Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1985, Blaðsíða 31
31 DV. FIMMTUDAGUR 27. JONI1985. Peningamarkaður Innlðn með sérkjörum Alþýöubankinn: Stjörnureikníngar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir veröa fullra 16 ára. 65—75 ára geta losaö innstæöur meö 6 mánaöa fyrirvara. 75 ára og eldri meö 3ja mánaöa fyrirvara. Reikning- arnir eru verðtryggöir og meö 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru meö hvert innlegg bundiö í tvö ár. Reikningarnir eru verötryggöir og með 996 vöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sém fá lifeyri frá lif- eyrissjóöum eöa almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverötryggðar. Vextireru29% ogársvöxtum29%. Sórbók fær strax 28% nafnvexti, 2% bætast síöan viö eftir hverja þrjá mánuöi sem inn- stæða er óhreyfð, upp í 34% eftir níu mánuði. Arsávöxtun getur oröiö 34,8%. Innstæður eru óbundnar og óverötryggðar. Búnaðarbankinn: Sparibók meö sérvöxtum er óbundin 32,5% nafnvöxtun og 32,5% árs- ávöxtun sé innstæöa óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman viö vexti af þriggja mánaöa verötryggöum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt viö. Af hverri úttekt dragast 1,7% i svonefnds vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eöa lengur. Iðnaöarbankinn: A tvo reikninga í bank- anum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber þannig 31% nafn- vexU og getur náö33,4% ársávöxtun. Og verö- tryggðan 6 mánaöa reikning sem ber 3.5% vexU. Vextir á reikningunum eru bornir saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færöir misserislega 30. júni og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin meö 32,5% nafnvöxtum. Vextir eru færöir um ára- mót. Eftir hvem ársfjóröung eru þeir hins vegar bornir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verötryggöum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjóröung. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefndá vaxtaleiörétUngu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóösbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuöi eða lengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta- reikning ber stighækkandi vexti. 22,0% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 23,5%, 4. mánuðinn 25%, 5. mánuðinn 26,5%, 6. mánuðinn 28%. Eftir 6 mánuöi 29,5% og ef Ur 12 mánuöi 30,5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils þaö næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 32,8%. Vextir eru bornir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færöur á Hávaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Útvegsbaukinn: Vextir á reikningi með Abét er annaöhvort 2,75% og full verðtrygg- ing, eins og á 3ja mánaða verötryggöum sparireikningi, eöa ná 32,8% ársávöxtun, án verötryggingar. Samanburður er gerður mánaöarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekiö út af reikningnum gilda almennir spari- sjóösvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Verslunarbankinn: Kaskó-reikningurinn er óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatimabil á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí— september, október—desember. I lok hvers þeirra fær óhreyföur Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast viö mánaöarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hagstæö- asta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á óverötryggöum 6 mán. reikningum með, 30% nafnvöxtum og 33,5% ársávöxtum eöa á verö- tryggöum 6 mánaða reikningum meö 2% vöxtum. Sé lagt inn á miöju tímabili og innstæða látin óhreyfö næsta tímabil á eftir reiknast ' uppbót allan spamaöartímann. Viö úttekt fellur vaxtauppbót niöur þaö tímabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggingar. tbúöalánareiknhigur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. ' Sparnaöur er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% , miöað viö sparnað meö vöxtum og verðbót- , um. Endurgreiðslutimi 3—10 ár. Otlán eru meö hæstu vöxtum bankans á hverjum tima. Spamaður er ekki bundinn viö fastar upp- hæöir á mánuði. Bankinn ákveöur hámarks- lán eftir hvert sparnaðartimabil. Sú ákvörðun er endurskoöuö tvisvará ári. Sparisjóðir. Trompreikningurinn er óbund- inn, verötryggður reikningur, sem einnig ber 3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast viö höfuðstól mánaöarlega en grunnvextir tvisv- ar á ári. A þriggja mánaöa fresti er gerður samanburöur við sérstaka Trompvexti. Nýt- ur reikningurinn þeirra kjara sem betri era. Trompvextirnir eru nú 30,5% og gefa 32,8% ársávöxtun. Ríkissjóöur: Spariskírteini, 1. flokkur A 1985, era bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og meö 7% vöxtum, óbreytan- legum. Upphæöir era 5.000, 10.000 og 100.000 krónur. Spariskirteini meö vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, era bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau era verötryggö og með 6,71% vöxtum. Vextir greiöast misserislega á tímabilinu, fyrst 10. júli næstkomandi. Upphæöir era 5,10 og 100 þúsund krónur. Spariskirtelni meö hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, era bundin til 10. júlí 1986, i 18 mánuði. Vextir era hreyfan- legir, meðaltal vaxta af 6 mánaöa verö- tryggðum reikningum banka meö 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5,14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskírteini, 1. flokkur SDR 1985, era bundin til 10. janúar eöa 9. apríl 1990. Gengistrygging miöast við SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæöir era 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskirteini rikissjóðs fást í Seölabank- anum, hjá viðskiptabönkum, sparisjóöum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóöur ákveöur sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæöir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuöir. Sumir sjóöir bjóöa aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóöum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóöum og lánsrétti. Biðtimi eftir lánum er mjög misjafn, breyti- legur milli sjóða og hjá hverjum sjóði eftir aðstæðum. Hægt er aö færa lánsrétt þegar viökomandi skiptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrrisjóöum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir era vextir i eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin veröur þá hærri en nafnvextimir. Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuöi á 24,0% nafnvöxtum verður innstæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í því tilviki. Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuöina. Þá er innstæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir seinni sex mánuöina. Lokatalan veröur þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextir era 3,5% á mánuöi eða 42% á ári. Dagvestir reiknast samkvæmt því 0,0903%. Vísitöiur Lúnskjaravísitala í júni er 1144 stig en var 1119 stig f maí. Miðað er viö 100 i júni 1979. Byggingarvísitala á öðrum ársfjóröungi 1985, apríl—júní, er 200 stig, miöað viö 100 í janúar 1983, en 2.%3 stig, miöað viö eldri , grunn. A fyrsta ársfjórðungi í ár var nýrri visitalanl85stig. VEXTIR BANKA 0G SPARISJÖOA (%l 21.-30.06. INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM sjA sérusta INNLÁN ÓVERÐTRYGGÐ SPARISJÚOSBÆKUR SPARIREIKNINGAR SPARNAOUR lANSRÉTTUR Úbundai nistaAa 3fa mánaóa uppsogn 6 ménaöa uppsögn 12 mát INNLANSSKlRIEINI TÉKKAREIKNINGAR INNLÁN VERÐTRYGGO SPARIREIKNINGAR INNLÁN GENGISTRYGGÐ GJALOEYRISREIKNINGAR ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGO AIMENNIR VlXLAR VKJSKIPTAVlXLAR ALMENN SKULOABRÉF VIOSKIPTASKULOABRÉF HLAUPAREIKNINGAR ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ SKULDABREF ÚTLÁN TIL FRAMLEiDSLU VEGNAINNANLANOSS0LU VEGNA UTFLUTNINGS 18 méi Spaiaó 3-5 minuðt Sparað 6 mán. og met T1 6 mánaða Avisanareikningar Hlaupareðiningar 3ja mánaóa uppsogn 6 mánaöa uppsogn BanilaríkfadoAarar Staríaigspund Vestur þysk mork Danskar krónur llorvextal (forvextir) Aö 2 1/2 án Lengn en 2 1/2 ár E U * 3 i 11 8 i fl i '■ 11 II ?! ÍL 1! ii ú 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 25.0 26.6 25.0 23.0 23.0 23.0 23.0 23.0 25.0 23.5 29.5 31.7 28.0 26.5 29.0 29.0 290 29.5 27.0 30.7 33.0 30.0 26.5 30.7 35.0 38.1 35.0 25.0 23.0 23.0 23.0 25.0 235 29.0 23.0 23,0 29.0 274) 29.5 31.7 28.0 26.0 29.5 29.0 2B.0 17.0 17.0 10.0 8.0 10,0 10.0 10.0 10.0 10.0 10,0 10.0 10.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 10.0 2.0 1.5 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 3.5 3.5 3.5 35 3.0 3.0 34) 3.5 3.0 8.5 8.5 7.5 8.0 75 7.5 75 8.0 8.0 12.0 9.5 12.0 11.0 11.5 115 115 12.0 11.5 5.0 4.0 54) 5.0 4.5 4.5 45 5.0 5.0 10.0 9.5 8.75 8.0 9.0 9.0 9.0 10.0 9.0 29.5 29,0 28.0 28,0 28.0 295 20,0 29.0 29.0 31,0 31.0 30.5 30,5 305 305 305 32.0 31,5 30.5 30.5 30.5 32.0 31.0 315 32.0 34.0 33.0 334) 33.0 335 335 31,5 30.0 29.0 29.0 29.0 30.0 31.0 315 30.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 26.25 26.25 26.25 26.25 26.25 26.25 26.25 26.25 26.25 10,0 ; io.o 10.0 10.0 10.0 10,0 10.0 10.0 • Sandkorn Sandkorn Tvær hliðar Men leggja oft mikiö á sig fyrir íþróttirnar, sem ekkl er nema góöra g jalda vert. A dögunum birUst viötal viö Kjartan Másson, þjálf- ara tBV. Þar gaf þjálfarinn athygilsveröa yfirlýsingu um aö hann færi ekki i bað eftir leiki sem ynnust. En nó eni tvær hliöar á hverju máU. Vegna þessar- ar yfirlýslngar hafa margir Vestmannaeyingar haft samband viö staöarblööin. Þeir hafa viljaö koma þeirri cinlægu ósk á framfærí aö IBV tapi siðasta leiknum í tslandsmótinu. Ástæðan er einfaldlega sögð sú að annars veröi gjörsamlega óUft i kringum Kjartan þjáUara fram á baust. Refur var það heillin Þaö hafa verið litlir kær- leikar meö Frama, félagi lelgubilstjóra, og Steindórs- mönnum undaufarin miss- erí. Hefur Frami m.a. kært iiina síðarncfndu fyrir hin- ar og aðrar sakir. Meðal kæruatriða var auglýsing frá Sendibílum Úlfur Markússon hf. (Steindóri). t benni var mynd af ref. Þessi mynd fór afskaplega fyrir brjóstiö á FramaforkóUunum, svo mjög aö sérstaklega var spurt um hana í yfirheyrsl- um. Var Sigurður Sigur- jónsson, stjórnarformaður Sendibila, sérstaklega spurður um hvort bílstjór- arnir hefðu eitthvert „lukkudýr” hjá sér viö stöö- ina og hvort það þjónaði einhverjum öðrum tilgangi. Þessi viökvæmni Frama- manna mun vera til komin af þvi að þcim sýndist dýrið i auglýsingamyndinni vera úUur. Og fyrrverandi for- maöur Frama er ÚUur Markússon. Menn en ekki rollur Lionsmenn í Þorlákshöfn hafa staöið i ströngu að undanförnu. Hafa þeir lagt mikia vinnu i aö rækta lúpinu meöfram Þorláks- hafnarvegi. Verkið hefur sóst hægt en öruggiega. Einkum er það blessuð sauðkindin sem hefur gert ijónunum lífið erfitt. Sú tegund húsdýra kann sumsé að meta lúpín- ur og lætur ekki sitt eftir Uggja til að útrýma þeim. En Uonsmenn sáu við roli- unum og girtu lúpínusvæðið rækilega af. En það reyndist ekki vera nóg. Nýlega sáu ræktunar- mennirnir, sér til hrelling- ar, að talsvert magn af lúp- inuhnausum hafði verið stungið upp og fjarlægt. Þykir ljóst að þarna hafi Guðmundur Einarsson lið presta og ieikara yrðu skipuð, þegar þetta er ritað. En í þingmannaUðinu vcrða Árni Johnsen, Guðmundur Einarsson, Davið Aöal- stcinsson, Kjartan Jó- hannsson og Olafur Þ. Þórðarson. Þessi útvaldi hópur mun þeysa eftir vcliinum að dúk- uðu borði, hvar eiga aö standa freyðandi bjórkönn- ur. Þar cr stigið af baki, teygað úr einni koUu og síð- anþeysttilbaka. Af siöferðisástæðum skal þess getið að þeir scm vilja geta fengið mjóik í staö bjórsins. Á laugardags- kvöldið verður þvi hægt að sjá hvort þingmennirnir eru sama sinnis utan þings sem innan. Umsjón: Jóhauna Sigþórs- dóttir. rollur ekki getað veríð að verki. Böndin berast þvi að ónafngreindum náungum, sem hafa með þessu verið að auðvelda sér leið i gegn- um tttveruna á kostnað ná- ungans. Þekktir þamba Eins og fram kemur annars staðar í DV í dag stefnir i feiknamikið fjör á hestamótlnu i Víðidal um helgina. Meðal atriða verö- ur fjölþætt kvöldvaka. Þar ætti ýmislegt óvenjulegt aó berafyríraugu. Til dæmis verður á dag- skránni svoncfnd bjórreið. Þrjú Uð munu kcppa i henni. Þau eru skipuð leikurum, prestum og þing- mönnum. Ekki var nákvæmlega vitað hvernig Kjartan Jóhannsson Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir á Víðivöllum undanfarnar vikur til undirbúnings fyrir fjórðungsmót- ið. Eins og sjá má hefur verið byggt i kringum tamningagerðið, þar sem dansleikir mótsins verða, og tjöld reist á svæðinu. Fjórðungsmót hestamanna á Suðurlandi: Dansað í tamningagerðinu — á Víðivöllum um næstu helgi Þaö verður mikið um að vera á fjórðungsmóti hestartianna sem haldið verður á Víðivöllum, félagssvæði Fáks, um næstu helgi. Auk hefðbund- inna mótsatriða verður fjölbreytt kvöldvaka á laugardagskvöld. A föstu- dags- og laugardagskvöld veröur svo efnt til dansleikja í tamningagerðinu á Viðivöllum. Fjórðungsmótið hefst kl. 9 á fimmtudagsmorgun með dómum kyn- bótahrossa. Þann dag og á föstudag veröur einnig keppni klárhesta með tölti, ungUngakeppni og alhUða gæðingar verða sýndir svo eitthvað sé nefnt. Síöari hluta föstudags hefjast svo undanrásir í kappreiðum. A laugardag verða kynbótahross sýnd, gíeðingar kynntir og kappreiöar m.fl. Kl. 20.30 hefst fjölbreytt kvöld- vaka. Þar verður m.a. töltsýning og Kasper, Jesper og Jónatan koma í heimsókn. Þá má nefna parareið. Einnig verða hestar sýndir við langan taum og látnir leika listir sínar. Kerruakstur verður á dagskránni og Lina langsokkur flengríður um svæðið. Hindrunarhlaup verður sýnt og færir knapar hleypa á skeið. Þá leiða þekktir öldungar saman hesta sína. Atriði undir Uönum bjórhlaup er nokkuð for- vitnUegt. Þátttakendur í því verða flokkur leikara, presta og alþingis- manna, Þeysa liðin út vöUinn, steypa þar í sig bjór og ríða að því búnu til baka. Stuömenn láta sitt ekki eftir liggja á kvöldvökunni. Þar munu þeir skemmta ásamt Megasi, Jóni Sigur- björnssyni og Flosa Olafssyni. Að því búnu verður skeiðsýning. Loks verður Skúlaskeið flutt. Munu reiðmenn taka drjúgan þátt í því. Dansleikir verða á föstudags- og laugardagskvöld eins og áður sagöi. Mótinu lýkur svo á sunnudag með hóp- reið, sýningu ræktunarbúa og verð- launaafhendingu. aðgangseyrir verður fyrir aUa dagana 750 krónur fyrir fuU- oröna. Verðið mun síðan lækka eftir þvísemámótstímannUöur. -JSS Um 500 hross voru komin á móts- svæflið i gær. Stóðhesturinn Blakk ur frá Reykjum var mættur ásamt. fleiri kollegum, og orðinn óþolin- móflur á básnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.