Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1985, Blaðsíða 28
28
DV. FIMMTUDAGUR 27. JUNI1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Atvinna óskast
23 óra gamall maflur
óskar eftir vel launuöu starfi. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 623684.
Tvitugan röskan mann
bráövantar kvöld- og helgarvinnu.
Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í
síma 46265 eftir kl. 19 í dag og næstu
daga.
35 ára gamall maflur
óskar eftir vinnu í júlí. Hefur bíl til
umráöa. Allt kemur til greina. Hafiö
samband í síma 72997.
Múrarameistari
getur bætt við sig stórum og smáum
verkefnum. Hafið samb. viö auglþj.
DV í síma 27022.
H-540
Bækur
Vil kaupa heildarverk Laxness.
Á sama staö til sölu píanó og sem ný
Philco þvottavél. Hafið samb. viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-603.
Spákonur
' Spái i spil og bolla.
Tímapantanir í síma 13732, Stella. Á
sama staö til sölu 2ja ára Ignis
kæliskápur á kr. 7.000.
Ferðalög
Lúxusferð um griska eyjahafið.
42 feta seglskúta til leigu í júlímánuöi
með íslenskum skipstjóra. Uppl. í sím-
um 94-4308 og 944030.
Barnagæsla
13 ára eða eldri stelpa
óskast til aö passa 4ra ára strák
4—4 1/2 tíma á dag. Uppl. í síma 25907
eftir kl. 20 og um helgina.
Vesturbœr.
Oska eftir bamgóöri stúlku til aö gæta
2ja ára stráks frá 17.30—19.30, þrjá
daga í viku í júlí og ágúst. Sími 13680.
Guðríöur.
Ég er 12 ára og
og vil gjarnan passa bam fyrri hluta
dags, bý í Langholtshverfi. Sími
686904.
Óska eftir barngóðri
stúlku til aö sjá um 3ja ára stelpu júli-
og ágústmánuö, bý í Seljahverfi. Sími
76337.
Barngóð stúlka óskast
til aö gæta 9 mánaöa barns nokkur
kvöld í mánuöi. Uppl. í síma 77490.
Hœ, stelpurl
Ég er 1 1/2 árs stelpuskott í Lönguhliö
og mig vantar pössun í 1—11/2 mánuð
frá 1. júlí. Hringdu strax í kvöld. Sími
26329.
Óska eftir dagmömmu
fyrir hádegi eða unglingsstúlku, 13—14
ára, til þess að passa 11 mánaöa dreng,
helst í Hólahverfi. Sími 75389.
Barngófl stúlka
óskast til að gæta rúmlega tveggja ára
drengs í sumar. Sími 21781 eftir kl. 17.
Húsaviðgerðir
Glerjun, gluggaviðgerðir,
parketslípun. Setjiun tvöfalt verk-
smiðjugler í gömul hús sem ný, slípum
og lökkum parket- og viöargólf. Gerum
föst verðtilboö ef óskaö er. Vönduö
v vinna, réttindamenn. Húsasmíða-
meistarinn, simar 73676 og 71228.
Geröu þafl sjálfur.
Nú notum viö helgina til húsaviögerða.
CERESIT steypuviögeröarefniö á
baðið, svalimar, tröppumar og gólfið.
Otal möguleikar. Áhaldaleiga. Opið
um helgar. Verkprýöi, Vagnhöföa 6,
sími 671540.
Þakrennuviðgerðir.
Gerum við steyptar þakrennur. Allar
múrviðgeröir. Sprunguviögeröir. 16
ára reynsla. Uppl. í síma 51715.
Verktak sf., sími 79746.
Háþrýstiþvottur — sandblástur með
mjög öflugum og fullkomnum tækjum.
Alhliða viögeröir á steyptum
mannvirkjum. Látiö fagmenn vinna
verkin, það tryggir gæðin. Þorgrímur
Olafsson húsasmíöameistari.
Húsprýfli.
Viðhald húsa, sprunguviðgeröir,
Isposryl 100, þýsk gæöavara. Engin ör
á veggjunum lengur. Sílanúöun gegn
alkalískemmdum, gerum við steyptar
þakrennur, hreinsum og berum í, klæö-
um steyptar þakrennur meö áli og
járni, þéttum svalir, málum glugga.
Tröppuviögerðir. Sími 42449 eftir kl.
19.
Sveit
Tryggið bömum ykkar
síöustu plássin aö sumardvalarheimil-
inu Kjarnholtum, Biskupstungum í
sumar. A hálfsmánaðardagskrá okkar
eru: sveitastörf, hestamennska,
íþróttanámskeið, skoöanaferöir, sund,
kvöldvökur o.fl. Pantanir í símum
17795 og 99-6932.
Viku reiflnámskeið, Þúfu, Kjós.
Vikudvöl, júní, júlí, ágúst, frá laugar-
degi til laugardags. Laus pláss næst-
komandi laugardag. Aldur 7—13 ára.
Utreiöartúrar og kennsla í geröi á
hverjum degi. Uppl. í síma 22997 alla
virka daga og 667047 alla daga.
Kennsla
Skurðlístarnámskeið.
Námskeið í tréskurði fyrir byrjendur
veröur haldið í júlimánuöi á
mánudags- og fimmtudagskvöldum.
Hannes Flosason, símar 23911 og 21396.
Innrömmun
Harðarrammar, Laugavegi 17.
100 gerðir tré- og állista, karton,
vönduö vinna. Haröarrammar,
Laugavegi 17, sími 27075. Opið frá kl.
8-18.
Þjónusta
Tilbofl óskast.
Við erum tveir með reynslu og
bjóöumst til aö slá af og hreinsa
timbur. TiScum viö tilboðum í símum
37403 og 34586.
Tek afl mér alla vinnu,
viðhalds- og breytinga-, t.d. milliveggi,
uppslátt, glugga og gler. Uppl. í síma
671046 eftirkl. 19.
Málningarvinna.
Tek aö mér málningu á þökum, ásamt
smávægilegum viðgeröum. Vanur
maður, tilboö og tímavinna. Sími
20959.
Rennur + kantar
eða almenn blikksmíöi. Tökum aö
okkur alla blikkvinnu. Gerum föst til-
boö eða tímavinna. Duglegir og vanir
menn. Blikksmiðameistari. Uppi. í
síma 671279 eða 618897.
Háþrýstiþvottur — sílanhúflun.
Tökum aö okkur háþrýstiþvott meö
dísildrifinni vél, þrýstingur allt aö 350
kg. viö stút. Einnig tökum við aö okkur
aö sílanhúöa steinsteypt hús og önnur
mannvirki. Eðalverk sf., Súðarvogi 7
Rvk, sími 33200, heimasímar 81525 og
43981.
Verktak sf., sími 79746.
Tökum aö okkur m.a. háþrýstiþvott og
sandblástur fyrir viögerðir og utan-
hússmálun, sprunguviðgerðir, múr-
verk, utanhússklæðningar, gluggavið-
pröir o.fl. Látiö fagmenn vinna verk-
m, þaö tryggir gæðin. Þorg. ölafsson
húsasmiðameistari.
J.K. parketþjónusta.
Pússum og lökkum parket og viðar-
gólf, vönduö vinna. Komum og gerum
verötilboö. Sími 78074.
Háþrýstiþvottur — Sandblástur.
Háþrýstiþvoum eöa sandblásum hús
og önnur mannvirki meö 1. flokks vél-
búnaöi. Sérhæft fyrirtæki í þessum efn-
um, gerum tilboö samdægurs. Stáltak,
simi 28933, heima 39197.
Málningarvinna.
Tökum aö okkur alla málningarvinnu,
utan- sem innanhúss. önnumst einnig
sprunguviögerðir og þéttingar, sílan-
úðun, háþrýstiþvott o.fl. Löggiltir fag-
menn aö verki. Mæling, tilboö, tíma-
vinna. Skiptiö viö ábyrga aðila meö
áratuga reynslu. Sími 61-13-44.
Háþrýstiþvottur.
Látiö háþrýstiþvo húseignina fyrir
málningu. Erum með 180 bar dísilvél.
Issegl, sími 53434.
Traktorsgrafa til leigu.
Tek aö mér alls kyns jarövinnslu. Opiö
allan sólarhringinn. Uppl. í síma 78796.
Pipulagnir, nýlagnir,
viögeröir og breytingar, löggiltur
pípulagningameistari. Uppl. í símum
641366 og 41909.
Líkamsrækt
ATH:
Stórkostlegt tilboö þessa viku, 20 tímar
í ljósum á aðeins 800 kr. Tímapantanir
í síma 72451. Baðstofan, Þangbakka 8,
Mjódd.
Sól Saloon Laugavegi 99,
simi 22580.
Nýjar hraöperur (quick tan) U.W.E.
studio-line og MA atvinnubekkir, gufu-
baö og góð aöstaða. Opiö virka daga kl.
7.20—22.30, laugardaga kl. 10—20 og
sunnudaga kl. 11—18. Greiðslukorta-
þjónusta.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baösstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo
Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10
siúpti i Jumbo. Infrarauðir geislar,
megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at-
vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir
og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk
okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opið mánudag—föstu-
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð,
sími 10256.
Sólbœr, Skólavörðustíg 3,
sími 26641, er toppsólbaðsstofa er
gefur toppárangur. Notum eingöngu
Belarium-S perur, þ.e. sterkustu perur
er leyföar eru hérlendis. Góö þjónusta
og hreinlæti í fyrirrúmi. Pantið tíma í
síma 26641.
Hreingerningar
Hreingerningaþjónusta
Þorsteins og Stefáns. Handhreingem-
ingar, teppa- og gólfhreinsun, glugga-
hreinsun kísilhreinsun. Notum
ábreiöur á teppi og húsgögn. Tökum
verk utan borgarinnar. Löng starfs-
reynsla. Símar 11595 og 28997.
Gólfteppahreinsun,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn meö háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Þvottabjöm-Nýtt.
Tökum aö okkur hreingerningar svo og i
hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboö eöa timavinna. örugg þjón-
usta. Símar 40402 og 54043.
Tökum afl okkur
hreingemingar á íbúðum, teppum,
stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun-
um. Tökum einnig aö okkur daglegar
ræstingar á ofantöldum stöðum.
Gerum föst tilboð ef óskaö er. Vanir
menn. Uppl. í síma 72773.
Ásberg.
Tökum aö okkur hreingemingar á
íbúöum, stigagöngum og fyrirtækjum.
Teppahreinsun. Vönduö vinna, gott
fólk. Uppl. í símum 78008 og 17078.
Hreingerningar á ibúflum
og stigagöngum, einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar meö miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-
stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp
vatn ef flæðir. Orugg og ódýr þjónusta.
Uppl. í síma 74929.
Hólmbræður-
hreingerningastöðin, stofnsett 1952.
Hreingemingar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, Olafur Hólm.
Skemmtanir
Hringferð um landifl I sumar?
Dansstjóm á ættarmótum í félags-
heimilum, á tjaldsvæðum og jafnvel í
óbyggðum (rafstöðmeöferöis). Hljóm-
sveitir, geriö góöan dansleik aö stór-
dansleik, leitiö tilboða í „ljósasjów” og
diskótek i pásum. Heimasími 50513
bílasími 002—(2185). Diskótekiö Dísa,
meiriháttar diskótek.
Einkamál
Ég er 37 ára kona
og óska eftir aö kynnast manni er gæti
lánað mér 60.000 kr. Svarbréf sendist
DV (pósthólf 5380, 125 R), merkt
„S.O.S.”.
Lif ey rissjóðslán.
Hefur þú rétt á lífeyrissjóðsláni? Mig
vantar pening, hef veð. Tilboð leggist
inn á DV merkt „Hagur beggja 372”.
(Pósthólf 5380,125 R).
Garðyrkja
Hellulagnir — grassvæfli.
Tökum aö okkur gangstéttalagnir,
vegghleöslur, jarövegsskipti og gras-
svæöi. Gerum föst verötilboö í efni og
vinnu. Vönduð vinna, vanir menn.
Steinverk simar 18726 og 37143.
Garfleigendur — húsfálög.
Sláttur, hreinsun og snyrting lóöa.
Sanngjamt verö. Vönduð vinna. Vanir
menn. Þóröur, Þorkell og Sigurjón.
Símar 22601 og 28086.
Til sölu úrvalsgróðurmold
og húsdýraáburöur og sandur á mosa,
dreift ef óskaö er. Einnig vörubíll og
traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni.
Vanir menn. Uppl. í síma 44752.
Túnþökur.
Urvalstúnþökur til sölu, af nýslegnu
túni. Heimkeyröar, gott verð, fljót og
góö þjónusta. Sími 44736.
Túnþökur, sækifl sjálf og sparið.
Orvals túnþökur, heimkeyrðar eða þið
sækiö sjálf. Sanngjarnt verð. Greiðslu-
kjör, magnafsláttur. Túnþökusalan
Núpum, Olfusi. Símar 40364, 15236 og
99-4388. Geymið auglýsinguna.
Nýbyggingar lófla.
Hellulagnir, vegghleöslur, grassvæði,
jarövegsskipti. Steypum gangstéttar
og bílastæði, leggjum snjóbræöslukerfi
undir stéttar og bQastæði. Gerum verö-
tilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur sím-
svari allan sólarhringinn. Látið fag-
menn vinna verkið. Garðverk, sími
10889.
Túnþökur.
Orvals túnþökur til sölu. Heimkeyrðar
eöa á staðnum. Hef einnig þökur til
hleðslu og á þök. Geri tilboð í stærri
pantanir. örugg þjónusta.
Túnþökusala Guöjóns, simi 666385.
Áburflarmold.
Mold blönduö áburðarefnum til sölu.
Garöaprýði, sími 81553.
Garðtætari til leigu.
UppLísíma 666709.
Garflsláttur, garflsláttur.
Tökum aö okkur garðslátt og hirðingu
á heyi, fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og
fyrirtækjalóðir, í lengri eöa skemmri
tíma. Gerum tilboð ef óskað er. Sann-
gjamt verö og góðir greiðsluskilmálar.
Simi 71161.
Garðaúðun, garðaúðun.
Viö notum eitur sem er ekki hættulegt
fólki. Mikil reynsla. Pantanir í síma
12203 og 17412. Hjörtur Hauksson
skrúögarðyrkjumeistari.
Garðeigendur athugið.
Tökum að okkur garöslátt og
garövinnu. Vönduö og ódýr vinna.
Gerum verötilboð yður að kostnaöar-
lausu. Uppl. í sima 14387 eöa 626351.
Hraunhellur.
Til sölu hraunbrotsteinar, sjávargrjót,
brunagrjót (svart og rautt) og aðrir
náttúrusteinar. Hafiö samband í síma
92-8094.
Túnþökur.
Góðar túnþökur úr Rangárþingi, gott
verð, skjót afgreiðsla. Jarðsambandiö
sf„ simi 99-5040 og 78480 eöa 76878 eftir
kl. 18.
Grassláttuþjónustan.
Lóðaeigendur, varist slysin. Tökum aö
okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og
lóðahirðingu. Vant fólk meö góöar
vélar. Uppl. í síma 23953 eftir kl. 19.
Siguröur. Stærsta fyrirtækið sinnar
tegundar.
Túnþökur
til sölu, úrvalstúnþökur, fljót og örugg
þjónusta. Símar 26819, 99-4361 og 99-
4240.
Skjólbettaplöntur,
:hin þolgóða norðurtunguviðja, hinn
þéttvaxni gulvíðir, hið þægilega skjól
að nokkrum árum liðnum, hið einstaka
verð, 25 kr„ fyrir hinar glæstu 4ra ára
plöntur. Athugið magnafsláttur. Sími
93-5169. Gróðarstööin Sólbyrgi.
Garðeigendur.
Tek að mér slátt á einkalóðum, blokk-
arlóðum, og fyrirtækjalóðum, einnig
sláttur meö vélorfi, vanur maöur,
vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimar í
símum 20786 og 40364.
Túnþökur.
Vekjum hér með eftirtekt á afgreiöslu
okkar á vélskornum vallarþökum af
Rangárvöllum, skjót afgreiðsla, heim-
keyrsla, magnafsláttur. Jafnframt
getum viö boðið heimkeyröa gróöur-
mold. Uppl. gefa Olöf og Olafur i
símum 71597 og 77476. Kreditkorta-
þjónusta.
Túnþökur.
Heimkeyröar túnþökur til sölu. Sími
99-5018.
1. f lokks túnþökur
á Rangárvöllum. Upplagöar fyrir stór-
hýsi og raðhúsalengjur að sameina
falleg tún. Hlöðum á bilana á stuttum
tíma. Kreditkortaþjónusta. Uppl.
gefur Ásgeir Magnússon milli kl. 12 og
14 og eftir kl. 20. Sími 99-5139.
Fyrsta flokks túnþökur
til sölu. Magnafsláttur, útvegum
einnig gróðurmold. Uppl. í síma 28516.
Túnþökur.
Urvalsgóöar túnþökur úr Rangárþingi
til sölu. Skjót og örugg þjónusta.
Veitum kreditkortaþjónustu,
Eurocard og Visa. Landvinnslan sf„
simi 78155 á daginn, 45868 og 17216 á
kvöldin.
Holtahellur,
hraunhellur, hraunbrotasteinn. Getum
enn útvegað okkar þekktu hraunhellur
og hraunbrotastein, ennfremur holta-
grjót til kanthleöslu í görðum. Ath„
fagmennirnir vísa á okkur. Uppl. í
síma 77151 og 51972.
Moldarsalan og túnþökur.
Heimkeyrö gróöurmold, tekin í
Reykjavík. Einnig til leigu traktors-
grafa, Breytgrafa og vörubílar. Uppl. í
sima 52421.
Úflun.
Tökum aö okkur aö úöa garða, notum
eitur sem virkar einungis á maöka og
lús. ATH. Eitrið er hvorki skaðlegt
mönnum né dýrum. Kristján Vídalín,
sími 21781.
Úfli - Úði.
Við notum efni sem ekki er hættulegt
fólki. Mikil reynsla. Pantið tímanlega.
Uöi, sími 45158.
Túnþökur.
Vélskomar túnþökur. Eurocard-Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í simum
666086 og 20856.
Tökum afl okkur
hellulagnir, tyrfingu og minni háttar
lóðastandsetningar. Uppl. í síma 29832.