Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Síða 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. MAI1985.
Smáauglýsingar
27
Sími 27022 Þverholti 11
Bráðvantar3ja—4ra herb.
íbúð sem allra fyrst, erum 3 í heimili.
Góðri umgengni og skilvísi heitið. Sími
26771.
Árbcajarhvarfl.
Herbergióskast sem fyrst í Arbæjar-
hverfi íyrir ungan reglusaman mann.
Uppl. í sima 671770 eftir kl. 20.
Leigusalar athugiðl
Vantar ibúðir á skrá. Húsnæðismiðlun
stúdenta. Félagsstofnun stúd.
v/Hringbraut. Sími 621081.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði
til leigu. Af sérstökum ástæðum er til
leigu 105 fermetra skrifstofuhúsnæði
við Bfldshöfða. Húsnæðið er tilbúið til
notkunar og geta innréttingar fylgt.
Húsnæðinu er skipt i anddyri, (af-
greiðslu), eldunaraðstöðu, rúmgott
lokað herbergi og sal sem skipta má
meö lausum einingum. Húsnæöiö er
sérstaklega bjart með góöum glugg-
um. Mjög gott simanúmer getur fylgt.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-090.
Iðnaðarhúsnæði óskast,
ca 150—200 ferm, sem hentar t.d.
undir bifreiðaverkstæði. Fjársterkur
aðili. Uppl. gefur fasteignasalan
Húseign í sima 28511.
Hafnarfjörður.
170 ferm iönaöarhúsnæði til leigu.
Húsiö er fokhelt, með gleri, 2 stórar
innkeyrsludyr, hagstæð leiga ef samið
er strax. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022.
H-725.
Kópavogur.
Samtals 660 ferm gott verslunarhús-
næði með skrifstofum. Má nýta saman
eða í tvennu lagi. Verslunarhæðin er ^
bjartur salur, má einnig nota sem sýn-
ingarsal. t.d. tfl kynningar á vörum,
heildsölu eða fyrir léttan iönað. Sann-
gjöm leiga. Simi 19157.
Atvinna í boði
Vanur maður óskast
í undirvinnu og réttingu, einnig 17—20
ára strákur. Uppl. í sima 45044 á dag-
inn og 72928 á kvöldin.
Lísa og
Láki
Hér er hús með fjóiium svefnherbergjum
og þremur bað-
herbergjum.Það hefur
verið lækkað heilmikið
K7
Sýndu
mér húsið.
Loksins er ég orðinn Ekki of ánægður. >ær
ákveðinn. Eins og þú, biðja bara um eitthvað sem þú
Siggi. Stórkostleg hefur ekki ráð á að ^
'~7~ tilfinning. x—’ kaupa, svoþærfáimanntilað \
C J samþykkja þaö sem þær |
1 viljaíraunogveru. J
S77/ 1 —i
pllpÍÆa, © i—i jSJc' r
llliPl [
S247 ÆíÍMMm
Hótel Staður, Skipholti 27,
óskar eftir aö ráða starfskraft hálfan
daginn, einnig óskast strafskraftur til
næturvörslu. Uppl. veittar á staðnum
milli kl. 16 og 19 í dag og á morgun.
Starfskraftur óskast
í matvöruverslun í Kópavogi við kjöt-
afgreiðslu og tilheyrandi milli kl. 15.30
og 19.30. Hafið samband við auglþj. DV
ísíma 27022.
H-101.
Kona óskast sam fyrst
til að annast að hluta eldri konu í 3—4
mánuði frá kl. 9—16. Góð laun í boði
fyrir rétta manneskju. Ræðst nánar í
símum 18325 og 84969 eftir kl. 17.
Duglegur og samviskusamur
bflstjóri óskast á litinn sendiferðabfl í
bakarí. Hafið samband við auglþj. DV
ísíma 27022.
H-988.
Húshjálp óskast «
einu sinni í viku í Laugarneshverfi.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022.
H —141.
Trésmið vantar
laghentan aöstoðarmann strax. Skil-
yrði að viðkomandi sé vanur trésmíða-
vinnu, þ.á m. glerísetningum. Sumar-
vinna. Uppl. í síma 10136 eftir kl. 18.
Úrbeiningamaður.
Urbeiningamaöur óskast. Heilsdags-
starf. A sama stað vantar einnig mann
m.a. til útkeyrslustarfa. Nánari uppl. í
síma 24845 eftirkl. 17. «
Ræstingarstörf.
Kona óskast til ræstinga i kjötvinnslu.
Heilsdagsstarf. Nánari uppl. í síma
24845 eftirkl. 17.
Verkamenn óskast
til garðyrkjustarfa nú þegar og fljót-
lega. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. '
H-165.