Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Blaðsíða 28
40
DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
/
HK-innréttingar,
Dugguvogi 23, sími 35609. 30 ára
reynsla, íslensk framleiösla, vönduö
vinna. Sanngjarnt verö. I.eitið tilboöa.
Fidelity SC9 skáktölva
til sölu á hálfvirði, einnig hvítt kven-
leöurdress nr. 38. Uppl. í síma 14698.
Yamaha trommusett
til sölu, einnig skíöi, 180 cm, meö bind-
ingum, skíöaskór nr. 12 1/2 á kr. 1.500.
Sími 666970.
Til sölu
Benco CB 40 rása talstöð, nýleg. Uppl. í
síma 45353.
Minna en hálfvirði.
Strauvél, lítiö notuö, til sölu, einnig
antiksaumaborð. Uppl. í síma 76845.
Jólatré frá Skógrækt ríkisins
til sölu aö Njálsgötu 27, á sama stað er
til sölu Renault 4 sendiferöabifreiö
árg. ’78. Uppl. í síma 24663.
Til sölu notað teppi,
25 ferm. Uppl. í sima 81791 milli 1—3 í
dag og á kvöldin. (A sama staö er til
sölu einstaklingsrúm frá Ingvari og
Gylfa).
Til sölu Passap Duomatic
80 prjónavél, 1 árs en ónotuð. Verö kr.
20.000. Uppl. í símum 99-8411 og 23642.
Nýleg, negld, sóluð radial
smádekk á felgum, 13x165 (Mazda
626). Uppl. í síma685624.
4ra sæta sófi
og tveir snúningsstplar til sölu, einnig
140 lítra Ignis frystiskápur á kr. 8000.
Uppl. í síma 19817 á kvöldin.
Til sölu AEG eldavél,
barnabílstóll, barnavagga á hjólum og
Remington haglabyssa, 2 3/4 magnum.
Sími 92-6123 eftirkl. 19.
Brúöukörfurnar okkar vinsælu
fást í þremur stæröum og eru seldar í
körfugerðinni, Ingólfsstræti 16.
Blindravinafélag Islands.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmiö þitt. Tveir möguieikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur
meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval
vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeif-
unni 8, simi 685822.
Tilvaldar jólagjafir
fyrir stóra strákinn meö bíladelluna:
Hjólatjakkar í bílskúrinn, 11/2 tonn, á
aðeins 3.346, 2 tonn, 3,740, ýmsar teg-
undir afljóskösturum, speglum, búkk-
um 11/2 tonn á 433,5 tonn á 670. Einnig
mikið úrval af bílkeðjum, setjum undir
á staðnum. Gleöileg jól. H. Jónsson og
co, Brautarholti 22, sími 22255.
Til sölu stórt, fallegt gervijólatré,
sem ný frystikista, stór sófi og'
kommóða. Uppl. í súna 54384.
Verslunin Baðstofan auglýsir:
Blöndunartæki, barkar, úöarar,
baömottur og sturtutjöld. Margs konar
baövörur. Baöstofan, Armúla 23, sími
31810.
Ósk'ast keypt
Salerni og vaskur
og 13 tommu snjódekk. Vil kaupa ódýrt
salerni og vask meö blöndunartækjum,
einnig 13 tommu snjódekk. Uppl. í
síma 54968.
Vil kaupa Halda gjaldmæli
meö hátíöartexta. Uppl. í síma 96-
22727.
Hillusamstæða.
Oska eftir aö kaupa dökka hillusam-
stæöu, veröhugmynd 8—12 þúsund.
Uppl. ísíma 31049.
Notaöur hefilbekkur
óskast. Uppl. í síma 43476.
Oska eftir að
kaupa góö hljómflutningstæki og lit-
sjónvarp. Uppl. í síma 12408 eftir kl. 17.
Hendir þú verðmætum?
Kaupum allar íslenskar frímerkjaaf-
klippur á sanngjörnu verði. Ef þú hef-
ur áhuga þá sendir þú nafn þitt og
símanúmer til DV merkt „Kílóvara”.
Viö hringjum.
Vélsleði.
Oska eftir aö kaupa sleöa aftan í vél-
sleöa. Uppl. í síma 24157.
Oska eftir að komast
í samband viö aöila sem vill selja doll-
ara, upphæö 4—5 þúsund. Fullum trún-
aði heitið. Hafiö samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H—927.
Sindy eða Barbiedúkkuhús
óskast fyrir ca 1000 kr., einnig nýlegur
leöurstóll, hámarksverð 5000 kr. Rúm
og tekkskenkur til sölu. Uppl. í síma
32747.
Kaupi ýmsa gamla muni
(30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur,
póstkort, myndramma, spegla, ljósa-
krónur, lampa, kökubox, veski, skart-
gripi, leirtau o.fl. o.fl. Fríöa frænka,
Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 10—18, opið
laugardaga.
Bílskúrshurðaopnari.
Sjálfvirkur bílskúrshuröaopnari ósk-
ast til kaups strax. Uppl. í síma 73554
eftir kl. 18.
Notaður isskápur,
örbylgjuofn og hraösuöupottur óskast.
Uppl. í síma 79775.
Verslun
Heimaey, kertaverksmiöja, auglýsir.
Hátíöleiki fylgir Heimaeyjarkertun-
um. Nýtum ný atvinnutækifæri í iðn-
aði. Spörum gjaldeyri, veljum
íslenskt. Styrkjum gott málefni og
látum hinn hreina loga Heimaeyjar-
kertanna veita birtu og yl. Gott merki
sem gleymist ekki. Heimaey, kerta-
verksmiöja, sími 98-2905. Dreifing:
Lindá, sími 687441.
Hnitberg auglýsir:
Nýkomin kínversk koddaver, 4 stærö-
ir, fullorðinna og barna, hvít meö
hvítum handunnum útsaumi, mjög
falleg vara, ennfremur kvenhanskar
úr geitaskinni, fóöraöir meö kasmírull.
Hnitberg, Grænuhlíð 26, sími 30265.
Ödýrt kaffi.
25 ára afmælistilboö á Kaaber kaffi
stendur enn. Ríó kaffi á 31,25 pakkinn,
Diletto á 33,75 og Colombia á 36,25. Auk
þess eru 25 aðrir vöruflokkar á
ótrúlega lágu afmælistilboösveröi.
Kjötmiöstöðin, Laugalæk.
Fyrir ungbörn
Tilsölu
rúmlega ársgamall Brio barnavagn,
semnýr. Uppl. í síma 20602.
Ödýrar notaðar og nýjar barnavörur:
barnavagnar, kerrur, rimlarúm,
vöggur, o.m.fl. Onotaö: buröarrúm kr.
1190, göngugrindur kr. 1.100, beisli kr.
170, bílstólar kr. 1485, kerrupokar kr.
700 o.m.fl. Breyttur opnunartimi: 22.
des. kl. 10—18, 24. des. lokað, 29. des.
kl. 10—14. 31 des. kl. 10—12. Bama-
brek, Oðinsgötu 4, simi 17113.
Vetrarvörur
Oska eftir aö kaupa mótor
í Harley Davidson vélsleöa, má vera
bilaöur. Uppl. í símum 44149 og 73250.
Vélsleðafólk.
Vatnsþéttir vélsleöagallar með áföstu
nýrnabelti, loöfóðruð kuldastígvél,
léttir vélsleöa- eöa skíöagallar, vatns-
þéttar lúffur yfir vettlinga ásamt fleiri
vetrarvörum. Sendum í póstkröfu.
Hænco hf., Suöurgötu 3a, sími 12052.
Góöar jólagjafir:
Atomic skíöi, 185 cm, meö Lock
bindingum og Salamon skór nr. 42—3,
barnaskíði, l,20m, og skór nr. 30—31,
allt vel meö fariö. Sími 52671.
Tökum í umboðssölu skíöi,
skó og skauta, seljum einnig nýjar
skíöavörur í úrvali, Hagan skíöi,
Trappuer skór, Look bindingar.
Gönguskíði á kr. 1.995, allar stæröir.
Hagstætt verö. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
Skíöavöruverslun.
Skíðaleiga — skautaleiga — skíöa-
þjónusta. Viö bjóöum Erbacher
vestur-þýsku toppskíðin og vönduö,
austurrísk barna- og unglingaskíði á
ótrúlegu veröi. Tökum notaðan skíða-
búnað upp í nýjan. Sportleigan, skíöa-
leigan viö Umferöarmiðstööina, sími
,13072.
Þjónustuauglýsingar //
Þjónusta
Kælitækjaþjónustan
1/iðgerðir á kæ/iskápum,
frystikistum og öðrum
kælitækjum.
NÝSMÍÐI
Fljót og góð þjónusta.
Sækjum — sendum.
sími 5486C
Reykjavíkurvegi 62.
ÞEKK/NG * REYNSLA * VERKTAKASTARFSEM/
HAGVERK SF.
Simi: (91)42462.
HÖNNUM
BREYTUM
BÆTUM
FASTE/GNA VIDHALD
Verkvangur: Dyra- og gluggakarmar, glerjun,
einangrun, klæðningar, þéttingar, múrbrot,'
sprunguviðgerðir. Raufar- og steypusögun á
sérlega hagstæðu verði.
Traktorsgrafa
til leigu.
FINNBOGI ÓSKARSSON,
VÉLALEIGA.
SÍMI
78416 FR4959
STEYPUSÖGUN
ÍÍ^ru kjarnaborun
x/njj MÚRBROT
SPRENGINGAR
—Fyrir dyrum og gluggum — raufar v/lagna — þennalu- og
þéttiraufar—malblkasögun.
Steypuaögun — Kjamaborun fyrir öllum lögnum
Vökvapreaaur i múrbrot og fleygun
Sprengingar í grunnum
Förum um allt land — Fljót og góð þjónuata — Þrifaleg umgengni
BORTÆKNI SF velaleiga-verktakar
DUntnUlUVA • MYSYLAVIOIU 100IÓPAVOOI
Upplýaingar A pantanir i aimum: 46899-46980-72460 írá kl. 8 - 23.00
ísskápa og frystikistuviðgerðir
önnumst aliar viögeröir á
kæliskápum, frystikistum, \
frystiskápum og kælikistum. \
Breytum einnig gömlum v
kæhskápum í frysti-
skápa. Góöþjónusta.
(íro.
'osivmrh
Reykjavikurvegi 25
Hafnarfirði, sími 50473.
Svalahurðir
Verð frá kr. 5.800
Útihurðir
Verð frá kr. 9.000
Bílskúrshurðir
Verð frá kr: 10.900
Gluggasmiðjan
Síðumúla 20
símar: 38220&81080
Viðtækjaþjónusta
OAG,KVÖLO OG
HELGARSIMI, 21940.
ALHUÐA ÞJÓNUSTA
Sjónvörp, loftnet, video.
Ábyrgð þrír mánuðir.
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI 38,
Þverholti 11 - Sími 27022
Jarðvinna - vélaleiga
“FYLLINGAREFNI"
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi.
Gott efni, lítil rýrnun, frostfritt og þjappast vel.
Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af
ýmsum grófleika.
h __i-' SÆVARHOFÐA 13. SIMI 81833.
tí^r\\ VELALEIGA-
VERKTAKAR
LEIGJUM ÚT ALLSKONAR
TÆKIOGÁHÖLD
Borvólar Hjólsagtr Juðara
Brotvólar Naglabyssur og margt, margt fleira,
Viljum vekja aórataka athygli á tœkjum fyrirmúrara:
Hrœrivólar - Vibratorar - Vikurkiippur - Múrpressur i röppun
Sendum tæki heim efóakad er
BORTÆKNI SF. vélaleiga-verktakar
*“*^“^** * ^*“**^*^ Æ. A. ■ KYBYLAV1G1 12 - 200 KOPAVOGI
Upplýsingar 4 pantanir i siw um: 46899-46980-72460 fríkl. 8-23.00
Pípulagnir - hreinsanir
Er stífiað? - Fjarlægjum stíflur.
Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niður-
föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o. fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON, SÍM116037
_______________________________BÍLASÍMI002-2131.
Er strflað?
Fjarlægi stíflur ur viiskum, v\< rorum, baökcrum
<ig aiöurfullum, notum nv ug fullkomiii t:t-ki, ral
magns. '
l l 'pplvsingar i sima 13879.
J Stífluþjónustan
*"% Anton Aðulsteinsson.