Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Side 34
34 DV. MÁNUDAGUR1. APRIL1985. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Eitt heimsmet og þrjú íslandsmet lnnanhássmeLstararaót íslands í sundi fór fram í Sundhöll Keykjavíkur um helgina. ADs voru 130 keppendur er tóku þátt í mótinu og skiptust þeir á 12 félög. Nokkrir keppendur komu ad utan til að taka þátt í mótinu: Ragnar Guðmundsson og Þórunn Guðmunds- dóttir frá Danmörku og Tryggvi Helgason frá Randaríkjunum. Urslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: Konur 400 metra f jórsund 1. ÞórunnGuömundsdóttir, Ægi 5:25,52 2. HelgaSigurðardóttir, Vestra 5:39,99 3. Auður Arnardóttir, Ægi 6:01,80 100 metra skriðsund 1. Bryndís Olafsdóttir, HSK 0:59,55 2. Helga Sigurðardóttir, Vestra 1:01,95 3. ÞorgcrðurDiðriksdóttir, Armanni 1:03,14 200 metra bringusund: 1. Ragnheiður Runólfsdóttir, ÍA 2:43,43 2. SigurlaugGuðmundsdóttir, ÍA 2:53,91 3. Björg Jónsdóttir, Vestra 3:03,80 lOOmctra flugsund: 1. Bryndís Olafsdóttir, HSK 1:07,45 HEIMSMET 2. Anna Gunnarsdóttir, KR 1:07,76 3. Guðbjörg Bjarnadóttir, HSK 1:13,21 100 metra baksund: 1. RagnheiðurRunólfsdóttir, ÍA 1:08,88 2. Þórunn Guðmundsdóttir, Ægi 1:14,57 3. Marta Jörundsdóttir, Vestra 1:16,08 4 x 100 metra boðsund: 1. Sveit KR-A 4:55,18 2. Sveit Vestra 4:55,39 3. SveitHSK 5:01,69 400 metra skriösund: 1. Bryndís ólafsdóttir, HSK 4:39,69 2. Þórunn Guömundsdóttir, Ægi 4:40,51 3. Ingibjörg Arnardóttir, Ægi 4:49,68 100 metra bringusund: 1. RagnheiðurRunólfsdóttir, ÍA 1:15,53 2. SigurlaugGuðmundsdóttir, ÍA 1:19,39 3. Sigurlín Pétursdóttir, UMFB 1:21,28 200 metra flugsund: 1. Anna Gunnarsdóttir, KR 2:29,46 2. Bryndís Ölafsdóttir, HSK 2:38,77 3. Erla Traustadóttir, Armanni 2:40,26 200metra baksund: 1. Ragnheiður Runólfsdóttir, ÍA 2:34,51 2. ÞórunnGuðmundsdóttir, Ægi 2:34,85 3. Marta Jörundsdóttir, Vestra 2:45,20 Karlar 100 m baksund: 1. EðvarðEðvarðssonUMFN 2. Hugi Harðarson, UMFB 3. KristinnMagnússon, SH 00:58,93 01:05,67 01:05,90 200 m baksund: 1. Eðvarð Eðvarðsson, UMFN 2. RagnarGuðmundsson, ÆGI 3. Hugi Harðarson, UMFB 02,05,79 02:20,28 02:22,92 100 m bringusund karla: 1. Eðvarð Eðvarðsson, UMFN 2. Tryggvi Helgason, HSK 3. Arnþór Ragnarsson, SH 01:06,03 01;06, 98 01:10,49 400 m skriösund karla: 1. RagnarGuðmundsson, Ægi 2. Ólafur Einarsson, Ægi 3. Halldór Kristiansen, Ægi 04:08,46 04:19,57 04:27,22 200 m flugsund: 1. Tryggvi Helgason, HSK 2. Magnús M. Ólafsson, HSK 3. Guðmundur Gunnarsson, Ægir 02:12,59 02:18,35 02:23,52 100 m skriösund karla: 1. MagnúsMarÓlafsson, HSK 00:53,38 ÍSLANDSMET Það skeður ekki á hverjum degi að sett eru heimsmet á íþróttamótum hérlendis. Eitt var þó sett á sundmótinu um helgina. Jónas ösk- arsson synti 100 metra baksund á 1 mín. 13,20 sek. og bætti hcimsmet fatlaðra í flokki A-4. Þrátt fyrir fötlunina náði Jónas að komast í úrslit þar sem hann varð áttundi. -fros 4 x 100 metra skriðsund: 1. SveitHSK 4:21,28 2. SveitKR 4:25,07 3. Sveit Vestra (stúlkur) 4:25,34 800 metra skriösund: 1. ÞórunnGuftmundsdóttir, Ægi 9:34,08 2. Ingibjörg Arnardóttir, Ægi 9:48,78 3. HelgaSigurftardóttir, Vestra 10:04,27 tuaos Sigursveit HSK í 4 x 100 m skriðsundi kvenna. islandsmet fuku í 50 metra baksundi í báð- um flokkum. i karlaflokknum bætti Eðvarð islandsmetiö um 36/100 úr sek. og synti á 27,89 sek. Í kvcnnaflokknum synti Ragnheiður Run- ólfsdóttir, ÍA, 50 metrana á 33,08 sek. og bætti islandsmetiö um 42/100. -Fros • Eðvarð setti met. Anna Gunnarsdóttir úr KR, sést hér í 200 m flugsundi. Vestri cignaðist islandsmet um helgina er stúlkur frá félaginu bættu islandsmetið í 4 x 100 metra skriðsundi. Vestri átti síðast islandsmet 1969 en svo skemmtilega vill til að þær stúlkur sem settu metið um helgina eru allar fæddar á því ári. Þær eru: Marta Jörundsdóttir, Þuríður Pét- ursdóttir, Helga Sigurðardóttir og Sigurrós Helgadóttir. 2. Eðvarð Eðvarðsson, UMFN 00:54,64 3. HugiHarðarson, UMFB 00:56,50 400 fjórsundkarla: 1. RagnarGuðmundsson, Ægi 04:50,57 2. GuðmundurGunnarsson, Ægi 05:11,61 3. Tómas Þráinsson, Ægi 05:13,17 4 x 200 m boðsund karla: 1. SveitÆgis 08:17,37 2. SveitKR 08:53,00 3. SveitVestra 08:53,34 200 m bringusund: 1. Tryggvi Helgason, HSK 02:27,44 2. Arnþór Ragnarsson, SH 02:31,89 3. SímonÞ. Jénsson, UMFB 02:41,99 4 x 100 m f jðrsund karla 1. SveitÆgis 04:20,21 2. SveitUMFB 04:32,74 3. SveitKR 04:33,42 lOOm flugsund: 1. Tryggvi Helgason, HSK 01:01,46 2. Magnús Már Ólafsson, HSK 01:02,29 3. Ölafur Einarsson, Ægi 01:02,53 -FROS. • Sigurvegararnir í fjölþraut, þau Harina Lóa Friðjónsdóttir og Davíð Inga- son. „Skólinn tók mikinn tíma” „Þetta kom mér á óvart, skólinn hefur tekið mikiö af tíma mínum í vetur og ég taldi mig ekki vera í nægUegri æfingu,” sagði Davíð Ingason á laugardaginn eftir að hafa tryggt sér tslandsmeistaratitilinn í samanlögðu. „Mótið var eitt það jafnasta er verið hefur og þá kom góð frammistaða Heimis og Atla mér á óvart,” sagði Davíð. -fros Hanna Lóa yngsti meist- ari frá upphafi íslandsmóts — íkvennaflokki. Davíð Ingason sigraði íkarlaflokki íslandsmcisUiramútift í fimlelkum var haldift um helgina og var kcppni mjög jöfn bæði i karla- og kvennaflokki. 1 karlaflokki bar Davíft Ingason sigur úr býtum í f jölþraut eftir spennandi keppni við Heimi Gunnarsson og Atia Thorarensen. 1 kvennaflokki sigraði 13 éra stúlka frá íþréttafélagbiu Gerplu, Hanna Lóa Friftjónsdóttir, og er hún yngsti Islandsmeistarinn í fimleikum frá upphafi. Fyrsta íslandsmótið fór fram 1935, fyrir fimmtíu árum. Á áhöldum náfti Heimir Gunnarsson bestum árangri, sigraði í þrem greinum af sex. Hanna Lóa vann tvær grelnar af þeim f jórum sem keppt var í í kvennaflokknum. Úrslitin urftu þessi f fjölþraut: Karlar 1. Davíð Ingason, Ármanni 45,95 stig 2. Heimir Gunnarsson, Á 45,50 stig 3. Atli Thorarensen, Á 44,60 stig Konur 1. Hanna L. Friðjónsdóttlr, Gerplu 32,40 stig 2. Kristín Gísladóttir, Gerpiu 31,05 stig 3. Dóra Öskarsdóttir, Björk 29,50 stig Keppni á áhöldum: Stökk: Dóra Úskarsdóttir, Björk Tvíslá: Hanna L. Friftjónsd., Gerplu Slá: Hanna L. Friftjónsd., Gerplu Gólf: Kristin Gísladóttir, Gerplu Karlar Góif: Heimir Gunnarsson, Ármanni Bogahestur: Ilcimir Gunnarsson, Ármanni Hringir: Atli Thorarensen, Ármanni Stökk: HeimirGunnarsson, Ármanni Tvislá: Atli Thorarensen, Ármanni 'Svifrá: Davíft Ingason, Armanni -fros Þeir 22 keppendur er tóku þátt í íslandsmótinu „Átti ekki von á sigri” Nei, ég átti ekki von á sigri, ég bjóst við því I tslandsmeistari i fjölþraut kvenna, Hanna aft Kristin Gísladóttir ynni,” sagiii nýbakaður | Lóa Friftjónsdóttir. Hanna Lóa er afteins þrettán ára, yngsti lslandsmeistarinn frá upphafi og þvi líkleg til enn frekari stórræfta i framtiðinni. -fros íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.