Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Blaðsíða 23
22 DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984. DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984. 35 íþróttir__________________íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir Hörð barátta framundan Ólafur H. Leðursófasett á hreint ótrúlegu jólatilboðsverði, aðeins kr. 68.000 og við bjóðum frábær jólagreiðslukjör eða 63.000 staðgreitt 5 gerðir. Gríptu tækifærið. Gleðileg jól. Bláskógar Ármúla 8. Sími 68-60-80. Húsgögn, gjafavörur. Engu er líkara en Agúst Agústsson sé hér í þann veginn að fara að berja á mótherja sínum og félaga, Sigurði K. Pálssyni. Agúst lét þó ekki verða af barsmíðunum en notaði kjuðann til annarra þarfari hluta og er nú efstur eftir tvö stigamót hjá Billiardsambandinu. Atli Einarsson til Lokeren! — maður frá belgíska félaginu væntanlegur til ísaf jarðar fyrir jól — Ágúst Ágústsson er stigahæstur eftir tvö fyrstu stigamótin íbilliard ★ Stórmót verður haldið í næstu viku Knattborðsspilarar eru nú komnir á fulla ferð og eru nú búin tvö stigamót á vegum BUliardsambands tslands. Á þeim hafa margir efnilegir spUarar komið fram og er reiknað með að bar- áttan um íslandsmeistaratitUinn verði nú geysUega hörð. Ágúst Ágústsson, hinn gamalkunni bUliardspUari og margfaldur islandsmeistari, hefur hlotið flest stig að loknum mótunum tveimur og síðan kemur islands- meistarinn Jónas P. Erlingsson en hann varð sigurvegari í síðasta stiga- mótinu, sem fór fram í Ballskák við Ármúla 19 — sigraði Ágúst í úrslita- leik. Keppnin var geysilega hörð og komust tveir fyrrverandi meistarar ekki í úrslitakeppnina — þeir Kjartan Kári Friðþjófsson og Þorsteinn Magnússon. Þá má geta þess að ungir spilarar frá Vestmannaeyjum og Akureyri mættu til leUis sem sýnir best hvað gróskan er orðin mikU í knatt- borðsleik. Þeir knattborðsspilarar, sem eru nú stigahæstir í keppninni um Islands- meistaratitUinn og í landshðið, eru: Ágúst Ágústsson, Jónas P. Erlingsson, Viðar Viöarsson, Jakob Þórarinsson, Jón örn Sigurðsson, Ásgeir Guöbjarts- son, Bjami Jónsson og Gunnar Júlíus- son. Stórmót í Bailskák Á mllli jóla og nýárs verður haldiö gcysi- lega stórt billiardmót scm fer fram í Baliskák viö Ármúla. Þaö er Broadway/Hollywood- mótið, sem stendur yfir í þrjá daga — 28.—30. desember. Þátttöku í mótinu verður aö til- kynna í síraa 37161 fyrir kl. 21 á fimmtu- daginn, 27. descmber. -SOS. „Þetta var ekki góður leikur hjá okkur. Viö tókum alitof fá varnarfrá- köst og það vó þyngst á metunum,” sagði Kristinn Jörundsson, þjálfari og leikmaður með ÍR í körfuknattleik, eftir að ÍR hafði tapað fyrir Haukum í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gær- kvöidi með 69 stigum gegn 83. Staðan í leikhléi var 35—40 Haukum í vil. Haukarnir byrjuðu mjög vel og hittu úr öllum sínum skotum en IR-ing- ar ekki og eftir fáar mínútur var staöan oröin 10—2 Haukum í vil. Þeir héldu síðan góðu forskoti út mestallan fyrri hálfleikinn en þó náöu iR-ingar að minnka muninn í eitt stig, 32—31, skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks. Staöan 40—35 í leikhléi Haukum í vil. Haukar byijuðu á því aö auka fengiö forskot í síöari hálfleik og munurinn jókst stöðugt. En iR-ingar þráuöust viö og þegar níu mínútur voru til leiksloka var staðan 60—55 Haukum í vil og allt virtist geta skeð. En iR-ingar voru miklir klaufar á næstu mínútum, mörg dauöafæri voru misnotuö og Haukarnir nýttu sér þaö og komust í 70—57. Oft fannst manni liösstjóri IR-Iiðsins skipta furöulega inná og eiginlega var hann fyrsti maður til að gefast upp. Hreinn Þor- ósigri IR. I fyrsta lagi virtist bannaö aö taka vamarfrákast, innáskiptingar voru mjög slakar, leikmenn hittu illa úr góðum færum og svo vantaði Ragnar Torfason í Uöiö en hann var tepptur í heimahögum fyrir noröan. Stig Hauka: Hálfdán 20, Olafur 18, Pálmar 13, Sveinn 12, Ivar Webster 8, Henning 8, Eyþór 2 og Ivar 2. Stig IR: Gylfi Þorkelsson var stiga- hæstur og lék sinn langbesta leik í vetur, Gylfi skoraöi 30 stig, Kristinn 17, Karl 6, Björn 6, Jón örn 4, Hreinn 4 og Bragi Reynisson 2. Leikinn dæmdu þeir Bergur Steingrímsson og Jóhann Dagur. Og miðað viö orö annars þeirra í garð sumra körfuknattleiksunnenda er víst best aö láta aUar einkunnir Uggja miUi hluta. Þaö var aldrei ætlunrn aö einkunnir dómara heföu áhrif á þá aö þær bitnuðu á sumum liðum úrvals- deildar en öörum ekki. -SK. 250 milljón dollara hagnaður af ólympíuleikunum: Sæbjörn Guðmundsson, KR, lék mjög vel á Selfossi í gærkvöldi og var maðurinn á bak viö sigur KR- inga. Sæbjörn alltíöllu — og KR vann Fram íúrslitaleik stórmótsins í innanhússknattspyrnu á Selfossi í gærkvöldi KR-ingar sigruðu Fram í úrslita- leiknum á stórmótinu í innanhúss- knattspyrnu á Sclfossi í gærkvöldi meö 7 mörkum gegn 5. Framarar léku gegn Þrótti í undanúrslitum og sigruöu, 10—9, eftir vítaspyrnukeppni. Staöan var jöfn aö venjulegum leiktíma lokn- um, 5—5. Framarar skoruöu síöan úr öllum sínum vítum en Þróttarar misnotuðu eitt. I hinum úrslitaleiknum vann KR Keflavík með nokkrum yfir- buröum, 7—2. Sæbjörn Guömundsson var maöur kvöldsins. Hann var allt í öllu hjá KR og sýndi oft snilldar- takta. Liö Akurnesinga komst ekki til Selfoss og sömu sögu var aö segja um liö Halldórs Einarssonar. Nokkuö margir áhorfendur fylgd- 'ust meö mótinu og höföu gaman af. -SK. Norðmenn sigra ílsmailia Norðmenn unnu sigur, 1—0, yfir Egyptum í vináttulandsleik sem fór fram í Ismailia í gærkvöldi. 10 þús. áhorfendur sáu leikinn. Það var Arve Seland sem skoraði sigur- mark Norðmanna á 80. min. -SOS keppinauta sína íflokkaglímu Reykjavíkur Flokkaglima Reykjavíkur fór fram nýverið og var keppt í fimm flokkum. Fimmtán keppendur mættu til leiks og voru margar snarpar og skemmtilegar glimur á boðstólum. Einn keppandi kom frá Ungmennafélaginu Víkverja en f jórtán frá KR. Yfirþyngd: 1. OlafurH.Olafsson, KR 3 vinninga 2. Ámi Þ. Bjarnason, KR 2 vinninga 3. MarteinnMagnússon, KR 1 vinning 4. FreyrNjálsson.KR 0 vinninga Miliiþyngd: 1. Halldór Konráðsosn, UV 3 vinninga 2. Helgi Bjamason, KR 2 vir.ninga 3. HjörleifurPálsson, KR 1 vinning 4. Pétur O. Einarsson, KR 0 vinning Lcttþyngd: 1. Rafn Guðmundsson, KR 1/2+1 vinning 2. JónKristjánStefánsson,KR l/2vinning Drengjaflokkur: 1. Jóhannes P. Kristjánsson.KR 1 vinning 2. Omar Hreiðarsson, KR 0 vinning Sveinaflokkur: 1. ÁgústSnæbjörnsson.KR 11/2+1 vinning 2. Reynir Jóhannsson, KR 1/2+0 vinning 3. IngiSteinar Jensson.KR 0 vinning Mótið fór að öllu leyti vel fram og glímu- stjóri var varaformaður Gbmusambandsins, Eiríkur Þorsteinsson. -SK. ísfirðingurinn Atli Einarsson hefur nú fengið tilboð frá belgiska 1. deildar félaginu Lokeren, um að hann komi til félagsins og verði leikmaður Lokeren út þetta keppnistímabil til að byrja með. Eins og DV hefur sagt frá var Atli hjá St. Niklaas á dögunum og vildi þjálfari félagsins ólmur fá hann en það strandaði á formanni félagsins, eins og sagt var frá hér á síðunni í gær. Maður frá Lokeren mun fara til ísa- fjarðar nú næstu daga og ræða við forráðamenn Knattspyrnuráðs ÍBt og Atla Einarsson. Þá verður gengið endanlega frá samningnum sem hljóðar til að byrja með upp á fimm mánuði eða út keppnistímabilið í Belgíu. Atli mun halda til Belgíu fyrir áramót því að þá verður lokað á erlenda knattspyrnumenn þar. -SOS. Dýr Skoti til Coventry Bobby Gould, stjóri Coventry, heldur áfram að styrkja lið sitt með kaupum á nýjum leikmönnum. Hann lét sér ekki nægja að fá ensku landsliðs- mennina Peter Barnes og CyriIIe Regis því í síðustu viku keypti hann Bowman frá Edinborgarliðinu Hearts og greiddi fyrir hann 175 þúsund sterlingspund. -hsim. Frá setningu ólympíuleikanna í Los Angeles. Islenski flokkurinn gengur inn á leik- vanginn. Einar Vilbjálmsson fánaberi. Frábær hittni og stór Haukasigur — Haukar unnu ÍR, 83:69, í gærkvöldi og brenndu ekki af skoti langtfmum saman Hálfdán Markússon, Haukum, fremstur á myndinni, lék mjög vel í gærkvöldi gegn ÍR og hittni hans var frábær sem og annarra leikmanna Hauka-liðsins. kelsson var til aö mynda rekinn út af þegar fimm mínútur voru til leiksloka en þá var leikurinn ekki tapaður. Langt frá því. Þá skyldi maöur ekki hringliö meö bakverðina. Kristinn Jörundsson byrjaöi leikinn mjög vel en var skipt út af. Hvers vegna vissi enginn. Frábær hittni Hauka skóp sigur liðsins aö þessu sinni ásamt grimmd í sóknarfráköstunum og sterkri liösheild. Hálfdán Markússon átti nú einn af sínum bestu leikjum og brenndi vart af skoti í leiknum. Þá kom Sveinn Sigurbergsson skemmtilega á óvart og hitti einnig mjög vel. Pálmar hefur hins vegar oft leikiö betur og skoraöi lítiö. Fjórar ástæður lágu aö baki þessum Gaf peningana til Eþíópíu — Mark Wrígh biðst afsökunar á greinaflokki í People Enski landsliösmaðurinn, Mark Wright, bað í gær stjóra Southampton, Laurice McMenemy og stjórn félagsins, afsökunar á greinaflokki þeim sem hann seldi einu bresku sunnudagsblaðanna, People, þar sem skýrt var frá ágreiningi hans við McMencmy. Jafnframt skýrði hann frá því að hann hefði ákveðið að gefa peninga þá sem hann fékk fyrir greinarnar í söfnun fyrir sveltandi Eþíópíubúa. Wright, sem er 21 árs, lenti í miklu rifrildi við stjórann fyrlr rúmum mánuði — jafnvel í átökum við hann. Hann hefur ekki leikið í aðalliðí Southampton síðan. SI. Iaugardag lék hann i þriðja líði Southampton. hsím. »Mark Wright. hefur ekki endanlega veriö gengiö frá reikningum í sambandi viö kostnað ísl. ólympíunefndarinnar af þátttöku á sumarleikunum. Þeir munu þó liggja frammi innan skamms þegar uppgjör í happdrættunum liggur fyrir. Kostnað- urinn er þó vissulega meiri en áætlað var í byrjun,” sagöi Gunnlaugur Briem. Þá bætti hann viö aö ísl handknatt- leiksliðið hefði staöið sig meö miklum sóma í Los Angeles og unniö sér rétt til aö keppa í A-heimsmeistarakeppninni í Sviss. „Viö gerum okkur vonir um að liðiö standi sig vel þar og munum styrkja þaö. A-keppnin er einnig liður í forkeppni ólympíuleika.” hsim. Tvö unglinga- met í sundi Tvö unglingamet i sundi voru sett á unglingamóti Ægis sem háð var í SundhöUinni sl. sunnudag. Ingibjörg Arnardóttir, Ægi, synti 400 m skriðusund á 4:55,96 min., sem er nýtt mcyjamet, og Amþór Ragnarsson, SH, synti 50 m bringu- sund á 32,40 sek, sem er nýtt pUta- met. Agætur árangur náftist i mörgum grein- um. Árnþór sigrabi í 100 m skriðusundi á 57,71 sek. Ingóllur Anmrson, Vestra, annar á 58,21 sek. Bryndís Olatsdóttir, Þór, Þorlákshöfn, sigrafti i 400 m skrift- sundi á 4:53,62 mín., Þórir Sigurðsson, Ægi, i 100 m flugsundi á 65,30 sck. og Maria Valdlmarsdóttir, Ákranesi, i 100 in skriðsundi á 68,28 sek. -hsím. „Þetta eru miklar gleðifréttir að framkvæmdanefnd ólympíuleikanna í Los Angeles skuli ætla að endurgreiða þátttökuþjóðunum á leikunum þann kostnað sem þær lögðu í vegna þátt- töku á leikunum. Við höfðum gert okk- ur vonir um einhverja greiðslu en alls ekki að allur kostnaður eða nær allur yrði endurgreiddur. Við munum nota peningana til að undirbúa þátttöku ís- lands á ólympíuleikunum 1988,” sagði Gunnlaugur J. Briem, gjaldkeri is- lensku ólympíunefndarinnar, þegar DV skýrði honum í gær frá þeirri frétt að framkvæmdanefnd ólympíuleik- anna i Los Angeles hefði ákveðið að endurgreiða þátttökuþjóðunum útlagð- an kostnað vegna leikanna i Los Angel- es. Frá því var skýrt í gær aö hagnaður af ólympíuleikunum, þaö er sumarleik- unum í Bandaríkjunum, heföi numið 250 milljónum dollara eða um 10 miUj- örðum íslenskra króna. Sala á sjón- varpsrétti var þar þyngstur á metun- um en einnig var aösókn meiri en reiknaö haföi verið meö. Þaö var loks í gær sem aUir reikningar og uppgjör lá fyrir. Þá kom í ljós aö hagnaður var miklu meiri en reiknaö haföi verið með eöaum lOOmUljónumdollara. Rætt um endurgreiðslu Á fundi alþjóðaólympíunefndarinnar í Mexikó 7.—10. nóvember sl., sem þeir Gísli Halldórsson, formaður ísl. ólym- píunefndarinnar, og Sveinn Björnsson, foreeti ÍSI, sóttu, var lögð fram skýrela um leikana í Los Angeles. Þar var reiknað meö um 150 mUljón doUara hagnaði af leikunum og var þá þegar fariö aö ræöa um að bandaríska fram- k væmdanefndin heföi hug á því aö end- urgreiða þátttökuþjóðunum einhvem hluta þess kostnaöar sem þær höfðu lagt í vegna leikanna. Ekkert var þó ákveðiöíþvímáh. En eftir aö uppgjör lá fyrir í gær og hagnaðurinn var mun meiri en reiknað haföi veriö meö var ákveðiö að endur- greiöa þátttökuþjóöunum útlagðan kostnaö. Þaö mál verður nánar tekið fyrir á fundi hjá bandarísku ólympiu- nefndinni í febrúar næstkomandi og þá ákveönar þær upphæðir sem þátttöku- þjóðirnar fá. I fréttinni frá bandarísku framkvæmdanefndinni í gær var skýrt frá því aö Kanada mundi fá mesta upp- hæö enda hópur kanadísks iþróttafólks á leikunum stór. Sex miiljónir ,,I áætlun okkar um kostnaö viö þátt- töku íslands á vetrarleikunum í Júgó- slavíu og sumarleikunum í Bandaríkj- unum var reiknað meö sex milljónum króna. Þegar íslensku handknattleiks- mennirnir fengu svo rétt til að vera meö á leikunum í Los Angeles varð sá kostnaður talsvert meiri. Fram- kvæmdanefnd LA-leikanna styrkti okkur nokkuö vegna þátttökunnar í handknattleikskeppni leikanna. Þaö iþróttir (þróttir fþrótt íþróttir (þróttir (þróttir íþróttir Framkvæmdanefndin ætlar að endurgreiða þátttöku- þjóðunum útlagðan kostnað — „Þetta eru miklar gleðif réttir,” sagði Gunnlaugur Briem, gjaldkeri ísl. ólympíunef ndarinnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.