Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Page 29
DV. MIÐVIKUDAGUR 26. JUNI1985. 29 Peningamarkaður Sandkorn Sandkorn Innlán með sérkjörum Alþýöubankiim: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fulira 16 ára. 65—75 ára geta losað innstæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- arnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 9% vöxtum' Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextireru29% ogársvöxtum29%. Sérbók fær strax 28% nafnvexti, 2% bætast síðan við eftir hverja þrjá mánuði sem inn- stæða er óhreyfð, upp í 34% eftir níu mánuði. Arsávöxtun getur orðið 34,8%. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 32,5% nafnvöxtun og 32,5% árs- ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggöum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bættvið. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnds vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Iðnaðarbankinn: Á tvo reikninga í bank- anum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber þannig 31% nafn- vexti og getur náð 33,4% ársávöxtun. Og verð- tryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færðir misserislega 30. júní og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 32,5% nafnvöxtum. Vextir eru færöir um ára- mót. Eftir hvem ársfjórðung eru þeir hins vegar bornir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verðtryggðum reikningum. Revnist hún betri gildir hún umræddan ársfjórði Af hverri úttekt dragast 1,7% í - vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju ínnleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta- reikning ber stighækkandi vexti. 22,0% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 23,5%, 4. mánuðinn 25%, 5. mánuðinn 26,5%, 6. mánuðinn 28%. Eftir 6 mánuði 29,5% og ef tir 12 mánuði 30,5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 32,8%. Vextir era bornir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á Hávaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Útvegsbankinn: Vextir á reikningi með Ábót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg- ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireiknbgi, eða ná 32,8% ársávöxtun, án verðtryggingar. Samanburður er gerður mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Verslunarbankinn: Kaskó-reikningurinn er óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil á ári, janúar—mars, apríl—júni, júlí— september, október—desember. I lok hvers þeirra fær óhreyf ður Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hagstæð- asta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með, 30% nafnvöxtum og 33,5% ársávöxtum eða á verð- tryggðum 6 mánaða reikningum með 2% vöxtum. Sé lagt inn á miðju tímabili og innstæða látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast uppbót allan spamaðartímann. Við úttekt fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggingar. tbúðalánareikningur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. 'Sparnaður er 2—5 ár, iánshlutfall 150—200% , miðað við sparnað með vöxtum og verðbót- , um. Endurgreiðslutími 3—10 ár. Otlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma. Spamaður er ekki bundinn við fastar upp- hæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarks- lán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparisjóðir. Trompreikningurinn er óbund- inn, verötryggður reikningur, sem einnig ber 3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast viö höfuðstól mánaðarlega en grunnvextir tvisv- ar á ári. A þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við sérstaka Trompvexti. Nýt- ur reikningurinn þeirra kjara sem betri eru. Trompvextimir eru nú 30,5% og gefa 32,8% ársávöxtun. Rikissjóður: Spariskirteini, 1. flokkur A 1985, era bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytan- legum. Upphæðir eru 5.000, 10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og með 6,71% vöxtum. Vextir greiðast misserislega á tímabilinu, fyrst 10. júli næstkomandi. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Spariskírteini með hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundin til 10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hreyfan- legir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verð- tryggðum reikningum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5,14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskirteini, 1. flokkurSDR 1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðlabank- anum, hjá viðskiptabönkum, sparisjóðum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtími eftir lánum er mjög misjafn, breyti- legur milli sjóða og hjá hverjum sjóði eftir aðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrrisjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaöir í einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verðurþá hærri en nafnvextimir. Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 24,0% nafnvöxtum verður innstæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í því tilviki. Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir, seinni sex mánuðina. Lokatalan verður' þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 3,5% á mánuði eða 42% á ári. Dagvestir reiknast samkvæmt því 0,0903%. VísKölur Lánskjaravisitala í júní er 1144 stig en var 1119 stig í maí. Miðað er við 100 í júni 1979. Byggingarvísitala á öðrum ársfjóröungi 1985, apríl—júní, er 200 stig, miðað við 100 í janúar 1983, en 2.963 stig, miðað við eldri , grunn. A fyrsta ársfjórðungi í ár var nýrri vísitalan 185 stig. VEXTIR BflHIKA OG SPARISJÚDA [%) 21.-30.06. innlAn með sérkjörum e i SJA sérlista í z S ií II !i II l! 11 II ll ll innlAn úverðtrvggð SPARISJÖOSBÆKUR Dbundin nnstsAa 22,0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 SPARIREIKNINGAR 3ja mánaóa uppsógn 25.0 26.6 25.0 23.0 23.0 23.0 23.0 23.0 25,0 23.5 6 mánaóa uppsogn 29,5 31.7 28.0 26.5 29.0 29.0 29.0 29.5 27.0 12 mánaóa uppsögn 30,7 33.0 30.0 26.5 30.7 18 mónaða uppsögn 35,0 38.1 35.0 SPARNAOUR - LANSRETTUR Sparað 3-5 mánuAi 25,0 23.0 23.0 23.0 25,0 23.5 Sparað 6 mán. og meira 29,0 23.0 23.0 29.0 27.0 innlAnsskIruini Ti 6 mánaða 29,5 31.7 28,0 26.0 29.5 292) 28.0 TtKKAREIKNINGAR Avísanareðtningar 17,0 17.0 10.0 8.0 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0 Hbupareitningar 10,0 10.0 10.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10,0 10.0 innlAn verotrvggð 1.0 2.0 SPARIREIKNINGAR 2.0 1.5 1.0 1.0 1.0 1.0 3.0 6 mánaða uppsögn 3.5 3.5 3.5 3.5 3.0 3.0 3.0 3.5 innlAn gengistryggð GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadolarar 8.5 8.5 7.5 8.0 7.5 7.5 7.5 8.0 8.0 Steriingspund 12,0 9.5 12.0 11.0 11.5 11.5 11.5 12.0 11.5 Vestur þýsk mork 5.0 4.0 5.0 5.0 4.5 4.5 4.5 5.0 5.0 Danskar krónur 10.0 9.5 8.75 8.0 9.0 9.0 9.0 10.0 9.0 OtlAn úverotryggð ALMENNIR VlXLAR 29.5 29.0 28,0 28.0 2B.0 29.5 28.0 29.0 29.0 VHJSKIPTAVlXLAR 31.0 31.0 30.5 30.5 30.5 30.5 30.5 ALMENN SKULDABREF 32.0 31.5 30.5 30.5 30.5 32.0 31.0 31,5 3221 VIDSKIPTASKULDABRÉF 34.0 33.0 33,0 33.0 33.5 33.5 HLAUPAREIKNINGAR Yfirdréttur 31.5 30.0 29.0 29.0 29.0 30.0 31.0 31.5 30.0 útlAn verðtrvggo SKULDABRéF Að 2 1/2 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4,0 4.0 4.0 Lengri en 2 1/2 ér 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5,0 5.0 5.0 5.0 UTLAN til franileiðslu VEGNA INNANLANDSSOLU 2625 2625 2625 2625 2625 2625 26.25 2625 2625 VEGNA UTFLUTNINGS SDR rwkrwnynt 10.0 10,0 m n 10.0 10.0 10,0 10.0 10.0 10.0 Urrrdan bítt' ann Talsveröur mannfjöldi safnaðist saman í Þðrs- mörk um síðustu heigi. Þar léku vcðurguðirnir við hvern sinn fingur og staður- inn skartaði sínu fegursta. Meðal þeirra sem heim- sóttu Mörkina voru starfs- menn tveggja ónefndra fyrirtækja. Reistu hóparnir tjöld sín og allt fór vel af staö. En þegar menn höföu glatt sig um hrið, hóf- ust orðahnippingar millí tveggja sitt frá hvoru fyrir- tæki. Lauk þeim með því aö ófríöarseggirnir ruku saman og slógust ákaflega. Hugðist nú vinnufélagi annars áflogaseggsins koma til hjálpar og stilla til f riðar, Það f ór ekki betur en svo að óvinurinn beit hann hressilega í handlegginn. Við nánari athugun reynd- ist hafa komið gat á slagæð friðarsinnans og blæddi honum ákaflega. Hann var þvi keyrður til móts við lækni sem gerði að sárínu og sprautaði hann gegn hundaæði, — eðU áverkans samkvæmt. Það vakti mikia kátínu, þegar bústin belja tromm- aði inn á Kjarvaisstaði á dögunum. Drottning, en svo heitir kusa, mætti á staðinn vegna yfirstandandi iðn- sýningar RangárvaUa- sýslu. Þótti heimsðkn hennar hið hesta framlag. Arni Johnsen. Það var Árni Johnsen sem sá um framkvæmd iðn- kynningarinnar. Mun þetta ekki vera i fyrsta sinn sem Arui grípur tU húsdýra þegar mikið Hggur við. Einhver ju shrni kom hann fram á vísnakvÖIdi í Þjóð- leikhúskjallaranum. Einn texta hans f jaUaði um sauð- kindina. Var þá leiddur jargansmUiUl hrútur í sal- inn, gestum tU óblandinnar ánægju. Hrússi spókaði sig um og hegðaði sér kurteis- lega á aUan hátt. Var þetta tUtæki í minnum haft. Og í ljósi fenginnar reynslu væri forvitnUegt að sjá hvað geröist á Alþingi ef Árni snéri sér aHarið að landbúnaðarmálumt en ætlað var Það varð dáUtið havarí á Isafirði vegna 17. júní hátíðahaldanna síðustu. Hafði verið vandað mjög til þeirra. Meðal annars átti Sigriður Jakobsdóttir, ung tsafjarðarmær, að flytja ávarp fjallkonu, Sigríður tók sem kunnugt er þátt i fegurðarsamkeppui Islands á dögunum. En þegar Vestfirska fréttablaðið kynnti dagskrá hátíðarinnar skömmu fyrir sautjándann, sagðist því meðal annars frá á þessa leið.. . „síðan kemur fegurðardrottningín, Sig- ríður Jakobsdóttir fram, ekki í sundbol, heldur í bún- ingi fjallkonunnar. Hver veit nema að hún flytji ljóð um fegurðarsamkeppnir.” Við þetta fauk svo hressi- lega í fjalikonuna verðandi að hún hætti við. Varð því að fá aðra fjallkonu í hcnnar stað. Á slðasta þingi var mikið rætt um byggðastofnun. Alþýöubandalagsmenn voru haria óhressir með vinnubrögð ríkisstjórnar- innar í málinu. Mótmæltu þeir þeim með því að hafa mál sitt heldur i lcngra lagi. Því var það að Sverrir Hermannsson iðnaðarráð- herra steig í pontu. Asakaöi hann allaballa um málþóf og kvað þá mundu tefja málið. Svavar Gestsson kom næstur í stóUnn. Neitaði hann harðlega að um mál- þóf væri að ræða. Vissi ráð- hcrra greinilega ekki hvað það orð þýddi. Málþöf væri nefnilega málflutningur eins og hefði verið hafður í frammi fyrir 30 árum þegar rætt hefði verið um kaup- staðarréttindi Kópavogs. Þá hefðu þingmenn stigið í pontu, talað í 4—S tíma stanslaust og byrjað á jarð- sögu landsins. iSU-ingrimur Sígfússon. Samkvæmt þessu ætti aðil* vera vandalaust fyrir alla- ballana að halda uppi mái- þófi. Hjörleifur er nefnilega líffræðingur að mennt og Steingrimur Sigfússon jarð- fræðingur. Hjörieifur Guttormsson. Umsjón: Jóhanna Sigþórs^ dóttir. VIKAN ER KOMIN! „Sit ekki yfir bláum myndum" Viðtal við Níels Árna Lund, æskulýðsfulltrúa ríkisins og forstöðumann kvikmyndaeftirlitsins með meiru. Best klædda kona heims — Börn og fíknilyf — Setstellingar afhjúpa ýmislegt um persónuleikann og jafnvel ástalíf — U 2 í poppi — Veiðipeysa — Fimm mínútur með Willy Breinholst — Framhaldssagan Vefur — Jón forstjóri og fé- lagar á teiknimyndasíðum — Draumar — Póstur — Vídeó Vikan og fleira. ekki VIKU úr lífi þínu! k.\ á öllum Iblaðsölustöðum 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.