Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Blaðsíða 57
DV. MÁNUDAGUR1. APRÍL1985. $7 TO Bridge Bridgefélag Kristianstad sigraöi í Allvenskap í Svíþjóð í síðustu viku. 1. deild sænsku bridgefélaganna. Þriðji sigur félagsins en þar spiluðu Björn Backström, Jan Olofsson, Peter Andersson, Anders Wigren og Ame Sandberg. Sveitin hlaut 126 stig. St. Erik, Stokkhólmi, í öðru sæti með 121 stig. I leik Kristianstad og Morot, Stokkhólmi, kom þetta spii fyrir. A öðru boröinu fékk suöur fimm slagi í gröndum — á hinu fékk suður 11 slagi. Enginn á hættu svo sveiflan var ekki mikil. Norður * Á9753 AD95 0 1083 + 10 VtSTI B AD86 V743 0 AG72 * G82 Austuh * K104 V K10862 0 D5 * D64 SUÐUR 4> G2 V G 0 K964 * ÁK9753 Spilararnir í Stokkhólmssveitinni komust í 3 grönd. Vonlaust spil eftir hjarta út. Suður gerði örvæntingar- fulla tilraun til að vinna spilið. Fékk ekki nema fimm slagi. A hinu borðinu varð lokasögnin 2 grönd sem Bjöm Backström spilaði. Þar hljóp örvænting í spilið hjá vörn- inni í tilraun til aö hnekkja stubbnum. Vestur spilaði út litlum tígli. Suður drap drottningu austurs með kóng. Spilaði tígli áfram. Vestur drap. Reyndi laufgosa. Suður drap á ás og spúaöi enn tígii sem vestur átti á ás. Austur kallaði í hjarta og vestur hlýddi, spilaði hjartasjöi. Austur gaf og suður átti slaginn á gosa. Tók tígul- níu. Kastaði spaða úr blindum. Þaö gerði austur einnig. Þá spaði á ásinn, austur kastaöi kóngnum. Áfram spaði og vestur gaf gosa suðurs. Suður átti ekki nema lauf eftir. Tók kónginn og austur ætlaði ekki að láta skella sér inn. Kastaði laufdrottningu. Back- ström átti slagina sem eftir voru. 11 slagirsamtals. Skák A Hastingsmótinu um áramótin kom þessi staða upp í skák Plaskett, sem hafði hvítt og átti leik, og Hébert. ■*«**u« i ■ SUB ■ mm m « mtm.A b^í B 19. Rxd7 - Rc4+ 20. Ka2 - Rxd2 21. Rb6 og svartur gafst upp. Hvitur hótar máti og tveir menn svarts eru í upp- námi. Vesalings Emma Hann er orðinn veikur af eldamennskunni minni, læknir, og ég er orðin veik af þvi «4, talusla á kvartið og kveinið ( honuro! Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvi- liöiö ogsjúkrabifreiö, simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liðogsjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviiið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: I-ögreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik dagana 29. mars — 4. apríl er í Austur- bæjarapóteki og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, Iaugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag fró kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapóteki Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardga kl. 9—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótck, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Ég er hræddur um að tungan í henni hafl tekið frá heilanum. .................. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akure> ri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstööinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík — Képavogur — Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar.sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannacyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALl: Alla daga frá kl. 15— 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftu samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fœðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 119.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alia daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alia daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. iGrensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. ; 13—17 laugard. og sunnud. j Hvítabandið: Frjálsheúnsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. ♦ ;SóIvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. ki. ' 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrancss: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19— 20. VifilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. , VistheimUið VUilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. "i .... " ~ Bilanir Stjörnuspá | SpáingUdirfyrirþriðjudaginn2. apríl. Vatnsberinn (20. jan,—19. febr.): Morgunninn er hentugur tU að reka smiðshöggið á rút- ínuverkefni. Síðan skaltu takast á við erfiðari og nýstár- legri verk þegar líða tekur á daginn. Fiskarair (20.febr,—20. mars): Peningar og ást taka mestan tima í dag og fléttast saman á heldur óskenuntilegan hátt. Þú skalt ganga snöfurlega til verks og hvergi hika við óskemmtilega hluti. Hrúturinn (21. mars—19. april): Þú ert í vanda staddur og verður að drifa þig i að leysa máUn, ekki síst alvarleg fjárhagsvandamál sem yfirvof- andi eru. Notaðu kvöldið til fræðistarfa. Nautið (20. april — 20. mai): Þú ert leiður á störfum þínum og vUt tilbreytingu. Taktu samt engar skyndiákvarðanir heldur kannaðu vandlega aUa kosti sem bjóðast. Tvíburarnir (21. maí—20. júni): Ekki góöur dagur til brasks í peningamálum. Hafðu hægt uni þig á flestum sviðum. Það er margt sem glepur þegar taka þarf rétta ákvörðun. Krabbinn (21. júní — 22. júlí): Láttu aðra ekki ráðskast með þig í dag. Það gæti reynst stórhættulegt. t dag geturðu aðeins treyst á sjálfan þig og verður að taka á honum stóra þinum. Ljónið (23. júU—22. ágúst): Erfiður dagur og þreytandi. Þú skalt reyna að flýta ÖU- um verkefnum og drifa þig svo snemma í háttinn. Meyjan (23. ágúst—22. sepL): Vertu ekki of harkalegur við þá sem yngri eru jafnvel þó þér finnist þeim hafa oröið mikið á. Geföu eftir á ein- hverjum sviðum til þess að forðast alvarlegar iUdeUur. Vogin (23. sept.—22. okt): Góður dagur fyrir aUa þá sem stunda sölustörf eða aug- lýsingar af einhverju tagi. Góður hagnaður gæti jafnvel verið í vændum. En babb kemur í bátinn á heimiUnu. Sporödrekinn (23. okt,—21. nóv.): Hentugur dagur til hugleiðinga um andleg málefni. Hug- ur þinn er frjór og skýr og þú gæUr jafnvel komist að óvæntum niðurstöðum sem skipta miklu máU í framUð- inni. Bogmaðurmn (22. nóv.—21. des.): Skiptu þér ekki af öðrum í dag, jafnvel þó einhver leiti aðstoðar þmnar. Veittu ekkert af því tagi þó það kosU einhver sárindi. Steingeitin (22. des.—19. jan.): Þú skalt velta fyrir þér peningamálunum i dag. Eitt- hvert tap gæti snúist þér í hag ef þú reynist jafnsnjaU og efni standa til. Farðu út á meðal fólks seinni partinn og í kvöld. tjamarnes, súni 18230. Akureyri s'mi 24414. Keflavík sUni 2039. Vestmannaeyjar sUni 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, sUni 27311, Seltjarnarnes sUni 15766. VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sUni 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sUni 24414. Keflavik sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sUni53445. SUnabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05. Biianavakt borgarstofnaua, suni 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár- degis og a helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Borgarbókasafn Aðaisafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið inánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. mai— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sUni 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.—föstud. ki. 9—21. Frá 1. sept.— 30. april er emnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókhi hcUn: SólheUnum 27, sUni 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. SUnatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, sUni 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sUni 36270. Opiö !mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept,—30. april er ernnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabilar: Bækistöð i Bústaðasafni, sUni 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga ,'frá kl. 14-17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega ncina mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júní, júli og ágúst er daglega ki. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla idaga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafu Islands við Hringbraut: Opið dag- jlega frákl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta I 2 3 V . sr J 8 1 V )0 1 " i 12 )3 77" 1 * > 1 J 18 J 20 ..... 2/ n Lárétt: 1 morgunn, 8 fita, 9 reiöa, 10 hlassiö, 11 hress, 13 smátt, 15 innan, 16 bardagi, 17 lögun, 18 sjávargróður, 19 fjær,21tað, 22 aftur. Lóðrétt: 1 snupra, 2 blaut, 3 saur, 4 grandanum, 5 glennti, 6 þófi, 7 brún, 12 glerið, 14 áhrif, 17 ljósta, 18 eins, 20 drykkur. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 duga, 5 agn, 8 ösluðu, 9 gláka, ' 10 mm, 11 gap, 12 nesi, 14 stig, 16 ná, 17 unna, 18 arm, 19 gagn. i Lóðrétt: 1 döggina, 2 usla, 3 gláptum, 4 aukning, 5 aöa, 6 gums, 7 neminn, 13 egna, 14 sár, 15 nag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.