Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984.
43
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Oska eftir eins
til tveggja herb. íbúö til leigu í Hafnar-
firöi. Uppl. í síma 92-8268.
Einstæð móðir óskar
eftir tveggja herbergja íbúö á sann-
gjörnum mánaöargreiöslum. Reglu-
semi og góöri umgengni heitið. Sími
621434 eftirkl. 18.
Oska eftir að
kaupa eöa leigja herbergi eöa litla
íbúö strax. A sama staö óskast keyptur
pels nr. 44—46. Símar 22985 og 16955.
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir einstaklings eöa 2ja herb.
íbúö. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022.
H—987.
Oskum að taka á leigu
góöan bílskúr, helst í vesturbæ eða Sel-
tjarnarnesi. S-elgætisgeröin Vala. Sím-
ar 620145 og 17694.
4ra herb. íbúð,
eða stærri, óskast á leigu. Uppl. í sima
38209.
Fullorðin kona
óskar eftir íbúö í ca 6—12 mánuði í eða
viö miðbæinn. Fyrirframgreiðsla. Haf-
iö samband viö Karl í síma 36717 eftir
kl. 19.
Húsnæði í boði
23633 — 621188.
Opið til kl. 20.00 í kvöld, lokað á laugar-
dag.
Herbergi
Blönduhlíö
Látraströnd
Gnoöarvogur
Hraunbær
Staðarsel
Klausturhvammur
Auöbrekka
Njaröargrund Garöabæ
Skipholt (skammtímaleiga)
Suöurgata Hafnarfiröi
Túngata
Lokastígur
Dvergabakki
Bergstaöastræti
Hagamelur
Stórageröi
Einstaklingsíbúðir
Hátún
2ja herbergja
Gamli bærinn
Alfaskeið Hafnarfirði
Hraunbær
Hamrahlíö
Samtún
3ja herbergja
Asbraut Kópavogi
Asgarður Garðabæ
■ 5 herbergja og stærri
Æsufell
Sérbýli
Leirutangi Mosfellssveit
Geymslur
Bárugata 10m2
Langholtsvegur 12m2
Mosfellssveit 65m2
Bólstaöarhlíð 15m:
Eiríksgata 10m2
V erslunarhúsnæði
Borgartún
Skrifstofuhúsnæði
Grandagarður
Iðnaöarhúsnæði
Artúnshöfði.
Nál. Miöbæ, óstandsett
Auöbrekka
Fokhelt
Ibúö, Sogavegur
Félagsmenn athugiö aö skrifstofan
veröur iokuö nk. laugardag. Húsa-
leigufélag Reykjavíkur, Hverfisgötu
82,4.hæð.
Isafjörður.
Góð 2ja herb. íbúö til leigu á góðum
stað á Isafirði. Tilboö óskast, leigu-
skipti koma til greina, á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í síma (91) 41651 eftir
kl. 12.
Atvinna óskast
Utgerðarmenn.
Þaulvanur stýrimaöur óskar eftir aö
taka aö sér bát á komandi vertíð á suö-
vesturhorni landsins. Hefur góöan vél-
stjóra. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H—013.