Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Blaðsíða 14
14
DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984.
Menning
Menning
Menning
Menning
Alstaðar er flótta-
maðurinn einmana
Jón Óskar
Sölvi Helgason,
listamaður á hrakningi,
heimildasaga.
ísafoldarprentsmiðja 1984.
Alstaðar er flóttamaöurinn ein-
mana, segir á einum staö í handritum
Sölva Helgasonar. Flækingsins sem
oröiö hefur gróunum óþrotlegt yrkis-
efni. Listamannsins sem þeir sögöu að
kynni ekki til verka af því aö „manna-
myndir hans og landslagsmyndir voru
engu líkar”. Elskhugans sem bar
ástina sína, hana Júllu, í poka um fjöli
og firnindi. Sölvi rak marga einfeldn-
ingshlátra uppúr börkum íslenskra
bænda á sinni tíð enda skar maðurinn
sig úr og var þar að auki ekki allur þar
sem hann var séður. Hann flæktist
lengi fyrir fööurlandseigendum í
valdastólum, sinnti ekki lögum um
vistarskyldu og lét sem hann ætti
jöröina undir fótum sínum — landlaus
maöurinn. Engin furöa þótt skyldu-
ræknum embættismanni einsog
Eggert Briem blöskraöi frekja hús-
gangslistamannsins og dæmdi hann í
þriggja ára þrælkunarvinnu í Kaup-
mannahöfn. Tvö ár fékk hann fyrir aö
hnupla einni myndabók, eitt fyrir aö
skoða náttúruna í leyfisleysi. Mynd-
verkum hans um leið tortímt, áfrýjun
stungið undir stól. Maðurinn var
hættulegur því hann gat gefið vinnu-
skrílnum fordæmi. Síöan var um aö
gera aö breiöa yfir ósvinnuna meö því
aö koina af staö rógi um manninn svo
entist útyfir iandamæri h'fs og dauða.
Þaö tókst, því jafnvel Davíð sem reit
um Sölva sögu, Sólon Islandus, sá hann
íljósirógsagnanna.
Sölvi Helgason taldi sig réttilega
lista- og vísdómsmann en í augum
samferöamanna var hann aðeins
letingi og ómagi. Þeir brugðust viö
eftir því. Samtíðinni er alltaf uppsigaö
viö afburöamenn sína segir sagan —
og víst er að slíkum var ekki vært í
íslenku bændasamfélagi. Þar var lágt
til lofts og þröngt til veggja.
Margstraffaður
og margníddur
Jón Oskar hefur nú gefið út ævisögu
Sölva og unnið með því þarft verk.
Tilgangur hans hefur veriö tvíþættur. I
fyrsta lagi ,,aö flytja íslenskum
almenningi sannari sögu af æviferli
Sölva Helgasonar en gert haföi verið til
þessa dags, leiða fram sannleikann um
þaö hver hann var, þessi margstraff-
aöi og margníddi förumaöur, sem jafn-
vel skáldin höföu ekki getað skrifaö um
eöa ort hingað til nema meö undirgefni
viðrógmælgi þjóðsögunnar” (248).
I ööru lagi aö sýna fram á þýöingu
Sölva fyrir myndhstarsögu þjóöar-
innar en eins og kunnugt er þá er nú
haldin sýning á verkum hans í
Reykjavík. Enginn veit hvaö oröiö
heföi úr Sölva hefði hann fengiö tæki-
færi til aö þroska Ust sína og sætir
reyndar mikilU furöu aö gáfa hans
skuli hafa lifaö í gegnum ömurleg kjör
langrar ævi. Margar Utmyndir af
verkum hans prýöa ævisöguna og auka
gildi hennar.
Jón Oskar hefur kannað frum-
heimUdir, s.s. handrit Sölva, dóma-
bækur, bréfa- og kirkjubækur. Meðal
þeirra merkustu eru bréf Sölva tU Jóns
Sigurðssonar forseta. Þau varpa skýru
ljósi á ævi útskúfaðs manns, ævi sem í
senn var grátleg og brosleg. Þessi bréf
voru skrifuö á Kaupmannahafnar-
árum Sölva en Jón Oskar leiöir sann-
færandi rök aö því að þá hafi hugur
hans fyrst klofnað, kvölin svo hörö aö
sáUn reis ekki undir henni.
Listamaöurinn lagði á flótta úr
niöurlægingu sinni inní annan heim
þar sem hann var annar Sölvi, jafnoki
meistaranna, yfirburöamaöurinn,
geisli guödómsins. Jóni Oskari farast
svoorö um þetta:
„En í huga hans (þ.e. Sölva) var
vitundin um skyldleika við andans
menn veraldar þaö sem hélt honum
ofan viö dýriö, svo aö hann yfir-
bugaöist ekki í þrengingunum, en
hafði nægilegan styrk til að brynja sig
gegn algerðri brjálsemi, um leiö og
andi hans beiö varanlegan skaöa.
Þetta felur bæöi í sér vitskeröingu og
viturleik: draumhugmyndtilaðlifaaf,
samræming brjálsemi og skynsemi,
einskonar vöm andans gegn bUndu
ofstæki grimmdar og heimsku
samtímans”. (147) Hvaö sem ööru
líöur þá bjargaöi Sölvi Ust sinni á
flóttanum og sjálfum sér frá algerri
sturlun.
Merk heimi/dasaga
Mér sýnist Jón Oskar fara vel meö
heimildir sínar og hvergi draga
ályktanir aö óathuguðu máli, lýsingin
traust og vönduö. Bók hans eykur
okkur skilning á kjörum múgans í
íslensku bændasamfélagi, hún sýnir
okkur kunnar „söguhetjur” í nýju ljósi
og varpar aö auki ljósi á einn merkasta
þáttinn í menningarsögu 19. aldar. Á
köflum er frásögn Jóns Oskars full
langdregin, einkum þegar hann þylur
uppúr réttarskjölum, einnig gerir hann
sig sekan um óþarfar málalengingar
og jafnvel endurtekningar á stöku
staö. Samúð hans meö og aðdáun á
Bókmenntir
Matthías V.
Sæmundsson
Sölva ber sömuleiðis raunsæi hans á
stundum ofurliöi. Þessir gallar breyta
því þó ekki aö Sölvi Helgason er hin
merkasta bók sem þyrfti aö fara víöa.
Jón Oskar hefur dregiö fram upp-
lýsingar sem hingað til hafa ekki verið
almenningseign, endurreist með þvi
mann sem á heima meöal stórmenna
19. aldar.
Hrífandi kvæði
Bókmenntir
Andrés kristjánsson
Læsileg f ræðasyrpa
og sagnaskemmtun
Kristján Karlsson:
KVÆÐI '84.
AB1984, 90 bls.
Þetta er fjóröa kvæöabók höfundar.
Fyrst kom Kvæði (1976), þá Kvæöi ’81,
og í fyrra New York. Þessar bækur eru
allar nokkuö svipaðar aö stærö og
geyma Ijóðabálka. Eða birta þær glefs-
ur úr lönguortum ljóðabálkum? Hér er
„Or anecdota pastoralia” III. hluti
bókar, samnefndur bálkur annarra
kvæða var í Kvæði ’81. Og hér er
kvæði: „Enn af ferðum Sighvats” og
sýnist mér þaö í beinu framhaldi af
kvæði um Sighvat í þeirri bók, a.m.k.
hvaðhugblæog hrynjandi varðar.
Þessar fjórar bækur eru hver ann-
arri meira heillandi, þar ríkir leikandi
létt kveðandi og leiftrandi myndir. Ef
til vill er hin fyrsta auðteknust, full af
söngnum gáska og orðaleikjum.
Kvæði ’84 skiptist í fimm bálka. Hinn
fyrsti heitir „Guöríður á vori” og talar
hún þar í 1. persónu. Hvert ljóö er sex
línur, eöa þrjú línupör, og hrynjandm
Bókmenntir
Örn Ólafsson
jafnan hin sama í meginatriðum: eins
og upphafslína ferskeytlu, hefst á
áherslulausum forlið. Ekki er beinlínis
rim, en stundum óbeint þó, því sér-
kennilegt orðalag er endurtekiö frá
einni línu til annarrar. Þaö magnar
reglubundna hrynjandi kvæðanna, og
lætur kannski í ljós dálítið klemmda
tilfinningu, því oröalagið er nokkuð
óeölilegt í dæminu sem hér skal tekið
(II), og leggur áherslu á talandann og
hina persónuna, einkunn er á undan
oröinu sem hún á viö: hans vinarþel,
hans slóö, mín vör, en einnig: vorið
kom, Lífiö kom.
II
Minn salti vinur vorið kom
hans vinarþel er óséö g jöf.
Hans slóö er annars óhrein spor
í úfnu lofti hér og hvar.
Mín vör er sæt af salti í dag.
Eg sakna einskis. Lífiö kom.
Hér sést sláandi einkenni þessara
kvæöa: skörp, sérkennileg skynjun
miðlar augnabliki: Voriö er saltur
vinur — og andstæðurnar: sæt af salti:
blæbrigöi andrúmsloftsins í vorkomu.
Lokaorð þessa kvæöis eru einskonar
viðlag bálksins alls í einhverju formi:
Eg minnist einskis allt er hér
mitt yndi er þögn og snerting líf
(bls. 13)
ég þarfnast einskis, allt er nýtt
og autt sem fjallið guö’sé lof
(bls. 15)
Og þegar Guöríöur er að segja þetta,
aö hún uni sér viö síkvika ásýnd hlut-
anna á vori, þá er ljóöiö gjarnan runa
af stuttum aöalsetningum meö algeng-
ustu orðaröð, eins og í dæmunum hér
aö ofan, sígilt fullyrðingaform á því.
En inn á milli kemur svo sjálf mynd
hlutanna, kvik í lit, í órofa málsgrein
sem miðlar hægri hreyfingunni:
Við granna hlein sig hefur þang
í hljóðri fyllu í stefnu á gult
djúp þögnin grænkar hægt og hægt
ég hlusta á þangiö sterkt og brúnt
sem fyrir augans grun um grænt
og gult er hverfult eilíft líf.
Wtlaust koma skarpar myndir
augnabliks, jafnframt sýna myndirnar
hverfulleika þess. En lýsingum
kyrrðarinnar fylgir eitthvaö sem
stingur í stúf við hana. Minnst er á
angur, minningu sem gjarnan má
myrkvast, spor, spor í hrími. Það er
stígandi í þessum annarlega tón, hann
rýfur kvæöiö (XV) og hljómar loks
ódulinníXVI:
Á kvöldum blööum, kyrktri bók
er kvalafullt og nýtt hvert spor
Þegar kemur út í aðra bálka bókar-
innar gerbreytist hrynjandi og annaö,
veröur fjölbreytilegri. Hafblik og
hríöarspor (manns sem varð úti) eru
áleitin minni, einnig þar, innan um
margbreytilegar myndir. Þar tekst á
sterk kennd fyrir veru hlutanna og
hverfulleikanum, en einnig koma til
sérkennileg hugrenningatengsl og
margbrotin, t.d. í eftirfarandi kvæði í
bálkinum: „Frá degi til dags”. Það er
til dæmis um hvílíkt dýpt er í þessum
kvæðum Kristjáns, þau eru sérkenni-
leg og fögur.
V
fleiri og fleiri
koma afbrigði dagsins í ljós:
dagur úr ósveigjanlegum tærleik
Fortunato
er steyptur í daginn, gler í gler
bundinn altærri ósveigjanlegri kvöl
eins og gegnkaldur líkami
sem fær ekki skolfiö
hægt og hægt
streymir gulbrúnt ljós
inn í gler dagsins; hægt og hægt
streymi ég breið fljótandi
skynjun
inn í haustið; örlítið hægar
streymir haustið inn í mig
mismunurinn er líf mitt
eins og er
dálítið kvalafullur eins og
öll hreyfing
Guðmundur L. Friðfinnsson:
Örlög og œvintýri.
Bókaútgáfan Skjaldborg, Akureyri, 1984.
Þessi ellefta bók Guðmundar L.
Friöfinnssonar ber stórbrotið nafn, en
undirheiti sér um aö þaö misskiljist
ekki — æviþættir, munnmæli og minn-
ingabrot. Þetta er kallað fyrri bindi,
þótt bókin sé ekki ýkjaþykk.
Þama er töluvert fjölbreytilegur
efniviður innan spjalda — kennir sem
sagt margra grasa — ýmissa forvitni-
legra, einkum þeim sem kunna aö
meta gamlar sögur, sérkennileg
tilbrigði mannh'fs á liðinni tíö og dular-
sagnar af ýmsu tagi. Þama eru ýmsar
sagnir af vinum og vandamönnum í
lífshverfi höfundar, svo sem forverum
ÚTOGSUÐUR,
20 ferðaþœttir,
Friðrik Páll Jónsson tók saman.
Svart 6 hvftu, Reykjavfk, 1983. 277 bls.
Rétt fyrir jóhn í fyrra kom út alveg
prýðileg bók sem ekki vannst tími til
aö skrifa um þá og hefur því oröiö
ómaklega útundan hér í blaðinu.
Mun ég því bæta úr því með örfáum
orðum.
Umrædd bók heitir ÍJt og suður.
Þetta eru 20 ferðaþættir eftir 18 höf-
unda en þeir eru þessir: Bemharður
Guömundsson, Bjöm Þorsteinsson,
Brynja Benediktsdóttir, Einar Már
Jónsson, EUn Pálmadóttir, Guð-
mundur Amlaugsson, Guömundur
Einarsson, Guöný Halldórsdóttir,
Gunnar Helgason, Gunnlaugur
Þóröarson, Margrét Jónsdóttú,
Oddný Guðmundsdóttú, Olafur HaU-
dórsson, Omar Ragnarsson, Steúidór
Stemdórsson, Sunneva Hafsteins-
dóttir, Þorsteinn Svanlaugsson og
Ævar Kjartansson.
Þessir þættú aUú em einstaklega
vel unnú og skemmtUega skrifaðir.
Eru auk þess býsna margbreytUegú
og segja frá feröalögum bæði innan-
lands og utan, ferðalögum sem farm
eru í ýmsum tilgangi og ólíkum.
Þættúnir eru fróðlegú og segja
manni alUr eitthvað nýtt, okkur sem
hans á Egilsá og nágrönnum, og
saman tekúin margur fróðleikur um
söguleg örnefni og staöi, jafnvel
sagöar sögur af dul og feiknum á hö-
mni tíö og múint á þjóðtrú, sem tengd
er ömefnum og stöðum, til að mynda í
Egilsdal.
Þá er allgreinUega sagt frá ábú-
endum Egilsár á liðinni tíð, svo sem
foreldrum höfundar. AllgUdur þáttur,
rakinn eftú heimUdum, er af Stefáni
Tómassyni lækni á EgUsá og Sagnir af
fleúi frægöarmönnum svo sem Bólu-
Hjálmari og Símoni Dalaskáldi, og Jón
goddi fer ekki hjá garöi bókarinnar.
Nefna má skemmtUegan og nokkuð
langan þátt af Grími græðara og ýms-
ar lækningasögur til tíndar. Þarna eru
heúna sitjum. Þetta em ekki ein-
göngu landlýsingar heldur er einnig
sagt frá mannlegum samskiptum og
Fríðrík Páll Jónsson.
fjölmargar frásagnú aðrar og
töluveröur fróðleikur kominn saman
um líf og staðhætti í framdölum aust-
anvert í Skagafúði á fyrri tíð.
Guðmundur rekur heimUdir og kann
vel að segja frá sem kunnugt er. Hann
stundar ekki málalengingar úr hófi
fram en heldur til haga því, sem hann
veit læsilegt, en húðú ekki um aö raöa
því mjög skipulega saman. I bókinni er
fjöldi hnýsilegra mynda, bæði teikn-
Uiga eftú Guðmund Frímann af
eyfúskum bæjum og sögustöðum úr
bókinni.
Bókin er vel úr garði gerð hið ytra og
Uklegt að margú, einkum þeir sem
kunnugú eru á þessum slóöum, telji
sér hana feginsfeng og skemmtilestur.
dregnar skarplegar ályktanú af
þeim sem gaman er aö.
Ekki er hægt að lýsa öllum sögun-
um, þaö yrði of langt. Nefni hér
aðeins eúia sem mér líöur seint úr
mrnni: „Hrakningar á Nýjabæjar-
fjaUi” eftir Gunnar Heigason. Þar
segú frá hópi manna á vélsleðum á
hálendinu sem lendir í ofviöri og Ufs-
hættu en allt fer vel aö lokum. I þess-
ari sögu fer saman fræðslugUdi og
Ustræn frásögn. Eins og reyndar í
ölium húium sögunum.
Bókin er vel prentuð meö stóru
letri, á góöan pappír og vel
prófarkalesm.
Eg mæU eindregið með bókinni ÍJt
og suður ef menn langar út og suður
en verða þó að halda sig innan dyra
af einhverjum ástæöum því henni
tekst svo sannarlega aö lyfta manni
upp úr hægúidastólnum.
Rannveig.
Bókmenntir
RannveigG.
Ágústsdóttir
UPPÚR
HÆGINDASTÓLNUM