Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Blaðsíða 30
30 DV. MÁNUDAGUR1. APRIL1985. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir KA ÍSLANDSMEIST- ARI í 2. DEILDINNI KA tryggöi sér íslandsmeistara- titilinn i 2. deild karla í handbolt- anum, þeir fengu fullt hús úr seinni umferö úrslitakeppninnar er háð var í Hafnarfirði. Þeir komust því fram fyrir Fram er náöi aðeins einu stigi úr leikjum helgarinnar. Tvö lið komast upp og er það þvi ljóst að KA og Fram leika í 1. deild á næsta keppnis- tímabili. Annars urðu úrslit um helgina þessi: Föstudagur KA—HK 18—17 Fram—Haukar 21—21 Laugardagur Fram—KA 22—28 Haukar—HK 22—31 Sunnudagur HK—Fram 26—25 KA—Haukar 28-24 Lokastaðan varð því þessi, KA 33 st., Fram 29 st., HK 26 st. og Haukar 16 stig. -fros. • Islandsmeistarar KA í 2. deild 1985. Helgi Ragnarsson, fyrrum FH-ingur, þjálfari liðsins, er lengst til vinstri i aftari röö. DV-mynd Brynjar Gauti. FRUMSÝNING á stórmyndinni „Vígvellir” í Háskólabíói Myndin er sannsöguleg og byggir á atburðum sem áttu sér stað í Víetnam, Kambódíu og Thailandi um það leyti er syrta tók í álinn hjá herjum Suður-Vietnams og Bandaríkjanna og uppgangur Rauðu Khmeranna var að hefjast í Kambódíu. Rakin er saga Dith Prah sem vegna styrjaldarinnar verður að afneita uppruna sínum, yfirgefa heimili sitt í Kambódíu og fara huldu höfði, en kemst að lokum í flóttamannabúðir ( Thailandi við landamæri Kambódíu. Mynd þessi hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda, var útnefnd til 7 Óskarsverðlauna og hlaut þrenn verðlaun: Besta kvikmyndatakan, besti leikari í aukahlutverki, og besta hljóðupptaka. Einnig veitti breska kvikmyndaakademían myndinni fjölmörg verðlaun, þ.á.m. titilinn Besta kvikmynd ársins 1984. Rauði krossinn reisti flóttamannabúðir á landamærum Thailands og Kambódíu og þangað streymdu hundruð þúsunda flóttamanna. Rauði kross íslands tók virkan þátt í þessu starfi og hafa 16 (slendingar verið þar við störf frá upphafi. Hver miði á frumsýninguna kostar 200 krónur sem er hærra verð en á almennum sýningum - en allur ágóði af frumsýningunni rennur óskiptur til hjálparstarfs Rauða krossins. Forsala aðgöngumiða er í Háskólabíói sunnudaginn 31. marsfrá kl. 1400 og mánudaginn 1. apríl frá kl. 16 00 S'. Styrkid gott málefni! Rauði kfOSS íslands (ifc) * Þorleifur Ananíasson, fyrirliði KA, tekur við bikarnum. Þorleifur hefur lengi staðið i eldlínunni og hefur leikið á sjötta hundrað leiki með meistara- flokki KA. DV-mynd Brynjar Gauti. "TntÉRMÍLAN ! FÉKK SEKT í Italska knattspyrnufélagið Inter Milano hefur verið sektað um 209 þús. svissnesk mörk (liðlcga 3 milijónir ísl. kr.) vegna óláta er áttu sér stað fyrir leik Inter gegn vestur- þýska félaginu Cologne en liðin átt- ust við í síðasta mánuði. Þetta er þyngsta refsing evrópsku knatt- I spyrnusamtakanna (UEFA). Inter J var einnig sektað um 2500 franka | vegna óíþróttamannslegrar fram- ■ komu Riccardo Ferri sem fékk fjög- I urra leikja bann. • Sigmundur sigurvegari mundar kjuðann. DV-mynd S. Sigmundur var í banastuði Um helgina efndi Billjardstofan Ballskák að Ármúla 19 til keppni íþróttafréttaritara í snóker. Nokkuð góð þátttaka var á mótinu en að sjálf- sögðu létum við okkur nægja hér á DV að senda einn keppanda. Það var Sigmundur Ó. Steinarsson sem keppti fyrir hönd DV og sigraði með nokkrum yfirburðum. Sigmundur er laginn mcð kjuðann og sýndi hann það og sannaði á þessu móti. Búast má við því að Sigmundur leggi land undir fót næstu daga því 1. verðlaun voru utanlands- ferð. Iþróttir íþróttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.