Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Blaðsíða 36
48 DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innistæöur þeirra yngri eru bundnar þar til þeir veröa fullra 16 ára. 65—74 ára geta losaö innistæöur meö6 mánaöa fyrir- vara, 75 ára og eldri meö 3ja mánaöa fyrir- vara. Reikningamir eru verðtryggöir og bera 8% vexti. Þriggja stjörnu reikninga er hægt aö stofna meö minnst 500 þúsund króna innleggi. Upp- hafsinnleg og hvert viðbótarinnlegg er bundiö í tvö ár. Reikningamir eru verötryggöir og meö9% vöxtum. í.ífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóöum eöa almannatryggingum. Inni- stæöur eru óbundnar og nafnvextir eru 24%, ársávöxtun 24%. Þessi bók er óverötryggö. Sérbókin fær strax 23% nafnvexti. 2% bæt- ast viö eftir hverja þrjá mánuöi sé innistæða óhreyfös Arsávöxtun getur þannig oröiö 28,6%. Bókin er óbundin en óverötryggö. Búnaðarbankinn Sparibók með sérvöxtum er óbundin meö 28% nafnvöxtum og 28% ársávöxtun, sé inni- stæöa óhreyfö. Vextir eru færöir um áramót og þá bornir saman viö vexti af 6 mánaöa verötryg^öum reikningum. Reynist þeir gefa meiri ávöxtun er mismun bætt á Sparibókina. Af hverri úttekt dragast 1,8% í svonefnda vaxtaleiöréttingu. Sparibókin skilar því ekki aröi nema innistæða standi í minnst tvo mán- uöi óhreyfð. Iðnaðarbankinn A tvo reiknmiía í bankanum fæst IB-bónus. Overðti'y(>gðan 6 rnánaða sparireikning með 23,0% nafnvöxtum og verðtryggðan reikning með 6 mánaða uppsögn og 3,5% nafnvöxtum. Bónusinn er 3,0%, í báðum tilvikum. Kullur Iwnustími er hálft abnanaksáriö. Hann tekur þó gildi strax og reikningur er stofnaður og gildir til loka víðkomandi miss- eris, sé ekki tekið út. Síðan verður reikningur- innaðstanda án úttektarallt næsta misseri til þess að bónusréttur haldist. Arsávöxtun á óverðtryggða reikniiignum með fulium bónus er 27,7%. Hægt er að breyta í verðtryggingu meðsérstakri uinsókn. Landsbankinn Kjörbók er óbundio með 28% nafnvöxtum og 28% ársávöxtun sé innistæða óhreyfö. Vextir eru færöir um áramót og þá bornir saman viö ávöxtun 6 mánaöa verðtryggðra reikninga. Rcynist hún vera hærri er mismun bættá Kjörbókina. Af hverri úttekt dragast 1,8% í svonefnda vaxtaleiöréttingu. Sparibókin skilar því ekki aröi nema innistæöa standi í minnst tvo mán- uöi óhreyfð. Samvinnubankinn Innlegg á Hávaxtareikningi ber stighækk- andi vexti. 17% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuð- inn 18,5%, 4. mánuðinn 20,0%, 5. mánuðmn 21,5%, 6. mánuðinn 23,0%, eftir 6 mánuði 24,5%, og eftir 12 mánuði 25,5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 27,1%,. Vextir eru færðir hvert misseri og bornir saman við ávöxtun 0 mánaöa verðtryggðra reikninga. Sé hún betri færist munurinn á Há- vaxtareikninginn. Útvegsbankinn Vextir á reikningi með Abót eni 17% nema þá heila almanaksmánuði sem innistæða er óhreyfð. Þá reiknast hæstu vextír i gildi í bankanum á óverðtryggðum reikningum, nú 24,7%, sem gefur 26,2% ársávöxtun sé inni- stæða óhreyfð a llt árið. Mánaðarlega er ávöxtun 3ja mánaða verö- tryggðs sparireiknings borin saman við óverðtryggðu ávöxtunina. lleynist hún betri færist munurinn með vöxtum á áljótina í árs- lok. Verslunarbankinn Kaskó er óbundin sparisjóösbók meö 17% nafnvöxtum. 31. desember ár hvert er bætt viö uppbót sem jafngildir hæstu ávöxtun inn- lána eins og hún hefur veriö í bankanum þaö ár. Uppbótartímabil eru þrjú, janúar — april, maí — ágúst og september — desember. Uppbótarréttur skapast viö stofnun reikn- ings og stendur út viðkomandi tímabil sé ekki tekiö út. Rétturinn gildir síöan hvert heilt tímabil, enda sé ekki tekið út. Ef tekiö er út gilda sparisjóösbókarvextirnir allt viökom- anditímabil. Sparisjóðir A Trompreikningi færast vextir sé inni- stæöa óhreyfö. 17% fyrstu 3 mánuðina, 4.-6. mánuö 20,0%, eftir 6 mánuöi 24,5% og eftir 12 mánuöi 25,5%. Hæsta ársávöxtun er 27,1%. Ef innistæöa er óskert í 6 mánuöi er ávöxtun borin saman viö ávöxtun 6 mánaöa verö- tryggös reiknings. Sé hún betri færist munur- inn á Trompreikninginn. Ríkissjóður Spariskírteini rikissjóös eru aö nafnverði 1.000,10.000 og 100.000 krónur. Þau eru bundin til 12.11.1987, verðtryggð meö 8% vöxtum. Sölustaöir eru Seölabankinn, viðskipta- bankar, sparisjóöir og veröbréfasalar. Ríkisvíxlar eru ekki boönir út í desember. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóöur ákveöur sjóöfélögum lánsrétt, lána- upphæöir, vexti og lánstíma. Stysti tími aö lánsrétti er 30—60 mánuöir. Sumir sjóöir bjóöa aukinn lánsrétt eftir lengra starf og á- unnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóöum, starfstíma og stigum. I-ánin eru verötryggö og meö 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóöum og lánsrétti. Biötími eftir lánum er mjög misjafn, breýtilegur milli sjóöa og hjá hverjum sjóöi eftir aöstæöum. Hægt er aö færa lánsrétt þegar viökomandi skiptir um lífeyrissjóö eöa safna lánsrétti frá fyiTÍ sjóöum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaöir í einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar á ári veröa til vaxtavextir og ársávöxtunin veröur þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuöi á 24,0% nafnvöxtum og veröurinni6tæöaní lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í því tilviki. Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuöi á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innistæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæö reiknast 12% vextir seinni sex mánuöina. Lokatalan veröur þann- ig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir Eftirfarandi reglur gilda nú um dráttar- vexti í reikningsviðskiptum: Þegar kunngerðir skilmálar eru fyrir hendi er hámark dráttarvaxta frá eindaga til greiösludags 2,75% á mánuöi eöa fyrir brot úr mánuði. Vaxtavextir reiknast ekki nema van- skil standi lengur en 12 mánuði, þá 2,4% á mánuði. Sé dagvöxtum beitt miðast þeir viö 33,0% áári. Af verðtryggöum og gengistryggðum skuld- bindingum eru dráttarvextir 5% á ári til við- bótar samningsvöxtum þegar verðtryggingu eöa gengistryggingu er haldiö á skuldinni sjálfri. Þegar sérstakir skilmálar eru ekki fyrir hendi er heimilt aö reikna dráttarvexti jafn- háa og vexti á 12 mánaða sparireikningum. Vísitölur Láuskjaravísitala mælir í flestum tilfellum veröbætur á verötryggð lán. Hún var 100 stig í júní 1979.1 desember 1984 er lánskjaravísital- an 959 stig, 2,24% hærri en í nóvember. Byggingarvísitala fyrir síöasta ársfjóröung 1984 er 168 stig miðað við 100 stig í janúar 1983. VEXTIR BflNKA OG SPARISJÚÐA (%) INNLÁN MED SÉRKJÖRUM SJA SERLISTA |I X 2 ! 1 il sí | í II £ 6 11 Lands bankmn i II I| ll if INNLÁN ÖVERÐTRYGGÐ SPARISJOOSBÆKUR Óbundm mnslæðd 1700 17.00 1700 17 00 1700 17.00 1700 1700 17.00 17.00 SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsogn 20.00 2100 2000 20 00 20.00 2000 2000 2000 20.00 20.00 5 mánaða uppsogn 2450 26 00 24 50 24.50 23.00 24.50 23.00 25.50 24.50 12 mánaða uppsogn 25.50 27.00 25.50 24.50 25.50 24 70 18 mánaða uppsogn 27.50 29.40 27 50 SPARNAOUR LANSRÉTTUR Sparað 3 5 mánuði 2000 21.00 20 00 20.00 20.00 2000 20.00 20.00 INNLANSSKIRTEINI Sparað 6 mán. og mexa 2300 24.30 23.00 20.00 23.00 23.00 2300 TEKKAREIKNINGAR Til 6 mánaða 2450 26.00 24.50 24 50 24.50 24.50 24.50 24.50 24.50» Avisanareánmgai 15.00 12.00 12.00 1200 12.00 12.00 12.00 12.00 HlaupaieAnmgai 900 12.00 12.00 1200 900 12.00 12.00 12.00 INNLÁN VERÐTRYGGÐ SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsogn 400 300 300 2.00 400 2.00 3.00 200 4.00 6 mánaða uppsogn 650 5.50 6.50 3.50 6.50 5.00 6.00 5.00 6.502» INNLÁN GENGISTRYGGÐ GJALDEYRISREIKNINGAR BandaiiVjadoRaiaí 9.50 9.50 9.50 9.50 9.50 800 9.50 9.50 9.50 9.50 Sterlmgspond 950 9.50 9.50 9.50 9.50 8.60 9.50 950 9.50 9.50 Vestur þýsk mörk 400 400 400 400 400 400 4.00 400 400 400 Danskar krónur 950 9.50 9.50 9.50 9.50 8.50 9.50 950 9.50 9.50 ÚTIÁN ÓVEROTRYGGO ALMENNIR VIXLAR (lorvextx) 2400 23.00 23.00 24.00 23.00 23.00 24.00 24.00 24.00 VIÐSKIPTAVIXLAR llorvextir) 2400 2400 2400 24.00 ALMENN SKULDABREF 26.00 26.00 25.00 26.00 25.00 26.00 26 00 26.00 26.00 VIÐSKIPTASKUlOABRfF 28.00 28 00 28 00 28.00 28.00 HLAUPAREIKNINGAR Yfxdratiur 2600 25.00 2400 2600 2400 25.00 26 00 26.00 25.00 ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ SKULOABRfF Að 2 1/2 ári 7.00 7.00 7.00 7.00 7.00 700 7.00 7.00 7.00 Lengri en 2 1/2 ii 800 8.00 8.00 8.00 800 8.00 8.00 8.00 8.00 ÚTLÁN TIL FRAMLEIOSLU VEGNAINNANLANOSSOlU 1800 18.00 18.00 18.00 18.00 18.00 18.00 18.00 18.00 VEGNA UTFLUTNINGS SOR reikromynt 9.75 975 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 975 DRÁTTARVEXTIR 2.75% A MANUOI 33.00 33.00 33.00 33.00 33.00 33.00 33 00 33.00 33.00 1) SparRfóóur Hafnarfjaróar. Sparajóður Vestmarmaeyja og Sparisjódur Bolungarvíkur bfóóa 25.50% nafnvexti meó hæstu ársivöxtun 27.10%. 2) Sparisjóður Bolungarviliur býóur 7% nafnvexti. I gærkvöldi I gærkvöldi Þór Magnússon þjóðminjavörður: Dagskrá útvarps og sjónvarps allsæmileg I sjónvarpi horfi ég yfirleitt á frétt- ir og veöurfregnir. Ymsa fræðslu- þætti reyni ég líka aö sjá, svo og Kastljós. Þar er oft skýrt frá áhuga- verðum atburðum innanlands og utan. En framhaldsþætti horfi ég ekki á. Mér finnst óþægilegt aö vera neyddur til að fylgjast með hverjum þætti til að missa ekki söguþráðinn. Annars má segja þaö meö sjónvarpið að nú þegar nýjabrumið er farið af því þá eyði ég ekki miklum tíma í að horfa á það. I útvarpi hlusta ég á fréttir en það er líka þaö eina sem ég hlusta reglu- lega á. Eg hlusta svo til ekkert á út- varp á morgnana og get ekki hlustað á það á daginn í vinnunni. Eg hlusta hins vegar stundum á klassísku tón- listina á rás 1 þegar ég kem heim úr vinnunni. Rás 2 hlusta ég ekki á. Eg held að ég sé orðinn of gamall til að kunna að meta tónlistina sem þar er leikin. Miðað við það sem ég hef heyrt og séð erlendis þá finnst mér dagskrá útvarps og sjónvarps allsæmileg. Mér finnst þaö ekki eftirsóknarvert, eins og sumir vilja, aö hafa hér fjölda útvarps- og sjónvarpsrása. Þetta sem við höfum nú dugar alveg. Hannes Hannesson bóndi, Kringlu, Grímsnesi, lést á Borgarspítalanum föstudaginn 14. desember. Hann fæddist 27. ágúst 1913, sonur hjónanna Hannesar Gíslasonar og Margrétar Jóhannsdóttur. Eiginkona Hannesar, Þórkatla Hólmgeirsdóttir, lést árið 1977. Þau eignuðust eina dóttur. Utför hans verður gerð frá Fossvogskirkju laugardaginn 22. desember kl. 13.30. Bílferð verður farin frá Laugarvatni kl. 11. Þorsteinn Pjetursson fv. fram- kvæmdastjóri lést 12. desember sl. Hann fæddist í Reykjavík 6. maí 1906, sonur hjónanna Ágústu Þorvalds- dóttur og Pjeturs G. Guðmundssonar. Eftirlifandi eiginkona Þorsteins er Guömunda L. Olafsdóttir. Lengst af starfaði Þorsteinn hjá Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Utför hans veröur gerö frá Dómkirkjunni í dagkl. 13.30. Sigurður Ásgeir Guömundsson lést 15. desember sl. Hann fæddist 3. febrúar 1924, sonur hjónanna Margrétar Pétursdótíur og Guömundar Sæmundssonar. Siguröur lauk sveins- prófi í málaraiðn 1949 og stundaði þá atvinnugrein upp frá því. Eftirlifandi eiginkona hans er Anna Hjartardóttir. Þau eignuðust þrjá syni. Utför Sigurðar verður gerð frá Isafjaröar- kirkjuídag kl. 14. Kristín Jósefsdóttir verður jarösungin frá Fossvogskapellu laugardaginn 22. desember kl. 10.30. Gunnar Árnason andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 20. desember. Sesselja Sigurðardóttir, Kársnesbraut 50 Kópavogi, áður húsmóðir í Akur- holti, lést 18. desember. Stefanía Sigurðardóttir frá Klöpp í Garði, Norðurbrún 1 Reykjavík, er látin. Sólveig Magnea Jónsdóttir hjúkrunar- fræðingur, Birkimel 10B, lést mánudaginn 10. desember. Jarðar- förin hefur farið fram. María Eyjólfsdótir frá Kötluhóli andaðist í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund þann 20. desember. Eyjólfur Þórarinsson, er lést 15. desember í Hrafnistu, Hafnarfiröi, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði í dag, föstudaginn 21. desember, kl. 13.30. Átthagafélag Strandamanna og Breiðfirðingafélagið í Reykjavík halda sameiginlega jólatrésskemmtun í Dom- us Medica laugardaginn 29. desember kl. 15. Jólatrésskemmtun Ljós- mæðrafélags íslands veröur föstudaginn 28. desember kl. 15.30 í Hreyfilshúsinu. Út er komið SÁÁ-blaðið Meöal efnis í blaöinu er aö sagt er frá aðal- fundi SÁA, frá ráöstefnu í Sviþjóö um alkóhól- isma og meðferðarstofnanir, viðtal viö Sigurð Gunnsteinsson, meðferöarstjóra að Sogni, Pjetur Þ. Maaek fjallar um þátt trúar f meðferð við áfengissýki, Sigmundur Sigfús- son yfirlæknir á geðdeild sjúkrahússins á Akureyri fjallar um hassgeðveiki, fjölskyldu- þáttur. Þá eru bjórkrár heimsóttar og viðhorf gesta og aðstandenda viðruð. SÁÁ blaðiö kemur út 4—6 sinnum á ári og er það prentað í 40.000 eintökum. Ritstjóri er Þráinn Hall- grímsson. Gullbrúðkaup eiga á morgun, 22. desember, hjónin, frú Karen Andrés- son og Bjarni Andrésson fyrrum skip- stjóri frá Hrafnsey, Vesturgötu 12 hér í borg. Gullbrúðkaupshjónin ætla að Ferðalög Þorláksmessa 23. des. — Gönguferð á Esju Á Þorláksmessu, kl. 10.30, er gönguferð á Kerhólakamb (856 m). Áríðandi er að þátt- takendur séu hlýlega klæddir (í góðum skóm, með húfu og vettlinga og stormúlpu). Verö kr. 200. Fararstjórar: Guðmundur Pétursson og Jóhannes I. Jónsson. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Ferðafélag Islands. FRÍÐUR ♦ JOL 1984 Við kveikjum á friðarljósinu kl. 9 á aðfangadagskvöld A aöfangadag, 24. desember, verður sjötugur Ingimar Brynjólfsson oddviti, Asláksstöðum í Arnarneshreppi. Hann verður að heiman þann dag, en ætlar að vera með heitt á könnunni heima hjá sérsíðar. taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Látraströnd 5, Seltjarnamesi, milli kl. 15 og 18 á morgun, laugardag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.