Björnssonar f rá í vor endurf luttur að margraóskíkvöld I maí sl. var þáttur í útvarpinu, rás 1, í umsjá séra önundar Bjömssonar sem vakti mikla athygli og umtal. Þáttinn nefndi hann „Sjálfsvíg” og fjallaöi hann um mál sem yfirleitt er ekki talað um í fjölmiðlum hér á landi og gengur almennt hér undir nafninu sjálfsmorð. Það er aö sjálfsögðu ekki réttnefni, og orðið sjálfsvíg er það heldur ekki og lætur auk þess einnig illa í munni. Þetta var tekið sérstaklega fyrir í þættinum „Daglegt mál” í síðustu viku og þótti stjórnanda þáttarins ,það ekki vera rétt. Stakk hann upp á ööru í staðinn, var það nafnið að tína. sér. En þaö er þátturinn hans önundar sem við ætlum að fjalla um hérna. Hann vakti eins og fyrr segir mikla athygh og hefur mikið verið óskað eftir því við yfirmenn útvarpsins að hann verði endurfluttur enda misstu margir af honum í vor. Við þeirri ósk hefur nú verið orðið og verður þátt- urinn endurfluttur í kvöld. I þættinum reynir önundur aö vekja fólk til umhugsunar um þessi mál og ræðir m.a. við geölækna og aöra um það. Einnig er komið inn á þá hUð hvað fólk getur gert og hvert það á að snúa sér ef sú hugsun kemur upp hjá því að fyrirfara sér. Um ýmislegt annað tengt þessu við- kvæma umræðuefni er fjaUað í þættinum sem hefst kl. 22.35 í kvöld og lýkur 70 mínútum síðar. -klp- degi”. Þetta er stakur þáttur en hún mun verða með fastan þátt í dag- skránni á rás 2 á sunnudögum í vetur en við vitum ekki enn hvaða nafn hann færþar. Asta sagði okkur, er við spurðum hana um þennan þátt hennar í dag, að hún myndi fjaUa um allt og ekkert í honum. „Ég verð með þægUega tónlist og reyni bara að vera jákvæð eins og alUr eiga að vera þótt það sé mánu- dagur og skammdegi að auki,” sagði hún. -klp- Veðrið Hvöss austan- og suðaustanátt með rigningu eða slyddu víða í dag | en aUhvöss eða hvöss norðanátt og snjór norðanlands en léttir heldur tU syöra í nótt. Veðrið hér og þar ísiand kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 2, Egilsstaðir skýjaö 1, Grímsey léttskýjað 0, Höfn skýjað 2, KeflavíkurflugvöUur slydda 1, Kirkjubæjarklaustur snjókoma 0, Raufarhöfn alskýjað —2, Reykja- j vUr snjókoma 1, Vestmannaeyjar rigning 4, Sauðárkrókur alskýjaö 1. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen ] léttskýjað 2, Helsinki alskýjað —5, Kaupmannahöfn léttskýjað 5, Osló alskýjaö —1, Stokkhólmur súld 3, Þórshöfn léttskýjað 4. Útlönd kl. 18 i gær: Algarve ] þokumóða 16, Amsterdam létt- skýjað 8, Aþena léttskýjað 15, Barcelona (Costa Brava) skýjað 13, Berlín alskýjað 8, Chicago alskýjað 12, Glasgow skýjað 7, Feneyjar( Rimini og Lignano)þoka 8, Frankfurt skýjað 10, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 23, London léttskýjað 7, Lúxemborg skýjað 9, Madrid skýjað 10, Malaga (Costa Del Sol) alskýjað 15, Mailorca (Ibiza) léttskýjað 13, Miami létt- skýjað 25, Montreal súld 2, Nuuk alskýjað —9, París léttskýjað 11, Róm þokumóða 16, Vín skýjað 10, Winnipeg alskýjað 6, Valencia ] (Benidorm) léttskýjað 15. Gengið Gengisskráning nr. 227 — 26. nóvember 1984 kl. 09.15.1 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi 1 Dollar 39.640 39,750 39.300 Pund 48,064 48,187 49,096 Kan. dollar 30,059 30,142 29,860 Dönsk kr. 3,6164 3,6264 3,6352 Norsk kr. 4,4862 4,4986 4,5211 Sænsk kr. 4,5589 4,5716 4,5799 Fi. mark 6,2415 6,2589 6,2900 Fra. franki 4.2566 4,2685 4,2831 Belg. franki 0.6476 0,6494 0,6520 Sviss. franki 15.8054 15.8493 15,9193 HoB. gyllini 11,5628 11.5948 11,6583 V-Þýskt mark 13.0459 13,0821 13,1460 it. lira 0.02102 0,02108 0,02117 Austurr. sch. 1,8554 ] 1,8605 1,8701 Port. escudo 0.2439 0,2446 0,2433 Spá. peseti 0.2328 0,2334 0,2350 Japansktyen 0,16143 0,16188 0,16140 irskt pund 40.532 40,644 40,813 SDR (sérstök 39,3636 ,39,4734 ... Símsvarí vegna gengisskráningar 22190 Úrval LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.