Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Blaðsíða 6
DV. MÁNUDAGUR1. APRIL1985.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Eggjastríðinu ekki lokið
Egg eru kælivara og eiga að geymast í kæli
Undanfarið hefur staöið mikill styi'
um eggjasölumál og þótt nú sé kominn
friöur á markaðnum er langt frá því
aö eggjadeilunni sé lokiö.
DV hefur átt viötöl viö tvo aöila um
eggjamál, framleiðslu, sölu og dreif-
ingu eggjanna, Geir Gunnar Geirsson,
eggjabónda aö Vallá, Kjalamesi, og
Eyþór Elíasson, framkvæmdastjóra
Iseggs í Kópavogi, sem er pökkunar-
og dreifingarfyrirtæki Sambands
eggjaframleiðenda. Birtist annaö viö-
talið í dag — þaö síðara á morgun.
1 upphafi var eggjadreifingarstööin
stofnuö til þess aö koma öllum eggja-
framleiðendum undir hatt Fram-
leiðsiuráösins, — allt stefndi í
einokunarátt. Vegna mikils mótbyrs,
sem málið fékk, var horfiö frá því og
aöeins sett á sto&i fyrirtækið sem
gegnumlýsir, flokkar og dreifir eggj-
unum.
Þaö er allt gott og blessaö. Samt er
ekki nógu vel aö þessum málum staöiö
að dómi undirritaörar. Það er t.d.
ógjörningur aö vita hvert er kg-verð á
Iseggjum þegar þau eru keypt í versl-
unum. Veröið er stimplað á kassana,
en ekki kg-veröið. Dagstimpillinn, sem
mikið hefur verið lofaöur, er mjög
ógreinilegur á þremur pökkum sem við
keyptum, ekki hægt aö sjá mánuöinn
nema á einum stimplinum. Eggin voru
einnig ekki eins og viö bjuggumst viö.
T.d. var eitt eggiö í dýrasta bakkan-
um, þ.e. þeim með stóru eggjunum,
með áberandi „fæðingargalla”. Mörg
egg voru með dröfnótta skum. Ekki
liggur ljóst fyrir af hverju þessar
dröfnur stafa. Sú skýring hefur fengist
aö þaö sé vegna þess aö kalk vanti í
fóðrið, — eöa þá að varphænurnar séu
orönarof gamiar.
Hvaö um þaö? Svona dröfnótt skurn
vill springa þegar eggin eru soöin og
þaö getur varla talist fyrsta flokks
vara.
Stjörnuegg eru hins vegar merkt
meö kg-verðl I Hagkaupi kostuðu þau
139 kr. kg sl. fimmtudag. Þar voru
einnig til egg frá Holtabúinu, einnig
meö tilgreindu kg-verði, sem var 113
kr.
I Stjömukassanum var einnig aö
finna dröfnótt egg og sömuleiöis í
kassanum frá Holtabúinu.
Hvernig á gott egg að vera?
Gott egg á að vera þannig aö hvítan á
að vera þykk og rauðan þétt og kringl-'
ótt í miöju egginu. Hægt er að prófa
aldur eggja samkv. þumalfingursreglu
meö því aö láta þau í vatn. Eggin sem
sökkva eru væntanlega ný en hin sem
fljóta eldri. örlítil loftgöt em á skum-
inu og við geymslu síast loft inn í eggiö
og það verður léttara og flýtur í
vatninu.
Ef þú spælir egg er líka auövelt aö
sjá hvort um er aö ræða nýtt eöa
gamalt egg. Ef hvítan flýtur út og
rauöan springur eru líkur á að eggið sé
oröiö of gamalt. Ef hvítan er þykk-
fljótandi og rauöan stendur vel upp úr
henni er eggiö nýtt. I harðsoönu eggi á
hvítan að vera sem næst í miöju
egginu.
Loks má benda á aö egg á aö geyma í
kæli. Ef egg er geymt í stofuhita, t.d.
inni í heitri verslun eöa á eldhús-
boröinu, getur einn einasti dagur verið
á viö vikugeymslu í góðum kæli. Við
höfum ekki séð egg í kæli í einni
einustu verslun á Islandi.
A.Bj.
HAGUR FRA MLEIBENDA AD
NOTFÆRA 5ÉR ÞJÓNUSWNA
„Hagur framleiðendanna er aö viö
sækjum eggin til þeirra, sjáum fyrir
umbúöum, flokkum eggin, gegnum-
lýsum þau og komum þeim á
markaöinn. Bændurnir fá síðan
peningana sína inn á bankareikning,”
sagöi Eyþór Elíasson, framkvæmda-
stjóri eggjamiðstöðvarinnar Iseggs í
Kópavogi, í samtali við DV.
„Áöur þurftu framleiðendur aö fara
Um 100 framleiðendur skipta við pökkunar- og dreifingarstöðina ísegg
til Reykjavíkur og standa í sölu-
mennsku. Síöan þurfa þeir sjálfir aö
fara í innheimtuferðir.
Viö söfnum eggjum frá um hundrað
framleiðendum og sækjum egg til
þeirra einu sinni í viku. Lengst förum
viö eina 100 km frá höfuöborginni, eöa
austur í Hreppa,” sagðiEyþór.
„Bú þeirra framleiöenda, sem að
Viö gegnumlýsinguna eru fjarlægð egg sem eru með innri sprungum, sem
ekki er hægt að sjó með berum augum. Þarna virðist mikið um dröfnótt
egg.
UpplýsingaseóiU
I til samanburðar á heimiliskostnaði
1 Hvað kostar heimilishaldið?
! Vinsamlega sendió okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak-
andi í uppK'singamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar
t fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigiö þér von um að fá nvtsamt heimilis-
1 tæki.
* Nafn áskrifanda ________________
Heimili
I
I
i
I
I Sími
l------
l Fjöldi heimilisfólks.
I
Kostnaður í mars 1985.
Matur og hreinlætisvörur kr.
Annaó kr.
Alls kr.
Jl
stööinni standa, eru af stærðinni 2—300
fuglar, en þó er einn framleiöandi meö
10 þúsund varphænur,” sagöi Eyþór.
Aukið geymsluþol
„Viö gegnumlýsinguna eru öll
sprungin egg og gölluö týnd frá.
Urkastið er um 10%, undir- og yfir-
stæröir, sprungin egg og blóðegg.
Eykur þaö á geymsluþol eggjanna
því sprungiö egg geymist skemur en
ógallaö egg. Eggin eru aldrei nema
vikugömul þegar þau koma til okkar
og geta hugsanlega stansað hjá okkur í
viku. En þau eru alltaf geymd í kæli.
öll eggin frá Iseggi eru dagstimpluð og
viö ábyrgjumst eggin í allt aö 40 daga
fram yf ir pökkunardag,” sagöi Eyþór.
Iseggin eru seld í þremur stærðar-
flokkum: stór 65—75 gr. meðal 55—65
gr. og lítil 45—55 gr. Mest er eftir-
spurnin eftir stærstu eggjunum og eru
þau 3,5% dýrari en meðal og litlu
eggin,”sagðiEyþór.
„Fyrirtækiö vinnur að því að fá tæki
sem getur unnið út brotnu eggjunum.
Ætlunin er að gerilsneyða þau og
frysta. Þannig er líka hægt að hindra
aö tímabundnar sveiflur í eggjafram-
leiöslunni komi niöur á markaðnum,”
sagöi Eyþór.
Egg í áleggsrúllu
„Erlendis eru egg unnin á ýmsan
hátt t.d. í áleggsrúllur, sem seldar eru
í frystu ástandi. Er þaö mjög hentugt
fyrir smurbrauösstofur. Með sérstakri
aöferð er framleitt sívalt, aflangt
harðsoöiö egg og er fyrsta sneiöin ná-
kvæmlega jafnstór og kringlótt og sú
síðasta,” sagöi Eyþór.
10 kg á ári
■ „Taliöeraövarphænurálslandiséu
um 290 þúsund, þótt ekki séu til neinar
nákvæmar tölur um það,” sagði
Eyþór.
„Þá er talið aö hver hæna verpi um
10 kg á ári. Þessi tala er um 16 kg í
Noregi og 17,6 kg í Danmörku.
Skýringin á lélegri varpnýtingu hér
á landi stafar fyrst og fremst af lélegri
félagslegri samvinnu bænda,” sagöi
Eyþór.
„Eins og þessum málum hefur verið
háttaö hér á landi hafa bændur ekki
getað hreinsaö úr húsum sínum þegar
þeir hafa þurft aö endurnýja stofninn.
Þess eru dæmi aö ungauppeldi sé í
sama húpi og varpið, en ungamir eru
mjög næmir fyrir smiti,” sagöi Eyþór
ennfremur.
Félagsleg uppbygging
— Hver var kostnaðurinn viö aö
koma pökkunar- og dreifingarstööinni
á laggirnar?
„Stofnkostnaður var um 10 milljónir.
Þar af fengum viö lán úr kjamfóöur-
sjóði, 5,4 milljónirkr.
Þar gildir sú viðmiöunarregla aö
hver búgrein fái til baka um 20% af því
framlagi sem hún hefur greitt til s jóðs-
ins. Þetta framlag á aö nota til félags-
legrar uppbyggingar,” sagði Eyþór.
— Hvað er f élagsleg uppbygging?
„Þaö eru skiptar skoðanir um það.
Við teljum t.d. að bygging stöövar eins
og þessarar sé Uöur í félagslegri
uppbyggingu og því hefðum viö átt aö
fá framlag úr sjóðnum. Framleiöslu-
ráð, sem er tiUöguaöih í sjóðnum,
geröi tiUögu um aö viö fengjum styrk.
Eyþór Elíasson, framkvæmdastjóri
iseggs.
En ráöuneytiö féUst ekki á þaö,” sagöi
Eyþór.
Starfsmenn Iseggs em fjórh- í fullu
starfi og tveh- í hálfu. ÞrU- veröflokk-
aremá Iseggjum.
— Ertu ánægöur meö eggjaverðið
erns og þaö er í dag?
„Nei. Það er um 19% lægra en þaö
verð sem ég tel að viö þyrftum aö fá
fyrir eggin,” sagöi Eyþór Elíasson,
framkvæmdastjórilseggs. A.Bj.
Ofan ó eggjabakkanum er aflanga, harðsoðna eggjarúllan sem getið er um
i greininni. DV-myndir Gunnar V. Andrésson.
PLASTEGG FYRIR
OFNÆMISBÖRNIN
Vifl auglýstum eftir upplýsing-
um um pappaegg fyrir barn sem
hefur ofnæmi fyrir súkkulaði. Viö
fengum upphringingu frá konu
sem hafði séð egg úr plasti I
Blómavali.
Þar eru til mjög skemmtileg
plastegg, með stórum unga, tvær
gerðir. Kosta þau 120 kr. og 196
kr. Eggin er hægt að opna og
setja hvaða „gott" sem vera skal
inn i, einnig litil leikföng.
A.Bj. DV-myndS