Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Page 15
nV. MANUDAGUR 20. MAl 1985. 15 VIÐ ERUM í ÓGÖNGUM Þrátt fyrir mikiö starf og marga vamarsigra hefur verkalýöshreyf- ingunni mistekist á undanförnum ár- um. Hvers vegna segi ég það? Vegna þess aö verkalýðshreyfing- in berst ekki lengur fyrir því vel- feröarþjóöfélagi sem hún hafði sjálf forystu um aö byggja upp í áratugi. Vegna þess að í störfum verka- lýöshreyfingarinnar hafa skamm- tímahagsmunir komiö í staö hug- sjóna. Vegna þess aö viö höfum ekki lengur neina skýra hugmynd um hvaö við viljum, hvert við viljum stefna, eða hvernig við getum gert grundvallarmarianið veikalýðs- hreyfingarinnar að veruleika í sam- timanum. Vegna þess að okkur hefur ekki tekist aö gera verkalýöshreyfinguna aö þvi afli i þjóöfélagi okkar sem hún áaðvera. Þetta er niöurstaöa min eftir vandlega umhugsun. Sá sannleikur sem ekki verður umflúinn. Við stöndum á tímamótuin. Gildismat manna breytist hratt. Miklar breytingar hafa orðið á síö- ustu árum. A þessu breytingaskeiði hefur verkalýðshreyfingin orðiö und- ir í baráttunni. Hún hefur verið í sí- felldri vöm. Barátta hennar hefur breyst í skipulagslitið undanhald. Sundrung í stað samstöðu. Máttleysi gagnvart sífellt sterkari andstæðing- um, sem vilja ýmis grundvallar- atriði velferðaþjóðfélagsins feig. Við erum komin á y stu nöf. Ógöngur Það er ekki létt verk fýrir mann sem hefur sinnt verkalýðsbaráttu í aldarfjórðung að horfast í augu við þetta. En það er óhjákvæmilegt að horfast í augu við staðreyndir. Með því móti einu er hægt að leggja eitt- hvað af mörkum til þess að komast út úr þessum ógöngum. Og við erum svo sannarlega í ógöngum. Það eru ógöngur þegar svo er komiö að erfiðisvinnufólk þessa lands, launamennimir sem vinna við framleiðslustörfin, fá jafnvel lægri laun en sem nemur lánum til fram- færslu námsmanna. Það em miklar ógöngur, þegar hinum tekjulægstu í þjóðfélaginu eru skömmtuö svo lág laun að greiða verður framfærsluuppbót á laun þeirra. Það eru ógöngur þegar atvinnu- rekendur kvarta undan því að laun þau, sem þeir greiða, séu orðin lægri en atvinnuleysisbætur, sem sannar- lega er aðeins ætlað að duga til aö halda fólki lifandi við hungurmörkin. Það eru ógöngur þegar öflun mannsæmandi íbúðarhúsnæðis er orðin að óyfirstíganlegri byrði fyrir fjölda launamanna. Það era ógöngur þegar hið opin- bera vald getur leyft sér að gera launafólk, sem á eigin íbúð, smátt og smátt eignalaust með misvægi milli launa og vaxta. Það eru ógöngur þegar konur á vinnumarkaðinum njóta ekki þess jafnréttis sem lögin í landinu ætla þeim. EINAR ÓLAFSSON, FORMAÐUR STARFS- MANNAFÉLAGS RlKISSTOFNANA vinnudegi að margir líða hreinan skort. Það era ógöngur þegar athafnir ganga svo þvert á orð að þeir sem þykjast vilja þeim tekjulægstu vel semja þannig að hinir lægstlaunuðu berá minnst úr býtum. Það eru ógöngur þegar vegið er hatrammlega að burðarstoðum vel- ferðarþjóðfélagsins, þeirri félags- legu þjónustu sem tekið hefur ára- tugi að byggja upp án þess að verka- lýðshreyfingin geti sameinast um að snúast af alefli til vamar. Og það eru mestu ógöngumar að neyðast til að skila komandi kynslóð, unga fólkinu í landinu, þjóðfélagi vaxandi ójafnaðar og óréttlætis, þrotabú okkar eigin vanmáttar og óstjómar misviturra stjómarherra. Á tímamótum Af þessum sökum öllum stöndum við nú á tímamótum. £ „Og það eru mestu ógöngurnar að neyðast til að skila komandi kyn- slóð, unga fólkinu í landinu, þjóðfélagi vaxandi ójafnaðar og óréttlætis, þrota- búi okkar eigin vanmáttar og óstjórnar misviturra stjómarherra.” Það era miklar ógöngur þegar Tekst okkur að Iæra af mistökum eldri kynslóðinni er skammtaöur svo liðinna ára? naumur lífeyrir að loknum löngum Tekst okkur að horfast í augu við orsakir eigin vanmáttar og yfirstíga þær? Eyða sundurþykkjunni? Sér- hyggjunni? Eiginhagsmunapotinu? Tekst okkur að blása nýju lífi í hugsjónir verkalýðshreyfingarinn- ar? Að byggja sameinaða, einhuga og einbeitta baráttuhreyfingu sem stefnir ótrauð að auknu jafnrétti, bættum lífsk jörum launafólks í land- inu og félagslegu öryggi þeirra sem minnst mega sín? Verkalýðshreyf- ingu sem leggur óhikað og sterk til atlögu við þann dreka sérhyggju og gróðapunga sem lagt hefur eld að stoðum velferðarþjóðfélagsins að undanförnu? Svörin við þessum spurningum munu skipta sköpum um hvernig þjóðfélagi við skilum í hendur unga fólksins. Við verðum að snúa vörn í sókn. Við verðum að leggja til hliðar skammtimahagsmuni einstaklinga og hópa en leggja áherslu á þá sam- eiginlegu hagsmuni sem tengja okk- ur saman. Hætta undanhaldinu og þora að standa við hugsjónir okkar og baráttumáL Segja gróðahyggju og ábyrgðarleysi stríð á hendur og standa vörð um velferð launamanna. Sameinumst því um aö reisa við að nýju það merki einbeittrar fram- farasóknar og félagshyggju sem leg- ið hefur í láginni um sinn. Þá getum við sagt með nokkrum rétti við ungu kynslóðina, sem á að taka við af okkur, að við höfum þorað að ber jast fyrir hugsjónum okkar og að sú barátta hafi skilaö þeim betra og mannúðlegra samfélagi. Einar Olafsson. Sveitarstjóra svarað Bandalag jafnaöarmanna landsíund i haust og kaus sér for- mann sem vcntanlega ð að fylgja fram .jtefnu" Bandalagsáns Af latri stjórnmálaályktunar lands- fundarins er hins vegar fátt að finna sem varðað getur vegferö þeirra á sviði landsmála Þarersu leiðpóker- spilarans valin að gefa fátt til kynna nema það sem helst getur blekkt. Hlutverk formanns og landsnefnda verður því vcrtanlega að hlera almenningsálitiö og taka stefnuna i hverju máh með hliðsjón af þvi. Stefnan verður þvi stefna liöandi stundar. Yfirskrift stjórnmáln- ályktunar BJ er: „Nýtt afl. nýjar leiðir". Ekki er þar fjallað um spurningu höfuðkratans um það hverjir eigi Island. Hins vegar er vandi þjóðarinnar talinn stafa af kjördxmapoti og sérhagsmuna- vörslu stjórnmálamanna. Vanda þjóðarinnar ctlar BJ að leysa með þvi að fckka kjúrdcmum i eitt og efla sjálfsstjom héraða Ivcntanlega gömlu kjördcmin’i auk þess að brjota á bak aftur fámennisvald SIS. Ekki er i liUð ráöist Er nú komið nokkuð annað snið á valddreifingar- hugmyndir Bandalagsins sem ýinsir frambjóðendur þess toldu i siðustu kosningum vera franskrar cttar og voru aðalmálBJ. Ekki var það efnisrýrð ályktunar Bandalagains sem fékk mig Ul þess landalag jaf naðarmanna gegn landsbyggðinni L l, hotei LOFTLEKJlB } tr'”!........." h«4íiI.W' ! ! 1 iMtri atjömmálaályktunar l n varAað petur va«f*rð Þ*irra á avMM landamáU." M „Stjómmálaflokkur, sem ætlar w öðrum þræöi að byggja tilveru sína á því að ala á ðfriði með þjóðinni og draga landshluta til ábyrgðar um ástand i þjóðfélaginu, getur tæplega átt formælendur, nema í hópi grínista. ’’ Kjallarinn a ar hina vagar fátt að STURLA BÖDVARS- SON SVEITARST JÓRI, STYKKISHÓLMI að drepa niður penna heldur tilraunir Bandalagsins Ul þess að gera stjörnmálamenn landsbyggðar- innar ábyrga fyrtr því sem kallaö ei „vandi þjóöarinnar” Er þai vcntanlega bcði átt við sveitar- stjðrnarmenn sem og þinginenn þegar lalað er um kjördcmapot i ályktun þeirn sem glumdi i fjöl- inlðlum. Þegar talaö er um kjör- dcmapot i þessum og þvilGium hópi venjulcga átt við baráttu fyrir efllngu atvinnulifs, t d. endurnyjun togaraílotans á landsbyggðínni eða uppbyggingu nyrra fynrtckja Þessi árátta. sem nú er staðfcst i stjórn- málaályktun. er vcgast sagt furðuieg vegna þess að am.k nokknr af forystumonnuni Banda- lagsins (þar á meðal formaður i cttu að vita að nóg er komið af aróðri gegn landsbyggðinru og tilraunum til þessað kljufa landið upp i stnðandi hagsmunasvcði Slikur mála- flutningur er stórskaölegur og ef til vUI jafnhcttulegur og áhnf SlS i þjóðíélaginu. Stjórnmálaflokkur. sen. cUar öðrum þrcði að byggja tilveru sina á þvi að ala á ófnöi með þjoðinm og draga landshluta td ábyrgöar um asland i þjóöfclíginu. gelur tcplega átt formclendur. nema i hópi að gefa skýnngar á árasuin a lands byggðina og þá menn sein staóiö | hafa i ströngu við að tryggja stööu byggðanna. Bandalagsmenn vcrða að ..taka höndum saman og hctta að buUa og fara að gera eitthvað" svo vitnað sé tU orfta formannsins, i staö þess að beina þvi til þjoðannnar. Sturla Böðvarsson I svrltaniljóri Sty kkishólmi. „Við teljum róttœkar breytingar á stjórnskipuninni forsendu þess efl hór verfli komifl vifl skynsamlegum og skilvirkum stjómerhóttum." Sturla Böðvarsson hefur af því nokkrar áhyggjur að hafa ekki skilið stjómmálaályktun landsfundar Bandalags jafnaðarmanna, annað verður vart séð af nýstárlegri túlkun hans á henni. Hann segir BJ fara leið pókerspilarans, þ.e. „að gefa fátt til kynna nema það sem helst getur blekkt.” Nú veit ég ekki hvers konar póker menn spila í Stykkishólmi en ekki verður betur séð en að sveitar- stjórinn telji að spilið gangi út á blekkingar og svindl. Þetta er að vísu ekkert undrunarefni í ljósi þess að soddan póker hefur alltaf veriö spilaður í íslenskri pólitík. Menn komast upp með þessa spUamennsku vegna þess að þeir þurfa aldrei að sýna spilin. Og það er þess vegna sem á Islandi býr þjóð í vanda. Eg er ekkert hissa á þvi að náungi á borð við sveitarstjórann, sem ætlar sér stóra framtíð sem kerfiskall og kjör- dæmapotari, sjái takmarkaðan árangur felast í því aö gera landið að einu kjördæmi og jafna atkvæðisrétt- inn. Sömuleiðis eru öflugar heima- stjómir ógnun við þá framtíð sem hann ætlar sér í hlutverki guðföður byggða og búsmala á Alþingi. Nýttafl Sturlu þykir stjómmálaályktunin efnisrýr, loðin og óljós. Nú er það alveg ljóst að ályktunin var ekki sniðin að hugsanaferli framsóknar- Kjallarinn KRISTÓFER MÁR KRISTINSSON FORMAÐUR LANDSNEFNDAR BANDALAGS JAFNAÐARMANNA manna, hvar i flokki sem þeir kunna að standa, heldur er henni beint til fólks sem hefur raunverulegar áhyggjur af stjórnmálaþróunirmi hérlendis. Hún er tUraun til þess aö skilgreina i aðalatriðum þann vanda sem glímt er við og benda á lausnir í samræmi við orsakir vandans, þ.e.« stjómmálaafl leggi hlutlægt mat á aöstæður án tillits til stefnumála sem oftast eru mestanpart huglæg og aUt- af fjarlæg. Það er misskilningur hjá sveitarstjóranum að það að brjóta upp SIS eöa uppræta sérhagsmuna- vörslu og kjördæmapot sé markmið í sjálfu sér. Markmið Bandalags jafn- aðarmanna er að skapa forsendur fyrir réttlátu þjóðfélagi. Sturla sakn- ar þess að í stjómmálaályktuninni er ekki birt nákvæm atriðaskrá um allt sem BJ hefur afstöðu til og hvað eigi að gera og hvenær. Þ.e. tossalisti á borð við þá sem hefð- bundnir stjórnmálaflokkar sam- þykkja á hUðstæðum samkomum. Hafi það farið fram hjá honum þá er rétt að minna hann á að stefnt er að því að ljúka rúmlega 40 ára vinnu við nýja stjómarskrá á næstu misser- um. Það er ljóst aö líklegast munu líða önnur 40 ár þar til stjórninála- flokkum á Islandi þóknast aö taka aftur og skoða þetta heimilismál sitt. Það er einmitt þess vegna sem BJ leggur svo mikla áherslu á mál er varða stjórnkerfisbreytingar og stjórnarskrána almennt. Nýjar leiðir Við teljum róttækar breytingar á stjórnskipuninni forsendu þess að hér verði komið við skynsamlegum og skilvirkum stjómarháttum. Það tækifæri sem þjóðinni gefst nú mun altso aö líkindum ekki gefast aftur næstu áratugina. I þessum skilningi er BJ eins máls hreyfing með nýja og endurbætta stjórnarhætti að mark- miðl Þess vegna leggjum við áherslu á grundvaUaratriði. Þess vegna eigum við ekkert leyniplagg um fiskvinnslustöðvar sem eiga að fá skelfiskvinnsluleyfi þegar og ef við fáum einhvem tíma einhverju um það ráðið og ég get fuUvissað sveitarstjórann um að soddan plagg verður aldrei tU á vegum Bandalags jafnaðarmanna. Þar fyrir utan á það | aUs ekki að vera skrifborðsákvörðun í Reykjavík hverjir veiða eða verka sjávarafla, ég held að það væri íbú- um við Breiðafjörð hoUt og fram- tíðinni næsta þarft að þeir semdu sjálfir sín á mUU um nýtingu þeirra | auðUnda sem kostur er á úr þeirri matarkistu. KristóferM. Kristinsson ,Ég er ekkert hissa á því að ná- w ungi á borð við sveitarstjórann, sem ætlar sér stóra framtíð sem kerfis- kall og kjördæmapotari, sjái tak- markaðan árangur felast í því að gera landið að einu kjördæmi og jafna at- kvæðisréttinn.”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.