Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Síða 29
DV. MlÐVlKÚDAGUR 22. MAI1985. 29 *"t Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Verktak sf., simi 79746: Tökum aö okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástur fyrir viðgeröir og utan- hússmálun, sprunguviögerðir, múr- verk, utanhússklæðningar, gluggaviö- geröir o.fl. Látiö fagmenn viinna verkin, þaö tryggir gæöin. Þorg. Olafs- son húsasmíöam. J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viðar- gólf, vönduð vinna. Komum og gerum verðtilboö. Sími 78074. Glerisetningar. Skiptum um gler og kittum upp franska glugga, höfum gler kítti og lista. Vanir menn. Sími 24388 og 24496 á kvöldin. Glersalan, Laugavegi 29, bak við Verslunina Brynju. Hreingerningar Þvottabjörn-Nýtt. Tökum að okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboö eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Tökum afl okkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- um. Tökum einnig aö okkur daglegar ræstingar á ofantöldum stööum. Gerum föst tilboö ef óskaö er. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur ' og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Hand- hreingerningar, teppahreinsun, gólf- hreinsun, gluggahreinsun og kísil- hreinsun. Tökum verk utan borgar- innar. Notum ábreiður á góif og hús- gögn. Vanir og vandvirkir menn, símar 28997 og 11595. Hreingemingar á fbúflum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sérstakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjón- usta. Uppl. í síma 74929. Hreingerningafélagið Snœfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. iGólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Ökukennsla ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli. Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks- tímar. Aöstoða við endumýjun öku- skírteina. Visa — Eurocard. Magnús Helgason, sími 687666, bílasími 002, biðjið um 2066. Gylfi K. Sigurflsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84, engin bið. Endurhæfir og aðstoöar við endumýjun eldri öku- réttinda. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimsími 73232, bilasími 002-2002. Takifl eftirl Nú get ég bætt við mig nemendum. Eg kenni á nýjan Mazda 626 GLX ’85 allan daginn. ökuskóli og öll prófgögn. Jón Haukur Edwald. S. 11064, 30918 og 33829. ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni allan daginn. Engin bið. öku- skóli og útvegun prófgagna. Volvo 360 GLS kennslubifreið. Kawasaki bifhjól. Visa — Eurocard. Snorri Bjamason, sími 74975, bQasími 002-2236. ökukennsla — bifhjólakennsla. Læriðá nýjanöpel Ascona á fljótan og öruggan hátt. Endurhæfing fyrir fólk sem hefur misst ökuréttindi. ökuskóli og öll prófgögn, greiðsluskilmálar. Egill H. Bragason ökukennari, sími 651359, Hafnarfirði. ökukennsla—nfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, timafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aöstoöa við endur- nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns- son, simar 21924,17384 og 21098. ökukennsla—endurhnfing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tima, aðstoða þá sem misst hafa jökuskirteinið. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið að aka bQ á skjótan og öruggan hátt. KennslubQl Mazda 626 árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 75222,71461 og 83967. ökukennsla — mfingatímar. Kenni á Mazda 323 ’85, ökuskóli ef óskað er, tímafjöldi við hæfi hvers og eins, nýir nemendur geta byrjað strax. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 23634. ökukennarafólag Íslands auglýsir: Ágúst Guðmundsson, Lancer ’85, . 33729. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla, s. 76722. Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C, s. 40728-78606. Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL ’84,s. 33309-73503. HaUdór Lárusson, Citroen BX 19 TRD, s. 666817-667228. Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS ’85, s. 74975, bQasími 002-2236. Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry’84,s. 30512. ökukennarafélag Islands. komin. Masters karlar, ljón, hestar og hallir, stórir vörubQar, hjólbörur, flug- drekar, húlahopphringir, Fisher price, Barbie og Sindy vörur, stórir sand- kassar, kricket, badminton, tennis- spaðar, sparkbQar, indíánatjöld, Star Wars. Odýrir gúmmíbátar 2ja, 3ja og 4ra manna. Ný sending. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806. Bátar Vatnabátar 11 og 13 fet. Hámarksvélarafl 10 hö. Hámarks- hleðsla 350 kg. Bátarnir eru útteknir og samþykktir af Siglingamálastofnun ríkisins. Trefjaplast hf. Blönduósi, sími 95-4254. Framleiðum 12—14 feta báta. hitapotta, iaxeldiskör i öUum stæröum. Bogaskemmur, fóðursQó, olíutanka og margt fleira úr trefjaplasti. Mark sf., Skagaströnd, símar 95-4824 og 95-4635. Bátar eru tU sýnis hjá bátasmiöju Guð- mundar Lárussonar, Hafnarfirði, sími 50818 og hjá Eyfjörð á Akureyri, sími 96-25222. Vinnuvélar Traktorsgrafa + vörubill. Tökum að okkur aUa jarðvinnu, lagnir og lóðavinnu. Þökur tU sölu. Símar 40031 og 79291ÖU kvöld og helgar. Sumarbústaðir Til sölu sumarhús Edda, sími 666459. Nú er rétti tíminn til að panta sumarhús fyrir sumarið. Marg- ar gerðir og stærðir, faUeg, vönduð, hlý. Uppl. í síma 666459. fyrir sumarbústaöi, einnig vindhraða- mælar, ljós o.fl. Uppl. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Þjónusta Húseigendur og umsjónarmenn fasteigna. Veitum fag- lega ráðgjöf á steypuskemmdum. Tök- um að okkur háþrýstiþvott, sUanúöun tU varnar gegn alkaUskemmdum, sprunguviðgerðir o.fl. Notum viður- kennd efni af Rannsóknastofu bygg- ingariönaðarins. Pantið viðgerð tím- ajilega. Sími 45986 og 53095. Heitur pottur sem þú rœflur vifl: Trefjaplastpottar, 2,2, mesta dýpt 90 cm. Verð með söluskatti kr. 30 þúsund, útborgun 1/3, eftirstöðvar greiðast á 3—4 mánuðum. Plastco, Akranesi, símar 93-2348 og 93-1910. G œflahártoppar á góðu verði, þjónusta og vörur fyrir hártoppa. Greifinn, Garðastræti 6, sími 22077. Roventa-leflurstölar á stálgrind, fjórir Utir á leðri, svart, rauðbrúnt, hvítt og grátt. Höfum yfir 30 tegundir af stólum og koUum. Hver tegund í aUt að fjórum Utum. Nýborg hf., húsgagnadeild, Skútuvogi 4, sími 82470. Hvitir samfestingar úr 65% polyester og 35% bómuU í stærðum S — M — L — XLá aðeins kr. 1980. Sendum í póstkröfu. Módel Magasín, Laugavegi 26, 3. hæð, 101 Reykjavík, sími 25030. Kiruna hverfisteinninn, iSmergel, hverfisteinn og brýni, aUt í senn. Nauðsynlegt fyrir alla sem þurfa að reiða sig á að vel bíti. VéUcostur hf., Skemmuvegi 6, Kóp., sími 74320. Ford Econoline 150 árg. '79 tU sölu. Innréttaður fjölskylduferða- bíU, eldavél, vaskur, 40 lítra vatns- tankur, topplúgur o.fl. Sími 41191 e.kl. 17. Sertdibflar M. Benz 608 D árg. 1982 tU sölu, 4ra cyl., mjög góður bQl, mjög góð greiðslukjör. Uppl. á BQasölu Garðars, simi 19615-18085 og 76253 á kvöldin. Toyota Hi-Lux dísil a. extra cab árg. ’84 tU sölu. Uppl. í síma 43570 eftirkl. 18. Ford Fairlane árgerð 1957 tU sýnis við bUaverkstæði Gunnars Sigurgíslasonar, Skeifunni 5 c, næstu daga. Bflar til sölu ÉhlM Bilbeltin skal aö sjálfsögðu spenna I upphafi feröar. Þau geta bjargaö lífi í alvarlegu slysi og hindrað áverka í minni háttar árekstrum. Hnakka- púöana þarf einnig aö stilla í rétta hæö. ||U^FERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.