Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Blaðsíða 63
DV. MÁNUDAGUR1. APRlL 1985. 63 Mánudagur 1. apríl Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tomml og Jenni. Dæmisögur, Súsí og Tumi og Marít litla (Nordvision — Norskasjónvarpiö). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Farðu ná sæll. 6. Sú gamla kem- ur í heimsókn. Breskur gaman- myndaflokkur í sjö þáttum. Aðal- hiutverk: Richard Briers og Hann- ah Gordon. Þýðandi Helgi Skúli Kjartansson. 21.20 Pilagrímsferöin (Lovers of the Lake). Irsk sjónvarpsmynd eftir Seán O Faoíáin. 22.15 transka bylttngin sez ára. Stutt bresk fréttamynd. Þýðandi og þul- ur Bogi Amar Finnbogason. 22.25 Iþróttir. Umsjónarmaður BjarniFelixson. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 14.00 „Eldraunin” eftir Jón Bjömsson. Helgi Þorláksson les (8). 14.30 Miðdegistónleikar. „Minningar frá Rússlandi”, op. 63 eftir Fernando Sor. Bengt Ludquist og Michael Lie leika á tvo gitara. 14.45 Popphólfið. - Sigurður Kristinsson (RtJVAK) 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Johann Sebastian Bach — Ævi hans og samtíð eftir Hendrik Willem van Loon. Þýtt hefur Árni Jónsson frá Múla. Jón Múli Árna- sonles(6). 16.50 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisútvarp. — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Krístjánsson. — 18.00 Snerting. Umsjón: Gísli og Arnþór Helgasynir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginu og veginn. Soffía Guðmundsdóttir tónlistarkennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöidvaka. a. Frostavetur. Svanhildur Sigurjónsdóttir les frá- sögn eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. b. Lelkur að ljóðum. Ragnar Ágústsson kennari les frumort ljóð. c. Islensk þjóðsaga. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les úr safni Sigfúsar Sigfússonar. Umsjón: HelgaAgústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Foida” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (10). 22.00 Lestur Passíusálma (47). Lesari: Halldór Laxness. Kristinn Hallsson syngur upphafsvers hvers sálms víö gömui P.assiu- sálmaiög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „ísland framtiðarinnar, land tækifæra eða stöðnunar”. Um- ræður frá viðskiptaþingi Verslunarráðs Islands. Helgi Pétursson tók saman þáttinn. 23.25 Frá tónleikum Sinfóniuhijóm- sveitar Islands i Háskóiabiói 28. f.m. (Síðari hluti). Stjórnandi: Arthur Weisberg. Einleikari: Anna Málfríður Sigurðardóttir. Píanókonsert nr. 3 í E-dúr eftir Béla Bartók. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páii Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Á norsku nótunum. Stjórnandi: Arnþrúður Karls- dóttir. 16.00—17.00 Nálaraugað. Reggítón- llst. Stjómandi: Jónatan Garðars- son. 17.00—18.00 Rokkrásin. Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistar- manni, aö þessu sinni Eric Clapton. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11, 15, 16 og 17. Frétta- maður: Atli Rúnar Halldórsson. Sjónvarp Útvarp Pflagrímsferðin _ r — írsk sjónvarpsmynd eftir sögu Seán O Faoláin Togstreita holds og anda, manns og Larkin en hlutverk Bobbys, viðhalds- myndarinnarerVeturliðiGuönasonen konu, eru viöfangsefni írsku ins, er í höndum Tony Doyle. Þýðandi hún hefst klukkan 21.20 íkvöld. -JKH. sjónvarpsmyndarinnar Pílagríms- ferðin sem verður á dagskrá í kvöld. Myndin er gerð eftir smásögunni Lovers of the Lake eftir írska rithöfundinn Seán O. Faoláin og fjallar um Jenný, konu um fertugt og sálar- stríð hennar. Hún er gift auðugum manni en hefur staöiö í ástarsambandi viö annan mann um nokkurt' skeið. Hún ákveður aö fara í pílagrímsferð til Lough Derg, afskekktrar eyjar, til aö reyna að átta sig á hlutunum. Viðhaldiö eltir hana út í eyjuna og heldur því f ram að Jenný sé ómögulegt að flýja veruleikann. Sögusviðið í Lough Derg er raunverulegt og árlega heimsótt af fjölda fólks víös vegar úr heiminum. Með hlutverk Jennýjar fer Mary Tony Doyle og Mary Larkin í hiutverkum sínum i sjónvarpsmynd kvöldsins. Sjónvarp kl. 20.40: Mútta í heimsókn hjá Travís m i /****! Þau Travis og Victoria skemmta sjónvarpsáhorfendum enn á ný í kvöld Sjötti og næstsíðasti þáttur breska gamanmyndaflokksins Farðu nú sæll verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Victoria veröur þrumu lostin þegar hún finnur ókunna konu í rúminu sínu. Brátt kemst hún aö því að það er móðir Travis sem þar liggur og er fjarri því aö vera ánægð með aðstæður. Hún setur þeim mæðginum úrslitakosti; annaðhvort þeirra verður að fara úr húsinu og henni stendur nokkum veginn á sama um hvort þeirra fer. Þýðandi er Helgi Skúli Kjartansson. -JKH. Útvarp, rás 2, kl. 17.00: Eitt mesta gítargoð sögunnar ERIC CLAPTON 1 Rokkrásinni á rás 2 í dag, sem þeir Snorri Skúlason og Skúli Helgason sjá um, verður tónlistarmaðurinn Eric Claptonkynntur. Hann varð fertugur á laugardaginn og í tilefni þess ætla þeir félagar að segja hlustendum frá honum og leika tónlist hans. Eric Clapton er búinn að vera lengi í tónlistarbransanum. Hann lék lengi vel með ýmsum góðum hljómsveitum en fyrir um 15 árum fór hann að leika sóló og hefur vegnað vel í því hlut- verki. Hann hefur nýlega sent frá sér plötu og fáum við örugglega að heyra lög af henni og ýmsum öðrum piötum hans í þessum þætti. hefst. Þar fá þeir allt um hann að vita Þeir sem vUja fræöast um þennan og heyra jafnframt tóna frá þessu eina merka tónlistarmann ættu aö leggja mestagítargoðisögunnar. við eyrun kl. 17.00 þegar þátturinn -klp. Gitargoöið Eric Clapton verður tekið fyrir á rásinni í dag. Fréttir á rás 2 I dag byr jar útvarpið, rás 2, að senda út fréttir. Verða þær lesnar fjórum sinnum á dag, kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Hver fréttatími er þriggja mínútna langur. Sá sem les fréttirnar er Atli Rúnar Halldórsson sem starfað hefur sem fréttamaður á útvarpinu, rás 1, en hann var áður fréttaritari út- varpsins í Osló. -klp. Veðrið Veðrið Austan- og norðaustanátt um allt land él við noröur- og austur- ströndina skýjað við suður- og vesturströndina og ef tii vill dálítil snjókoma þegar líður á daginn, dregur úr frosti við suöur- ströndina. Veðrið hér og þar Island kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað -8, Egilsstaðir skýjaö -10, Höfn léttskýjað -6, Keflavíkurflug- völlur alskýjað -4, Kirkjubæjar- klaustur léttskýjað -6, Raufarhöfn snjóél -7, Reykjavík alskýjað -4, Sauöárkrókur hálfskýjað -7, Vest- mannaeyjar skýjað-1. Utiönd kl. 6 í morgun: Bergen al- skýjað 2, Helsinki þoka -3, Kaup- mannahöfn þokumóða 4, Osló al- skýjaö -1, Stokkhólmur léttskýjaö - 2, Þórshöfn alskýjað2. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve þokumóða 17, Amsterdam skýjað 9, Aþena heiðskírt 14, Berlín rigning 10, Chicago alskýjað 8, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóða 13, Frankfurt skýjað 11, Glasgow skúr 9, London alskýjað 12, Los Angeles heiðskírt 20, Luxemborg skýjað 11, Miami léttskýjað 27, Montreal al- skýjað -1, New York rigning 5, Nuuk heiðskírt -4, París skýjað 14, Róm skýjað 13, Vín skýjað 13, Winnipeg heiðskírt 3. Gengið NR. 63 - 01. APRlL 1985 KL. 09.15 Eining kL 12.00 Kaup Sala Toigengi jDobr 40,500 I 40,020 42,179 Pund 50,544 i 50,694 45,944 Kan. doHar 29,638 I 29,870 30,630 Dönsk kr. 3,6936 3.7045 3.5Z74 Nnrsk kr. 4,5776 4,5911 4,4099 StBnsk kr. 4,5685 4,5821 4,4755 fi. mark 6,2957 6,3143 6,1285 ífra. franki 4,3200 4,3328 4,1424 Belg. franki 0,6564 0,6583 0,6299 Svtss. franki 15,6673 15,7137 14,8800 HoD. gylini 11,7052 11,7399 11,1931 'Vþýskt maik T3.2029 13,2421 12,6599 It. lira 0,02059 0,02065 01)2035 Austun. sch. 1,8794 1,8849 1,8010 Port. Escudo 0,2321 0,2328 0,2304 Spá. posati 0,2365 0,2372 0,2283 Japanskt yon 0,16161 0,16209 0,16310 frskt pund 41,189 41,311 39345 SDR (sérstök dráttanéttindi) .40,0754 40.1939 Skntvarl vagna ganglaakrénkigar 221M. Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14—17. INGVAR HELGASON HF, f lýnintarsaluHnn/Rauðagsrði, simi 33GM.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.