Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1985, Blaðsíða 23
DV. FIMMTUDAGUR 27. JUNI1985.
. 23
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
Rúm með bólstruðum
gafli og springdýnu til sölu, 1,40 cm á
breidd. Uppl. í síma 54878 eftir kl. 19.
Hústjald — bilaútvarp
— skannel. 5 manna hústjald, Pioneer
útvarpstæki og Kraco skannel pro
4X50 til sölu. Sími 72839 eftir kl. 16.
Tvœr gullálmshurðir
til sölu, svo til nýjar. Allt fylgir. Uppl. í
síma 27424 eftir kl. 18.
Kafarabúningur til sölu.
Til sölu þurrbúningur, svissneskur,
stórt númer. Uppl. í síma 54482 og 93-
8508 eftir kl. 19.
Notuð eidhúsinnrétting
meö vaski, bakaraofni og hellu til sölu,
einnig WC + handlaug, notaö, og ca 25
ferm teppi. Simi 38828 e. kl. 19.
Lyftingasett:
Til sölu Skip lyftingasett, 2 stangir úr
massífu stáli, 3 pör handlóö. Verö tQ-
boö. Uppl. í síma 25943 e. kl. 17.
Strigapokar.
Aö jafnaði eru tU sölu hjá Kaffi-
brennslu 0. Johnson & Kaaber striga-
pokar undan kaffibaunum, verð kr.
24,80 stk.Sími 671160.
ICOM-R70
alhliða útvarps- og fjarskiptamót-
takari tU sölu, tíönisviö 150khz—
30Mhz, FM-AM-SSB-RTTY-CB. Sími
641141.
Nýr vefstóll með
gagnbindingu, 10 skammel og sköft,
einnig fylgihlutir. Uppl. í síma 43158.
Hústjald — rúm.
Vel meö farið 4ra manna hústjald, 2ja
ára, tU sölu, einnig hvitt rúm, 105 X 200
cm, án dýnu. Sími 39426.
Boss 801 hótalarar,
JVC Digital, og Yamaha Pitch plötu-
spUari. Nokkur Technics kassettutæki
og Sony kassettutæki, Power 875 mix-
er, 4ra rása og bergmál, og ónotaöur,
Roland equalizer. Einnig nýleg 195/70-
R14 Solning vetrardekk og BUzzard
skíöi. A sama staö tU sölu Rover 3500
árg. ’79. Sími 611026.
Notaðar Ijósritunarvólar
tU sölu. Höfum töluvert af notuöum
SHARP ljósritunarvélum á góðu
veröi og góöum kjörum. Hljómbær,
Hverfisgötu 103, sími 25999.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmið þitt. Tveir möguleUcar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Smíðum eftir
máU samdægurs. Einnig springdýnur
með stuttum fyrirvara. Mikið úrval
vandaöra áklæða. PáU Jóhann,
Skeifunni 8, sími 685822.
Plastpokar.
TU sölu 50.000 plastpokar, 90X76 cm,
úr sterku plasti. Seljast ódýrt. Uppl. í
. sima 21616.
Póstkassar, baðinnréttingar.
Smíöum faUega póstkassa fyrir fjöl-
býlishús, ódýrar baðinnréttingar og
ýmislegt fleira. Trésmiðjan Kvistur,
sími 33177, Súöarvogi 42 (Kænuvogs-
megin).
Dróttarbeisli-kerrur.
Smíða dráttarbeisU fyrir aUar geröir
bifreiöa, einnig aUar geröir af kerrum.
Fyrirliggjandi beish, kúlur, tengi, hás-
ingar o.fl. Þórarinn Kristinsson,
Klapparstíg 8, simi 28616, hs. 72087.
Lager til sölu.
Gjafavara og leiktæki, einnig 2 ný sófa-
sett. Gott verö, greiöslukjör, ýmis
skipti á bU eöa ööru. Uppl. í síma 43403.
Kafaragrœjur til sölu
ásamt nýjun þurrbúningi, selst aUt á
hálfviröi. Uppl. í síma 94-3230 á
matartímum.
Notuð U-laga
eldhúsinnrétting, 2X2X1,60 m, tU sölu,
einnig gult baðker, UtUsháttar gaUaö.
Símar 30953 og 34033.
Silver Cross barnakerra
tU sölu, Utur út sem ný, kr. 2800. Star
frystiskápur 4001, kr. 5200. Sími 76147
e. kl. 17.00.
Til sölu vinrauð
Emmaljunga skermkerra og PhUco
þurrkari. Uppl. í síma 46872 í dag og
næstu daga eftir kl. 19.
Til sölu ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590, opið 8—18
virka daga og 9—16 laugardaga.
Garðslóttuvól.
TU sölu Mayor sláttuvél með drifi.
Sími 40310.
Til sölu er Taylor ísvól,
tveggja hóUa, sósukæUr fyrir 3 tegund-
ir sósu, fæst meö góöum kjörum. Uppl.
í síma 34629 eftir kl. 19 og vinnusími
34880.
Stór sólbaðsstofa
tU sölu á stundinni. Otrúlega gott verð
ef samið er strax. MikUr framtíöar-
möguleikar. Sími 21015.
Seglbretti.
AUt fyrir seglbrettafólkið á mjög hag-
stæðu verði. Við veitum aUar uppl. í
síma 21179 frá kl. 14—22. Seglbretta-
skólinn, NauthólsvUc.
Sórstakt tækifæri.
AntUcsófasett, MAX, ca 30 ára, uppgert
og fylgir því sérstakt handskorið sófa-
borð meö svartri glerplötu, Utiö enda-
borö meö marmara. Sími 51076.
Óskast keypt
Viljum kaupa
leUcvallarrólu meö tveim sætum (ekki
dekkjum), einnig notaðan SUver Cross
brúöuvagn. TU sölu vandaö, lítið vega-
salt. Sími 45828.
Óska eftir koju
eöa hlaðrúmi, má vera gamalt og
þarfnast lagfæringar. Sími 92-7335.
Óska eftir
aö kaupa notaöan frystigám. Uppl. í
síma 91-21952 eftir kl. 19. Hafsteinn.
Óska eftir tvibreiðum
svefnsófa, ryksugu, Utlum ísskáp, 50-
100 cm og rúmi með dýnubreidd 120
cm. Sími 29962 eftirkl. 17.
Repromaster óskast.
Margt kemur tU greina, þarf aö vera í
góöu lagi. Uppl. i sima 39399 eftir kl. 18.
Óska eftir að
kaupa Utla kolakabyssu eöa eldavél.
Sírni685727.
'■ Barnavagn.
LeUcfélag Rvk. óskar eftir barnavagni
frá árunum 1940—50. Sími 13191.
Vil kaupa vel með
fariö einsmannsrúm og Utiö sófasett og
sófaborð. Uppl. í síma 13265.
Notað golfsett
óskast. Vinsamlega hringið í síma 99-
8234 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa
Nilfisk bónvél. Uppl. í súna 53218 eftir
kl. 19.
Kaupi ýmsa gamla muni
(30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur,
póstkort, myndaramma, spegla, ljósa-
krónur, lampa, kökubox, veski, skart-
gripi, leirtau o.fl. o.fl. Fríða frænka,
Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið mánu-
daga—föstudaga frá 12—18.
Fyrir ungbörn
Silver Cross
barnavagn tU sölu. Vínrauöur, mjög
vel meö farinn, innkaupagrind fylgir.
Verö kr. 6.500. Uppl. í sima 687655.
Óska eftir tvíburavagni,
helst meö skermana á móti hvor
öörum. Uppl. í súna 671305.
Verslun
Hænco auglýsir.
Vorum aö fá kven-leöurstretchbuxur,
nýjustu tísku, frábært verö, litir:
bleUct, hvítt, svart. Hænco, Suöurgötu
3a, símar 12052 og 25604. Póstsendum.
Sórpöntum húsgagnaóklæði
frá HoUandi og Danmörku, fjölbreytt
úrval gerða og gæða, sýnishorn á
staönum. PáU Jóh. Þorleifsson hf. ,
Skeifunni 8, sími 685822.
Verkfæri:
Bandarískar MiUer rafsuðuvélar,
vesturþýskar Mahle loftþjöppur, Red
Rooster, Yokota og Eminent loftverk-
færi. Gos hf., Nethyl 3, sími 671300.
Iðnaðarvörur, heildverslun, Klepps-
vegi 150, sími 686375.
Ný fatasending.
Nýjar bómuUarblússur, mussur,
skyrtur, kjólar, pils, buxur o.m.fl.
Einnig sloppar og klútar. Hagstætt
verð. Sumarfatnaöur, tUvaUnn fyrir
sólarlandafara. Stór númer fáanleg.
Opið frá kl. 13—18. Jasmin, við Baróns-
stíg og í Ljónshúsinu Isafirði.
Fatnaður
Ódýrar stretsbuxur
á börn frá 2—6 ára: Hvítt, bleikt, gult
og rautt. Utibúið, II. hæö, Laugavegi
95. Opiö frá kl. 13-18.
Frúarkópur, dragtir og
fleira tU sölu. (Hagstætt verö). Sauma
eftir máU. Á úrvalsefni. Skipti um fóö-
ur í kápum. Klæðskeraþjónusta. Kápu-
saumastofan Diana, Miðtúni 78, sími
18481.
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar-teppahreinsun.
Tek aö mér alla vinnu viö teppi, viö-
gerðir, breytingar og lagnir, einnig
hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél
með miklum sogkrafti. Vanur teppa-
maður. Sími 79206 eftir kl. 20. Geymiö
auglýsinguna.
| Ný þjónusta, teppahreinsivólar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öfl-
ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn-
ig lágfreyöandi þvottaefni. Upplýs-
ingabæklingur um meöferð og hreins-
un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma
83577. Teppaland, Grensásvegi 13.
: Leigjum út teppahreinsivólar
og vatnssugur. Tökum einnig aö okkur
hreinsun á teppamottum og teppa-
hreinsun í heimahúsum og stiga-
göngum. Kvöld- og helgarþjónusta.
Vélaleiga E.I.G. Vesturbergi 39, sími
72774.
Heimilistæki
Stór, amerískur, góður
ísskápur tU sölu vegna plássleysis, teg.
General Electric, verö 6.000. Sími
10882 eftirkl. 16.
ísskópur til sölu,
1/2 kæUr, 1/2 frystir, hæð 180 cm. Uppl.
í síma 641141. Á sama stað vantar Ut-
inn isskáp (133 cm).
Húsgögn
Sófasett, mjög þægilegt
og gott, 3+2+1, einnig stórt og hátt
sófaborö. Selst á góöu veröi. Simar
667206 eða 667205.
Hornsófasett
tU sölu. Uppl. í sima 686671.
Til sölu svört
hiUusamstæða ásamt borðstofuboröi
og6 stólumístU.Uppl. ísíma 74929.
Nýlegt eldhúsborð
meö stálfæti og marmaraáferö ásamt
fjórum stólum tU sölu, kr. 5.000. Sími
78487 í dag og næstu daga.
Til sölu sófasett,
4+1+1, tvö rúm með skúffum undir og
svarthvítt sjónvarp. Uppl. í síma
82630.
Hljóðfæri
Fallegur og mjög
þokkalegur Eko kassagítar tU sýnis og
sölu í Rín, Frakkastíg. Verö aðeins
6.500 kr.
Video
Gott VHS videoefni.
TU sölu 100 nýlegar og góðar video-
spólur, textað og ótextaö efni, skipti á
bU eða góð kjör. Uppl. í síma 687676.
Til sölu sem
nýtt Nordmende myndbandstæki,
VHS, V-110, ’85 línan. Uppl. í síma
687676.
Hagstætt verðl
Við leigjum vönduö VHS vidotæki
ódýrt, munið hagstæða tUboðið okkar,
tæki í heila vUcu fyrir aöeins 1500 kr.
Sendum og sækjum, Bláskjár, sími
. 21198 miUikl. 18og23.
Videotækjaleigan Holt sf.
Leigjum út VHS videotæki. Mjög
hagstæö leiga. VUculeiga aöeins 1500.
Sendum og sækjum. Sími 74824.
Videotæki til sölu.
Panasonic NV 850, VHS, Hi-Fi stereo,
ca 6 mánaöa gamalt, selst á 40.000
gegn staögreiöslu eöa 25.000 og rest á 3
mánuöum. Verö 55.000. Sími 76962 e. kl.
17.
Leigi út ný VHS
myndbandstæki á hagstæðu daggjaldi.
Einnig er leigt út til lengri eöa
skemmri tíma. Sækjum og sendum.
Uppl. í síma 42446. Geymið auglýsing-
una.
Videomyndavólaleiga.
Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur-
minnmgar um börnin og fjölskylduna,
eöa taka myndir af giftingu eöa öðrum
stóratburði í lífi þínu þá getur þú leigt
hina frábæru JVC Videomovie hjá
Faco, Laugavegi 89. Sími 13008, kvöld-
og helgarsími 686168.
] Videosport,
' EddufeUi 4, sími 71366, Háleitisbraut
(58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími
43060. Opið aUa daga frá kl. 13-23.
Þjónustuauglýsingar //
Þjónusta
Traktorsgrafa
til leigu.
FINNBOGI ÓSKARSS0N,
VÉLALEIGA.
SÍMI 78416 FR 4959
traktorsgrafa
til leigu.
Vinn einnig á kvöidin
og um helgar.
Gísli
Skúlason,
Efstasundi 18.
Upplýsingar 1 síma 685370.
JARÐVÉLAR SF.
VÉLALEIGA NNR. 4885-8112
T raktorsgröfur Skiptum um jerðveg,
Dróttarbilar
Broydgröfur
Vörubilar
Lyftari
Loftpressa
útvegum efni, svo sem
fyllingarafni (grús),
gróðurmold og sand,
túnþökur og fleira.
Gerum föst tilboö.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 77476 & 74122
Viðtækjaþjónusta
Sjónvörp, loftnet, video.
Ábyrgð þrír mánuðir.
SKJÁRINN,
DAG,KVÖLD OG
HELGARSIMI. 21940. BERGSTAOASTRÆTI 38
Þverholti 11 — Sími 27022
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur.
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niður-
föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o. fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON, SÍM116037
BÍLASÍM! 002-
2131.
Er stíflað?
i i
Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, bað-
kerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin
tæki, rafmagns.
Upplýsingar í síma 43879.
Qí-rv7 Stífluþjónustan
■—^ Anton Aðalsteinsson.