Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1985, Blaðsíða 1
Brotist var inn i Vídeóheiminn við Tryggvagötu i gœr. Stólu þjófarnir skiptimynt og hljómburðartækjum. Þá var brotist inn i Myndbandaleigu að Hrismóum í Garðabæ. Þaðan var stolið tveimur Sharp myndbandstækjum. Að sögn rannsóknarlögreglunnar hefur enginn verið handtekinn vegna þessara innbrota. -EH/DV-mynd S. i dag ar bóndadagur. Þorri hefst. Sé siður hefur skapast é seinni érum afl blóta þorrann með þvf afl borfla þorramat sem verslanir og veitingastaðir bjófla upp é. Hann var girnilegur é afl lita þorramaturinn sem stúlkurnar i Múlakaffi buflu f morgun. DV-mynd KAE. SÍS býður 11 prósent raunvexti Samband íslenskra samvinnufélaga er komið í samkeppnina um sparifé landsmanna. Sambandið býður skuldabréf með verðtryggingu og ell- efu prósent raunvöxtum. „Með þessu ætlum við fyrst og fremst að fjármagna atvinnuuppbygg- ingu hjá Sambandinu og samvinnu- hreyfingunni,” sagði Eggert Ágúst Sverrisson, framkvæmdastjóri fjár- hagsdeildar SlS. Hann sagði að fjár- mununum yrði varið til að byggja upp fiskeldi, rafeindaiðnað og hefðbundnar atvinnugreinar. -KMU. Lýst eftir Willys-jeppa Lögreglan í Reykjavík lýsir eftir jeppabifreið sem ber einkennisstafina X-5571. Jeppinn hvarf síðastliðinn sunnudag. Hann er af gerðinni Willys Jeepster, blágrár að lit með svörtu þaki. Þeir sem orðið hafa bílsins varir eftir áðurgreindan tíma eru vinsam- legast beð>'ir aö tilkynna það lögregl- unni. -KMU. Pamíþað heilaga sjá bls.44 Hvaðeráseyði umhelgina? — blaðaukinn hef st á bls. 19 Langfarifór oflangt — sjá bls. 3 Landsvirkjun dregurúr framkvæmdum um250milljónir sjábls.5 BKMHÍÍ WiriHM „Ég má ekkert segja” — segir Jón Páll, sterkasti maður heims — sjá íþróttir í opnu t t i i Fréttir árás2 Stuttar fréttir munu innan skamms bætast við dagskrá rásar 2. Verða þær unnar í samvinnu við fréttastofu út- varpsins. A fréttastofunni fengust þær upplýsingar að verið væri að undirbúa samvinnu um fréttaflutning. Ekkert hefði þó veriö ákveðið enn. Viðtal við Slobodan Miskovic, þjálfara Crvenka -sjáíþróttiríopnu Útvarpog sjónvarp næstuviku -sjábls. 23-26 Atómstöðin frumsýnd íDanmörku — sjá bls.42 Frjalst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ —VÍSIR 21.TBL. - 75. og 11.ÁRG. - FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1985. Úttekt DV á ræðuhöldum þingmanna á haustmisseri Alþingis: __■■ TOLUÐU SAMFLEYTT í NÆR 5 SÓLARHRINGA Hjörleif ur mælskukóngur — talaði í 9 klukkustundir — fundardagar þingsins voru 44 á 11 vikum — sjá nánarábls. 2 £

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.