Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1985, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR 25. JANUAR1985. Föstudagur 25. janúar Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Asta málari” eftir Gylfa Gröndal Þóranna Gröndal les (2). 14.30 A léttu nótunum. Tónlist úr ýmsumáttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síödeglstónleikar. a. Konsert i Es-dúr fyrir tvö hom og strengja- sveit eftir Georg Philipp Tele- mann. Zdenék og Bedrich Tylsar leika með Kammersveitinni í Prag. Zdenék Kosler stj. b. Píanó- konsert nr. 1 í G-dúr eftir Giovanni Benedetto Platti. Felicja Blumental leikur með Sinfóníu- hljómsveitinni í Salzburg; Theo- dore Guschlbauer stj. c. Kvartett í F-dúr fyrir fagott, fiðlu, víólu og selló op. 19 nr. 6 eftir Carl Stamitz. László Hara leikur með félögum í Tátrai-kvartettinum. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 19.50 „Orð elta fugla”. Nína Björk Amadóttir les úr nýrri ljóðabók Arna Larssonar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Frá Safna- mönnum. b. Af Ama Grímssyni. Benedikt Sigurðsson tekur saman og flytur þátt af sakamanni. ÍAnnar þáttur). c. Þœttir af Guð- mundi Hjörleifssyni á Starmýri. Helga Einarsdóttir les frásögn eftir Guömund Eyjólfsson frá Þvottá. Umsjón: Helga Agústs- dóttir. 21.30 Hljómbotn. Tónlistarþáttur í umsjón Páls Hannessonar og Vals Pálssonar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ur blöndukútnum. — Sverrir Páli Erlendsson (RUVAK). 23.15 A sveitalínunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RUVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson og Sig- uröurSverrisson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjóm- andi: JónOiafsson. HLÉ 23.15—03.00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Vignir Sveinsson og Þor- geir Astvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sjónvarp 19.15 A döflnnl. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkarnir í hverfinu. 6. Soffia sér um búðina. Kanadískur myndaflokkur í þrettán þáttum, um atvik i lífi nokkurra borgar- bama. Þýöandi Kristrún Þórðar- dóttir. 19.50 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Olafur Sigurösson. 21.10 Grínmyndasafnið. Leik- sýnlngin. Skopmyndasyrpa frá árum þöglu myndanna. 21.25 Hláturinn lenglr lífiö. Ellefti þáttur. Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum um gamansemi og gamanleikara í f jölmiölum fyrr og síðar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Lára. (Laura). Bandarísk bíó- mynd frá 1944. s/h. Leikstjóri: Otto Preminger. Aöalhlutverk: Gene Tierney, Dana Andrews, Clifton Webb, Judith Anderson og Vincent Price. Ung kona finnst myrt og lögreglan hefur rannsókn málsins. Beinist grunurinn fljót- lega að nokkrum nánum vinum hinnar látnu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.20 Fréttlr i dagskrárlok. í . \ 47 ' Sjónvarp kl. 21.55— bíómyndin: Fyrirtaks spennumynd Bíómyndin í kvöld er svart/hvít frá árinu 1944 og heitir Lára. Lögreglan hefur rannsókn máls þar sem ung kona hefur fundist myrt. Grunur beinist fljótlega að nokkrum vinum hennar og æsist nú leikur. Kvikmyndahíindbókin hrósar mynd- inni mjög og gefur henni hæstu einkunn eða 4 stjömur. I aðalhlutverk- um eru Dana Andrews, Gene Tierney, Clifton Webb, Judith Anderson og Vincent Price. Sem sagt fyrirtaks þriller sem aðdáendur spennumynda ættu ekki að láta framhjásérfara. -ÞJV. Aðalleikendur myndarinnar Láru sem er é dagskré sjón- varpsins i kvöld. Kvlkmynda- handbókin gefur henni hœstu einkunn, 4 stjörnur. Sjónvarp Útvarp Útvarp, ras 1, kl. 22.35: Blöndukútur- inn nú opnað- ur á kvöldin.... Eins og við höfum áður sagt frá kemur þáttur Gunnars Salvarssonar, Listapopp, aftur á sinn staö í útvarp- inu, rás 1, á morgun kl. 15.15. Þar hefur að undanförnu verið á dag- skránni þátturinn Úr blöndukútnum sem Sverrir Páll Erlendsson sér um frá Akureyri. Þáttur hans flyst nú yfir á föstudagskvöldin og verður í fyrsta sinn þar í kvöld kl. 22.35. Sverrir Páll sagði í samtali við DV að hann væri mjög sáttur við þessa breytingu. Efnið í þættinum ætti vel við í kvölddagskrá. Væri hann ánægö- ur með þennan tíma sem hann hefði fengið og að Listapoppiö væri komið aftur á sinn gamla stað. -klp-. Valdis Gunnarsdóttir verður é sínum vanalega stað í dag é rés 2 með þétt sinn Pósthólfið. Gestir hennar að þessu sinni verða eiginkonur liðsmanna hljómsveitarinnar Mezzoforte. Þær munu síðan sjé um að velja tónlistina milli kl. 15 og 16. A myndinni sjést þessar broshýru stúlkur, f.v. Ellen Kristjénsdóttir, Helga Jóhannesdóttir, Erna Þórarinsdóttir, Valdis stjórnandi og Sigrún Júlía Kristjénsdóttir. Veðurspá Hægviðri og léttskýjað inn til landsins en breytileg átt, víðast gola og á stöku staö él á annes jum. Veðrið tsiand kl. 6 i morgun: Akureyri léttskýjað —8, Egilsstaðir skýjaö j—10, Höfn léttskýjaö —4, Kefla- ivíkurflugvöllur hálfskýjað —5, Kirkjubæjarklaustur heiðskírt —9, Raufarhöfn skafrenningur —10, iReykjavík léttskýjað —7, Sauðár- jkrókur heiðskírt —11, Vestmanna- éyjar skýjað—1. Utlönd kl. 6 i morgun: Bergen snjókoma —2, Helsinki snjókoma j—18, Kaupmannahöfn alkýjað 0, ^Osló snjókoma —14, Stokkhólmur alkýjað —14, Þórshöfn skýjað 1. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve létt- skýjað 12, Amsterdam snjókoma 1, Aþena léttskýjað 15, Barcelona (Costa Brava) léttskýjað 8, Berlín ihálfskýjað 2, Chicagö snjókoma — 3, Feneyjar (Rimini og Lignano) •skýjað 4, Frankfurt léttskýjaö 1, jGlasgow snjókoma —1, Las Palmas (Kanaríeyjar) hálfskýjað !l7, London rigning og súld 7, Los Angeles skýjað 14, Lúxemborg skýjað 0, Madrid heiðskírt 6, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjað 12, Mallorca (Ibiza) skýjað 10, Miami léttskýjað 21, Montreal snjó- koma —8, New York skýjað 1, Nuuk alskýjað 4, París skýjað 3, Róm heiðsicirt 9, Vín snjóél 1, Winnipeg snjókoma —15, Valencia ; (Benidorm) heiðskírt 10. Sýnir sjónvarpið Top of the pops? Þar sem Skonrokk var á skjánum sl. föstudag er það ekki á dagskrá í kvöld. Hins vegar verður endursýndur á laugardag þáttur sem var á dagskrá skömmu eftir áramótin. Sá þáttur var eins konar upprifjun á árinu 1984 og voru i honum spiluö öll helstu dægurlög nýliðins árs. Þátturinn hefst kl. 19 og poppáhugamönnum til upprifjunar skal hér rakið hvaða lög verða spiluð. 1. Eurythmics — „Here comes the rain again”. 2. F.G.T.H. — „Relax”. 3. Lionel Richie — „Hello”. 4. Rockwell —„Somebody’s watching me”. 5. Queen —„Iwan’ttobreakfree”. 6. KennyLoggins—„Footloose”. 7. DuranDuran— „Reflex”. 8. Wham! — „Wakemeup before you go-go. 9. NikKershaw —„Iwon’tlet the sun go down on me”. 10. George Michael — „Careless Whisper”. 11. StevieWonder —„I justcalled to say I love you”. 12. U2 —„Pride”. Að sögn Tage Ammendrup hjá sjón- varpinu er ástæðan fyrir þessari endursýningu sú að fjölmargir hafa óskað eftir að þessi þáttur verði endur- sýndur. En það er ekki ætlunin að taka upp endursýningar á öðrum Skon- rokksþáttum i framtiðinni. Tage sagði ennfremur að rætt hefði verið um að fjölga Skonrokksþáttunum en stað- reyndin væri sú að Sjónvarpinu bærist varla nóg efni til að halda þessum þátt- um úti vikulega. Sú hugmynd hefði hins vegar komið upp að fá meira af erlendum poppþáttum til sýninga hér, eins og t.d. hinn vinsæla poppþátt þeirra Breta, Top of the pops. Það mál er í athugun og engin ákvörðun verið tekin um þaö ennþá. Poppáhugamenn verða bara að vona það besta. -ÞJV. Gengið Gengisskrðning nr. 16- 24. janúar 1985 HL 09.15 EhingkL 12.00 Kaup Saka Toflgengi Dolar 40,870 40,990 40.640 Pund 45.723 45,858 47.132 Kan. doflar 30478 30,969 30.759 Dönskkr. 3,6229 3,6335 3.6056 Norskkr. 4.4637 4,4768 4.4681 Sfflnsk kr. 4,5205 4,5338 4.5249 : Fi. mark 6,1644 6,1825 6.2160 Fra. franki 4.2280 44404 4.2125 Belg. franki 0,6465 0,6484 0.6434 Sviss. franki 154884 15,4336 15.6428 Hofl. gylini 11,4450 11,4786 11.4157 V-þýskt mark 12.9325 124705 12.9006 It. lira 042100 042106 0.02095 Austurr. sch. 1,8422 1,8476 1.8377 Port. Escudo 04373 04380 0.2394 Spð. pesarí 04340 04347 0.2339 Japanskt yen 0,16097 0,16144 0.16228 Irskt pund 40457 40475 40454 SDR (sðrstök 39,8628 394797 39.8112 drðttarréttindi) 223.63537 22449290 Simsvarí vegna gengisskrðningar 22190 Bíla sl 'mi Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR Sýningarsalurir il HÉI n/Ra GASON HF, jdagerði, simi 33560 Þeir Whaml piltar munu flytja eitt lag i þessum endursýnda þætti og auk þess mun George Michael syngja Careless Whisper.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.