Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Blaðsíða 47
DV. MANUDAGUR 20. MAl 1985. •• Jón Péll Sigmarsson — glimir hér vifl nokkra hamborgara. Þeir hurfu siflan af sjónarsviflinu, ésamt nokkrum öflrum fólögum sinum og braufl- hleifum. DV-mynd S. Sjónvarp kl. 20.50: „Þetta er ekkert mál fyrir Jón Pál” — sýnt verður frá keppni sterkra manna íMoraíSvíþjóð Mánudagur 20. maí Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með teiknimyndum: Tomml og Jenni, bandarísk teiknimynd og teikni- myndaflokkarair Hattleikhásið og Stórfótur frá Tékkóslóvakíu. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kvlkmyndahátíðin 1985. Um- sjón og stjórn: Sigurður Sverrir Pálsson og Arni Þórarinsson. 20.50 Sterkasti maður í heimi. Sjón- varpsþáttur frá aflraunakeppni i Mora i Svíþjóð, þar sem Jón Páll Sigmarsson fór með sigur af hólmi. 21.45 Hörmulegt atvfk. (A Painful Case). Irsk sjónvarpsmynd, byggð á smásögu eftir James Joyce. Leikstjóri: John Lynch. Aðalhlut- verk: Sián Philips, Mick Lally, Ray McAnnally, Olwen Fouere. Miðaldra bankastarfsmaður kynn- ist skipstjórafrú en tiöarandinn og samfélagiö setja sambandi þeirra þröngar skoröur. Þýðandi Krist- rúnÞórðardóttir. 22.35 íþróttir. Umsjónarmaður BjarniFelixson. 22.55 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 13.20 Baraagaman. Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 „Djass”. 14.00 „Sælir eru syudugir” eftir W.D. Valgardson. Guðrún Jörundsdóttir les þýðingu sína(ll). 14.30 Miðdegistónleikar. Kvintett í g-moll op. 56 eftir Franz Danzi. Blásarakvintettinn í New York leikur. 14.45 Popphólfið. - Siguröur Krist- insson. (RUVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Píanótón- list. a. Fantasía eftir Franz Liszt um stef úr óperunni „Rienzi” eftir Richard Wagner; EckartSeUheim leikur. b. „Scaramouche”, svíta fyrir tvö píanó eftir Darius MU- haud. Grete og Josef Dichler leika. c. Þættír úr „Eldfuglinum”, baU- etttónlist eftir Igor Stravinsky. Höfundurinn leikur. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. - Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. — 18.00 Snerting. Umsjón: GisU og Arnþór Helgasynir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Daglegt mái. Valdimar Gunn- arssonflyturþáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri talar. ' 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Utvarpssagan: „Langferð Jónatans” eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurðsson rithöfundur les þýðingusína (9). 22.00 Tónlelkar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristín H. Tryggvadótt- ir. 23.00 Frá tónleikum Islensku hljém- sveitarlnnar í Bústaðakirkju i janúar sl. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Einsöngvarar: Jón Þor- steinsson og Bruce Kramer. a. „Þúfubjarg” eftir Kjartan Olafs- son, tónverk við kafla úr „Kol- beinslagi” eftir Stephan G. Stephansson. Kynnir: Asgeir Sig- urgestsson. 23.45 Fréttir. Dag- skrárlok. Útvarp rás II 14.00—15.00 Ot um hvlppinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Jóreykur að vestan. Stjórnandi: Einar Gunnar Einars- son. 16.00—17.00 Nálaraugað. Reggítónlist. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00-18.00 Taka tvö. Lög úr þekkt- um kvikmyndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Jón Páll Sigmarsson kraftlyftinga- maöur verður heldur betur í sviðsljós- inu í sjónvarpinu í kvöld. Þá verður sýndur sjónvarpsþátturinn Sterkasti maður heims. Þátturinn hefst kl. 20.50. Hann var tekinn upp í Mora í Svíþjóð í vetur og varð Jón Páll sigurvegari í keppni sem margir hraustir strákar tóku þátt í. Þeir drógu stóra vörubíla, veltu bílum, köstuðu trjábolum, lyftu upp ísmolum og gerðu ýmsar kúnstir. Eins og menn muna undirbjó Jón Páll sig vel fyrir þessa keppni og mönnum er ofarlega í minni, þegar hann velti bíl niður Nóatúnið. Þá ferð- aöist Jón Páll á milii matsölustaða og tók hraustlega til matar síns — öðrum til undrunar. Jón Páll er matmaöur mikill, eins og reyndar allir þeir sem stunda kraftlyftingar. Utvarp kl. 20.40: Kvöíd- vaka Utvarpiö býður hlustendum sín- um upp á kvöldvöku kl. 20.40 í kvöld. Eins og áður verður boðið upp á þrjá liði á kvöldvökunni. Fyrst verður: „Eg naut þeirra sér- réttinda að vera móðir.” Jóhanna Aðalsteinsdóttir á Húsavík segir frá — í viötali við Þórarin Björns- son. Viðtalið var hljóðritað á veg- um Safnahússins á Húsavík. Þá verður kórsöngur. Kammer- kórinn syngur undir stjórn Ruthar L. Magnússon. Að lokum verður frásöguþáttur Ragnars Agústsson- ar: — AusturveguráSelfoss. Veðrið Hægviðri og hlýtt, víða 14—17 stiga hiti síðdegis, skýjað sunnan- lands og vestan framan af degi en léttir líklega til. Norðanlands og |austan verður bjart veður að mestu ídagenskýjaðínótt. Veðrið hér og þar tsland kl. 6 i morgun: Akureyri skýjað 11, Egilsstaðir léttskýjað 7, Höfn alskýjað 8, Keflavíkurflug- völlur alskýjað 8, Kirkjubæjar- klaustur skýjað 8, Raufarhöfn skýjað 7, Reykjavík skýjað 8, jSauðárkrókur skýjað 11, Vest- mannaeyjar alskýjað 8. I Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen lléttskýjað 8, Helsinki hálfskýjað 10, 'Kaupmannahöfn heiðskírt 6, Osló skýjað 4, Stokkhólmur skýjað 9, ÍÞórshöfn alskýjað 5. Útlönd kl. 18 í gær: Amsterdam 'þrumur 16, Aþena léttskýjað 5, ■Berlín léttskýjað 21, Chicagó létt- |skýjað 25, Feneyjar (Rimini og iLignano) skýjað 21, Frankfurt al- skýjað 18, Glasgow skýjað 9, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 19, Los Angeles alskýjað 16, Lúxem- borg skýjað 17, Miami léttskýjað Í30, Montreal alskýjað 14, New York jhálfskýjað 18, Nuuk hálfskýjað 7, París þrumur 16, Róm skýjað 20, 1 Vín mistur 16, Winnipeg skýjað 10. Gengið V .------ 1NR. 92 - 20. MAl 1985 KL 09.15 1 Eining kL 12.00 Kaup Sate iTolgengi Oohr 41250 41270 42.040 iPund 53295 53,450 50.995 Kan. dolar 30,146 30233 30,742 Dönskkr. 3,7992 3,6103 3,7187 Norskkr. 4,7143 4,7280 42504 Sænsk kr. 4,6862 42998 4,6325 |Fi. mark 6,5228 6,5417 6,4548 |Fra. franki 4,4715 4,4846 42906 IBelg. franki 0,6775 0,6795 0,6652 iSvbs. franki 162338 162910 15,9757 {hoN. gyiini 12,0844 12,1195 112356 ÍVjjýskt mark 13.6589 13,6987 132992 ft.Kra 0,02135 0,02141 0.02097 |flusturr. sch. 13421 12477 1,9057 jPort Escudo 02384 02391 02362 Spá. pesotí 0,2424 02431 02391 jjapanskt yan 0,16533 0.1K81 0,16630 jlrsktpund 42.735 42,859 41,935 SOR (sérstök drðttarréttindi) 41,4254 412446 Sftnivart v«oná owKilNkránlmiar 22190. Bílasýmng L^ugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560. ^ 7 li Sérverslun með SKRIFSTOFUHÚSGÖGNI A. GUÐMUNDSSON SiE 4 til @r g MALLORCA Dagflug báðar leiðir alla laugardaga, 2, 3 eða 4 vikur. Valdir gististaðir, Magaluf, Arenal, -Santa Ponsa, Palma. Sérstakar ferðir á golfhótel og vika með skemmtiferðaskipi um Miðjarðarhafið. Meðal gististaða: Trianon, rúmgóðar íbúðir alveg á Magalufströndinni, snúa allar móti strönd og sól. Full- komin aðstaða við sundlaugar og sand. Hótel Guadalupe, Magaluf. Glæsilegt vinsældahótel með kvöldskemmtunum, dansleikjum og tískusýningum. íslenskur fararstjóri og fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. Veljið það besta á Mallorka. Það kostar ekkert meira. FIUGFERÐIR SOLRRFLUG Aðrarferðir okkar: Costa Brava, dagflug báöar leiðir vikulega, 2,3 eöa 4 vikur. Islenskurfararstjóri. Malta, vikulega, 2,3 eða 4 vikur. Tenerife, Kanarieyjar, dagflug vikulega, 2,3 eöa 4 vikur. Landið helga og Egyptaland, 14. okt., 21 dagur. Fararstjóri: Guðni Þórðarson. Umhverfis jörðina: Singapore, Ástralía, Nýja- Sjáland, Tahiti, Los Angeles 3. nóvember, 25 ævintýradagar, Fararstjóri: Guðni Þórðarson Vesturgötu 17 símar 10661,15331,22100.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.