Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1985, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1985, Blaðsíða 37
DV. FIMMTUDAGUR 27. JUNI1985. 37 17. júníálbiza: Grísalaus grísaveisla og 30 stiga hiti Frá Halldóri Páli Gíslasyni, Ibiza: Nýstúdentar frá Verslunarskóla Is- lands hafa undanfarnar vikur dvaliö í sólskini og sælu hér á einni skærustu perlu Miðjarðarhafsins, eyjunni Ibiza. Eins og jafnan í ferðum sem þessum hefur margt drifið á daga hópsins og þegar sýnt að dvölin verður eftirminni- leg. Sem sönnum Islendingum sæmir gerðu stúdentarnir sér glaðan dag þann 17. júní síðastliðinn. Tala myndirnar sínu máli um þá miklu kæti sem af öllum lýsti. Hátíðarhöldin hófust um hádegi með fánahyllingu og tilheyrandi lúðrablæstri á Arlanza- hótelinu þar sem verri hluti hópsins býr. Athöfnin tók stutta stund í hitan- um sem var aöeins um 30 stig þennan dag. Um nónbil var farið í ýmsa skemmtilega leiki á sundlaugarbarm- í grisaveislunni reyndu menn að sitja villtan vélkálf með misjöfnum árangri. Nautakjötið og pylsurnar steiktar í grísaveislunni. Myndir: HPG. inum. Keppt var í reiptogi, vatna- upp á nýjan leik og haldiö í grísaveislu kúnstum og sundi á vindsængum. í nágrenni bæjarins San Antonio. Klukkan 21 var þráðurinn svo tekinn Veislan var góð aö því undanskildu að ekkert var þar af svínakjöti. Héðan biðja allir að heilsa heim, rómi rámum. Það gekk mikið á í reiptogi verslunarskólastúdenta á Ibiza þann 17. júní. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið &ÆLUVIKA -OSTUDAGUR 28. JUNI Norðuriandsleikar æskunnar Setningarathöfn með skmðgöngu um bæinn. GARDAGUR 29 JUNI Norðurlandsleikar æSkunnar Golfkeppni unglinga Diskótek í Grænuklauf Týról Tíbet ________ SUNNUDAGUR 30 JUNI Messa í Sauðárkrókskirkju Tindastólsmót á golfvelli Norðurlandsleikum æskunnar slitið. Opnun myndlistarsýningar Sigrúnar Eldjám, Guðrúnar Gunnarsdóttur og Borghildar Óskarsdóttur.____________ MANUDAGUR 1. JULi Grettir og free-style danskeppni í Bifrðst ÞRIÐJUDAGUR 2. JULI Útiskákmót v/Faxatorg. Þjóðleikhúsið sýnir „Með vífið i lúkunum". . k MIÐVIKUDAGUR 3. JULI Gítartónleikar í Safnahúsinu - Þórólfur Stefánsson Grettir og danskeppni í Bifröst ! IMMTUDAGUR 4 JULJ Jazzkvöld í Bifröst Útibridgemót v/Faxatora. FOSTUDAGUR 5. JÚLI ungiingaball i Bifrost - Belfigour Harmónlkubali á Faxatorgi. Geirmundur Valtýsson og félagar. LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ Bæjakeppni á golfvelli: Ólafsfjörður, Siglufjörður, Sauðárkrókur Útidansleikur i Grænuklauf - Drýsill Rokktónleikar í Grænuklauf Drýsill - Gypsy - Týról o.fl. Lokadansleikur í Bifröst - Geimsteinn. SUNNUDAGUR 7. JULI Útifjölskylduskemmtun í Grænuklauf Hestamót Lóttfeta ALLA DAGANA Afsláttur af fargjöldum Rugleiða Drangeyjarferðir frá Hressingamúsi Uppákomur á Hóteli og Sælkerahúsi Nætursala í Hressingarhúsi Hestaleiga Ingimars Pálssonar Myndlistarsýning i Satnahúsi. Hversdagshetjan Þú færð mikið fyrir peninggna með HUSQ- VARNA OPTIMA. Alla sauma sem koma að góðum notum dags dag- lega. Og auðveld að stilla. Hnappagöt, rennilása og teygjanlega sauma saumar OPTIMA auð- veldlega. Þess vtegna mælum við með OPTIMA sem fyrsta flokks HUSQVARNA gæði á viðráðanlegu verði ©h usqvarna Mest selda saumavélin á íslandi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200 BILALEIGA KUYKJAVIK: AKURhYRI: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS. SAU DARKRÓKUR: SIGIUFJÖRÐUR. HÚSAVÍK: EGILSTADIR: VOPN AFJÖRDU R: SEYDISFJÖRDUR: FÁSKRÚDSFJÖRÐUR: HÖFN HORNAFIRDl 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent SÓL-stólar. Gömlu, klassísku sólstól- arnir úr beyki með kanvas- áklæði. GRÁFELDUR Bankastræti. ALLAR STÆROIR HÓPFERÐABÍLA f lengri og skemtnri ferJir SÉRI.EYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F FERDASKRIFSTOFA AKUREYRAR H F RÁflMÚSTORGI 3. AKUREYRl SlMl 25000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.