Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Qupperneq 24
24 DV. MIÐVIKUDAGUR 22. MAI1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Videomiðlun auglýsir. Kaupum og tökum í umboössölu video- myndir og tæki. Athugiö, mikil eftir- spurn eftir efni víöa um land. Video- miölun, Hverfisgötu 50, 2. hæö, sími 17790. Videotækjaleigan sf., sími 672120. Leigjum út videotæki, hag- stæð leiga, góð þjónusta. Sendum og sækjum ef óskað er. Opiö alla daga frá kl. 19—23. Reyniðviðskiptin. Videotækjaleigan Holt sf. Leigjum út VHS videotæki. Mjög hag- stæð leiga. Vikulega aðeins kr. 1.500. Sækjum og sendum. Uppl. í síma 74824. Hi-Fi stereo. Fjarstýrt Panasonic 830 myndbands- tæki til sölu, 3ja mánaða, í ábyrgð. Uppl. hjá Radioverkstæðinu Sóni, sími 23150. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eöa skemmri tíma. Mjög hagstæö vikuleiga. Opiö frá kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Video — stopp. Donald sölutum, Hrisateigi 19 v/Sund- laugaveg, s. 82381. Urvals video- myndir, VHS. Tækjaleiga. Alltaf það besta af nýju efni, t.d. Retum to Eden, Evergreen, Stone Killer, Elvis Presley . afmælisútgáfu o.fl. Afslátt- arki.it. Opið 08—23.30. HI-FI, Videoturninn, Melhaga 2, sími 19141. Nýtt efni vikulega, leigjum tæki, HI-FI efni: Retum to Eden, Ellis Island, Evengreen, toppbarnaefni t.d. Strumparnir, And.és önd og félagar, snakk, gos og sælgæti. Videoturninn, Melhaga 2. Tölvur Til sölu tvær Commodore 64 heimilistölvur með tveim kassettutækjum, stýripinnum og fjölda forrita. Uppl. í síma 41702. Ónotuð Amstrad tölva til sölu. Uppl. í síma 41842 e.kl. 18. 5 mánaða gömul Acorn electron tölva ásamt Panasonic kassettutæki og nokkrum forritum til sölu. Uppl. í síma 92-2203 eftir kl. 17. Nesco auglýsír: Færöu ekki aö horfa á sjónvarpið þitt þegar þú vilt? Viö höfum til sölu 14” sjónvarpstæki, tilvalin fyrir heimilis- tölvuna. Inniloftnet og fjarstýring fylg- ir, aðeins 21.900, -stgr. Ljósmyndun 3 Nikkor linsur, 2 x teleconverter 35mmF: 1,4, kr. 14.000,85mmF:2,kr. 8.000, 105 mm F:l,8, kr. 15.000, Te-200 2X teleconverter, kr. 5.500. Allt sem nýtt. Sími 12144. Dýrahald 6 hvolpar fást gefins. Uppl. ísíma 41971. Óska eftir að kaupa stóran klárhest með tölti, einnig óskast unglingahestur. Uppl. í síma 83151 eftir kl. 19. Til sölu 3ja mánaða labrador tík. Aðeins fólk sem hefur góðar aðstæður og áhuga kemur til greina. Uppl. í síma 71256 eftir kl. 20. Brúnn, 7 vetra, alhliða hestur og leirljós, 6 vetra hryssa, faðir Júpíter 851, til sölu. Sími 621549 eftirkl. 20. Angörakaninur. Til sölu frjósamar og góðar angóraull- arkanínur og búr á góöu verði. Uppl. í síma 71427. Rauður, fallegur, 7 vetra, ganggóöur hestur undan Sörla 653 til sölu. Uppl. í síma 99-6507. Til sölu páfagaukur og búr. Uppl. í síma 76867. 6 mánaða fallegur skosk-islenskur hundur fæst gefins. Uppl. í síma 52936. Fyrir veiðimenn Til sölu laxveiðileyfi á vatnasvæöi Lýsu. Uppl. í síma 671358 eftir kl. 18. Velðlmennl Bjóðum sem fyrr gott úrval af veiði- vörum frá Dam, Shakespeare og Mitchell, t.d. þurrflugur, flugulínur, hjól, stangir og Dam Stel power girni sem engan svíkur. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Hjól Óska eftir að kaupa skeilinöðru, 50 cc, á góðu verði. Uppl. í síma 41410 og 43281 í hádeginu og á kvöldin. Suzuki RM 125 árg. '80, mjög gott hjól, til sölu. Verð 35 þús. Uppl. í síma 92-1530 og 92-3692. Siggi. Yamaha MR árg. '82 til sölu, lítur vel út. Á sama stað óskast Honda MTX 50. Sími 97-4388. Kawasaki GPZ1100 árgerð '82 til sölu, skoðað ’84. Uppl. hjá Karli Cooper í síma 10220, kvöldsímar 72288 og 46779. Superia kven- og karlmannahjól, 10 gíra, til sölu, mjög lítið notuð. Uppl. í síma 50507. Litið reiðhjól meö hjálpardekkjum óskast keypt á góðu verði. Uppl. í síma 54983 eða 54492 eftir kl. 18. Til sölu Yamaha MR Trail '81, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 34508 eft- irkl. 14. Drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 74911 eftir kl. 18. Til sölu vel með farið Kawasaki KDX 420 ’81. Uppl. i sima 95- 4728 eftir kl. 19. Götuhjól. Til sölu Suzuki GS 550 L Cuber árg. ’80, lítur mjög vel út. Verð 80—90 þúsund. Möguleiki á skiptum á Hondu CB 750 Kawasaki 1100 eða sambærilegu hjóli. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í sima 99- 4357 eftir kl. 18. Hjól í sárflokki. Til sölu Kawasaki Z650 ’80, algjört dekurhjól. Uppl. í síma 93-6169. Kvenmannsreiðhjól óskast, 20—24”, helst 3ja gíra og með fót- bremsum. Vinsamlegast hringið í síma 12328. Einstakt götuhjól. Triumph 500 Datona árg. ’73, sérstakt og stórglæsilegt hjól, í toppstandi. Uppl. í síma 92-6666 eftir kl. 18. Hjólafólk! Allar viðgerðir, notuð hjól. Opið 9—18. Reiöhjóliö, Dunhaga 18, simi 621083. Vagnar 14 feta Cavalier hjólhýsi til sölu ásamt fortjaldi. Einnig til sölu á sama stað fólksbílakerra. Simi 92- 7183. Tjaldvagn, Camptourist, 1981 meö fortjaldi til sölu. Uppl. í síma 666537. Óska eftir fellihýsi. Sími 92-8686 eða 92-8373 eftir kl. 17. Til bygginga Steypumót. Vil kaupa eða leigja steypumót, kross- við, ál-, stál- eða spónaplötur. Uppl. i síma 99-6053 eöa 99-6051. Timbur til sölu. 700 metrar af 1x6 og 350 metrar af uppistöðumtil sölu. Uppl. í síma 37663. Vinnuskúr til sölu. Skúrinn er 14 ferm, sterkbyggður og auðvelt að flytja hann. Uppl. í síma 687694 næstu kvöld. Til sölu timbur, 2x4, og lítið af 1x6. Uppl. í síma 77622 eftir kl. 14. Vinnuskúr. Stór vinnuskúr, 50 ferm., til sölu að Hesthálsi 2—4. Til sölu timbur, 2X4 og 1X6. Uppl. í síma 37602. Til sölu vinnuskúr. Með rafmagnstöflu og ofni. Verð 25— 30.000. Uppl. í sima 40541 eftir kl. 19. Verksmiðjuverð: Allt plast í grunninn: Einangrunar- plast, rör og fittings, brunnar, sand- föng og plastfolía. Auk þess: Glerull, steinull, múrhúðunarnet, spónaplötur o.fl. Bjóðum greiðslufrest til allt að 6— 8 mánaöa ef teknir eru „vörupakkar” og eins til eldri viöskiptavina. ökum vörunni á byggingarstað, á Stór- Reykjavíkursvæðinu, kaupendum að kostnaöarlausu. Borgarplast hf., Borg- arnesi, sími 93-7370. Kvöld- og helgar- símipantana: 93-7355. Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur að tryggum viöskiptavixlum. Útbý skuldabréf. Markaðsþjónustan Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Vixlar — Skuldabréf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Utbúum skuldabréf. Opið frá 10—12 og 14—18. Verðbréf sf., Hverfis- götu 82,3. hæð, sími 25799. Fyrirtæki Lítill hamborgara- og samlokustaður til sölu. Velta eftir dugnaði og útsjónarsemi. Margs konar .skipti koma til greina; á bát, bíl eða upp í íbúð eða húseign úti á landi. Einn- ig til sölu Subaru ’79, 4x4. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-974. Sumarbústaðir Til sölu sumarbústaðalönd, ca 1 hektari hvert, gróið land, skipu- lagt svæði. Uppl. í símum 42203 og 73168. Sumarbústaður til sölu í nágrenni Reykjavíkur, töluvert endumýjaður, tvö þús. ferm leigulóö. Uppl. ísíma 10621. Fallegir kamínuofnar fyrir sumarbústaði og heimili með grillgrind, til sölu. Mjög hagstætt verð, frá kr. 24.430. Uppl. í síma 83957 og Efnalaug Suöurlands, Selfossi, sími 99- 1554. Góður sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur á 1 ha. eignar- lands sem liggur að vatni. Veiðileyfi í vatninu. Rólegur staður, fallegt útsýni. Möguleiki á að taka góöan bil upp í kaupverðið eða skuldabréf. Uppl. í síma 25722. 45 ferm sumarbústaður á 1 1/2 hektara eignarlandi, ca 20 min. akstur frá Reykjavík, til sölu. Uppl. í síma 82088 til kl. 18 og í símum 44026 eða 687207 eftirkl. 18. Sumarbústaður — veiðihús. Til sölu nýtt 33 ferm sumarhús, 2 her- bergi, 8 ferm svefnloft, fallegt traust- byggt hús. Verð ca 480.000. Sími 20053 og 75097 eftirkl. 20. Sumarbústaðaland til sölu í Holtunum í skipulegu landi, er við vatn. Uppl. í síma 52662 eftir kl. 19. Sumarbústaðaland á nýskipulögðu svæði í landi Hallskots í Fljótshlíð til sölu. Uppl. í síma 99-8480. Lönd undir sumarhús miðsvæðis í Borgarfirði til sölu. Tré- smiðja Sigurjóns og Þorbergs, sími 93- 1722. Ný þjónusta. Nú bjóðum við efnið I sumarhús þau sem við teiknum, niðursniðið, ásamt Ieiðbeiningateikningum, allt merkt saman. Eigum mikið úrval teikninga. Sendum bæklinga. Teiknivangur, Súðarvogi 4, sími 81317. Bátar Skipasala Hraunhamars. Vegna mikillar eftirspumar vantar okkur allar stærðir fiskiskipa á sölu- skrá. Ávallt viðlátnir. Lögmaður Berg- ur Oliversson, sölumaður Haraldur Gíslason. Kvöld- og helgarsími 51119. Hraunhamar, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Bilasalan Dekkið auglýsir. Höfum til sölu 22ja feta sænskan Kata- línabát með 170 hestafla Volvo vél. Ganghraði 30 mílur, svefnpláss fyrir fjóra. Eldavél og WC. Uppl. á Bilasöl- unni Dekkinu, Reykjavikurvegi 56, Hafnarfirði, simi 51538. Tvær 24 volta handfærarúllur til sölu, einnig litil kabyssa í bát. Uppl. í síma 10863 kl. 9—13 og 18—21. 1/4 eignarhluti i Sómabát 600 með 155 hp. Volvo vél til sölu. öll sigl- ingatæki ásamt skakrúllum. Uppl. í síma 31050 eða 30649. Til sölu flugfiskur, 18 fet, á vagni með 100 hestafla Chrysler utanborðsvél með vökvalyfti- búnaði. Talstöð og dýptarmælir. Þarfnast viögerðar á gír. Sími 43457 eftir kl. 19. Til sölu 3ja tonna bátur. I góðu standi. Með Sabb dísilvél. Til greina kemur að taka nýlegan bíl upp í. Sími 34627. Kvikan, félag vólbátaeigenda Kópavogi, heldur aðalfund í félags- heimilinu, 2. hæð, kl. 20.30 fimmtudag- inn 23. maí. Fundarefni venjuleg aðal- fundarstörf, bæjarfulltrúar mæta. Stjómin. 21/2 tonna trilla til sölu. Nýr dýptarmælir og talstöð, 55 hest- afla BMC vél ásamt vökvagír, 3 hand- færarúllur o.fl. Sími 97-2452. Altematorar i báta, 12 og 24 volt, einangraðir með innbyggðum spennustilli, verð frá kr. 6.900. Einnig startarar fyrir Lister, Volvo Penta, Ford, Scania, G.M. Caterpillar o.fl. Mjög hagstætt verð. Bilaraf hf. Borgartúni 19, sími 24700. Sheetland hraðbátur. Til sölu hvítur Sheetland, 18 fet. meö 70 ha. Mariner utanborðsvél. Einnig fylgir talstöð, dýptarmælir, hjálparvél og vagn, lipur bátur fyrir sjóskíðaunn- endur eða stangaveiðifólk, ýmis greiðslukjör. Uppl. í síma 25722. Hraðskreiðustu bátar landsins. Nú er tækifæri að eignast stórglæsileg- an 15 feta hraðbát á góðu verði, fram- leiddan samkvæmt kröfu Siglinga- málastofnunar og ósökkvanlegan. Möguleikar á ýmsum vélarstærðum, búnaði og byggingarstigum eftir ósk- um kaupanda. ATH.; hugsanlegar eru tollaniðurfellingar af mótorum. Bát- urinn er mjög meðfærilegur í flutningum og hentar því mjög vel vyrir sjósportsunnendur og sumar- húsaeigendur. Áríðandi er aö panta strax fyrir sumarið. Bortækni sf., simar 46899,45582, og 72460. Varahlutir Bilabúð Benna-Vagnhjólið. Jeppaeigendur athugið. Ef þið pantið 44 Mudder fyrir mánaðamót þá kost- ar það aöeins kr. 24.900. Við vinnum fyrir ykkur. Vagnhöfða 23, Reykjavík, sími 685825. Bátavél. Til sölu Universal 10 hestafla bensínvél með öllu tilheyrandi, einnig ýmsar teg- undir bílvéla. Sími 92-6591. Chevrolet V8 vél til sölu, hefur aldrei verið tekin upp. Skipti á dísilvél. Uppl. í síma 92-1959 eða 92-6021 á kvöldin. Litið slitin vél í Cortina, árgerð ’70, til sölu. Uppl. í sima 34396. Jeppaeigendur, athugið: 44” Mudder dekk, ný, aðeins kr. 25.000. Einnig 16” radial dekk 33”, aöeins 11.500 No Spin alvörulæsingar í Ford, Spcer 44 og AMC, driflokur, 4,5 tonna Sidewinder spil, 35.000, og fleira og fleira. Góð kjör. Staðgreiðsluafsláttur, felgur á lager. Ö.S. umboðið, Skemmu- vegi 22 Kópavogi, sími 73287. 5 cyl. Mercedes Benz vél til sölu. Vélin er nýupptekin frá verksmiðju, hentar vel í Unimog og aðra jeppa. Uppl. í síma 17342 á kvöldin. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp. Erum að rífa Range Rover ’75 Honda Accord ’81, Toyota Cressida ’79, Subaru 1600 ’79 Volvo 343 ’79, Honda Civic ’79, Galant 1600 79, Datsun 120 AF2 ’79, Ford Granada ’78, Wagoneer ’75, Wartburg ’80, Scout ’74, Land-Rover ’74, Mazda 929 ’77, Toyota MII ’77, Fiatl31’78, Fiat 128 ’78, o.fl.o.fl. Ford Bronco ’74, Abyrgð á öllu. Hedd hf., símar 77551— 78030. Reyniðviðskiptin. Continental. Betri barðar undir bílinn hjá Hjól- baröaverkstæði vesturbæjar, Ægisíðu 104 í Reykjavík, sími 23470. Á til fjöldann allan af varahlutum í Volvo 144,145 og 142, árg. 1967—74. Uppl. í síma 98-1632. Scout II, Scout II. Er að byrja að rífa Scout II árg. 74, 8 cyl., sjálfskiptan (með öllu), Spicer 44, fram- og afturhásingar, framhásingin er með diskabremsum og driflokum. Einnig eru til Spicer 30 framhásingar með og án diskabremsa, 6 cyl. vél, mikið af drifum og drifhlutföllum, drif- sköft, vatnskassar, aftur- og fram- fjaðrir, vökvabremsur, milUkassar, vökvastýri, 3ja og 4ra gíra girkassar. Uppl.isíma 92-6641. Sérpantanir Ö.S. umboðið, vara- hlutir: Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í alla bíla og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. Margra ára reynsla tryggir öruggustu og fljótustu þjón- ustuna. Eigum á lager mikið magn af boddí-, véla- og drifvarahlutum og f jöldann allan af ýmsum aukahlutum. Eigum einnig notaðar vélar, bensin og dísil, drifhásingar, girkassa og millikassa. Gott verð — góð þjónusta — góðir skilmálar. Ö.S. Umboðið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, sími 73287. Bílabúð-Benna — Vagnhjólið. Enn einu sinni komum við á óvart með hágæöa mótoroUu, CAM 2, sem notuð er erlendis á keppnisvélar, kr. 94 Utrinn. Fagmenn okkar annast viðgerðir, gerum föst verðtilboö. Bílabúö Benna — VagnhjóUð, Vagn- höfða 23, sími 685825. Varahlutir—ábyrgð. Erum aörífa: FordFiesta 78, Cherokee 77, Volvo 244 77, MaUbu 79, Scout 73, Nova 78, Buick Skylark 77, Polonez ’81, Suzuki 80, ’82, Honda Prelude ’81, Datsun 140Y 79, Lada Safir ’82, o.fl. Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa tU niðurrifs. Staðgreiðsla. Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44e, 200 Kóp. Símar 72060 og 72144. Bflagarður, Stórhöfða 20. Daihatsu Charmant 79, Lada 1200 S ’83, Escort 74 og 77, Fiat 127 78, Toyota Carina 74, Saab 96 71, Lada Tópas 1600 ’82, Wagoneer 72, Cortina 74, Fiat 125 P 78, Mazda 616 74, Toyota Mark II74, Kaupum bíla til niðurrifs. Bflgarður, ;simi 686267. Óska eftir varahlutum í Benz árg. ’63—’65. Uppl. í síma 96- 71779. Vantar vökvastýri i Dodge og dælu með festingu fyrir 318, einnig 4ra gíra kassa eða bíl tfl niður- rifs.Súni 96-81124. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið kl. 9—19 virka daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupi alla nýlega jeppa til niöurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.