Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Síða 19
DV. MIÐVKUDAGUR 26. JUNI1985. 19 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Verkfæramarkaður. Verkfæri á sérstaklega hagstæðu verði, t.d. topplyklasett með 18 toppum, 10—32 mm, aðeins á kr. 1415. Urval rafmagnshandverkfæra, loft- verkfæra og. fl. Einnig slípipappír ýmiss konar, boltar, skrúfur og fl. festingar. Kistill, Smiðjuvegi 30, sími 79780. 5 manna hústjald til sölu, gott tjald, verðhugmynd ca 8.000. Uppl. í síma 666446. Til sölu notað rýjateppi, ca 28 ferm, lítiö eldhúsborð og f jórir stólar og svefnbekkur. Uppl. í síma 78602. Hver hefur áhuga á að kaupa eldgamlan vel með farinn VW? (árg. 1973) eða ennþá eldri stofu- sófa? Sími 641134 eftir kl. 20.00. Gerið góð kaup, þrír svefnbekkir kr. 2.000 stk., svefn- stóll kr. 1000, stálhúsgögn í eldhús kr. 1500, judobúningur á 9—11 ára. Sími 46802 eftirkl. 19. Gamall ísskápur + garðsláttuvélar, rafmagns- og hand + 4 notuð dekk, 14 tommu, til sölu. Uppl. í síma 14267 eftirkl. 17. Vel með farið fundarborð og 8 stólar til sölu, einnig vélritunarborð og 3ja skúffu skjala- skápur. Uppl. í síma 685545. Tæplega ársgamall Ariston isskápur, 159 cm hár, verð 13.000, skrif- borð með bókahillu kr. 3.000, bókahill- ur, samtals 137 +240 cm, kr. 3000, svefnbekkur með rúmfatageymslu kr. 500, barnasvefnbekkur með áföstum leikfangakassa kr. 500, dýnulaust hjónarúm kr. 500. Sími 31710. Boss 801 hátalarar, JVC Digital, og Yamaha Pitch plötu- spilari. Nokkur Technics kassettutæki og Sony kassettutæki, Power 875 mix- er, 4ra rása og bergmál, og ónotaður, Roland equalizer. Einnig nýleg 195/70- R14 Solning vetrardekk og Blizzard skíði. Á sama stað til sölu Rover 3500 árg. 79. Sími 611026. Rafmagnshitakútur, 100 lítra, 1.500 w til sölu, tækifærisverð. Uppl. í síma 83288 eftir kl. 19. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Smiöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Plastpokar. Til sölu 50.000 plastpokar, 90x76 cm, úr sterku plasti. Seljast ódýrt. Uppl. í . síma 21616. Póstkassar, baðinnráttingar. Smíðum fallega póstkassa fyrir fjöl- býlishús, ódýrar baðinnréttingar og ýmislegt fleira. Trésmiðjan Kvistur, sími 33177, Súöarvogi 42 (Kænuvogs- megin). Dráttarbeisli-kerrur. Smiöa dráttarbeisli fyrir aUar gerðir bifreiða, einnig aUar gerðir af kerrum. Fyrirliggjandi beisU, kúlur, tengi, hás- ingar o.fl. Þórarinn Kristinsson, Klapparstíg 8, sími 28616, hs. 72087. Notaðar Ijósritunarvélar tU sölu. Höfum töluvert af notuöum SHARP ljósritunarvélum á góðu verði og góðum kjörum. Hljómbær, Hverfisgötu 103, sími 25999. 3ja ára 20" Sharp sjónvarp með þráðlausri fjarstýringu tU sölu á kr. 18.000 staðgreitt. Uppl. í síma 15574 eftirkl. 17. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápar. MH-innréttingar, Kleppsmýrarvegi 8, simi 686590, opið 8—18 virka daga og 9—18 laugardaga. Emmaljunga barnavagn, notaður eftir eitt barn, kr. 7.000, tvö stór málverk (ÞingvelUr og Gljúfrabúi), kr. 7.000 stk. Sími 651688 eftirkl. 19. Úrbylgjuofn Stór, amerískur örbylgjuofn tU sölu með minni og hitamæU. Látið notaður. Uppl. í síma 27745 á daginn og 78485 á kvöldin. Til sölu Pioneer bUahljómflutningstæki og nýleg Apple 2C tölva, hentar fyrir fyrirtæki. Einnig CP 40 rása talstöð. Uppl. ísíma 73346. Rafsuðuvél. TU sölu ný rafsuðuvél, 100 amper. Uppl. ísíma 35901. Kafaragræjur til sölu ásamt nýjun þurrbúningi, selst aUt á hálfvirði. Uppl. í síma 94-3230 á matartímum. Til sölu Ignis þvottavél, selst ódýrt, einnig fólksbUa- kerra. Uppl. í síma 51965. Til sölu Kawasaki Z750 ’82, ekið 10.000 km, gott hjól. Uppl. í vs. 53679, hs. 685939. Toni. Lager til sölu. Gjafavara og leiktæki, einnig 2 ný sófa- sett. Gott verð, greiðslukjör, ýmis skipti á bU eða öðru. Uppl. í síma 43403. Danmax frystiskápur, verð 1500 kr., tréborð og 4 tréstólar, Ut- ur hvítur, 5000 kr., hvítt skatthol, 3500 kr. Sími 20568. Sérstakt tækifæri. Antiksófasett, MAX, ca 30 ára, uppgert og fylgir því sérstakt handskorið sófa- borð með svartri glerplötu, Utið enda- borð með marmara. Sími 51076. Takið eftirl HUlur kr. 500, tekkskenkur kr. 2.000, tekkkommóða kr. 1.000, Candy þvotta- vél kr. 4.000 og járnrúm með náttborði, án dýnu. Sími 79546 eftir kl. 19. Hænco auglýsir: Tjöld, álmottur, hengirúm, ferða- skóflusett, loftsíur, oUusíur, handföng, speglar, demparastabUsator á flestar tegundir hjóla. Stefnuljósagler á Honda, hjálmar frá kr. 2.000. Hænco Suðurgötu 3 a, símar 12052 og 25604. Póstsendum. Óskast keypt Óska eftir að kaupa eða leigja hestakerru og trússtöskur. Uppl. í síma 54395. Óska eftir að kaupa Utla kolakabyssu eöa eldavél. Sími 685727. Barnavagn. Leikfélag Rvk. óskar eftir barnavagni frá árunum 1940—50. Sími 13191. Stimpilklukka óskast til kaups. Uppl. í síma 686838, Einar eða Bjarni. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur, póstkort, myndaramma, spegla, ljósa- krónur, lampa, kökubox, veski, skart- gripi, leirtau o.fl. o.fl. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið mánu- daga—föstudaga frá 12—18. Verslun Ný fatasending. Nýjar bómullarblússur, mussur, skyrtur, kjólar, pils, buxur o.m.fl. Einnig sloppar og klútar. Hagstætt verð. Sumarfatnaður, tilvalinn fyrir sólarlandafara. Stór númer fáanleg. Opið frá kl. 13—18. Jasmín, viö Baróns- stíg og í Ljónshúsinu Isafirði. Verkfæri: Bandarískar MiUer rafsuðuvélar, vesturþýskar Mahle loftþjöppur, Red Rooster, Yokota og Eminent loftverk- færi. Gos hf., Nethyl 3, sími 671300. Iðnaðarvörur, heildverslun, Klepps- vegi 150, sími 686375. Fyrir ungbörn Óska eftir vel með fömum SUver Cross bamavagni, stærstu gerð. Uppl. í síma 54218. Grænn Silver Cross barnavagn með stálbotni til sölu. Uppl. ísíma 38293. Kaupi notuð ungbarnaföt og annað ungbarnadót. Uppl. í síma 12074 og 621184. Eins árs Silver Cross barnavagn, sem nýr, til sölu, mjög vel með farinn, innkaupagrind og sól- skermur fylgir. Nánari uppl. í síma 71203. Fatnaður Frúarkápur, dragtir og fleira tU sölu. (Hagstætt verð). Sauma eftir máU. Á úrvalsefni. Skipti um fóð- ur í kápum. Klæðskeraþjónusta. Kápu- saumastófan Diana, Miðtúni 78, sími 18481. Hver vill vera stórglæsileg brúðarmær? BrúðarkjóU frá Banda- ríkjunum, nr. 40—42, meö slöri og allur í blúndum. Uppl. í síma 20568. Kjólföt á meðalmann tU sölu, ónotuð, tækifærisverð. Uppl. í síma 22600. Heimilistæki Kæliskápur og frystiskápur til sölu. Uppl. í síma 82402. Teppaþjónusta Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, við- gerðir, breytingar og lagnir, einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maður. Sími 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabækhngur um meðferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Tökum einnig að okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Vélaleiga E.I.G. Vesturbergi 39, sími 72774. Húsgögn Vandað og vel með farið sófasett, 3+2+1, til sölu, norskt ullar- áklæöi, litur gulbrúnn, röndóttar setur og armar. Verð kr. 15.000. Sími 35303 kl. 19-21. Sófasett, mjög þægilegt og gott, 3+2+1, einnig stórt og hátt sófaborð. Selst á góðu veröi. Simar 667206 eða 667205. Skrifborð til sölu, ódýrt, einnig stóll (rennibraut). Uppl. í síma 21381 eftir kl. 19. Hnotuskrifborð, 65X1,30, til sölu á kr. 3.500. Einnig tekkrúm með náttborði, kr. 4.000, og eikarrúm með hillum og skúffum, kr. 5.500. Sími 45761. Skrifborð óskast. Mig vantar gott og vandað skrifborð. Sími 19480, vs. 16990. Til sölu 3ja sæta sófi, ] svefnbekkur með rúmfatageymslu, l vantar góðan ódýran bíl sem greiða má á mánaðargreiðslum. Sími 667239. , I ..... .. ..............■■■• *.» Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. Komum í hús með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Smiðjuvegi 9 E, Kópavogi, sími 40800, kvöld- og helgarsími 76999. Hljóðfæri Trommuleikarar athugið: Ársgamalt, vandað, vel með farið Tama trommusett, góöir simballr, stóll, statíf og fl. fylgir. Verð 40.000, staðgreiösluafsláttur. Sími 74131. Til sölu vel með farinn Morris rafmagnsgítar og Roland magnari. Uppl. í síma 92-1579 millikl. 19og22. Hljómtæki Pioneer Componecp bíltæki ** til sölu. Uppl. í síma 42610 milli kl. 17 og 19. Sharp hljómtækjasamstæða til sölu, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 73245 e.kl. 18. Pioneer bíltæki. Til sölu lítiö notað Pioneer útvarps- og kassettutæki ásamt tveimur 80 vatta hátölurum, kraftmagnara og fader. Sími 83017 eftirkl. 18. Video Myndbandamiðlun sf. Videomiðlun, Hverfisgötu 50, 2. hæð. Tökum í umboðssölu videomyndir og videotæki. Videoleigur athugið. Höfum geysilegt úrval videomynda til sölu. Myndbandamiðlun sf., sími 17590. Opið frákl. 10-18. Þjónustuauglýsingar // Þjónusta Traktorsgrafa til leigu. FINNBOGI ÓSKARSSON, VÉLALEIGA. SÍMI 78416 FR4959 traktorsgrafa til leigu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Gísli Skúlason, Efstasundi 18. Upplýsingar í síma 685370. JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA IMIMR. 4885-8112 Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg. Dráttarbílar Broydgröfur Vörubílar Lyftari Loftpressa útvegum efni, svo sem fyllingarefni (grús), gróöurmold og sand, túnþökur og fleira. Gerum föst tiiboÖ. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 & 74122 Viðtækjaþjónusta Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgð þrír mánuðir. DAG,KVÖLD 0G SKJÁRINN, HELGARSIMI, 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38, Þverholti 11 - Sími 27022 Pípulagnir - hreinsanir Er stíflaó? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigia. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. VALUR HELGASON, SÍM116037 BÍLASÍMI002- 2131. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baö- kerum og niöurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagns. Upplýsingar í síma 43879. 2'.3Ty Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.