Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Side 7
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. MAI1985.
7
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
TILRAUNAELDHÚS DV
Ávaxtamauk
Sítrusávextirnir þvegnir vel
Ávaxtamaukið síðan látið i vel þvegnar krukkur og látið kólna og þykkna áður en krukkunum er lokað.
DV-myndir KAE.
Viö fyrstu sýn virðist flókiö mál aö
búa til marmelaði eöa ávaxtamauk
svo rétt orð sé notaö. I hillum flestra
matvöruverslana á höfuöborgar-
svæðinu er geysimikið úrval af ávaxta-
mauki og öll hafa þau sitt sérstaka
bragð og útlit. Sum þykk, önnur þunn,
sum römm, önnur sæt á bragðiö.
Nokkur hafa fengið gæðastimpilinn að
vera gammeldags, önnur fengið út-
skrift úr ömmu- eða mömmueldhúsi.
I búrhillurnar okkar getum við bætt
„Okkarmauki”, með eigin bragði og
útliti. Aðferðin er auðveld og
uppskriftin einföld. Anægjan margföld
á viö kostnað.
Appelsínu-
marme laði/mauk
1 kg sitrusá vextir
hlutföU:
appelsínur +1 sítróna
appelsíuur +1 grape
appelsínur +1 sítróna +1 grape
11 vatn
1,8 kg sykur
2 tsk. sítrónusýra
Vinnuaðferð:
1. Avextirnir þvegnir og burstaðir úr
volguvatni.
2. Appelsínur og sítrónur skomar í
fjóra parta (í báta.) Grape-ávöxturinn
skorinn, ef notaður er, í átta parta.
Avextirnir skomir niður með hýði og
steinar fjarlægðir. Bátamir skornir í
eins þunnar sneiðar og hægt er.
3. Sneiöarnar settar strax í vatnið.
4. Soönar í lokuðum potti í 45 mínútur.
5. Sykrinum bætt í og soðið í opnum
potti í 45 mínútur.
6. Sítrónusýran leyst upp í örlitlu vatni
og hrærð saman við þegar maukið er
fullsoöið.
7. Maukinu hellt í hreinar krukkur,
látið kólna og krukkunum lokað.
Maukið þykknar þegar það kólnar.
-ÞG
Síflan skornir í báta og sneiðar. Sett í pott og soðifl i vatni ásamt sykri.
Fiskurinn ókeypis
„Þetta er í fyrsta skipti sem ég sendi
inn heimilisbókhaldið, en ég hef verið
með í eitt og hálft ár,” segir m.a. í
bréfi frá Grindavík.
„Matarliðurinn er kannski í lægri
kantinum en það er af því að við fáum
allan fisk ókeypis. Einnig kaupum við í
stórurn einingum svo það getur legið í
því.
Liðurinn annaö er í meðallagi hár
miðað við aðra mánuði.
„Ein úr Grindavík”.
I þessari Grindavíkurfjölskyldu em
fimm manns og er meðaltalskostnaöur
rúml. 2 þús. kr. á mann. Liðurinn
„annað” er upp á tæplega 29 þús. kr.
A. BJ.
Raddir neytenda
IGRJÓTGRINDURI
I Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIOA \
Kigum á lager sérhannaðar grjót-
grindur á yfir 50 tegundir
SÉRHÆFÐIRIFIAT 06 CITROEN VIOGEROUM
BIFREIÐAU|VERKSTÆÐIÐ
SKEMMUVEGI 4 g' ISMaLmA
sr^hnQSwQS
Efþú hefurhraðann á geturþú næltþéríþennan
3401 Siera ísskáp með 5.090 kr. afslætti.
Áður kostaði hann 19.880.- ennúhöfum við
lækkað verðið niðurí
14,790.“ stgr.
Ytri mái: 144,5 cmx 59,5 cmx 64 cm.
Ath! Takmarkaðarbirgðir.
mmmwBBmm
HLJOMBÆR
HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
EINNIG FÁANLEGIR í VÖRUHÚSI KEA, AKUREYRI.