Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Page 28
28 DV. MIÐVIKUDAGUR 22. MAI1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Pípulagningarmaður. Sveinn eða maður vanur pípulögnum óskast sem fyrst. Hafið samband við ' auglþj. DV í síma 27022. H-022. Laghentur maður óskast til viðgerða á dælum og ýmsum smá- tækjum. Umsóknir sendist DV, merkt „E-100’’.________________________ Kona vön saumaskap óskast. Uppl. í síma 50397 og 51397 e.kl. 19. Bilavarahlutaverslun. Hörkuduglegur starfskraftur óskast straz til frambúöar. Enskukunnátta. Reynsla við skrifstofustörf. Þekking á bilavarahlutum skilyrði. Umsóknir sendist DV (pósthólf 5380125 R) merkt „Bílavarahlutaverslun”. Stúlka óskast I sjoppu, í vaktavinnu, þrískiptar vaktir, ekki yngri en tvítug, helst vön. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-053. Atvinna óskast Tveir trósmiðir getatekið að sór störf nú þegar við innréttingar og gömul sem ný hús. Uppl. í síma 15374. Viðskiptafræðinemi óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Nánari uppi. gefur Guðmundur í síma 15184.____________________________ Ég er 17 óra og óska eftir vinnu í sumar og næsta vetur. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 54591.____________________________ Bifvólavirki—vólvirki. Oskar eftir atvinnu. Er með réttindi í rafsuðu og logsuðu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-122. Stúlka ó 17. ári óskar eftir vinnu í sumar. Margt kem- ■* ur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. ísíma 38464. 17 óra strák vantar vinnu. Margt kemur til greina. Hefur oílpróf. Uppl. í síma 82656. Til sölu Mazda 818, 2ja dyra, árg. ’75, í góðu lagi. Einnig ársgamall Kelvin Huggers drifmæiir. Uppl. í síma 19283. Suzuki bitabox, árg. '81, til sölu. Verð 130.000. Uppl. í síma 92- 3521 eftir kl. 19. Til sölu Land-Rover dfsil, árg. ’71, með mæli og í ágætu standi. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 685307. 21 órs menntaskólanemi óskar eftir hálfs dags vinnu í sumar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 42503. Áreiðanleg 25 ára stúlka í háskólanámi óskar eftir vinnu frá 1. júní—31. ágúst. Uppl. í síma 18583. Atvinnurekendur, athl Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulifsins. Símar 27860 og 621081. Atvinnumiðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta við Hring- braut. Skemmtanir Dlskótekið Dlsa er ó ferðinni *■ um allt land, enda er þetta ferðadiskó- tek sem ber nafn með rentu. Fjölbreytt danstónlist, leikir og fjör. Nær áratug- ar reynsla. Ferðasíminn er 002, biðjið um 2185. Heimasími 50513. Disa, á leiðinnitilþín. Barnagæsla Áreiðanleg stelpa á 15. ári óskar eftir vinnu í sumar við barnapössun eða annað. Uppl. í síma 91-52844. 13 ára stúlka á Seltjamamesi óskar eftir að gæta bama í sumar, helst fyrir hádegi í júní og ágúst. Uppl. í síma 16414 milli kl. 16 og 18.____________________________ Tæplega 15 óra stúlka óskar eftir að gæta bama í sumar, helst í Breiðholti, helst yngri en 2—3 ára.sími 72487. 14 óra stúlka í Kópavogi óskar eftir aö passa böm í sumar, hefur sótt námskeið hjá Rauða krossi Islands. Uppl. í síma 44235 eftir kl. 15. Bamgóður unglingur óskast til aðstoðar við bamagæslu og heim- ilisstörf við Laufásveg. Sími 16908 eða 14060. Stúlka á 14. órióskar eftir að passa böm í sumar (1—2 böm). Uppl. i síma 84639 næstu daga. Stúlka ó 16. ári óskar eftir aö gæta ungbaraa í sumar, er á Hringbraut í Hafnarfirði. Uppl. i sima 54475 eftir kl. 17. Samviskusöm, bamgóð stúlka óskast til að gæta 2ja bama í sumar, er í Kópavogi. Uppl. í sima 42926 e.kl. 19. Óskum eftir barngóðri stúlku, 14—15 ára, til að gæta 2ja bama, 2ja ára og 5 ára, i júli og áúst. Erum bú- settar í vesturbænum. Uppl. í síma 18467 eftirkl. 18.________________ Ég er stelpa á 14. óri og óska eftir að passa 1—2 böm í sumar, helst allan daginn. Get byrjað strax, er vön. Uppl. i sima 45245 eftir kl. 18. 14 óra stelpa óskar að gæta bama í sumar, helst í Breiðholti. Sími 76082. Ýmislegt Tattoo-tattoo, opið frá mánud. til fimmtud. frá kl. 14.30. Húðflúrstofa Reykjavíkur, heimasimi 53016. Spákonur Spói i spil og bolla. Tímapantanir í síma 13732. Á sama stað fæst gefins kettlingur af angóra- kyni. Spói I lófa, spil og bolla, framtíð, fortíð, nútíð. Góð reynsla fyrir alla. Sími 79192 alla daga. Einkamál Ameriskir menn vilja skrifast á við íslenskar konur með vinskap eöa nánari kynni í huga. Sendið bréf með uppl. um aldur, áhugamál. o. fl. ásamt mynd til: FEMINA, Box 1021D, Honokaa, Hawaii 96727 USA. Óska eftir nánum kynnum og vináttu við einmana konu, 60—70 ára. Er lítið í bænum. Svarbréf sendist DV (Pósthólf 5380 125 R) fyrir 5. júní, merkt „Von 126”. Hef ur þú aðgang að lífeyrissjóðsláni? Góð greiðsla í boði. Svarbréf sendist DV (Pósthólf 5380 125 R) fyrir 1. júní merkt „Trún- aðarmál756”. Innrömmun Alhliða innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton 40 litir. Opið alla daga frá kl. 9—18. Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Tapað -fundið Só sem tók gult hjól við Hlemmtorg mánudaginn 20. mai vinsamlegast skili því aftur aö Hátúni 6 eða hringi i síma 17389. Sveit Jæja. Nú eru aðeins örfá pláss laus að sum- ardvalarheimilinu Kjamholtum í sum- ar. Ennþá er hægt að komast á okkar vinsæla vomámskeið með sauöburði og tilheyrandi sem hefst annan í hvíta- sunnu. Innritun að Hofsvallagötu 59. sírni 17795. Óska eftir reglusamri, baragóöri miðaldra konu í sveit í sumar. Uppl. í síma 95-1648. 33ja óra einstæð móðir með 3 böm, 14,12 og rúmlega 11/2 árs óskar eftir ráðskonustöðu í 1 ár. Simi 19917 e.kl. 19. 14 ðra strák vantar plóss í sveit í sumar. Uppl. í síma 53160 eftir kl. 18. Getum bætt við okkur bömum til sumardvalar. Uppl. i síma 93-5712. Tvo duglega unglinga vantar í sveit i Hrunamannahreppi viö gróðurhúsavinnu. Uppl. i sima 99-6743. Ég er 13 ára gamall strákur og vil komast á gott sveita- heimili í vinnu, í 2—3 mánuði, og helst þar sem flest dýr em. Sími 38275. Stjörnuspeki Framtiðarkortl Hvað gerist næstu 12 mánuði? Framtíðarkortið bendir á jákvæða möguleika og varasama þætti. Hjálpar þér að vinna með orkuna og finna rétta tímann til athafna. Stjömuspeki- miöstöðin, Laugavegi 66,10377. Húsaviðgerðir Viðhaldsþjónusta, sílanúðun vegna aikaliskemmda, sprunguvið- gerðir, háþrýstiþvottur, tröppu- og rennuviðgerðir, málun, flisa-, teppa- og dúkalagnir. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Löggiltir fagmenn. Simi 27175. Húsaprýði. Viðhald húsa, háþrýstiþvottur, sprunguviðgerðir, sílanúðun gegn al- kalískemmdum, gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í, klæð- um steyptar þakrennur með áli og jámi, þéttum svalir, málum glugga. Múrverk. Setjum upp garðgrindverk og gerum við. Sími 42449 eftir kl.19. Viðgerðir ó húsum og öðrum mann- virkjum. Háþrýstiþvottur, sandblástur, sílan- böðun og fleira. Gefum út ábyrgðar- skírteini við lok hvers verks. Samtak hf., sími 44770 eftir kl. 18. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir, háþrýstiþvottur, sand- blástur, sprungu- og múrviögerðir. Gerum upp steyptar þakrennur og berum á þær þéttiefni, fúavörn og margt fleira. Eins árs ábyrgð. Meðmæli ef óskað er. Símar 79931 og 76394. Háþrýstiþvottur- spmnguþéttingar. Tökum að okkur há- þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt- ingar og sílanúðun, gerum við þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Einn- ig allar múrviðgerðir. Ath. vönduð vinnubrögð og viðurkennd efni, kom- um á staðinn, mælum út verkið og sendum föst verðtilboð. Greiðslukjör allt að 6 mánuðir. Sími 16189-616832. Líkamsrækt Hressar konur ó öllum aldri vantar í trimm og megrunarhóp. Eng- inn kostnaöur en hjálpsemi og kátína áskilin . Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-139. Sími 25280, Sunna, Laufósvsgi 17. Við bjóðum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggð sér andlitsljós. Visa, Eurocard. Verið velkomin. Hressingarlaikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi. Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráðleggingar. Innritun í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auð-1 brekku 14, Kóp. Sólás, Garðabæ, býður upp á MA atvinnulampa, jumbo special. Góð sturta. Greiðslukorta- þjónusta. Velkomin í Sólás, Melási 3, Garöabæ, simi 51897. Stoppl Stórkostlegt sumartilboð, 10 skipti í ljós, sána, nuddpotti, hristibelti o. fl. á kr. 600. 20 skipti á kr. 1000. Einnig em tímar i nuddi. Höfum ávallt kaffi á könnunni. Kreditkortaþjónusta. Baöstofan, Þangbakka 8, Mjóddinni, simi 76540. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan. 20 timar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800. Nýjar perur. Einnig bjóðum við alla al- menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. A Quicker Tan. Það er það nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíðin. Lágmarks B-geisl- un. Sól og sæla, simi 10256. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baösstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, simi 10256. Sólbaflsstofan Hióskógum 1, sími 79230. Nýjar perur! Breiðir og djúpir bekkir, góðar andlitsperur sem má slökkva á. Sér klefar og sturtuað- staða. Bjóðum krem eftir sólböð. Kaffi á könnunni. Opið alla daga. Veriö vel- komin. Sól-Saloon, Laugavegi 99, sími 22580. Nýjar hraðperur (quick tan) UWE Studio-Line og MA atvinnu- .bekkir, gufubað og góð aöstaða. Opið virka daga 7.20—22.30, laugardaga 8— 20 og sunnudaga 11—18. Greiðslukorta- þjónusta. Nýjai oraflparur (quick tan). Hámarksárangur á aðeins 5 tímum í UEW Studio-Line með hrað- perum og innbyggðum andlitsljósum. | 10 tímar í Sun-Fit bekki á aðeins 750 kr. Greiðslukortþjónusta. Sólbaösstofan, Laugavegi 52, sími 24610. Garðyrkja Alaskaviflir og Viflja, 3 ára plöntur til sölu, stórar og falleg- ar. Uppl. í síma 33059 eftirkl. 18.30. Túnþökur. Urvalsgóðar túnþökur úr Rangárþingi til sölu. Skjót og ömgg þjónusta. Veit- um kreditkortaþjónustu, Eurocard og Visa. Landvinnslan sf., simi 78155 á daginn, 45868 og 17216 á kvöldin. Úrvals gróflurmold til sölu, dreift ef óskað er. Nánari upplýsingar og pantanir í síma 37502 eftir kl. 19. Geymiö auglýsinguna. Áburðarmold. Mold blönduö áburöarefnum, til sölu. Garðaprýði, sími 81553. Skrúflgarflamiðstöflin. Garðaþjónusta-efnissala, Nýbýlavegi 24, símar 40364-15236 99-4388. Lóða- umsjón, lóðahönnun, lóðastandsetn- ingar og breytingar, garðsláttur, girð- ingarvinna, húsdýraáburður, trjáklipp- ingar, sandur, gróðurmold, túnþökur, tré og runnar. Tilboð í efni og vínnu ef óskað er. Greiðslukjör. Geymið aug- lýsinguna. Túnþökur, sækifl sjálf. Urvals túnþökur, heimkeyrðar eða þið sækiö sjálf. Sanngjamt verð. Greiðslu- kjör, magnafsláttur. Túnþökusalan Núpum, Ölfusi. Símar 40364, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Túnþökur til sölu. Urvals túnökur til sölu, fljót og ömgg þjónusta. Símar 26819, 99-4361 og 99- 4240. Garflsigendúr. Tek að mér slátt á einkalóöum, blokkarlóðum og fyrirtækjalóðum. Einnig sláttur með vélaorfi, vanur maður, vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimar í símum 20786 og 40364. Nýbygglngar löfla. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti. Steypum gangstéttar og bdastæði. Leggjum snjóbræöslu- kerfi undir stéttar og bílastæði. Gerum verötilboð i vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Látiö fagmenn vinna verkin. Garöverk, sími 10889. Túnþökur. Vekjum hér með eftirtekt á afgreiðslu okkar á vélskomum vallarþökum af Rangárvöllum, skjót afgreiösla, heim- keyrsla, magnafsláttur. Jafnframt getum við boðið heimkeyrða gróöur- mold. Uppl. gefa Olöf og Olafur í síma 71597. Kreditkortaþjónusta. Hraunhellur. Hraunbrotasteinar, sjávargrjót, brunagrjót (svart og rautt) og aðrir náttúrusteinar. Hafið samband í síma 92-8094. Túnþökur — nýjung. Allar þökur hífðar inn í garð með bíl- krana. Mun betri vörumeðferð. Þök- urnar em af úrvalstúni. Túnþökusala Páls Gíslasonar, sími 76480 eða 685260. Túnþökur — túnþökulögn. Fyrsta flokks túnþökur úr Rangár- þingi, heimkeyrðar. Skjót afgreiösla. Kreditkortaþjónusta Eurocard og Visa. Tökum einnig að okkur aö leggja túnþökur. Austurverk hf. Símar 78941, 99-4491,99-4143 og 99-4154. Útvegum mold og fyllingarefni. Erum með litla jarðýtu og traktorsgröfu. Uppl. í síma 45500. Skjólbeltaplöntur, hin þolgóða norðurtunguviðja, hinn þéttvaxni gulviðir, hið þægilega skjól að nokkrum árum liðnum, hið einstaka verð, 25 kr., fyrir hinar glæstu 4ra ára plöntur. Athugið magnafsláttur. Sími 93-5169. Gróðarstöðin Sólbyrgi. Til sölu úrvals gróðurmold og húsdýraáburður og sandur á mosa, dreift ef óskað er. Einnig vörubíll og traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni. Vanir menn. U^pl. í súiia 44752. Ósaltur sandur á grasbletti, til mosaeyðingar, dælt og dreift ef ósk- að er. Sandur hf., Dugguvogi 6, sími 30120. Garflslóttur — þjónusta fyrir húsfélög, fyrirtæki og einbýlis- húsaeigendur. Látið okkur sjá um sláttinn og hirðinguna í sumar. Verðtil- boð. Greiðslukjör. Sanngjamt verð. Garðvinna, símar 18726 og 37143. Fjölbýlishús — fyrirtæki. Tökum að okkur slátt og hirðingu á lóðum fjölbýlishúsa og fyrirtækja. Fast verð — vönduð vinna. Ljárinn sláttuþjónusta, sími 22461. Kartöfiugarfla- og lóflaeigendur. Tek að mér að tæta garðlönd og nýjar lóðir. Uppl. í síma 51079. Garflslóttur, garflslóttur. Tökum aö okkur garöslátt og hiröingu á heyi, fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðir, í lengri eða skemmri tíma. Gerum tilboð ef óskað er. Sann- gjamt verð og góðir greiðsluskilmálar. Sími 71161. Þjónusta Nýsmífli—viflger Air—breytingar. Blikkþjónusta. Alla virka daga frá kl.7.30—20. Njálsgata 13b, sími 616854. Blikksmiðjan Brandur. Flisalagnir. Legg allar gerðir flísa, geri föst verðtilboð, vönduð vinna, vanur maður. Uppl. í síma 651016. Hóþrýstiþvottur — sílanúðun. Tökum að okkur háþrýsti- þvott með dísildrifinni vél, þrýstingur allt að 350 kg við stút. Einnig tökum við að okkur að sílanúöa steinsteypt hús og önnur mannvirki. Eðalverk sf., Súðar- vogi 7, Rvk., sími 33200, heimasimar 81525 og 43981. Húsaviflgerflaþjónusta. Tökum að okkur sprunguviögerðir, há- þrýstiþvott og sandblástur fyrir við- gerðir, silanhúðun gegn alkali- skemmdum, múrviðgerðir, gerum við steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni, málum þök og glugga, þétt- nm svalir o.fl. Sími 616832.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.