Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Page 57
DV. MÁNUDAGUR1. APRÍL1985.
$7
TO Bridge
Bridgefélag Kristianstad sigraöi í
Allvenskap í Svíþjóð í síðustu viku. 1.
deild sænsku bridgefélaganna. Þriðji
sigur félagsins en þar spiluðu Björn
Backström, Jan Olofsson, Peter
Andersson, Anders Wigren og Ame
Sandberg. Sveitin hlaut 126 stig. St.
Erik, Stokkhólmi, í öðru sæti með 121
stig. I leik Kristianstad og Morot,
Stokkhólmi, kom þetta spii fyrir. A
öðru boröinu fékk suöur fimm slagi í
gröndum — á hinu fékk suður 11 slagi.
Enginn á hættu svo sveiflan var ekki
mikil.
Norður
* Á9753
AD95
0 1083
+ 10
VtSTI B
AD86
V743
0 AG72
* G82
Austuh
* K104
V K10862
0 D5
* D64
SUÐUR
4> G2
V G
0 K964
* ÁK9753
Spilararnir í Stokkhólmssveitinni
komust í 3 grönd. Vonlaust spil eftir
hjarta út. Suður gerði örvæntingar-
fulla tilraun til að vinna spilið. Fékk
ekki nema fimm slagi.
A hinu borðinu varð lokasögnin 2
grönd sem Bjöm Backström spilaði.
Þar hljóp örvænting í spilið hjá vörn-
inni í tilraun til aö hnekkja stubbnum.
Vestur spilaði út litlum tígli. Suður
drap drottningu austurs með kóng.
Spilaði tígli áfram. Vestur drap.
Reyndi laufgosa. Suður drap á ás og
spúaöi enn tígii sem vestur átti á ás.
Austur kallaði í hjarta og vestur
hlýddi, spilaði hjartasjöi. Austur gaf
og suður átti slaginn á gosa. Tók tígul-
níu. Kastaði spaða úr blindum. Þaö
gerði austur einnig. Þá spaði á ásinn,
austur kastaöi kóngnum. Áfram spaði
og vestur gaf gosa suðurs. Suður átti
ekki nema lauf eftir. Tók kónginn og
austur ætlaði ekki að láta skella sér
inn. Kastaði laufdrottningu. Back-
ström átti slagina sem eftir voru. 11
slagirsamtals.
Skák
A Hastingsmótinu um áramótin kom
þessi staða upp í skák Plaskett, sem
hafði hvítt og átti leik, og Hébert.
■*«**u«
i
■ SUB ■
mm m «
mtm.A b^í
B
19. Rxd7 - Rc4+ 20. Ka2 - Rxd2 21.
Rb6 og svartur gafst upp. Hvitur hótar
máti og tveir menn svarts eru í upp-
námi.
Vesalings
Emma
Hann er orðinn veikur af eldamennskunni
minni, læknir, og ég er orðin veik af þvi «4,
talusla á kvartið og kveinið ( honuro!
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvi-
liöiö ogsjúkrabifreiö, simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liðogsjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviiið simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: I-ögreglan simi 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik
dagana 29. mars — 4. apríl er í Austur-
bæjarapóteki og Lyfjabúð Breiðholts. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar
um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma
18888.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, Iaugardaga kl. 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá
kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14.
Apótekin eru opin til skiptis annan hvern
sunnudag fró kl. 11—15. Upplýsingar um
opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru
gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Nesapóteki Seltjarnarnesi: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardga kl. 9—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótck, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Ég er hræddur um að tungan í henni hafl tekið frá
heilanum. ..................
Heilsugæsla
Slysavaröstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akure> ri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstööinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, simi 22411.
Læknar
Reykjavík — Képavogur — Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga-
fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans,
sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar.sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannacyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
LANDAKOTSSPÍTALl: Alla daga frá kl. 15—
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftu samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fœðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
119.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alia daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alia daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
iGrensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
; 13—17 laugard. og sunnud.
j Hvítabandið: Frjálsheúnsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum. ♦
;SóIvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. ki.
' 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akrancss: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19—
20.
VifilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20. ,
VistheimUið VUilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
"i .... " ~
Bilanir
Stjörnuspá
| SpáingUdirfyrirþriðjudaginn2. apríl.
Vatnsberinn (20. jan,—19. febr.):
Morgunninn er hentugur tU að reka smiðshöggið á rút-
ínuverkefni. Síðan skaltu takast á við erfiðari og nýstár-
legri verk þegar líða tekur á daginn.
Fiskarair (20.febr,—20. mars):
Peningar og ást taka mestan tima í dag og fléttast
saman á heldur óskenuntilegan hátt. Þú skalt ganga
snöfurlega til verks og hvergi hika við óskemmtilega
hluti.
Hrúturinn (21. mars—19. april):
Þú ert í vanda staddur og verður að drifa þig i að leysa
máUn, ekki síst alvarleg fjárhagsvandamál sem yfirvof-
andi eru. Notaðu kvöldið til fræðistarfa.
Nautið (20. april — 20. mai):
Þú ert leiður á störfum þínum og vUt tilbreytingu. Taktu
samt engar skyndiákvarðanir heldur kannaðu vandlega
aUa kosti sem bjóðast.
Tvíburarnir (21. maí—20. júni):
Ekki góöur dagur til brasks í peningamálum. Hafðu
hægt uni þig á flestum sviðum. Það er margt sem glepur
þegar taka þarf rétta ákvörðun.
Krabbinn (21. júní — 22. júlí):
Láttu aðra ekki ráðskast með þig í dag. Það gæti reynst
stórhættulegt. t dag geturðu aðeins treyst á sjálfan þig
og verður að taka á honum stóra þinum.
Ljónið (23. júU—22. ágúst):
Erfiður dagur og þreytandi. Þú skalt reyna að flýta ÖU-
um verkefnum og drifa þig svo snemma í háttinn.
Meyjan (23. ágúst—22. sepL):
Vertu ekki of harkalegur við þá sem yngri eru jafnvel þó
þér finnist þeim hafa oröið mikið á. Geföu eftir á ein-
hverjum sviðum til þess að forðast alvarlegar iUdeUur.
Vogin (23. sept.—22. okt):
Góður dagur fyrir aUa þá sem stunda sölustörf eða aug-
lýsingar af einhverju tagi. Góður hagnaður gæti jafnvel
verið í vændum. En babb kemur í bátinn á heimiUnu.
Sporödrekinn (23. okt,—21. nóv.):
Hentugur dagur til hugleiðinga um andleg málefni. Hug-
ur þinn er frjór og skýr og þú gæUr jafnvel komist að
óvæntum niðurstöðum sem skipta miklu máU í framUð-
inni.
Bogmaðurmn (22. nóv.—21. des.):
Skiptu þér ekki af öðrum í dag, jafnvel þó einhver leiti
aðstoðar þmnar. Veittu ekkert af því tagi þó það kosU
einhver sárindi.
Steingeitin (22. des.—19. jan.):
Þú skalt velta fyrir þér peningamálunum i dag. Eitt-
hvert tap gæti snúist þér í hag ef þú reynist jafnsnjaU og
efni standa til. Farðu út á meðal fólks seinni partinn og í
kvöld.
tjamarnes, súni 18230. Akureyri s'mi 24414.
Keflavík sUni 2039. Vestmannaeyjar sUni
1321.
HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur,
sUni 27311, Seltjarnarnes sUni 15766.
VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, sUni 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sUni
24414. Keflavik sími 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, sUni53445.
SUnabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
eyjum tilkynnist í 05.
Biianavakt borgarstofnaua, suni 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár-
degis og a helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Söfnin
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Borgarbókasafn
Aðaisafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið inánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. mai—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
sUni 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólhcimasafn: Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.—föstud. ki. 9—21. Frá 1. sept.—
30. april er emnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög-
umkl. 11—12.
Bókhi hcUn: SólheUnum 27, sUni 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. SUnatimi: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, sUni 27640.
Opið mánud,—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sUni 36270. Opiö
!mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept,—30.
april er ernnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miðvikudögumkl. 10—11.
Bókabilar: Bækistöð i Bústaðasafni, sUni
36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
,'frá kl. 14-17.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
ncina mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
timi safnsins i júní, júli og ágúst er daglega
ki. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
idaga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafu Islands við Hringbraut: Opið dag-
jlega frákl. 13.30—16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
I 2 3 V . sr J
8 1 V
)0 1 " i 12
)3 77" 1 *
> 1 J
18 J 20 .....
2/ n
Lárétt: 1 morgunn, 8 fita, 9 reiöa, 10
hlassiö, 11 hress, 13 smátt, 15 innan, 16
bardagi, 17 lögun, 18 sjávargróður, 19
fjær,21tað, 22 aftur.
Lóðrétt: 1 snupra, 2 blaut, 3 saur, 4
grandanum, 5 glennti, 6 þófi, 7 brún, 12
glerið, 14 áhrif, 17 ljósta, 18 eins, 20
drykkur.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 duga, 5 agn, 8 ösluðu, 9 gláka,
' 10 mm, 11 gap, 12 nesi, 14 stig, 16 ná, 17
unna, 18 arm, 19 gagn.
i Lóðrétt: 1 döggina, 2 usla, 3 gláptum, 4
aukning, 5 aöa, 6 gums, 7 neminn, 13
egna, 14 sár, 15 nag.