Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Síða 24
24 DV. MIÐVJKUDAGUR 26. JUNI1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna í boði Vantar kvenfólk i vinnu í fiskverkun. Uppl. á skrifstofutíma í síma 97-3366 eöa 3367 og á kvöldin í síma 97-3365 og 3368. 1 eða 2 konur óskast í vinnu viö kökugerð. Uppl. í síma 30777. Tilboð óskast í málningarvinnu utan húss og glugga 3ja hæöa húss í vesturbæ. Uppl. í síma 15177. Verkamenn Wóskast. Uppl. í síma 686682. Hafnarfjörður. Stúlkur óskast til fiskvinnslustarfa, unniö eftir bónuskerfi. Uppl. hjá verk- stjóra á staönum og í síma 52727. Sjóla- stöðin hf. Hafnarfiröi. Öskum eftir stundvísum starfskrafti, ekki yngri en 20 ára. Vaktavinna. Uppl. í Kópavogs- nesti, Nýbýlavegi 10, frá kl. 9—13. Óska eftir málara eða vönum manni strax, mikil vinna. Uppl. í sima 74403 eftir kl. 18. Stýrimann vantar á góöan bát frá Austfjörðum til af- leysinga í mánaðartíma. Uppl. í ^símum 97-6242 og 97-6115. Blaðburðarfólk óskast til dreifingar á blöðum um helgar á Stór-Reykjavikursvæöinu. Uppl. í síma 666694 eftir kl. 20.00. Atvinna óskast Múrarameistari getur bætt viö sig stórum og smáum verkefnum. Hafiö samb. viö auglþj. DV í síma 27022. * H-540 Þakrennuviðgerðir. Gerum viö steyptar þakrennur. Allar múrviögerðir. Sprunguviögeröir. 16 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Verktak sf., simi 79746. Háþrýstiþvottur — sandblástur meö mjög öflugum og fullkomnum tækjum. Alhliöa viögeröir á steyptum mannvirkjum. Látiö fagmenn vinna verkin, þaö tryggir gæöin. Þorgrímur Olafsson húsasmiöameistari. Steinvernd s/f, simi 79931-76394. Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir viögeröir og utanhússmálun. Einnig sprungu- og múrviögeröir, sílanböö- un—rennuviögeröir—gluggaviðgeröir og fl. Hagstætt verö—greiösluskilmál- ,ar. Steinvemd s/f, sími 79931-76394. Sveit 25 ára ísl. véltæknifræðinemi, sem lokiö hefur prófum á öðru ári í tækniskóla í Danmörku, óskar eftir vinnu frá 1. júlí—12. ágúst ’85. Allt kemur til greina. Hafiö samband viö auglýsingaþjónustu DV í síma 27022. H-390. 22ja ára rösk stúlka óskar eftir vel launuðu starfi viö út- keyrslu og/eða lagerstörf. Vanur bíl- stjóri. Uppl. í símum 671516 og 46459. Atvinnuhúsnæði ®Íamtökin Lögvernd óska að taka á leigu skrifstofuhúsnæöi miösvæðis í borginni sem allra fyrst. Uppl. í sima 13839 eöa 15830 milli kl. 19 og21. Tapað -fundið Tapaði Konica myndavél uppi á Vatnsendahæö. Uppl. í síma 71775. Góö fundarlaun. Húsaviðgerðir ^yplerjun. gluggaviðgerðir, parketslípun. Setjum tvöfalt verk- smiöjugler í gömul hús sem ný, slípum og lökkum parket- og viðargólf. Gerum föst verðtilboö ef óskað er. Vönduö vinna, réttindamenn. Húsasmíða- meistarinn, símar 73676 og 71228. Húsprýði. Viðhald húsa, sprunguviðgerðir, Isposryl 100, þýsk ga»ðavara. Engin ör i á veggjunum lengur. Sílanúðun gegn ' alkaliskemmdum, gerum viö steyptar þakrennur, hreinsum og berum í, klæð- um steyptar þakrennur meö áli og járni, þéttum svalir, málum glugga. í*'röppuviögeröir. Sími 42449 eftir kl. 19. Gerðu það sjálfur. Nú notum viö helgina til húsaviðgerða. CERESIT steypuviögerðarefniö á baðið, svalimar, tröppurnar og gólfiö. Otal möguleikar. Áhaldaleiga. Opiö um helgar. Verkprýði, Vagnhöföa 6, r»sími 671540. Get tekið börn í sveit í 1 mánuö gegn greiöslu. Uppl. í síma 99-6678. Sveitadvöl. Tek börn á aldrinum 6—12 ára til dval- ar í sveit, leiðbeiningar í almennri úti- vist, leikjum, íþróttum, silungsveiöi og fl. Uppl. í síma 93-5049. Sumardvöl i Svefneyjum. Enn eru nokkur pláss laus á sumar- dvalarheimilinu Svefneyjum fyrri hluta sumars. Uppl. veittar í síma 93- 8505. Innrömmun Harðarrammar, Laugavegi 17. 100 geröir tré- og állista, karton, vönduö vinna. Harðarrammar, Laugavegi 17, sími 27075. Opið frá kl. 8-18. Óskum eftir áreiðanlegri og góöri, 13—14 ára stúlku til að gæta 9 mánaöa drengs frá og meö 1. til 20. júlí í Árbæ. Sími 39709. Óska eftir stelpu 14—15 ára til aö passa 1 árs gamia stúlku 4—5 tíma á dag. Þarf aö búa sem næst Leirutanga. Sími 667239. Þjónusta Rennur + kantar eða almenn blikksmíöi. Tökum að okkur alla blikkvinnu. Gerum föst til- boð eöa tímavinna. Duglegir og vanir menn. Blikksmíöameistari. Uppl. í síma 671279 eða 618897. Traktorsgrafa til leigu. Tek aö mér alls kyns jarövinnslu. Opiö allan sólarhringinn. Uppl. í síma 78796. Glerisetningar. Sjáum um ísetningu á öllu gleri. Ot- vegum tvöfalt verksmiöjugler ásamt lituöu og hömruðu gleri. Uppl. í síma 11386, kvöld- og helgarsími 38569. Háþrýstiþvottur — sílanhúðun. Tökum að okkur háþrýstiþvott með dísildrifinni vél, þrýstingur allt að 350 kg. viö stút. Einnig tökum viö að okkur að sílanhúöa steinsteypt hús og önnur mannvirki. Eöalverk sf., Súðarvogi 7 Rvk, sími 33200, heimasímar 81525 og 43981. Verktak sf., simi 79746. Tökum aö okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástur fyrir viðgerðir og utan- hússmálun, sprunguviðgeröir, múr- verk, utanhússklæðningar, gluggavið- geröir o.fl. Látið fagmenn vinna verk- in, þaö tryggir gæðin. Þorg. Olafsson húsasmiöameistari. Málningarvinna. Tek aö mér málningu á húsum ásamt smávægilegum viögeröum. Vanur maður, tilboð og tímavinna. Sími 20959. J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viöar- gólf, vönduö vinna. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Háþrýstiþvottur — Sandblástur. Háþrýstiþvoum eöa sandblásum hús og önnur mannvirki meö 1. flokks vél- búnaöi. Sérhæft fyrirtæki í þessum efn- um, gerum tilboð samdægurs. Stáltak, sími 28933, heima 39197. Málningarvinna. Tökum aö okkur alla málningarvinnu, utan- sem innanhúss. önnumst einnig sprunguviðgerðir og þéttingar, sílan- úöun, háþrýstiþvott o.fl. Löggiltir fag- menn að verki. Mæling, tilboö, tíma- vinna. Skiptiö við ábyrga aðila meö áratuga reynslu. Sími 61-1344. Háþrýstiþvottur. Látiö háþrýstiþvo húseignina fyrir málningu. Erum meö 180 bar dísilvél. Issegl, sími 53434. Pipulagnir, nýlagnir, viögeröir og breytingar, löggiltur pípulagningameistari. Uppl. í símum 641366 og 41909. Líkamsrækt ATH: Viö bjóöum stórkostlegt tilboö þessa viku, 20 tímar í ljós á aðeins kr. 800. Tímapantanir í síma 76540. Baöstofan, Þangbakka 8, Mjódd. Sól Saloon Laugavegi 99, sími 22580. Nýjar hraðperur (quick tan) U.W.E. studio-line og MA atvinnubekkir, gufu- bað og góö aðstaða. Opiö virka daga kl. 7.20—22.30, laugardaga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 11—18. Greiðslukorta- þjónusta. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauöir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö, sími 10256. Óska eftir að kaupa þrekhjól. Uppl. í síma 93—7577. Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641, er toppsólbaösstofa er gefur toppárangur. Notum eingöngu Belarium-S perur, þ.e. sterkustu perur er leyföar eru hérlendis. Góö þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Pantið tíma í síma 26641. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingern- ingar, teppa- og gólfhreinsun, glugga- hreinsun kísilhreinsun. Notum ábreiöur á teppi og húsgögn. Tökum verk utan borgarinnar. Löng starfs- reynsla. Símar 11595 og 28997. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, simi 20888. Þvottabjöm-Nýtt. Tökum aö okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- um. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar á ofantöldum stöðum. Gerum föst tilboö ef óskaö er. Vanir rnenn. Uppl. í síma 72773. Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og fyrirtækjum. Teppahreinsun. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í símum 78008 og 17078. Hreingerningar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929. Hólmbræður- hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Einkamál 33ja ára gömul einstæð móðir óskar aö kynnast manni í Filadelfíu- söfnuöi eöa Samhjálp á aldrinum 34— 50 ára með vinskap í huga. Svarbréf sendist DV (Pósthólf 5380125 R) merkt „Kærleikur 85”. 45 ára gömul kona óskar eftir aö kynnast traustum, myndarlegum manni sem félaga. Svarbréf sendist DV (Pósthólf 5380,125 R) merkt „Vinátta 431” fyrir 1. júlí. Lifey rissjóðslán. Hefur þú rétt á lífeyrissjóðsláni? Mig vantar pening, hef veö. Tilboö leggist inn á DV merkt „Hagur beggja 372”. (Pósthólf 5380,125 R). Kennsla Skurðlistarnámskeið. Námskeiö í tréskuröi fyrir byrjendur veröur haldiö í júlímánuöi á mánudags- og fimmtudagskvöldum. Hannes Flosason, simar 23911 og 213%. Notið sumarið til náms. Stærðfræöi- og bókfærslunámskeiö fyrir fulloröna hefjast í júlí. Nánari uppl. og innritun í síma 83190 kl. 18-20 og aö Amtmannsstíg 2, bakhúsi, kl. 14- 16. Kennum stærðfræði, bókfærslu, íslensku o.fl. í einkatímum og fámennum hópum. Uppl. í síma 83190 kl. 18-20 og aö Amtmannsstíg 2, bakhúsi, kl. 14-16. Skemmtanir Samkomuhaldarar. Leigjum út félagsheimili til ættar- móta, tónleika, skemmtana, gistinga, o. fl. Gott hús í fallegu umhverfi. Pantanir í síma 93-5139. Félags- heimiliö Logaland Reykholtsdal. Hringferð um landið í sumar? Dansstjóm á ættarmótum í félags- heimilum, á tjaldsvæðum og jafnvel í óbyggðum (rafstöð meöferöis). Hljóm- sveitir, geriö góðan dansleik að stór- dansleik, leitiö tilboða í „ljósasjów” og diskótek í pásum. Heimasími 50513 bílasími 002—(2185). Diskótekið Dísa, meiriháttar diskótek. Garðyrkja Túnþökur. Urvals túnþökur til sölu. Heimkeyröar eöa á staönum. Hef einnig þökur til hleðslu og á þök. Geri tilboö í stærri pantanir. örugg þjónusta. Túnþökusala Guöjóns, sími 666385. Áburðarmold. Mold blönduð áburöarefnum til sölu. Garöaprýði, sími 81553. Garðtætari til leigu. Uppl. í síma 666709. Garðsláttur, garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu á heyi, fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóöir, í lengri eöa skemmri tíma. Gerum tilboö ef óskaö er. Sann- gjamt verö og góðir greiðsluskilmálar. Sími 71161. Garðaúðun, garðaúðun. Við notum eitur sem er ekki hættulegt fólki. Mikil reynsla. Pantanir í síma 12203 og 17412. Hjörtur Hauksson skrúðgaröyrkjumeistari. Garðeigendur athugið. Tökum aö okkur garðslátt og garövinnu. Vönduö og ódýr vinna. Gerum verðtilboö yöur aö kostnaöar- lausu. Uppl. í síma 14387 eöa 626351. Hraunhellur. Til sölu hraunbrotsteinar, sjávargrjót, brunagrjót (svart og rautt) og aörir náttúrusteinar. Hafið samband í síma 92-8094. Túnþðkur. Góöar túnþökur úr Rangárþingi, gott verö, skjót afgreiðsla. Jarðsambandið sf., sími 99-5040 og 78480 eða 76878 eftir kl. 18. Grassláttuþjónustan. Lóðaeigendur, varist slysin. Tökum að okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóöahiröingu. Vant fólk meö góöar vélar. Uppl. í síma 23953 eftir kl. 19. Sigurður. Stærsta fyrirtækið sinnar tegundar. Túnþökur til sölu, úrvalstúnþökur, fljót og örugg þjónusta. Símar 26819, 994361 og 99- 4240. Túnþökur — túnþökulögn. 1. flokks túnþökur úr Rangárþingi, heimkeyröar. Skjót afgreiðsla. Kredit- kortaþjónusta, Eurocard og Visa. Tökum einnig að okkur aö leggja túnþökur. Austurverk hf., símar 78941, 994491,994143 og 994154. Skjólbeltaplöntur, hin þolgóöa noröurtunguviöja, hinn þéttvaxni gulvíöir, hiö þægilega skjól að nokkrum árum liönum, hið einstaka verö, 25 kr., fyrir hinar glæstu 4ra ára plöntur. Athugiö magnafsláttur. Súni 93-5169. Gróöarstööin Sólbyrgi. Garðeigendur. Tek aö mér slátt á einkalóðum, blokk- arlóðum, og fyrirtækjalóðum, einnig sláttur með vélorfi, vanur maöur, vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimar í símum 20786 og 40364. Túnþökur. Vekjum hér meö eftirtekt á afgreiöslu okkar á vélskornum vallarþökum af Rangárvöllum, skjót afgreiösla, heim- keyrsla, magnafsláttur. Jafnframt getum viö boðið heimkeyröa gróöur- mold. Uppl. gefa Olöf og Olafur í símum 71597 og 77476. Kreditkorta- þjónusta. Trjáúðun. Tökum aö okkur úöun trjáa og runna, pantið úöun í tæka tíð, notum eingöngu úöunarefni sem er skaölaust mönnum. Jón Hákon Bjarnason skógræktar- tæknir, sími 15422. Túnþökur. Heimkeyröar túnþökur til sölu. Sími 99-5018. 1. flokks túnþökur á Rangárvöllum. Upplagðar fyrir stór- hýsi og raöhúsalengjur að sameina falleg tún. Hlöðum á bílana á stuttum tíma. Kreditkortaþjónusta. Uppl. gefur Ásgeir Magnússon milli kl. 12 og 14 og eftir kl. 20. Sími 99-5139. Tek að mér að slá lóðir, bæði með orfi og vél, í gamla bænum og nágrenni. Sanngjarnt verö. Uppl. í síma 621286. Fyrsta flokks túnþökur til sölu. Magnafsláttur, útvegum einnig gróöurmold. Uppl. í sima 28516. Gróðurhús til sölu, stærð 370-250. Verö kr. 22.000. Uppl. í síma 43097 e. kl. 17. Úði - Úði. Viö notum efni sem ekki er hættulegt fólki. Mikil reynsla. Pantið tímanlega. Uöi, sími 45158. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Eurocard-Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Túnþökur. Urvalstúnþökur til sölu. Heimkeyrðar, gott verö, fljót og góö þjónusta. Sími 44736. Tökum að okkur hellulagnir, tyrfingu og minni háttar lóöastandsetningar. Uppl. i síma 29832.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.