Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1985, Blaðsíða 27
DV. FIMMTUDAGUR 27. JUNl 1985.
27
Sírrii 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Viö verðum að halda okkur
•fjarri þessum innfæddu
.mönnum. Ég veit ekki hvað
gerist ef smyglað verður
j til þeirra byssum.
TARZAN®*!^~— - jr—
Trademark TARZAN owned by Edgar Rice
OIO7 Burrougha. Inc. and Uaed by Permlaalon
Ékki einu sinni hættulegustu
flokkarnir hegða sér
’ svona við ókunnuga.
! COPYRIGHT © 1»9 tDGAfi fiK BUfifiOUGHS. KC \
AJI Rigtiti Restfred
I Þaö er hægt að safna
alls konar dóti íi
eldhúsgluggann.
Meira að segja hægt að
kaupa slíka smámuni í
pokavís i stórmarkaðinum.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir húsnæði,
500—1000 m2, með innkeyrsludyrum.
Uppl. í síma 26015 eða 42904 eftir kl. 19.
Til leigu ca 50 ferm
verslunarhúsnæði fyrir t.d. fatamark-
að á 2. hæð í JL húsinu. Uppl. á skrif-
stofutíma í síma 10600.
Til leigu ca 40 ferm
verslunarhúsnæði fyrir t.d. skóverslun
á 2. hæð í JL húsinu. Uppl. á skrifstofu-
tíma í síma 10600.
120 ferm atvinnuhúsnæfli
til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma
41874.
Samtökin Lögvernd
óska aö taka á leigu skrifstofuhúsnæöi
miðsvæöis í borginni sem allra fyrst.
Uppl. í síma 13839 eöa 15830 milli kl. 19
og 21.
Atvinna í boði
Starfsstúlka óskast
til afleysinga í sumar. Uppl. á staðnum
eftir kl. 17. Veitingahúsiö Árberg, Al'
Ármúla 21.
Járniflnaflarmenn —
vélstjórar. Viljum ráða tvo menn í
loönubræðslu á Vestfjöröum á kom-
andi vertíð til að sjá um rekstur og við-
hald. Áhugasamir, sem vilja takast á
við slíkt verkefni, vinsamlegast sendið
inn umsókn merkta „Loðnubræösla”.
Kr öfur um kaup og kjör fylgi.
Kjötiðnaðarmaður.
Oska eftir aö ráða kjötiðnaðarmann
eða mann vanan kjötskurði. Uppl. í
síma 39906 til kl. 17 og 31022 eftir kl. 17.
Starfskraftur óskast
viö afgreiðslustörf í kaffiteríu í mið-
burginni. Hafið samb. viö auglþj. DV í
síma 27022.
H-608.
Starfsfólk óskast
í matvöruverslun í Hafnarfirði. Hafið
samb. við auglþj. DV í síma 27022.
H-642.
Óskum eftir að ráða starfsmenn
nú þegar, þ.á m. sandblásara. Stein-
smiðja S. Helgason hf., Skemmuvegi
48, Kópavogi. Sími 76677.
Óskum eftir að ráða nú þegar
stúlkur til afleysinga í 1—2 mánuði,
einnig vantar stúlkur í fasta vinnu á
næstunni. Uppl. á staðnum. Klakahöll-
in, Laugavegi 162.
Hótelstarf — Vaktavinna.
Oskum að ráða nú þegar
herbergisþernu. Uppl. gefur hótel-
stjóri í dag og á morgun. Hótel Hof,
Rauðarárstíg 18.
Sölumanneskja.
Oskum eftir að ráða manneskju til sölu
á auglýsingum. Verður að hafa góða
reynslu í sölumennsku. Tilboö sendist
DV fyrir 2. júlí merkt „Sölumennska
374”.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í bakarí. Uppl. í
síma 81745 kl. 16-18.
Mikil vinna.
Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökk-
un, mikil vinna. Unnið eftir bónuskerfi.
Mötuneyti á staðnum. Keyrsla að og
frá vinnu. Upplýsingar gefur verk-
stjóri í síma 23043.
Reglusöm ráflskona óskast
út á land. Uppl. í síma 97-6275 eftir kl.
20.
Atvinna óskast
35 ára kennari
óskar eftir framtíðarstarfi, reynsla í
verslunarstörfum. Uppl. í síma 616451.
19 ára r< glusamur piltur
óskar ef:ir vel launuöu starfi, hefur
unnið sem matsveinn til sjós, margt
annað kemur til greina. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022.
H—622.'*