Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Blaðsíða 17
DV. MÁNUDAGUR1. APRlL 1985. 17 Lesendur Hrein borg, hreint land Vesturbæingurhringdi: Mig langar aö koma á framfæri sér- stöku þakklæti til TBR vegna sérstak- lega góðrar framkomu þeirra sem sjá um starfsemi þess félags. Snyrti- mennska og hreinlæti er í fyrirrúmi á félagssvæði þeirra, úti jafnt sem inni og í sál þeirra og sinni. Mættu önnur íþróttafélög vera eins að hrósinu komin. Því miður er því ekki aö fagna. Við Laugardalshöllina og nágrenni sjást glerbrot og ýmislegt dót og sömu sögu er að segja víöar þar sem sambærileg starfsemi fer fram hér í borg. Það er leiöinlegt að við skulum vera svo andlega sljó að taka ekki eftir áberandi sóðaskap á borgarsvæðinu. Margir henda frá sér ýmiss konar rusli hér og þar. Nú er ekkert Hallærisplan til að skella skuldinni á. Borgarstjórn ætti vinsamlegast að sjá sóma sinn í að líta betur eftir ýmsu hér innan borgar- markanna, nú á ári æskunnar og tón- listarinnar. Guðmundur Ólafsson og Rúrik Har- aldsson í hlutverkum sínum ■ Draugasögu. Ekkert morð í Draugasögu Oddur Björnsson handritshöfundur hafði samband: Ég hringi vegna lesendabréfs sem birtist í DV 22. mars. I því var sagt að tvö morð hefðu verið framin í Drauga- sögu sem sýnd var í sjónvarpi og einar samfarir. Hafa ber það sem sannara reynist. I leikritinu var ekkert morö og engar samfarir. Það dó þama einn maður úr hjartaslagi. Það er ómögu- legt aö flokka það sem morð, hvað þá tvö. MEÐ færðu SKODA fyrir kr. 110.800.- Áríðandi orðsending! -Eins og alltaf býður SKODA bestu kaupin, einnig fyrir þá sem hafa fengið tollaeftirgjöf. Handhafar slíkra leyfa geta fengið harðsnúinn og sparneytinn SKODA á hreint frábæru veröi: SKODA105S kr. 110.800.- SKODA 120 L kr. 121.600.- SKODA120LS kr. 135.400,- SKODA130L kr. 146.800.- SKODA RAPID kr. 161.200,- Fyrsta flokks þjónusta Allir vilja geta treyst bílnum sínum. Vilja að hann sé sterkur og vel smíðaður og varahluta- og viögerðarþjónustan sé í lagi ef eitthvað kemur fyrir. í könnun Verðlagsstofnunar fyrir skömmu kom fram að SKODA gat boðið alla varahluti sem um var spurt á mjög góöu verði. Þjónusta sem þú getur treyst. U JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðar er skemmst hafa í umferðar- óhöppum: Mercedes Benz 220 D árg.1976 Daihatsu Charade Runabout árg.1983 Skoda árg.1983 Skoda árg.1979 Suzuki Van árg. 1983 VW Golf árg. 1976 Vauxhall Viva árg.1974 Austin Allegro st. árg.1978 Lada 2101 árg.1976 Mercedes Benz árg. 1970 Bifreiðarnar verða til sýnis að Hamarshöfða 2, sími 685332, mánudaginn 1. april frá kl 12.30 til 17.00. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar en þriðjudaginn 2. apríl kl. 17.00. íj£) TRYGGINGAMIÐSTOÐIN P T V AÐALSTRÆTI 6 - 101 RE YKJAVÍK - SlMj 26466 ERT4- ÞU ÚTI- VERA Við bjóðum öllu útivistarfólki: Stil-Longs ullarnærföt. Vinnufatnað — samfestinga, einnig loðfóðraða. Hlifðar og kuldafatnað. Skó og hlýja sokka. Áttavita, penna-neyðarmerkja- byssur, ólpoka og fjölmargt fleira. Ánanaustum Siml 28855
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.