Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1985, Blaðsíða 18
18
íþróttir
DV. FÖSTUDAGUR 25. JANOAR1985.
íþróttir
Morten Frost.
Frost
í undanúrslit
— á opna japanska
badmintonmótinu
Danski badmintonmaöurinn Morten
Frost sigraði í gær Kínverjann Yang
Gianll, 15—2 og 15—8, á opna japanska
badmintonmótinu í Kiryu í gær.
Tryggði sér þar með rétt í undanúrsiit
ásamt landa sínum Michael Kjeldsen
og Kínverjuuum Han Jian og Zhao
Jianhua. Sá síðarnefndi leikur við
Frost í undanúrslitum á laugardag.
Kínverjinn Yang Gianli sigraði Lius
Pongoh, Indónesíu,. í 3. umferö og
komu þau úrslit mjög á óvart. SI.
sunnudag sigraðl Indónesinn á móti á
Taiwan. 1 sömu umferð vann Morten
Frost Darren HaU, Englandi, 15—3 og
15-1.
Zurbriggen
af spítala
Svissneski skíðamaðurinn Pirmin
Zurbriggen, núverandi handhafi
heimsbikarsins í alpagreinum, var út-
skrifaður af sjúkrahúsi í Ziirich í gær
eftir uppskurð á hné. Hann slasaðist í
brunkeppni í Kitzbiihcl fyrir 12 dögum
en sigraði þó. Læknar sjúkrahússins
sögðu líðan Zurbriggen aUgóða en ekki
væri þó vist að hann gæti teklð þátt í
heimsmeistarakeppninni á ttalíu um
mánaðamótin. Mun hef ja æfingar í dag
að viðstöddum mörgum læknum. Zur-
briggen er nú í öðru sæti í keppni
heimsbikarsins, 11 stigum eftir Marc
GirardeUi, Luxemborg. hsim.
Atli HUmarsson.
Þjálfari Atla
var rekinn
nia hefur gengiö hjá Atla Hilmars-.
syni og félögum hans hjá Bergkamen í
Bundesligunni þýsku í handknattleik.
Liðið er nú á botni deildarinnar ásamt
Lemgo sem Sigurður Sveinsson leikur
meö.
Þjálfari Bergkamen hefur nú verið
rekinn frá félaginu en við starfi hans
tekur rúmenskur þjálfari sem þjálfaði
Bergkamen áður en sá sem rekinn var
tókvið.
-SK.
fþróttir
íþróttir
Juventus vill
fá lan Rush
— til að taka við hlutverki Michael Platini, sem
hefur hug á að fara til New York Cosmos
★ Boniek til Real Madrid
Það bendir aUt tU að Ian Rush,
markaskorarinn mikli hjá Liverpool,
gerist leikmaður með Juventus á ttalíu
þegar ítölsku knattspyrnufélögin mega
fara að kaupa aftur erlenda leikmenn
— 1986. Það er vitað að Rush hefur
mikinn áhuga á að leika á ítalíu en þar
eru nú mestir peningar að hafa fyrir
knattspyrnumenn.
Það er ekki aðeins Juventus sem hef-
Spánverjar
lögðu Finna
Spánverjar, sem leika í sama I
riðU og ísland í HM í knattspyrnu, _
unnu sigur, 3—1, yfir Finnum í vin-1
áttulandsleik í knattspyrnu. 32 ■
þúsund áhorfendur sáu leikinn sem |
fór fram i Alicante. Finnar fengu |
óskabyrjun er Mika Lipponen'l
skoraði eftir aðeins sex mín. Það ■
voru svo þeir Rinco (21.min.) og I
Butraqueno (31. og 45. mín) sem *
skoruðu mörk Spánverja.
ur augastaö á Rush. AC MUanó og
Roma hafa einnig sýnt áhuga á að fá
hann til sín.
Þegar Juventus og Liverpool léku í
Torino í sl. viku, ræddi Giampiero
Boniperti, forseti félagsins, við Rush
ogspurðihann þá:
— „Hvernig ertu í fætinum? —
Hvenær verður þú tilbúinn til að leika
meðokkur”.
Rush mun taka stöðu Michael Platini
hjá Juventus en franski landsliðsfyrir-
liðinn hefur mikinn hug á að fara til
Bandaríkjanna og ljúka knattspyrnu-
ferli sínum hjá New York Cosmos, eins
og svo margir snjallir leikmenn hafa
gert. Það hefur gefið þeim mikla pen-
inga í aðra hönd.
Samningur pólska landsliðsfyrirlið-
ans Boniek við Juventus rennur út 30.
júní í sumar og bendir allt til að hann
fari til Real Madrid á Spáni. Hans
stöðu tekur þá Michael Laudrup,
landsliðsmiðherji Dana, sem Lazio
hefur nú að láni hjá Juventus.
-SOS.
Bikarslagur
— í Englandi á morgun
Bikarslagur verður í Englandí á morgun.
Aðalleikurinn fer fram á Anfield Road i Livcr-
pool, þar sem Liverpool ieikur gegn Totten-
ham, Lundúnaliðið hefur ekki unnið leik á
Anfield Road síðan 1912.
Bikarleikirnir sem vcrða leiknir á morgun
eru:
3. UMFERÐ:
Norwich—Birmingham
• Sigurvegarinn mætir West Ham á átivelli.
Wigan—Chelsea
• Sigurvegarinn mætir Millwall heima.
Blackburn—Portsmouth
• Sigurvegarinn mætir Oxford á útivelli.
4. UMFERÐ:
Barnsley—Brighton
Darlington—Teleford
Everton—Doncastle
Grimsby—Watford
Ipswich—Gillingham
Leicester—Carlislc
Liverpool—Tottenham
Luton—Huddersfield
Orient—Southampton
Man. Utd.—Coventry
Nott.For.—Wimbiedon
Sheff.Wed.—Oldham
York—Arsenal
Lifl Crvenka sem mœtir Víkingum í kvöld. Á fóna Vikings halda þjólfari liðsii
fónanum þegar myndin var tekin.
„Ef við verð
pá komumsl
— segir Slobodan Miskovic, þjálfai
„Eg verð að segja alveg eins og er að ég veit sáralítið um Víkings-
liðið og get því ekki spáð neinu um úrslit i kvöld,” sagði Slobodan
Miskovic, þjálfari júgóslavneska liðsins Crvenka, sem Víkingar
leika gegn í kvöld í Evrópukeppninni í handknattleik í Laugardals-
höll.
„Þó ég viti ekki mikið um lið Víkings veit ég að Islendingar eiga
mjög marga snjalla handknattleiksmenn og margir af þeim eru í
liöið Víkings. Islenskur handknattleikur er í háum gæðaflokki og
góður árangur landsliðsins að undanfömu er skýrasta dæmið um
það.”
Hvaö telur þú að þinir menn þurfi að
vinna stórt í kvöld til að tryggja sér
þátttöku i undanúrslitum Evrópu-
keppninnar?
„Eg vil engu spá um það. Eg vona
bara að betra liðið vinni. Ef heppnin
verður með okkur þá komumst við
áfram. Ef allt verður sanngjarnt og
Aunli tók Italann á
lokasprettinum
og Norðmenn urðu heimsmeistarar Í4xl0 km skíðaboðgöngu
„Eg vissi að ég gæti farið fram
úr honum. Hafði aldrei áhyggjur
og fann að rennslið var betra hjá
mér,” sagði Norðmaðurinn Ove
FH-ingar
til Hollands
FH-ingar halda til Hollands á
morgun þar sem þeir leika síðari leik
sinn í Evrópukeppni meistaraUða gegn
Herschi í 8-liða úrsUtum. FH-ingar
unnu fyrri leik liðanna með átta marka
mun, 24—16, og bendir aUt tU að FH-
Uðið eigi léttan leik fyrir höndum svo
framarlega að þeir halda rétt á spUun-
um. UndanúrsUtin blasa við og FH-
ingar ætla sér að komast í þau.
Hans Guðmundsson, einn af lykU-
mönnum FH, á við meiðsU að stríða í
öxl og hendi. En þaö bendir allt til að
hann geti leikið með FH-liðinu á sunnu-
dagskvöldið í HoUandi.
-SOS.
Aunli eftir að hann hafði tryggt
Noregi heimsmeistaratitilinn í
4 X10 km boðgöngu á HM í Seefeld
í gær. Aunii hóf lokasprettinn að-
eins á eftir ítalanum Giuseppe
Ploner og lét þann ítalska halda
forustunni þar til nokkur hundruð
metrar voru eftir. Þá geystist
hann fram úr og norska sveitin
sigraði á 1:52.21,0. ítalía í öðru
sæti á 1:52.27,5 og Svíþjóð í þriðja
á 1:52.40,5.
Sovéska sveitin hafði forustu eftir
fyrsta sprett, Alexander Batjuk. Á
þeim næsta kom sænska sveitin í
fyrsta sætið þegar Thomas Wassberg
fór fram úr Nikblai Zimajatov. Hins
vegar var Thomas Eriksson slakur á
þriðja sprettinum. Þrír tóku hann,
ItaU, Norðmaður og Finninn Kirvesni-
emi. Þegar Finninn fór fram úr Eriks-
son rákust þeir saman. FéUu báðir.
Gunde Svan gekk f jórða sprettinn fyrir
Svía, náði bestum mUlitíma allra kepp-
enda og tókst aö tryggja Svíþjóð brons-
verðlaunin.
Skipting verðlauna eftir boðgönguna
ígær varþannig. G S B
Noregur 4 3 2
Finnland 2 3 3
Svíþjóð 1 1 1
V-Þýskaland 1 0 0
Sovétríkin 1 0 0
Italía 0 1 1
Austurríki 0 1 0
A-Þýskaland 0 0 2 -hsím.
r — ~ —■
Kristján Sigmundsson.
I
I
Það kom fljótlega i ljós í gsrkvöldi
þegar DV ieit inn á æfingu hjá júgó-
slavneska liðinu Crvenka að þjálfari
liðsins er skapmikill svo ekki sé
sterkara að orði komist. Þjáifarinn,
Slobodan Miskovid, hundskammaði
sína menn er þelr gerðu minnstu
mistök. Var bávaðhm um tíma siíkur
hjá Crvenka
að vart hefur annað eins heyrst í
þjáUara.
I
I
Slobodan Miskovic er ekki að koma
tU ísiands i fyrsta skipti. Hann var i
júgóslavneska landsliðinu i hand-
knattieik sem kom hingað árið 1972. I
-SK. 1
...------------------ J
íþróttir
íþróttii
íþróttir
Iþróttir