Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Blaðsíða 20
DV. MIÐVIKUDAGUR 26. JUNl 1985. . 20 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Video Video-Stopp. Donald sölutum, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Urvals mynd- bönd, VHS, tækjaleiga. Alltaf þaö besta af nýju efni. Elvis Presley í af- mælisútgáfu. Afsláttarkort. Opið kl. 08-23.30. Videotœkjaleigan sf., sími 672120. Leigjum út videotæki, hag- stæö leiga, góö þjónusta. Sendum og sækjum ef óskaö er. Opið alla daga frá kl. 19—23. Reyniöviöskiptin. .ISON videoleiga, 'Þverbrekku 8, Kópavogi (Vöröufells- húsinu). Simi 43422. Nýjar VHS mynd- ir, leigjum einnig út videotæki, nýtt efni í hverri viku. Sólbaösstofa á sama staö. Opið alla daga frá kl. 10—23. Videomyndavélaleiga. Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur- minningar um bömin og fjölskylduna, eöa taka myndir af giftingu eða öðrum stóratburöi í lífi þínu þá getur þú leigt hina frábæm JVC Videomovie hjá Faco, Laugavegi 89. Sími 13008, kvöld- og helgarsími 686168. Skiptibankinn. Sparið fé og fyrirhöfn, aukiö úrvaliö. Komiö eöa hringiö í skiptibankann Strandgötu 41, Hafnarfiröi. Opiö frá kl. "í-11 e.h. Sími 54130 og 54176. Geymiö auglýsinguna. Videotœki. Til sölu Orion videotæki meö fjar- stýringu, ca 5 mán. eftir af ábyrgö. Verö 25.009 kr. staögreitt. Uppl. í síma 42726 eftirkl. 19. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eöa skemmri tíma. Mjög hagstæð vikuleiga. Opiöfrá kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið •éiðskiptin. Videosport, Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut | 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími) 43060. Opiö alla daga frá kl. 13—23. Tölvur Til sölu Apple III. 5MB haröur diskur, Imagewriter prentari og mjög fullkomiö gagna- grunnforrit, sérhannaö fyrir bílasölur, fasteignasölur o.fl. Skipti möguleg á bíl eða ódýrari tölvu. Sími 15408. Commodore Vic-20,16K stækkari, kassettutæki, 5 kassettu- leikir (aliir á frumspólum) og 5 kubba- leikir, gjafverð, kr. 4.600. Uppl. í síma 34229. Sjónvörp Til sölu 22" Finlux ilitsjónvarpstæki. Uppl. í síma 79563 eftir kl. 17. Dýrahald Úrtökumót v^gna væntanlegs Evrópumóts verður haldiö á Viöivöllum dagana 5. og 6. júlí nk. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig í símum (91)29099 eða (91)26213 á skrifstofutíma. Skráning- argjald er kr. 2.500 á hest og skráning ekki gild nema skráningargjald hafi veriö greitt. Síöasti skráningardagur er mánudagurinn 1. júli nk. Iþróttaráð L.H. Af sórstökum ástæðum er til sölu brúnn 6 vetra alhliöa hestur. Uppl. í síma 99-5565. óksfélagar! eldinganesið verður smalað í kvöld (miövikudagskvöld), hestar veröa í rétt kl. 19—21. Ath. Ekki smölun á fimmtudagskvöld. Hestamannafélagið Fákur. Reiðhestar til sölu. Hestar á öllum stigum tamningar, þægir, ganggóðir. Uppl. á kvöldin í ^íma 93-3894. Röska kettlinga vantar heimili. Sími 53972. Hundaeigandur takið eftir. Tökum flestar hundategundir í klipp- ingu, snyrtingu og bað, klippum klær. Pantiö tima í síma 46595. Hundasnyrti- stofan Stefnumót. Tapast hefur svört læða, hvít á bringu, frá Austurgötu 19, Hafnarfiröi. Gegnir nafninu Bína. Uppl. í síma 50661. Helmingshlutur í hesthúsi, 4 básar, ásamt kaffiaðstöðu og hlöðu, til sölu í Hafnarfirði. Sími 73346. Hvolpur óskast. Oska eftir hvolp, labrador eöa Golden retriever. Uppl. hjá auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-491. Óskum eftir að fá hvolp gefins, helst af labradorkyni. Hafiö samb. viö auglþj. DV í síma 27022. H-551. Hjól Karl H. Cooper £r Co sf. Hjá okkur fáiö þiö á mjög góöu veröi hjálma, leðurfatnaö, leðurhanska, götustígvél, crossfatnaö, dekk, raf- geyma, flækjur, oliur, veltigrindur, keðjur, bremsuklossa, regngalla og margt fleira. Póstsendum. Sérpantan- ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47, sími 10220. Til sölu Honda MT 50 árgerö ’82. Uppl. í síma 95-1394 eftir kl. 19. Kawasaki KH 250 B götuhjól til sölu. Uppl. í sima 92-8385 eftir kl. 19. Krosshjól til sölu, Suzuki RM125cc ’81, topphjól. Uppl. í síma 92-6666 eftirkl. 19.00. Óska eftir að kaupa nýlegt Suzuki AC. Uppl. i síma 99-3746 eftir kl. 17. Hænco auglýsir. Nýkomiö: leðurfatnaöur, hjálmar, regngallar, tanktöskur, flækjur, keöjur, tannhjól, bremsuklossar, fjór- gengisolia, tvígengisolía, dempara- olía, keöjufeiti, bremsuvökvi, kross- og götudekk á 50—1300 cc hjólin o.fl. Hænco, Suöurgötu 3a, simar 12052, 25604, póstsendum. Vélhjólamenn — vélsleðamenn: Stillum og lagfærum allar tegundir vélhjóla og vélsleða, fullkomin stilli- tæki. Valvoline olíur, N.D. kerti. Vanir menn, vönduö vinna. Vélhjól og sleðar, Hamarshöfða 7, simi 81135. m—m—mmmmmmmmm—mmmmmmmmlmmmmm—ák Vagnar Óska eftir stóru og góðu hjólhýsi á leigu í júlímánuði. Hjólhýsiö mun standa á sama staö. Uppl. í sima 92-3753. Fyrir veiðimenn Langaholt. Nýbyggt, rúmgott orlofsveiðihús á sunnanverðu Snæfellsnesi, 4 stór her- bergi, setustofur, 2 baöherbergi, eld- hús, fagurt umhverfi, falleg sjávar- strönd, sundlaug, lax- og silungsveiði á Vatnasvæöi Lýsu. Odýrara sumarfrí en þið haldiö. Simi 93-5719. Veiðimenn. Vöðlur, veiöistangir, veiöitöskur, Blue Sheep, Francis, Black Labrador o.fl. Laxaflugur frá Kristjáni fluguhönnuöi. Mitchell veiöihjól, veiöikassar, silungaflugur, verö 25 kr. stk. Verslið þar sem úrvaliö er. Opið laugardaga 9- 12. Verið velkomin-Sport Laugavegi 13, simi 13508. Laxveiðileyfi. Til sölu laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi. Uppl. í síma 671358 eftirkl. 18. Flug Fallhlífarstökkskóli íslands auglýsir: Fallhlifarstökkskóli Islands heldur nú í samráöi viö fallhlífarklúbb Reykjavíkur námskeið í fallhlífar- stökki. Einungis er notaður nýjasti og fullkomnasti útbúnaöur sem völ er á. Kennari veröur Þórjón P. Pétursson. Uppl. í síma 72732 eftir kl. 18. 1 /7 hluti í TF-MOL ásamt skýlishluta til sölu. Gerö: Maul- 5 4ra sæta ’78, 235 HP-skiptiskrúfa, STOL eiginleikar. V.s. 41265, h.s. 37208. Sumarbustaðir Til sölu mjög vandaöur sumarbústaður viö vatn, 50 km frá Reykjavík, WC, arinn, stór ver- önd, rennandi vatn, bátur og mótor. Sími 40081 og 75135. Til sölu sumarbústaður í Norðurnesi í Kjós. Uppl. í síma 93- 5774 og 666879 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. UPO olíuofn (finnskur) til sölu. Uppl. í síma 42281 kl. 17-22. Nokkur sumarbústaðalönd til leigu á fögrum staö í Borgarfirði, ekkert stofngjald. Uppl. í síma 666446. Furuhúsgögn, homsófi sem jafnframt getur veriö tveggja manna svefnsófi, flísalagt sófaborö, furuloftljós, eldhúsborö meö tveimur bekkjum og kojur. Allt sem nýtt. Selst á sanngjömu verði. Uppl. í síma 671256. Fasteignir Lóð til sölu ásamt samþykktum teikningum að tví- lyftu einbýlishúsi. Staðsetning, Esju- grund, Kjalarnesi. Hitaveitusvæði, hagstætt verö og greiösluskilmálar, mögulegt aö taka bil upp i. Símar 78255 og 22361. Einstaklingsherbergi tii sölu. Uppl. í síma 29766 og 37429. Sökkull til sölu í Hverageröi ásamt teikningum af endaraðhúsi. Selst ódýrt ef samiö er strax. Uppl. i síma 92-3154. Fyrirtæki Hjólbarðaverkstæði til sölu á Stór-Reykjavíkursvæðinu, hentugt fyrir tvo samhenta menn. Hafið samb. viö auglþj. DV í síma 27022. H-243. Heildverslun til sölu. Góð heildverslun meö góða söluvöru ásamt skrifstofuhúsnæði (leigu- húsnæði) og öllu tilheyrandi til starf- seminnar. Tilboð merkt ”Heildverslun 267” sendist fyrir 29. júní. Til sölu myndbandaleiga með 4—500 titlum, fæst á mjög góöum kjörum. Uppl. í síma 26911 á daginn. Langar þig að opna videoleigu fyrir veturinn? Ég hef til sölu það sem þig vantar, þ.e.a.s. ca 500 VHS myndir, þ. á m. Falcon Crest og Dynasty, innréttingar og útiskilti, einnig 2 videotæki. Allur pakkinn gæti fengist á mjög góðu verði og kjörum. Uppl. i sima 666736. Verðbréf Annast kaup Ofl sölu víxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur að tryggum við- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Markaösþjónustan, Skipholti 19, simi 26984. HelgiScheving. Til bygginga Til sölu vinnuskúr, verð ca 12.000. Uppl. í síma 651284 eftir kl. 18. Öska eftir að kaupa notað mótatimbur, 1X6. Sími 76215. Bátar Nýr 31/2 tonns plastbátur til sölu, selst plastklár eða lengra kom- inn, allt eftir óskum kaupanda. Hag- stæðustu kaupin í dag. Kjör við allra hæfi. Uppl. i síma 20080 og eftir kl. 18 í síma 52184. 21 fets skúta til sölu. Upplagt tómstundagaman fyrir fjöl- skyldu. Greiðslukjör við allra hæfi. Uppl. i sima 20080 og eftir kl. 18 í sima 52184. Vil kaupa sjókældar pústgreinar á Chevrolet, 8 cyl. Uppl. í síma 78540 á daginn og 17216 á kvöldin. 18 feta Flugfiskur og Daihatsu Charade árg. ’80 í skiptum fyrir 300-350 kr. bíl. Bílasalan Dekkiö, simi 51538. Mjög fallegur og vel meö farinn 19 feta Shetland hrað- bátur, 75 hestafla Chrysler utanborðs- vél, C.B. talstöö. Góöar blæjur og tveggja hásinga vagn. Uppl. í síma 35051 á daginn en á kvöldin í síma 671256. Bátaeigendur. Bukh — Mermaid — Mercury — Mercruiser. Afgreiöum bátavélar frá 8 til 250 ha í fiskibáta, auk hinna heims- frægu Mercury utanboösmótora og Mercruiser hældrifsvéla. Búnaöur eft- ir óskum kaupanda. Stuttur afgreiðslu- tími. Góð greiöslukjör, hagkvæmt verð. Vélorka hf., Garðastræti 2, 121 Reykjavík, sími 91-621222. Til sölu átta feta plastbátur með f jögurra hestafla utan- borðsmótor. Uppl. í sima 625835 eöa 618040. 22ja hestafla Saab disil bátavél til sölu. Uppl. í síma 97-5351 kl. 19-20. Bátur 3,6 tonn til sölu. Uppl. i síma 92-3081 á kvöldin. Nýr 18 feta flugf iskbátur með öllum græjum á vagni. Fæst gegn staðgreiðslu fyrir 200—250 þúsund. Uppl. i sima 31405. Trilla óskast, kringum 3 tonn, þarf að vera sæmilega búin tækjum. Hef sjálfskiptan jap- anskan bíl að verðmæti ca 180—200 þús. sem útborgun. Sími 92-1061 eftir kl. 17.30. Vörubílar Til sölu Scania 111 búkkabíll, ágerö ’77, bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 97-4340. Nýir startarar i vörubfla og rútur, Volvo, Scania, MAN, M. Benz, GMC, Bedford, Benz sendibila, Caterpillar jarðýtur, Broyt, Ursus, Zetor o.fl. Verð frá kr. 12.900. Póst- sendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Varahlutir i vörubíla og vinnuvélar. Volvo 495 — N88 — F88 - F86 - F84. Benz 26 24 -1418 - 1513 o.fl. gerðir. Scania 56—76. MAN 19230 — 9186. Henschel. Intemational ýtu td8B. Bröyt x2. Eigum einnig eöa getum útvegað hluti í ýmsar aörar gerðir vörubíla og vinnuvéla. Kaupum vörubíla og vinnuvélar til niðurrifs. Höfum einnig til sölu beislisvagn, Bröytgröfu og Benz 2624 vörubíl. Uppl. í sima 45500. Scania 140,110, Man 19230, 26256, og 30320, varahlutir, kojuhús, grindur, fjaðrir, framöxlar, búkkar, 2ja drifa stell, vatnskassar, gírkassar, hásingar, vélar, dekk, felgur, og margt fleira, Bflapartar, Smiðjuvegi D-12, símar 78540 og 78640. Til sölu er frambyggður Scania Vabis 110 ’74. Meö Hiab 550 krana og skóflu ’74. Bíll- inn er mikið yfirfarinn, með góöu lakki. Simi 92-8094. Bflaleiga Bflal. Mosfellssv., sfmi 666312. Veitum þjónustu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Nýlegir Mazda 323, 5 manna fólks- og stationbflar, með dráttarkúlu og bamastól. Bjóöum hagkvæma samninga við lengri leigu. Sendum — sækjum. Kreditkortaþjónusta. Sími 666312. E.G. Bilaleigan. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. E.G. Bilaleigan, Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar 78034 og 92-6626. N.B. Bílaleigan, sími 82770. Leigjum út ýmsar gerðir fólks og stationbila, sækjum og send- um. Kreditkortaþjónusta. N.B. bfla- leigan, Vatnagörðum 16, R. SH bflaleigan, sfmi 45477, Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út fólks- og stationbfla, sendibfla með og án sæta, bensin og dísil. Subaru, Lada og Toyota 4x4 dísil, kreditkortaþjón- usta. Sækjum og sendum. Sími 45477. Á. G. bílaleiga. Til leigu 12 tegundir bifreiöa, 5—12 manna, Subaru 4X4, sendibflar og bíll ársins, Opel Kadett. A.G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, s. 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyjum hjá Olafi Granz, s. 98-1195 og 98-1470. Bflaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlið 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, sendibíla með og án sæta, dísil, Mazda 323, Datsun Cherry, jeppa, sjálfskipta bfla, einnig bifreiðar meö bamastólum. Kvöldsími 46599. ALP Bflaleigan. Leigjum út 15 tegundir bifreiða, 5—9 manna. Fólksbílar—sendibflar—4x4 bílar—sjálfskiptir bflar. Hagstætt verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjón- ■ usta. Sækjum-sendum. ALP-Bfla- leigan, Hlaðbrekku 2, á homi Nýbýla- vegar og Alfabrekku. Símar 43300— 42837. Sendibflar Benz 508 árg. 74 til sölu. Talstöð, gjaldmælir og stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. í síma 79091 eftir kl. 18. Til sölu stöðvarleyfi á Nýju sendibílastöðinni. Sími 83747 eftir kl. 20.00. Varahlutir Dísilvélar til sölu. 6,21 og 5,71 V8 og 4,31 V6. Kúplingshús, svinghjól og pressa á 6,21 dísil. Turbo 350 sjálfskipting fyrir Oldsmobile dísil. Jón Ámi í síma 82080 og 75309. Hedd hf. Skemmuvegi M—20 Kópavogi. Varahlutir — Ábyrgð — Viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bif- reiða. Nýlega rifnir: Daihatsu Charade ’80 Honda Accord ’81 Honda Civic ’79 Volva 343 ’79 Volksw. Golf ’78 Toyota Mark II ’77 Toyota Cressida ’79 Mazda 929 ’78 Subaru 1600 ’77 Range Rover ’75 Ford Bronco ’74 Scout ’74 Vanti þig varahluti í bilinn hringdu þá í síma 77551 eða 78030. Ef við höfum hann ekki getum við jafnvel fundið hann fyrir þig. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niöurrifs. Sendum um land allt. Ábyrgð á öllu. Reynið viöskiptin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.