Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Blaðsíða 12
12
Frjálst,óháÖ dagblað
Útgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF.
Stiórnarformaöurog útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON.
Framkvæmdastjóriogútgáfustióri: HÖRÐUR EINARSSON.
Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM.
Aóstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELÍAS SNÆLAND JÓNSSON.
Fréttastjórar: JÓNAS H ARALDSSON ogÓSKAR MAGNÚSSON.
Auglýsingastjórar: PÁLL STEFÁNSSON og INGÓLFUR P.STEINSSON.
Ritstjórn: SÍÐUMÚLA 12—14. SlMI 686611. Auglýsingar: SÍÐUMÚLA 33. SlMI 27022.
Afgreiösla, áskriftir, smáauglýsingar, skrifstofa: ÞVERHOLTI11. SlMI 27022.
Sími ritstjórnar: 686611.
Setning, umbrot, mynda-og plötugerð: HILMIR HF„ SÍÐUMÚLA12.
Prentun: Árvakur hf„ Skeifunni 19.
Áskriftarveröá mánuöi 330 kr. Verö i lausasölu 30 kr.
Helgarblaö3Skr.
Afhverju háir vextir?
Hvers vegna eru vextir svona háir? Er það vegna
gæzku stjórnvalda við sparifjáreigendur og ills vilja í
garð húsbyggjenda?
Doktor Jóhannes Nordal seðlabankastjóri fjallar um
málið í forystugrein síöasta heftis Fjármálatíðinda. „Eitt
af því, sem sett hefur svip á þróun efnahagsmála hvar-
vetna í heiminum undanfarinn áratug, eru óvenjulega
háir vextir og fjármagnskostnaður,” segir Jóhannes.
„Hér er ekki um það eitt að ræða, að nafnvextir hafi á
þessu tímabili verið hærri bæði í iðnríkjum Evrópu og
Norður-Ameríku en yfirleitt eru dæmi til áður, heldur
hafa raunvextir, þaö eru nafnvextir umfram verðbólgu,
einnig verið með hæsta móti.”
Skýringanna á þessu er ekki að leita í vísvitandi
hávaxtastefnu ríkisstjórna eða Seðlabanka, enda eru
vextir á öllum stærstu peningamörkuðum heimsins fyrst
og fremst ákvarðaðir af markaðsöflum. Tvennt veldur
mestu. Annars vegar sívaxandi eftirspurn ríkisins og
annarra opinberra aðila eftir fjármagni. Hitt er mikil og
almenn verðbólga.
Útþensla ríkiskerfisins hefur verið eitt höfuðeinkenni
efnahagsþróunar síðustu ára.
Útgjöld ríkis og sveitarfélaga eru víðast hvar í
þróuðum löndum 40—60 prósent af heildarráðstöfunar-
tekjum þjóða.
Á dögum mikils hagvaxtar var ríkisgeirinn stækkaður
víðast hvar. Þjóðir sóttu eftir æ meiri „velferð” úr
höndum hins opinbera. Þetta gekk þolanlega, meðan
tekjur fólks jukust langt umfram skattana.
Eri það hljóp í baklás. Hagvöxtur var ekki lengur jafn-
mikill. Atvinnuleysi jókst og verðbólga í kjölfar mikilla
hækkana á olíuverði. Iðnríkin stóðu ekki jafnvel og fyrr.
Þá tók við það skeið, að skattgreiðendur voru ekki jafn-
reiðubúnir sem fyrr að borga brúsann af velferðinni.
Víða hefur verið reynt að minnka ríkisútgjöldin. Mikil-
vægt er, að það fer lítið eftir flokkspólitískum litarhætti
stjórnenda, hvernig að er staðið. Sumir telja, að „raun-
sæisstefna” hafi haldið innreið sína í þessum efnum. Nú
verði dregið úr ríkisbákninu, svo að skattgreiðendur
standi betur. En afleiðing af auknum ríkisútgjöldum
síðasta áratugar er sívaxandi halli í fjármálum ríkisins
og annarra opinberra aðila, sem orðið hefur að fjár-
magna með lántökum og verðbréfasölu. „Aöeins á tímum
stórstyrjalda hefur verið um jafnmikla aukningu ríkis-
skulda aö ræða og undanfarinn hálfan annan áratug,”
segir Jóhannes Nordal.
Afleiðing af þessu hefur verið aukin samkeppni um tak-
markað lánsfé og hækkandi vextir af þeim sökum.
Annar meginvaldur hárra vaxta er auðvitað
verðbólgan. Hún náði víðast hámarki eftir fyrri olíu-
verðshækkanirnar 1973—1974. Nafnvextir hækkuðu sem
Ísvaraði aukinni verðbólgu. Einnig fylgdi vantrú á fram-
tíðarverðmæti peningaeigna, sem kom fram í því, að
raunvextir hækkuðu, einkum af lánum til langs tíma. Enn
Íhefur ekki verið unninn bugur á slíkri vantrú, þótt víöast
hafi dregið úr verðbólgu. Raunvextir eru því enn mjög
háir.
Af þessu sést, að „pennastrik” stjórnvalda eða Seðla-
banka til lækkunar vaxta duga ekki til frambúðar. Vinna
I verður að niðurskurði ríkisbáknsins og hamla gegn
verðbólgu. Hagsmunasamtök verða nú að fara aö skilja
þetta samhengi.
Haukur Helgason.
DV. MÁNUDAGUR1. APRlL 1985.
Húsnæðisvandinn
Til viöbótar því sem sagt hefur ver-
iö og ritaö um húsnæöismál leyfi ég
mér aö nefna tvo meginþætti, sem ég
tel vera aðalatriði þessa máls.
Ástæðan fyrir skrifum mínum er ekki
síst sú aö ýmsir ráðherrar hafa sýnt fá-
dæma vanþekkingu um þessi mál og þá
ekki síst áhrif verðtryggingar á hag hús-
byggjenda.
Ur hófi keyrði þó sú yfirlýsing Stein-
gríms Hermannssonar forsætisráö-
herra að húsby gg jendur hefðu reist sér
huröarás um öxl — þeir verði því aö
sætta sig við að selja og láta þannig
undan lánskjaravísitöluokri Seöla-
bankans.
Vandi samfara einhliða
verðtryggingu
Verðtrygging lána er eðlileg sé
henni beitt með sanngjörnum hætti.
Það er ekki gert núna. Verðtrygging
verður að taka miö af verögildi eigna
og þróun launa, annaö er siðlaust.
Sú almáttuga stofnun, Seölabanki
Islands, hefur blandaö þann mjöö sem
nefndur er lánskjaravísitala. Með
þessa vísitölu að vopni ganga nú lána-
stofnanir svo nærri húsbyggjendum og
kaupendum að til vandræða horfir.
Ljóst er aö stór hópur húsbyggjenda
hefur í raun verið féfléttur með því að
lánskjaravísitalan hefur verið Iátin
hækka umfram verðhækkanir viðkom-
andi eigna. Þeir sem fara nú að ráðum
forsætisráðherra og selja eignir sínar
til þess að losna úr vítahringnum munu
komast að raun um þaö að mikil eigin
vinna og eignir hafa gufað upp.
Þessar eignir hafa veriö færðar
fjármagnseigendum sem e.t.v. byggöu
á tímum óverðtryggðra lána. Þetta
ætti ráðherra að vita. Ráðgjafar Hús-
næðisstofnunar eru ekki öfundsverðir
at því að takast á hendur það verkefni
sem í raun er óvinnandi við þær að-
stæður sem þeim eru skapaöar. Hinn
uppsafnaöa vanda húsbyggjenda
verður hins vegar að leysa. Það verður
— leidirtil úrbóta
að gera strax. Húsbyggjendum duga
skammt yfirlýsingar eða loforð. Leiöir eru
fáar út úr vítahringnum en með þeim
verður að koma til móts viö þá sem hafa
bjargast jafnt og þá sem enn berjast.
Ég vil nefna það sem ég tel aö mætti
gera og bæri árangur auk lækkunar
verðbólgunnar.
1. Lögfesta nýja vísitölu, vísitölu hús-
næðislána sem breyttist meö bygg-
ingarvísitölu og með launum.
2. öll lán vegna íbúðarbygginga og
íbúðarkaupa verði miðuð við vísi-
tölu húsnæðislána.
ifleð því að styrkja einingahúsa-
imleiðendur við þróun framleiðsl-
inar, bœði ó sviði hönnunar og
J- og tœknivœðingar, mætti vafa-
ust lækka byggingarkostnað
3. Heimilaður veröi sérstakur auka-
skattfrádráttarliður er nemi verö-
bótum lána samkvæmt lánskjara-
vísitölu umfram verðbætur hús-
næðislánavísitölunnar. Þessi frá-
dráttur veröi veittur þeim er tóku
lán með þessum kjörum hjá hús-
næðislánakerfinu, lífeyrissjóðum
og bönkum á tímabilinu 1980—1984.
Þessum frádrætti ætti að dreifa í
þrjú skattár 1986, 1987 og 1988.
Lánastofnanir ættu strax að veita
húseigendum lán er næmi frádrætt-
inumog verðilánina.m.k. tiI8ára.
Með þessu mætti losa húseigendur
frá mesta vandanum og aflétta
óréttlætinu sem felst í misgengi
lánskjaravísitölu launa og verð-
gildieigna.
Lækkun byggingarkostnaðar
— þróunarstarf í
byggingariðnaði
Þegar ástandið í húsnæðismálum er
rætt bregður við að menn kenni
vandann allt of dýrum byggingum og
reyna með því að skýra vandann og
losa stjómvöld frá honum. Auðvitað
'eru dæmi þess að fólk byggi of stór og
of dýr hús. Flestir hafa þó beittt
ýtrustu hagsýni en hluti vandans ligg-
ur í lítt þróuöum byggingariðnaði.
Byggingariðnaðurinn í landinu er
þýðingarmikil þjónustugrein og hefur
mikil áhrif á afkomu í landinu. Til
skamms tíma hefur verið litiö á
byggingariðnað sem nokkurs konar
heimilisiðnaö, aukabúgrein lagtækra.
Þessi hugsun almennings og tak-
markaöur skilningur stjórnvalda hafa
leitt til þess að fjöldaframleiðsla hefur
ekki náð þeim árangri sem náðst hefur
í byggingariönaði hjá öörum þjóðum.
Þar er verk að vinna þó brautryðjend-
ur einingahúsaframleiðslu hafi meö
takmörkuðum stuðningi náð mjög
merkilegum árangri. Meö því aö
tslendingar eru afskaplega ginn-
keyptir fyrir nýjungum. Litlu máli
skiptir á hvaða sviöi slikt er boðið eöa
hversu þörf nýjungin er — aðeins ef
hún er frábrugðin og óvenjuleg. Jafn-
vel gæti maður stundum haldið að því
heimskulegri og fjarlægari heilbrigðri
skynsemi sem nýjungin er þeim mun
betri hljómgrunn fái hún hjá Islending-
um.
Lífselexírar, segularmbönd, blóma-
frævlar, vorrósarolíur og megrunarte
hafa skipst á um að vera medíkalskt
eftirlæti þessarar þjóöar. Samanlögð
verkmenntun heimsins náöi ekki að
hrófla við þeirri afdráttarlausu sann-
færingu margra landsmanna aö hægt
væri að setjast upp á maskínu með
hjólum, aka henni á einu sumri um holt
og hæðir, mela og móa hringinn í
kringum landið svo eftir stæði þráð-
beinn og sléttur sjö metra breiður
vegur með varanlegu slitlagi og gott ef
ekki götuvitum, trjágróðri 'og blóma-
kerum.
Til allrar hamingju fyrir sjálfs-
virðinguna rekur svona „stórmerkar”
nýjungar svo ört á fjörur þjóðarinnar
aö menn hafa yfirleitt ekki tíma til
þess að verða undirleitir, svo stuttur
stanz er gerður á hverri einni áður en
hoppað er yfir á þá næstu. Menn fara
sisvona á jakahlaupum milli uppákom-
anna og staldra svo stutt við á hverri
að þeir vökna ekki í fætuma. Hver
skyldi t.d. standa núna á segularm-
bandsflákanum? Ekki nokkur maður.
Nú eru alUr að hoppa af vorrósaroU-
unni yfir á megrunarteið, — skrauf-
þurrum fótum.
Enginn skaði
Þessi nýjungafíkna trúgimi í fari
þjóðarinnar gerir s vo sem engan skaða
meöan hún beinist ekki að merkilegri
viðfangsefnum en að éta túUpana eða
láta hringla í segulmögnuðum hlekkj-
um á höndunum á sér. Það er svo sem
hvorki verra né betra 101 aö taka inn
Kjallarinn
SIGHVATUR
BJÖRGVINSSON
FYRRVERANDI
ALÞINGISMADUR
steinolíu í matskeiðum eöa bera
kamfórumola í poka á brjóstinu gegn
Iumbru og kvefi eins og tíðkaöist áöur
en þjóðin „þroskaðist” upp í vorrósar-
olíur og blómafrævla. Hitt er svo öUu
verra þegar þessar eigindir fara alvar-
lega að gera vart við sig í efnahags- og
skyldur í nágrenninu hafi fjárfest í
vörubUum svo nýjungafíkna trúgimin
bætist ekki viö til þess að gera Ult
verra.
Gæluverkefni
stjórnvalda
Hverjum nema Islendingum skyldi
t.d. detta í hug að verja tugum mUlj-
óna í að keppa við SpánarsóUna um aö
búa til salt (hvers vegna ekki pipar?)?
Hverjum nema Islendingum skyldi
detta í hug að stofnsetja í sömu and-
ránni þrjár verksmiðjur sína á hverju
landshorninu til þess að búa til
pappírsbleiur fyrir nokkur hundruð
barnsrassa?
„Nú er ég alveg drullubit!” er haft
eftir kunnum íslenzkum athafnamanni
er hann virti í fyrsta skipti fyrir sér í
verksmiðju sinni afköst nýrrar vélar
sem sögð er framleiða negrakossa
fyrir samanlagðan negrakossa-
markaöinn á Norðurlöndum.
Hvað skyldi þessi tegund af nýjunga-
fíkinni trúgirni í atvinnumálum hafa
kostað okkur í erlendum skuldum? Og
hver er látinn borga? Hafa menn áttaö
sig á því aö einungis ein atvinnugrein í
£ „Nýjungafíknu trúgirnisstefnunni
í atvinnumálum veröur að setja
einhver takmörk, annars förum viö á
vonarvöl. Hún má ekki til eilífðarnóns
vera sú glýja í augum þjóðarinnar sem
lætur hana gleyma því atvinnulífi sem
hún þekkir og kann til verka í.”
atvinnumálum. Nógu slæmt samt landinu hefur verið aflögufær og er
þegar mikilv.ægustu rökin fyriéyj^^jfi borga vorrósarolíur og blóma-
nauösyn stórframkvæmda eru að fjöf- , ffKVÍa atvinnulífsins, gæluverkefni