Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Blaðsíða 34
34 DV. MÁNUDAGUR1. APRIL1985. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Eitt heimsmet og þrjú íslandsmet lnnanhássmeLstararaót íslands í sundi fór fram í Sundhöll Keykjavíkur um helgina. ADs voru 130 keppendur er tóku þátt í mótinu og skiptust þeir á 12 félög. Nokkrir keppendur komu ad utan til að taka þátt í mótinu: Ragnar Guðmundsson og Þórunn Guðmunds- dóttir frá Danmörku og Tryggvi Helgason frá Randaríkjunum. Urslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: Konur 400 metra f jórsund 1. ÞórunnGuömundsdóttir, Ægi 5:25,52 2. HelgaSigurðardóttir, Vestra 5:39,99 3. Auður Arnardóttir, Ægi 6:01,80 100 metra skriðsund 1. Bryndís Olafsdóttir, HSK 0:59,55 2. Helga Sigurðardóttir, Vestra 1:01,95 3. ÞorgcrðurDiðriksdóttir, Armanni 1:03,14 200 metra bringusund: 1. Ragnheiður Runólfsdóttir, ÍA 2:43,43 2. SigurlaugGuðmundsdóttir, ÍA 2:53,91 3. Björg Jónsdóttir, Vestra 3:03,80 lOOmctra flugsund: 1. Bryndís Olafsdóttir, HSK 1:07,45 HEIMSMET 2. Anna Gunnarsdóttir, KR 1:07,76 3. Guðbjörg Bjarnadóttir, HSK 1:13,21 100 metra baksund: 1. RagnheiðurRunólfsdóttir, ÍA 1:08,88 2. Þórunn Guðmundsdóttir, Ægi 1:14,57 3. Marta Jörundsdóttir, Vestra 1:16,08 4 x 100 metra boðsund: 1. Sveit KR-A 4:55,18 2. Sveit Vestra 4:55,39 3. SveitHSK 5:01,69 400 metra skriösund: 1. Bryndís ólafsdóttir, HSK 4:39,69 2. Þórunn Guömundsdóttir, Ægi 4:40,51 3. Ingibjörg Arnardóttir, Ægi 4:49,68 100 metra bringusund: 1. RagnheiðurRunólfsdóttir, ÍA 1:15,53 2. SigurlaugGuðmundsdóttir, ÍA 1:19,39 3. Sigurlín Pétursdóttir, UMFB 1:21,28 200 metra flugsund: 1. Anna Gunnarsdóttir, KR 2:29,46 2. Bryndís Ölafsdóttir, HSK 2:38,77 3. Erla Traustadóttir, Armanni 2:40,26 200metra baksund: 1. Ragnheiður Runólfsdóttir, ÍA 2:34,51 2. ÞórunnGuðmundsdóttir, Ægi 2:34,85 3. Marta Jörundsdóttir, Vestra 2:45,20 Karlar 100 m baksund: 1. EðvarðEðvarðssonUMFN 2. Hugi Harðarson, UMFB 3. KristinnMagnússon, SH 00:58,93 01:05,67 01:05,90 200 m baksund: 1. Eðvarð Eðvarðsson, UMFN 2. RagnarGuðmundsson, ÆGI 3. Hugi Harðarson, UMFB 02,05,79 02:20,28 02:22,92 100 m bringusund karla: 1. Eðvarð Eðvarðsson, UMFN 2. Tryggvi Helgason, HSK 3. Arnþór Ragnarsson, SH 01:06,03 01;06, 98 01:10,49 400 m skriösund karla: 1. RagnarGuðmundsson, Ægi 2. Ólafur Einarsson, Ægi 3. Halldór Kristiansen, Ægi 04:08,46 04:19,57 04:27,22 200 m flugsund: 1. Tryggvi Helgason, HSK 2. Magnús M. Ólafsson, HSK 3. Guðmundur Gunnarsson, Ægir 02:12,59 02:18,35 02:23,52 100 m skriösund karla: 1. MagnúsMarÓlafsson, HSK 00:53,38 ÍSLANDSMET Það skeður ekki á hverjum degi að sett eru heimsmet á íþróttamótum hérlendis. Eitt var þó sett á sundmótinu um helgina. Jónas ösk- arsson synti 100 metra baksund á 1 mín. 13,20 sek. og bætti hcimsmet fatlaðra í flokki A-4. Þrátt fyrir fötlunina náði Jónas að komast í úrslit þar sem hann varð áttundi. -fros 4 x 100 metra skriðsund: 1. SveitHSK 4:21,28 2. SveitKR 4:25,07 3. Sveit Vestra (stúlkur) 4:25,34 800 metra skriösund: 1. ÞórunnGuftmundsdóttir, Ægi 9:34,08 2. Ingibjörg Arnardóttir, Ægi 9:48,78 3. HelgaSigurftardóttir, Vestra 10:04,27 tuaos Sigursveit HSK í 4 x 100 m skriðsundi kvenna. islandsmet fuku í 50 metra baksundi í báð- um flokkum. i karlaflokknum bætti Eðvarð islandsmetiö um 36/100 úr sek. og synti á 27,89 sek. Í kvcnnaflokknum synti Ragnheiður Run- ólfsdóttir, ÍA, 50 metrana á 33,08 sek. og bætti islandsmetiö um 42/100. -Fros • Eðvarð setti met. Anna Gunnarsdóttir úr KR, sést hér í 200 m flugsundi. Vestri cignaðist islandsmet um helgina er stúlkur frá félaginu bættu islandsmetið í 4 x 100 metra skriðsundi. Vestri átti síðast islandsmet 1969 en svo skemmtilega vill til að þær stúlkur sem settu metið um helgina eru allar fæddar á því ári. Þær eru: Marta Jörundsdóttir, Þuríður Pét- ursdóttir, Helga Sigurðardóttir og Sigurrós Helgadóttir. 2. Eðvarð Eðvarðsson, UMFN 00:54,64 3. HugiHarðarson, UMFB 00:56,50 400 fjórsundkarla: 1. RagnarGuðmundsson, Ægi 04:50,57 2. GuðmundurGunnarsson, Ægi 05:11,61 3. Tómas Þráinsson, Ægi 05:13,17 4 x 200 m boðsund karla: 1. SveitÆgis 08:17,37 2. SveitKR 08:53,00 3. SveitVestra 08:53,34 200 m bringusund: 1. Tryggvi Helgason, HSK 02:27,44 2. Arnþór Ragnarsson, SH 02:31,89 3. SímonÞ. Jénsson, UMFB 02:41,99 4 x 100 m f jðrsund karla 1. SveitÆgis 04:20,21 2. SveitUMFB 04:32,74 3. SveitKR 04:33,42 lOOm flugsund: 1. Tryggvi Helgason, HSK 01:01,46 2. Magnús Már Ólafsson, HSK 01:02,29 3. Ölafur Einarsson, Ægi 01:02,53 -FROS. • Sigurvegararnir í fjölþraut, þau Harina Lóa Friðjónsdóttir og Davíð Inga- son. „Skólinn tók mikinn tíma” „Þetta kom mér á óvart, skólinn hefur tekið mikiö af tíma mínum í vetur og ég taldi mig ekki vera í nægUegri æfingu,” sagði Davíð Ingason á laugardaginn eftir að hafa tryggt sér tslandsmeistaratitilinn í samanlögðu. „Mótið var eitt það jafnasta er verið hefur og þá kom góð frammistaða Heimis og Atla mér á óvart,” sagði Davíð. -fros Hanna Lóa yngsti meist- ari frá upphafi íslandsmóts — íkvennaflokki. Davíð Ingason sigraði íkarlaflokki íslandsmcisUiramútift í fimlelkum var haldift um helgina og var kcppni mjög jöfn bæði i karla- og kvennaflokki. 1 karlaflokki bar Davíft Ingason sigur úr býtum í f jölþraut eftir spennandi keppni við Heimi Gunnarsson og Atia Thorarensen. 1 kvennaflokki sigraði 13 éra stúlka frá íþréttafélagbiu Gerplu, Hanna Lóa Friftjónsdóttir, og er hún yngsti Islandsmeistarinn í fimleikum frá upphafi. Fyrsta íslandsmótið fór fram 1935, fyrir fimmtíu árum. Á áhöldum náfti Heimir Gunnarsson bestum árangri, sigraði í þrem greinum af sex. Hanna Lóa vann tvær grelnar af þeim f jórum sem keppt var í í kvennaflokknum. Úrslitin urftu þessi f fjölþraut: Karlar 1. Davíð Ingason, Ármanni 45,95 stig 2. Heimir Gunnarsson, Á 45,50 stig 3. Atli Thorarensen, Á 44,60 stig Konur 1. Hanna L. Friðjónsdóttlr, Gerplu 32,40 stig 2. Kristín Gísladóttir, Gerpiu 31,05 stig 3. Dóra Öskarsdóttir, Björk 29,50 stig Keppni á áhöldum: Stökk: Dóra Úskarsdóttir, Björk Tvíslá: Hanna L. Friftjónsd., Gerplu Slá: Hanna L. Friftjónsd., Gerplu Gólf: Kristin Gísladóttir, Gerplu Karlar Góif: Heimir Gunnarsson, Ármanni Bogahestur: Ilcimir Gunnarsson, Ármanni Hringir: Atli Thorarensen, Ármanni Stökk: HeimirGunnarsson, Ármanni Tvislá: Atli Thorarensen, Ármanni 'Svifrá: Davíft Ingason, Armanni -fros Þeir 22 keppendur er tóku þátt í íslandsmótinu „Átti ekki von á sigri” Nei, ég átti ekki von á sigri, ég bjóst við því I tslandsmeistari i fjölþraut kvenna, Hanna aft Kristin Gísladóttir ynni,” sagiii nýbakaður | Lóa Friftjónsdóttir. Hanna Lóa er afteins þrettán ára, yngsti lslandsmeistarinn frá upphafi og þvi líkleg til enn frekari stórræfta i framtiðinni. -fros íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.