Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Side 16
16
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. MAI1985.
Spurningin
Reykir þú?
Margrét Áraadóttir saumakona: Nei,
ég hætti fyrir 9 árum eftir aö hafa
reykt í 30 ár. Eg bara drap í sígar-
ettunni.
Þórey Bang nemi: Nei, en ég fylgist
meö reykingaþættinum í sjónvarpinu.
Auður Jónsdóttir nemi: Nei, en ég hef
áhuga á reykingaþættinum.
Sigriður Guðmundsdóttir húsmóðlr:
Nei. Eg horfði á reykingaþátt í sjón-
varpinu af forvitni.
Ester Þorbergsdóttir nemi: Já, en ég
gæti vel hugsað mér að hætta. Eg fylg-
ist ekki meö reykingaþættinum.
Árai Þórhallsson sjómaður: Já, en ég
horfi ekki á reykingaþáttinn.
Hvar eru vall
arverdimir?
Vallargestur skrifar:
Eg er einn þeirra sem hafa mjög
gaman af að fara á völlinn. Að und-
anfömu hef ég tekið eftir einu sem
mér finnst mjög miður. Það er að
áhorfendur skuli fá aö valsa að vild
sinni á leikvellinum í hléinu. Á
Valbjarnarvöllum t.d. labbar allur
áhorfendaskarinn yfir völUnn tU þess
að komast i sjoppuna! Þetta er
öldungis ófært. Fyrst búið er að ráða
hjálparsveitina tU þess að taka aö
sér gæslu þá hlýtur að vera nóg af
skátum til þess aö passa upp á áhorf-
endur.
Annaö hliðstætt dæmi er úr
Reykjavíkurmótinu. Þar var háður
úrslitaleikur og margir lögöu leiö
sína á vöUinn. Eftir leikinn þyrptust
áhorfendur niður á vöUinn og úr varð
ein allsherjar ringulreið. Sá sem af-
henti bikarinn komst varla að til að
láta bikarinn í hendur fyrirUðans.
Þama átti vitaskuld að halda áhorf-
endum í stúlkunni þannig að aUir
sem borguðu sig inn ættu jafnan rétt
á að fylgjast meö því sem fram fór.
Hressið ykkur nú upp, skátar, og
aukið gæsluna á knattspymu-
leikjum.
Brófritari er óhress með vallargæslu i Laugardalnum.
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
Athugasemd við frétt
Ragnar Bragason, Slgurður Hansson
og Snorri Geir Steingrímsson skrifa:
Við vUjum gera athugasemd við
grein sem skrifuð var mánudaginn 13.
maí um „rústun” á félagsheimiU einu í
nágrannabyggð Reykjavíkur. Þar var
sagt frá því að haugdrukknir
ungUngar heföu rústaö félagsheimiUö
þar í bæ. Sagt var að húsgögn og aðrir
innanstokksmunir hefðu verið brotnir
og bramlaðir. Glös brotin mélinu
smærra, rúöur brotnar og meira að
segja hefði verið ráðist með slíku of-
forsi á einn útvegg hússins að sá í gegn
á eftir. Þetta er lygi. Umræddur
blaðamaður var ekki á staðnum og veit
því ekkert um hvað hann er að tala.
Það var alveg rétt sem æskulýösfull-
trúi okkar skrifaði á móti grein sem
birtist 29. apríl að um 10 manns hefðu
Þaö er undarlegt að blaðamaöur geti
„svívirt sína sveit” með því að skýra
frá óspektum sem þar f ara fram.
Það minnir óneitanlega á þann forna
sið aö f órna sendiboöa ilb-a tíöinda!
Eg dreg til baka að glös hafi verið
verið drukknir en hinir 132 skemmt sér
konunglega. Þessu mótmælir blaða-
maðurinn, þó svo hann viti ekkert um
það nema af sögusögnum sem gengið
hafa manna á meðal. Einnig greindi
hún frá þvi að útidyrahurðhefði verið
leikin það grátt að hvorki hefði veriö
hægt aö komast út eða inn og sækja
hefði þurft smiö til að hægt væri aö
komast inn til að skakka leikinn.
Hvaða leik? Við vitum ekki betur en aö
nóg af dyravörðum hafi verið inni.
Við skiljum ekki hvað þáttur skólans
kemur þessu við. Svo segir hún að frá-
gangur á skólaverkefnum og hegðun sé
ekki tekin með í einkunnagjöf. Þetta er
helvítis haugalygi. Hún ætti að kynna
sér málið nánar áður en hún fer með
þetta á almennan vettvang. Við játum
að ungengni var í lakara lagi en aö
brotin mélinu smærra því annað hefur
komiö í Ijós. Að öðru leyti hlýt ég að fá
að hafa skoðun á unglingavanda-
málum, bæði í þessari sveit og al-
mennt. Loks vil ég benda þeim, sem
þetta bréf skrifuðu, á að lesa grein
mína aftur og þá með meiri athygli en
húsgögn og glös hafi verið brotin stenst
ekki. Viö uröum ekki varir við að hús-
gögn hefðu brotnað og á staðnum eru
einungis pappaglös. Ekki brotnaði ein
einasta rúða en lítill gluggakarmur
meö gleri I datt úr í heilu lagi enda var
hann laus fyrir. Svo er þaö út-
veggurinn. Við viðurkennum aö brotið
var gat i pússninguna en að sést hafi í
gegn er út í hött. Það eina sem var að
útidyrunum var að krakkar, sem ekki
var hleypt inn, tróðu eldspýtum í
hurðarbúnaöinn. Af hverju gátu þeir
sem þurftu að komast inn til að
skakka leikinn ekki farið inn um
eldhúsið? Við ætlum ekki að hafa þetta
lengra. Flestir sem við þekkjum vilja
örugglega eiga fermingarpeningana.
P.S. Við skUjum ekki af hverju þú sem
blaðamaður vilt svívirða þína eigin
sveit.
þeir virðast hafa gert.
Leyfi mér einnig að benda á frétt
sem birtist í DV 29. aprU þar sem sagt
er frá þessum ungUngadansleik.
Virðingarfyllst.
Anna Bjaraason blaðamaður.
Nik Kershaw hrærir hjarta ungu
stúlknanna og piltanna mað lagi
sfnu „White Boy" enda söngvinn
sem þröstur.
Vil sjá Nik
Kershaw
5455—1223 skrifar:
Eg er ein þeiiTa sem sáu Nik Kershaw
í Skonrokki þegar hann flutti lagið „I
won’t let the sun go down on me”.
Núna vU ég sjá lagið „White boy” meö
sama söngvara í Skonrokki. Eg vona
að umsjónarmenn þáttarins sjái þetta
og spiU lagið fyrir mig. Svo er líka allt í
lagi að spUa eitthvað með Duran Dur-
an.
Að fóma þeim sem
ber ill bðindi
UmdeiSd
kvikmynda-
hátíð
Freysgoði skrifar:
Kvikmyndahátíð Ustahátíðar ætlar
enn einu sinni að vekja deilur meðal
landans. Nú er það franskur leikstjóri
sem er umdeUdur. Eg er þeirrar
skoöunar að því umdeildari sem há-
tíðin er því betra. DeUur vekja aUtaf
athygU og athyglin dregur fólk á
myndimar. Þetta sannaðist best þegar
bókrn Félagi Jesú var gefin út hér á
landi. Fjöldi siðapostula talaöi gegn
bókinni og tryggðu það að hún seldist
upp á augabragöi. Þetta er sama
gamla sagan aö sök bítur sekan.
Jean-Luc Godard er sá leikstjóri
sem framar öðrum vekur deilur
mefl myndum sinum ó kvikmynda-
hótífl listahótíflar.
Villi hefur dólæti ó skjaldarmerki
Íslands og vill hafa þafl óbreytt á
peningunum.
Óhress með
skjaldarmerkið
VUli bafði samband:
Eg hef alltaf verið óhress með
skjaldarmerkið á íslensku pening-
unum. Það eru óskiljanlegir stælar að
vera að breyta gamla góöa löggUda
skjaldarmerkinu. Svo eru það höfrung-
arnir á fimmkaUinum. Þeir eru að
mínum dómi ekki í hópi íslenskra
fiska. Þeir eiga heima í sædýrasöfnum
vestanhafs en ekki á íslenskum
peningi. Frekar kýs ég ýsu, þorsk,
ufsa, karfa, lúðu, skötusel, rækju,
humar eða löngu, takk fyrir.