Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1985, Blaðsíða 20
32
DV. FÖSTUDAGUR 25. JANUAR1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Sófasett, Silver Cross barnakerra
og orgel til sölu. Sími 71561 eöa 685840.
Viðurkennt sjúkranuddtæki
(G—5 vibramet) til sölu á kr. 75.000
meö fylgihlutum. Uppl. í síma 46489
eftir kl. 18.
Tii sölu hvít
skrifborðssamstæða, góð í barna- eða
unglingaherbergi, rúm úr ljósum viöi.
Einnig svefnsófi og stóll í stíl. Uppl. í
síma 17392 eftirkl. 17.
Til sölu lítið notuð skíði
með Look bindingum. Look skíðastafir
og Nordica skíðaskór nr. 8. Uppl. i
síma 23428.
Gömul eldhúsinnrétting
til sölu með tækjum. Einnig notaður
fataskápur á sama stað. Uppl. í síma
27344.
Eins árs
MA International Professional sólar-
samloka, lítið notuð, til sölu. Uppl. í
síma 92—2564.
Til sölu gamalt sófasett,
Bond prjónavél, oliuofn, skrifborðs-
stóll, nýr bakpoki, notuð handlaug og
salerni, gömul ryksuga, sturtubotn,
myndir, fuglabúr. Sími 10621.
Til sölu Bryne vatnsdæla
ásamt þrýstikút. Uppl. í síma 95-1566.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu húsbóndastóll á snúningsfæti
og með skemli, gulbrúnt ullaráklæöi,
lítur mjög vel út. Verð kr. 8.000. Uppl. í
síma 12750.
Hornsófi, sófaborð,
2 stereoskápar, vel fariö, kr. 30 þús.,
magnari, kassettutæki, skrifborð,
skrifstofustóll, kommóöa, nýtt Finlux
sjónvarp, 10 þús. kr. afsláttur. Sími
74658.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur
með stuttum fyrirvara. Mikið úrval
vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeif-
unni8,sími 685822.
Nálastunguaðferðin (án nála).
Er eitthvað aö heilsunni, höfuðverkur,
bakverkur? Þá ættirðu að kynna þér
litla Stipuncteur sem fæst hjá okkur.
Tækið leitar sjálft uppi taugapunkt-
ana, sendir bylgjur án sársauka.
Einkaumboð á Islandi. Selfeli,
Brautarholti 4, sími 21180.
Til sölu Emco rennibekkur, 65 cm
milli odda, einnig jarðvegsþjappa, 97
kg (bensín). Uppl. í síma 73939.
Ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. MH innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590.
Bókband.
Bókbindarar, áhugafólk, eigum fyrir-
liggjandi klæðningarefni, saurblaða-
efni, rexín, lím, grisju, pressur, saum-
stóla og margt fleira fyrir hand-
bókband. Sendum í póstkröfu. Næg
bílastæði. Bókabúðin Flatey, Skipholti
70, sími 38780.
Óskast keypt
Vilkaupaljóst,
lítið skrifborð og skrifborðsstól, skíði
150 cm, hjólaskauta nr. 33. Vinstra
framljós og aftari hljóökút í Alfa
Romeo árg. ’77. Sími 41151.
Er ekkl einhver
sem þarf að losa geymsluna hjá sér?
Við erum ungt par og erum að hefja
búskap. Vill einhver láta okkur hafa
húsgögn til að geta byrjað með eitt-
hvað hjá okkur? Flest kemur til
greina. Uppl. í síma 28908.
Kojur.
Óska eftir að kaupa ódýrar kojur með
dýnum, mega ekki vera lengri en 176
cm. Vinsaml. hafið samb. við Vilborgu
í sima 16974 og 29243 eftir kl. 17.
Kjötvinnsluvélar.
Oska eftir hakkavél, farsvél, sög o.fL
tækjum fyrir litla vinnslu. Uppl. í síma
96-31244 eftirkl. 20.
Óska eftir WC
með stút í vegg. Uppl. i síma 99—8576.
Óska eftir Overlock
skinnasaumavél. Uppl. í síma 21600 frá
kl. 9-18.
Kaupi ýmsa gamla muni
(30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur,
póstkort, myndaramma, spegla, ljósa-
krónur, lampa, kökubox, veski, skart-
gripi, leirtau o.fl. o.fl. Fríða frænka,
Ingólfsstræti 6, sími 14730, opið mánu-
daga— föstudaga kl. 12—18 og laugar-
daga 11—12.
Verslun
Baðstofan auglýsir.
Selles wc frá kr. 6.690, handlaugar
51X 45 cm kr. 1.679. Bette baðkör 160 og
170 cm, kr. 7.481. Sturtubotnar, blönd-
unartæki, baðfittings, stálvaskar og
margt fleira. Baðstofan Ármúla 23,,
sími 31810.
Jenny auglýsir:
Stretsbuxur, unglinga- og fullorðins-
stærðir, 20% afsláttur á samfestingum
og peysum. Póstsendum. Opið frá 9—6,
laugardaga 10—2. Jenny, Frakkastíg
14, sími 23970.
Ný fatasending.
Nýjar bómullarblússur, mussur,
skyrtur, kjólar, pils, buxur o.m.fl.
Einnig sloppar og klútar. Hagstætt
verð. Stór númer fáanleg. Opið frá kl.
13—18 og 9—12 á laugardögum. Jasmín
við Barónsstíg og í Ljónshúsinu á Isa-
firði.
Vetrarvörur
Pantera árg. ’80 til sölu,
lítur vel út, lítiö keyröur. Uppl. í síma
99-4508, Gunnar.
Vélsleði,
Kawasaki Intruder árg. '81, til sölu.
Uppl. í síma 666127.
Nýr véisleði.
Nýr, ónotaöur Panter-Aktir vélsleði
til sölu, langt belti, 500 cc vél, hátt og
lágt drif, afturábakgír, farangurskassi
og grind. Sími 41265 á daginn, 44539 á
kvöldin.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Eigum mikið úrval af notuðum og
nýjum skíðavörum, ný skíði frá Hagan
og skór frá Trappeur, Look og Salomen
bindingar. Póstsendum. Sportmarkað-
urinn, Grensásvegi 50, sími 31290.
Skíðavöruverslun.
Skíðaleiga — skautaleiga — skíðaþjón-
usta. Við bjóðum Erbacher vestur-
þýsku toppskiðin og vönduð austurrísk
barna- og unglingaskíði á ótrúlegu
verði. Tökum notaöan skíðabúnaö upp
í nýjan. Sportleigan, skíðaleigan við
Umferðarmiðstöðina, sími 13072.
Fatnaður
Ný mokkaskinnskápa frá Feldi sf.,
Frakkastíg, til sölu á tækifærisverði.
Uppl. í síma 17586 milli kl. 11 og 13 og
eftirkl. 18.
Fyrir ungbörn
Til sölu barnavagn
og barnakerra. Uppl. í shna38463.
Til sölu Royal kerruvagn
og hvítlakkað barnarimlarúm með
færanlegum botni. Dýna fylgir. Mjög
vel með farið. Uppl. í síma 75789.
Barnavagn, systkinasæti,
og hoppróla til sölu. Uppl. í síma 72487
eftir kl. 19.
Sparið þúsundir.
Odýrar notaðar og nýjar barnavörur.
Kaupum, seljum, leigjum: barna-
vagna, kerrur, vöggur, rimlarúm
o.m.fl. Onotað: Burðarrúm 1.190,
göngugrindur 920, beisli 170, kerrupok-
ar 700, bílstólar 1.485, systkinasæti 915
o.fl. Barnabrek , Oöinsgötu 4, sími
17113.
Heimilistæki
Lítill ísskápur,
eldavél meö tveimur hellum og ofni og
14” litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma
71168 eftirkl. 19.
TU sölu er mjög Utið notuð
frystikista, 400 lítra. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 40783.
Notaður isskápur tU sölu.
Uppl. í síma 74968 eftir kl. 19.
TU sölu Alda þvottavél
og þurrkari, mjög lítiö notað. Einnig til
sölu mjög glæsilegur minkapels. Uppl.
ísíma 41332.
Notuð PhUco þvottavél,
kr. 7.000. Uppl. í síma 50488.
Hljómtæki
Við segjum útsala
þar sem við erum að færa okkur í ’85
árgerðirnar í Marantz. Seljum því ’84
árgeröirnar á sértilboði. Notaðu þetta
einstæða tækifæri og gerðu góð kaup.
Radióbúðin, Skipholti 19, sími 29800.
Til sölu Technic hljómtækjasamstæða,
4—5 mánaða gömul, kostar ný ca 33
þús., góð kjör eða 20 þús. kr. stað-
greiðslu. Símar 52184 eöa 50574.
Kenwood kassettutæki
til sölu, nýyfirfarið, góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 92-8705
eftir kl. 20.
Gulllínan frá Marantz ’83
til sölu í skáp. Skipti koma til greina á
bíl, t.d. Cortinu. Til sýnis í Sportmark-
aðnum. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H—321.
Hljóðfæri
TU sölu 1/2 árs gamaU
Roland JX 3P synthesizer með statífi,
lítið notaður, sem nýr. Staðgreiðslu-
verð 32 þús. Uppl. í síma 40090.
TU sölu SK 50 hljómsveitarorgel
meö synthesizer, sem nýtt. Uppl. í
Hljóðvirkjanum sf., Höfðatúni 2, sími
13003.
GitarskóUnn Gítar-inn auglýsir.
Skólinn er aö byrja, kennt er á raf-
gítar, rafbassa og trommur. Innritun
er í hljóðfæraversluninni Tónkvísl út
þessa viku, sími 25336 og 16490.
Píanó.
Gamalt en gott Homung & Möller
píanó til sölu. Tilboð óskast. Einnig til
sölu kassagítar. Sími 74658.
Hljómborðsleikari
óskast í rokkhljómsveit. Uppl. í síma
23801 og 24981.
Húsgögn
TU sölu tekk h jónarúm
með nýlegum dýnum, náttborð og
snyrtikommóða með speglum. Uppl. í
síma 78798.
Til sölu glæsUegt furuhjónarúm
með innbyggðum ljósum og stereoút-
varpsklukku, stærð 180x2. Einnig Ign-
is ísskápur, með sér frysti, og eldavél.
Heimkeyrsla innifalin. Sími 666177.
Nýlegt, vel með farið sófasett,
3+2+1, til sölu. Uppl. í síma 46379.
TU sölu tvö stór
skrifborð með vélritunarborði, ásamt
fjórum stórum bókaskápum, skrif-
borðsstólum, einnig nýleg flúrsent
loftljós og góð ljósritunarvél. Uppl. í
síma 14357.
Sófasett til sölu.
Tilboð óskast í vel með farið sófasett,
4ra sæta og tvo stóla. Uppl. í síma
46071 eftirkl. 19.
TU sölu tvö ebistaklingsrúm
og tvö náttborð. Rúmin eru hvítmáluð
úr tré, með bólstruðum höfðagöflum.
Nýjar springdýnur. Uppl. í síma 81188
eftir kl. 18.
TU sölu fallegt hjónarúm
(bæsuð fura) 1,80x2 m ásamt nátt-
borðum og nýlegum dýnum frá Ingvari
og Gylfa. Uppl. í síma 25099 til kl. 19 í
dag og í síma 74345 eða 34207 um helg-
ina.
Bólstrun
Klæðum og gerum vlð
aUar gerðir af bólstruðum húsgögnum.
Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 15102.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta, teppahreinslvélar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl-
ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn-
ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs-
ingabæklingur um meðferð og hreins-
un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma
83577. Teppaland, Grensásvegi 13.
Leigjum út
teppahreinsivélar og vatnssugur.
Einnig tökum við að okkur hreinsun á
teppamottum og teppahreinsun í
heimahúsum og stigagöngum. Véla-
leiga EIG, sími 72774.
Teppastrekkingar — teppahreinsun.
Tek að mér alla vinnu við teppi,
viðgeröir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél
með miklum sogkrafti. Vanur teppa-
maður. Sími 79206 eftir kl. 20. Geymið
auglýsinguna.
Teppahreinsun.
Tek að mér gólfteppahreinsun á
íbúðum og stigagöngum, er með full-
komna djúphreinsivél og góð hreinsi-
efni sem skila teppunum næstum því
þurrum eftir hreinsun. Geri föst tilboð
ef óskað er. Uppl. í síma 39784.
Video
Til sölu 200 original VHS myndir,
textaðar og ótextaðar. Uppl. í síma
79526.
Myndbandstæki óskast
keypt. Uppl. í síma 79385.
Betamax! Betamax!
Hundrað videospólur til sölu, þar af 35
með íslenskum texta, selst helst í heilu
lagi á góðu veröi og greiðslukjörum.
Uppl. í síma 41920. Kvöldsími 46364.
Til sölu 100—200 Beta
myndbandsspólur, með og án texta.
Hafið samband viö DV í síma 27022.
H-460.
Takið 3 spólur á dag
í 3 mánuði fyrir aðeins 2500 kr. út tíma-
bilið. Okeypis myndalistar með yfir
900 titlum. Videosafnið, Skipholti 9.
Leigjum út VHS videotæki,
góður afsláttur sé tækið leigt í lengri
tíma. Sendum og sækjum. Sími 77458.
Videosport
Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut
58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Ægisíðu 123, sími 12760. Opið
alla daga frá 13—23.
Videoleigur athugið.
Höfum upp á að bjóöa mikiö úrval af
textuðum og ótextuðum VHS mynd-
böndum. Nýlegt efni, góðir greiðslu-
skilmálar. Hafið samb. við auglþj. DV
í sima 27022. Hnon
Videotækjaleigan sf.,
sími 74013. Leigjum út videotæki, hag-
stæð leiga, góð þjónusta. Sækjum og
sendum ef óskað er. Opið frá kl. 19—23
virka daga og frá kl. 15—23.30 um helg-
ar. Reynið viðskiptin.
Betaleigan Videogróf,
Bleikargróf 15, (Blesugrófarhverfi).
Mjög gott úrval af nýjum myndum og
allar mini-seríurnar. Ennfremur tæki
til leigu, 400 kr. fyrsti sólarhringurinn,
síðan 200 á sólarhring. Sími 83764.
Eldrimyndirá70kr.,
VHS-BETA, aðrar á 100 kr. Mistral’s
daughter, Celebrity og fl. góöar, tækja-
leiga. Opið virka daga 8—23.30 og um
helgar 10—23.30. Sölutuminn Alfhóls-
vegi32, Kóp., sími 46522.
Til leigu myndbandstæki.
Viö leigjum út myndbandstæki í lengri
eða skemmri tíma. Allt að 30% afslátt-
ur sé tækið leigt í nokkra daga sam-
fleytt. Sendum, sækjum. Myndbönd og
tæki sf. Sími 77793.
Sælgætis- og videohöilin.
Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali.
Allt nýtt efni. Leigjum einnig tæki.
Opið virka daga frá kl. 8—23.30, laug-
ardaga frá kl. 9—23.30 og sunnudaga
10—23.30. Sælgætis- og videohöllin,
Garðatorgi 1 (í húsi Garðakaups), sími
51460.
Video Stopp
Donald, söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Urvals video-
myndir, (VHS), tækjaleiga. Angelique,
Chiefs, Ninja og Master of the game m.
ísl. texta. Alltaf það besta af nýju efni,
ekki pláss fyrir hitt. Afsláttarkort.
Opiökl. 08-23.30.
Laugarnesvldeo, Hrísateigi 47,
sími 39980. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS. Erum með
Dynasty þættina, Mistral’s daughter,
Celebrity og Angelique. Opið alia daga
frákl. 13-22.
Tröllavldeo.
Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali.
Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, 1
Dynastyþáttur á 60 kr., óáteknar 3ja
tíma spólur 450 kr. Leigjum einnig út
tæki. Tröliavideo, Eiðistorgi 17, Sel-
tjarnarnesi, sími 629820.
West-End vldeo.
Nýtt efni vikulega. VHS tæki og
myndir. Dynastyþættirnir í VHS og
Beta. Munið bónusinn: takið tvær og
borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End
video, Vesturgötu 53, sími 621230.
Eurocard-Visa.
Sjónvörp
Oska eftir að kaupa
26” litsjónvarp. Hafið samb. við
auglþj. DV, sími 27022.
H-413.
Notuðu litsjónvörpin kombi
aftur, 22”, árs ábyrgð, gott verð,
hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið
laugardaga frá 13—16. Vélkostur hf.,
Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320.
Forritun
Tölvuþjónusta T.B.
Semjum forrit á Apple, IBM PC,
Digital, Wang og fleiri smátölvur, sem
falla að yöar þörfum, þar á meðal for-
ritfyrir:
sölunótur,
lager,
bílasölu,
verkbókhald,
laun og margt fleira.
Leggjum áherslu á fljóta og góða þjón-
ustu.
Tölvuþjónusta T.B.,
Skipholti 1.
Sími: 91-25400.
Tölvur
Til sölu Sinclair Spectrum 48 K
ásamt interface II segulbandi, spennu-
breyti og 170 leikjum. Verð 10 þús.
Uppl. í síma 71107 eftir kl. 18.
Til söiu Sinclair Spectrum 48 K
með interface, joystick, 160 leikir,
sanngjarnt verð. Uppl. í sima 82550, á
kvöldin 32794.
Til sölu Sinclair Spectrum tölva
48 K með stýripinna og 140 leikjum,
prentara og segulbandstæki fyrir
aöeins 7000 kr. Uppl. í síma 93-8268,
Siggi.
Ljósmyndun
Til sölu Mamya MXX1000
með 50 mm og 28 mm linsum ásamt
góðri myndavélatösku. Uppl. veitir
Guömundur í síma 73886.
Dýrahald
Til sölu 8 vetra
bleikálóttur klárhestur með tölti, faðir
Stormson 611 og 10 vetra aihliða jarpur
úr Skagafirði. Uppl. í síma 73075.
Hlýðnidómaranámskeið
verður haldið dagana 31. jan.—3. febr.
næstkomandi. Námskeiðiö er eingöngu
ætlað reyndum hestaíþróttadómurum.
Kennari verður Eyjólfur Isleifsson og
fer námskeiðið fram á félagssvæði
Andvara, Garðabæ. Skráning þátttak-
enda hjá LH í síma 29099. Síðasti
skráningadagur 30. jan. ’85. Iþróttaráð
LH.
Angorakanínur til sölu.
Uppl. í síma 44407.