Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Blaðsíða 5
DV. FÖSTUDAGUR21. DESEMBER1984. 5 Með einn afþessum stóru. Laxveiðikostnaður opinberra stof nana: „Það sem ég bjóst við" — segir Stefán Benediktsson alþingismaður „Eg er tiltölulega ánægöur meö þessi svör, þau eru eins og ég átti von á,” sagöi Stefán Benediktsson, alþingismaöur Bandalags jafnaöar- manna, við DV. Hann haföi spurt forsætisráðherra hver kostnaður opinberra stofnana vegna kaupa á laxveiöileyfum væri og skriflegt svar barst í vikunni. Svörin frá ríkisstofnununum eru flest allítarleg. Margar stofnanir hafa ekki keypt nein laxveiöileyfi, Fjár- fyrra til kaupa á veiöileyfi til silungs- veiöi í Meöalfellsvatni og ein ríkis- stofnun haföi tekjur af veiöihlunn- indum. Þaö voru Ríkisspítalamir sem höföu tekjur af veiðihlunnindum á síöasta ári er námu 34 þúsund krónum. Viö tókum saman lista yfir þær stofnanir og fjárhæöir sem notaðar voru á árunum 1980—1983 til kaupa á laxveiöileyfum. I flestum tilvikum eru laxveiöileyfin notuö fyrir erlenda gesti viökomandi stofnana. málaráðuneytið varöi 500 krónum í -ÞG. 1980 1981 1982 1983 Framkvæmdastofnun ríkisins 0 12.000,- 21.600,- 35.100,- Landsvirkjun 68.000,- 0 144.000,- 0 Isl. járnblendifél. hf. 12.600,- 33.600,- 58.800,- 0 Seðlabanki Islands 31.200,- 57.750,- 101.400,- 246.000,- Landsbauki Islands 52.200,- 77.800,- 194.700,- 387.900,- Arið 1980 kr. 164.000,- núvirði 902.000,- Arið 1981 kr. 181.150,- núvirði 652.140,- Arið 1982 kr. 519.700,- núvirði 1.247.280,- Arið 1983 kr. 984.900,- núvirði 1.329.615,- Heildarkostnaður vegna veiðileyfa 1980—1983 kr. 1.849.750,- kr. 4.131.035,- (núvirði) HALLBJÖRN ÉTIIR MÓTLEIKARA SÍNA Hallbjörn Hjartarson, kántríhetja á Skagaströnd, hefur þegar étiö hluta af mótleikurum sínum úr kvikmyndinni Dalalífi. Afganginn ætlar hann aö selja. „Ég hef fest upp veggspjöld hér viða á Skagaströnd þar sem ég býö bæjar- búum ódýra kjúklinga sem mér áskotnuöust. Tel ég nær fullvíst aö hluti þeirra hafi leikiö á móti mér í Dalalífi í hænuliki,” sagöi Hallbjöm í samtali viö DV. „Þaö eru sannkallaðir stjörnuprísar á þessum leikurum þar sem kílóiö kostar ekki nema 165 krónur.” Þetta mun í fyrsta skipti sem íslenskur kúreki og kvikmyndaleikari selur og étur fyrrverandi starfsfélaga sína. ÞÚ FÆRÐ JÓLAGJÖF ÍÞRÓTTAMANNSINSISPÖRTU INGÓLFSSTRÆTI 8 OG LAUGAVEGI 49 Don Cano unglingaulpur, nr. XXS-L, kr. 4.115. Dunulpur a dundurverði, kr. 3.495, nr.S-XL. Lúffur nr. 3—8 frá kr. 349, dúnlúffur, nr. S—XL, kr. 799 Moon Boots kuldaskor, nr. 26-41. frá kr. 934. Bagheera kuldaskor, loðfóðraðir, nr. 34 -47, kr. 1.683. Yfir 20 teg. af töskum, t.d kr. 315. Hot Shot High, nr. 33 - 39, kr. 1.204. A Top 10 high, nr. 37-47, kr. 2.586 kr. 1.886 VtSA Póstsendum SPORTVÖRUVERSLUNIN Laugavegur 49, limi 23610. IngAlfsstrœti 8, simi 12024 Hummel glansgallar, nr. 28 - 32, kr. 2.080, nr. 34-48, kr. 2.295. Jassballettskór m/hrágúmmí- sóla, nr. 34—43, kr. 850, hvitt/svart/ rautt. Og allt hitt að auki karategallar, nr. 140—200, júdógallar, nr. 160 — 200, barnaskíðasett, 80-90-100-110, dúnvatthúfur, nr. S —M —L— XL, skíðagleraugu, kr. 199 — 944, borðtennisborð, borðtennisspaðar, borðtennisnet, borðtennisgúmmikúlur o.fl., > eyrnaskjól, leðurhanskar, leðurlúffur, markmannsbúningar, markmannshanskar, stretchskíðabuxur, ódýrir æfingagallar, baðsloppar, barnanúmer, dömu stretchbuxur. Henson glanshettugallar, nr. 24 — 38, dökkblár, frá kr. 2.483. «4® ; I ' Adidas New York, dökkblár, nr. 34 — 54, Ijósblár, nr. 46 — 54, kr. 3.734. Don Cano glanshettugallar, nr. 8-12, kr. 3.315, nr. XS-L, kr. 3.570. -EIR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.