Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Blaðsíða 40
DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984 ÞOKKALEG BLANDA evrópsku og bandarísku rokki og gerir þaö nokkuö vel. Greinilegustu áhrifin eru ekki óvænt frá hljómsveitum á borö viö The Police og nýjustu útgáf- una af Yes. Þessar hljómsveitir eru enda vel kynntar vestanhafs og gera það reyndar betra þar en í heimalandi sínu, Bretlandi. Ahrifin frá Police eru meiri og í nokkrum lögum er um hreina stælingu að ræða. Hvort þessi blanda þeirra í Fixx á eftir aö veröa þeim til framdráttar í Bandaríkjunum skal ósagt látiö en litið erindi eiga þeir á evrópska markaðinn. Engu aö síður er þetta snyrtilega gert og sum lag- annahin áheyrilegustu. Bandaríkjamenn veröa nú aö finna sig í því að Bretar gefi tóninn í poppinu eins og á sjöunda áratugnum. Enda hefur bandarískt popp veriö staönaö um langt árabil og því ekki viö ööru aö búast en þeir sem þora aö breyta til taki forystuna. Og vegna þessa ástands er ekki aö undra þótt ýmsar bandarískar hljómsveitir reyni nú aö feta í fótspor breskra kollega sinna og taki miö af tónlist þeirra. Ein þessara bandarísku hljómsveita er hljómsveitin Fixx sem kom fram á sjónarsviðiö á síöasta ári og náöi þá einu lagi nokkuö hátt á lista i Banda- ríkjuniun. Fixx spilar blöndu af HAZEL O'CONNOR - SMILE Hverfur í fjóröa breiöskífa O’Connors. Eftir Breaking Glass kom Sons And Lovers og síöan Cover Plus. Allar plöturnar höföu að geyma lög sem sáust á vin- sældalistum og af nýju plötunni varö Don’t Touch Me obboð lítill smellur; lagið meðal annars sýnt í Skonrokki. Flest laganna eru samin af Hazel og Neil O’Connor en einnig glímir hún viö gömul lög og gegn: The Man I Love eftir Gershwinbræðurna, lagiö ódauð- lega sem Billie Holliday er hvaö kunn- ust fyrir; hér er einnig Bring It Home to Me eftir Sam Cooke og þjóð- lagiö Spancill Hill. Þessi plata bætir litlu viö þaö sem áöur var vitað um hæfileika Hazel O’Connor á sviöi sönglistar. Ef til vill væri happadrýgra fyrir stúlkuna aö snúa sér aftur aö kvikmyndaleik og skapa sér á nýjan leik nafn á þeim vettvangi áöur en hún gleymist ger- samlega í rokkinu. -Gsal Allt frá því lögin úr kvikmyndinni Breaking Glass kom út áriö 1980 og einkanlega þó lagið Will You hef ég haft nokkurt dálæti á söngkonunni sem fór meö aðalhlutverkið í myndinni, Hazel O’Connor. Um tíma var því reyndar haldiö á lofti aö hún yröi örugglega eitt af stóru nöfnunum í rokkinu breska en því miöur hefur þaö ekki gengiö eftir. Vandi Hazel O’Connor liggur í stefnuleysinu; af ástæöum ókunnum hefur henni á síöustu breiöskífum ekki tekist aö skapa sér neina sérstööu í rokkinu þrátt fyrir fantagóö lög og ágæta rödd. A þessari nýju plötu, Smile, er nákvæmlega þaö sama uppá teningnum: fín lög í bland og söngkon- an sjálf til fyrirmyndar í einu og öllu, en heildarsvipurinn er ekki nógu persónulegur, stíllinn ómarkviss, og því hverfur þessi plata í f jöldann. Eg held ég megi fullyröa aö þetta sé HLH-FLOKKURINN OG GESTIR - JÓL í GÓÐU LAGI Syngjum öll passa vel viö þann söngstíl sem HLH-flokkurinn hefur tileinkaö sér. Önnur lög, sem HLH-flokkurinn syngur á plötunni, eru ekta HLH-lög, einföld rokklög meö góöum danstakti. Þá er þaö hinn helmingurinn. Platan byrjar á jólasyrpu sem Þoturnar syngja. Má þar þekkja mörg lög sem kunn eru og spiluð eru á HLH-flokkurinn hefur aðallega beint kröftum sínum aö rokktónlist af gamla skólanum. Plötur þeirra, sem ég held aö séu tvær, hafa fengið góöar viötökur, þótt nokkur ár séu á milli þeirra. Þeir hafa nú fengið nokkra tón- listarmenn til liðs viö sig og gert jóla- plötu sem þeir kalla Jól í góöu lagi. Megniö af lögunum syngja aö sjálf- sögöu HLH-flokkurinn og bera þau lög nokkurn keim af þeirri tónlist sem þeir eru þekktir fyrir. Af þeim fimm lögum sem HLH- flokkurinn syngur á Jól í góðu lagi eru tvö gömul og klassískt jólalög. Var það vel valiö hjá þeim að velja einmitt þau lög sem eru hvaö þekktust af hrööum jólalögum. Rckkaö í kringum jólatré og jólunum. Þoturnar eru Sigríður Bein- teinsdóttir, Þuríöur Sigurðardóttir og Erna Gunnarsdóttir. Aö mínu mati kemst Sigríöur einna best frá sínu. Ekki er ég samt alls kostar ánægöur með útsetninguna á syrpunni. Enok og Maja er par sem ég kannast ekki viö.Mig langar heim á syöra hól er frekar slappt lag og tilþrif söngvar- anna lítil. Eg ætla aö skreyta jólatréö er lag flutt af Omari Ragnarssyni. Oft hefur hann gert betur. Þá er eftir að geta bestu laga á plöt- unni. Olík lög, allavega hér, þótt bæöi séu þekkt jólalög. Skrámur skrifar jólasveininum er útfærsla Skráms á hinu þekkta lagi Þrettán dagar til jóla. Textinn er þrettán bréf til jólasveins- ins og fer Skrámur á kostum. Stór- sniðugur texti sem kemur öllum til aö hlæja. Glæddu jólagleöi í þínu hjarta er fallegt lag sem Björgvin Halldórsson gerir virkilega góð skil. Eins og oft áöur sýnir Björgvin okkur hvernig á aö syngja rólegar ballööur. Þrátt fyrir góö lög og ágætan flutn- ing inn á milli er heildarútkoman á Jól í góöu lagi ekki nógu góö, þegar fjallað er um jólaplötu. Of ólíkir straumar fara um plötuna. HLH-flokkurinn er ekki beint til þess fallinn að gera jóla- plötu. Rokkiö er þeirra tónlist og þar eru þeir á heimavelli. SMÆLKI Sæl nú! Poppstjörnur árs- ins í Bretiandi eru uggiaust hugprúöu háttvísu strákarnir i Wham!, þeir George og Andrew, Þeir — eins og raun- ar íiestír aðrir — höfðu siegiö ’ þvi iöstu að jólalagið: Last Chrisrínas yrði þeirra fjóröa topplag á aðeíns fáum mán- uðum, en stórpopparasveitin Band Aid' gerði víst vouir þeirra að engu, að minusta kosti er ekki annað aö sjá enn sem komið er. Sögusagnir herma að nú leggi Wham! allt kapp á að auka söluna á piötunni tii þess að komast í efsta sætið, tíi dæmis er því heitið að ailur ágóðinn renni beint til barnanna í Eþíópíu. .. C.efið hefur verið út myndbaud af leugri gerö- inni um hijómsveitina Echo And the Bunnymen þar sem fyrstu sex árum hijómsveit- arinuar eru gerð skil. A rmndbandinu eru mt'ðal aiui- ars bútur úr Islandsheimsókn hljómsveitarinnar. . . . Frankie Goes to Hollywood hefur þaö á stefnuskrá sinui, eins og flestum er kunnugt, að hueyksla fólk ef því verður við komíð. Hermt er að myudbandid með The Power oi Ia»ve sé jólaguöspjaliiö í þeirra útfærslu: Hoily Joim- son leikur Mariu guösmóður, Paui Rutheríord fer með hiutverk Jósefs og hinir þrir eru auðvitað vitringarnir þrir. Einhverjir hafa eðlilega ’ spurt sem svo hver tari raeð hlutverk jesúbarnsins, en svör ekki legið á lausu. Er . heist haldið aö það sé Trevor skeggjúðarnir þrír i ZZTop, sem eins og Iesendur vita sennilega bera skegg uiörá maga, fengu tilboð um dag- inn þess efnis að skera skegg- íð og fá væna fjáríúigu að laiuium. Það var GiHette. rakblaðafyrirtækiö, sem bauð og vildi auðvitaö fá aó filma herlegheitin í auglýs- Ingaskvni. ZZTop hafnadi hoðinu enda eins vist að murgir ieyndír gallar kæmu tram... I.imahl hefur i hyggju að gefa út bók með ijósmyndum og heiur lálið þau orð ialla að þá miuii hrikta i stoöum rokkveldis- ins. Gamau væri að vita hvað væri á myndunum.... Elton John ætlar aö hætta viö trek- ari hljómleikaferðir. Siöast tróð hana upp sem l ina Turnt er k mvnd i og let jatnan lega á sváfti; konan nans, iæknir, viidamienn og nánir ættingjar óttasl að hjartaö geii sig og hafa iariö þess á leit \iö kappann að hætla hljómleikurn. Hann iiefur að sögn þekksl boöiö. . . Og þá verður þetta ekkí iengra að siniii. Veriði sæi og gleðiieg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.