Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1985, Blaðsíða 26
26
DV. FIMMTUDAGUR 27. JUNI1985.
Srnáauglýsingai; v Sími 27022 Þverholti 11
Bílar til sölu
Saab99
árg. ’73 til sölu, einnig Bronco ’72.
Uppl. í síma 40605.
Húsnæði í boði
Til leigu einbýlishús
sem er fimm herbergi ásamt bílskúr í
Kópavogi, er til leigu í 1—11/2 ár, frá
1. ágúst nk. Aðeins reglusamt fólk
kemur til greina. Tilboðmerkt „K-590”
skilist til DV fyrir 20. júní nk.
Tveggja herbergja
íbúð í Breiðholti til leigu, tvö herbergi í
Kópavogi. Uppl. í síma 42787.
3 herb. íbúð
inni við Sund. Góð 80 m+íbúð til leigu
inni við Sund frá 1. júlí til 1. apríl. Uppl
ísíma 81452 íkvöld.
Leigutakar athugið:
Þjónusta eingöngu veitt félagsmönn-
um. Uppl. um húsnæði í síma 23633,
621188 frá kl. 13—18 alla daga nema
laugardaga og sunnudaga. Húsaleigu-
félag Reykjavíkur og nágrennis,
Hverfisgötu 82,4. hæð.
Herbergi til leigu
við Furugrund. Sími 43222 eftir kl. 19.
Húsnæði óskast
3ja herbergja ibúð
óskast á leigu, helst i Hlíðunum eða
nágrenni. Reglusemi og góðri um-
gengni heitiö. Góð fyrirframgreiðsla.
Simi 13227.
Húseigendur athugið!
Við útvegum leigjendur og þú ert
tryggður í gegnum stórt trygginga-
félag. Húsaleigufélag Reykjavíkur og
nágrennis. Opið kl. 13-18 alla daga
nema laugardaga og sunnudaga.
Símar 23633 og 621188.
Einstaklings-
eöa litil tveggja herb. íbúö óskast.
Mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 33209
eftir kl. 19.
Hef ur ekki einhver góða ibúð
á láusu og vill leigja hana. Mig og dótt-
ur mína vantar íbúð frá 1. sept., margt
kemur til greina. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Símar 72451 og 79827.
s.o.s.
Erum tvö — reglusamt skólafólk utan
af landi í leit að 3ja herb. íbúð í Reykja-
vík. Sími 83352 eftir kl. 19.
Fyrirtaks leigjendur.
Tvær 27 ára konur bráðvantar 2ja—3ja
herb. íbúð, helst á miðbæjarsvæðinu.
Báðar í fastri vinnu. Meðmæli fyrir
hendi. Sími 10437, vs. 27800—235,
Svava.
Vegna f lutnings til landsins
óskum við eftir 3ja—5 herb. íbúð strax
á viðráðanlegu verði. Engin fyrirfram-
greiðsla, fastar mánaðargreiðslur.
Sími 76167.
Hafðu ekki áhyggjur, ég
[Hefði ég komið með’
Fíonu væri ég ekki ai
dansa við þig núna.
veit þú þarft að taía við
fleiri, en ég vildi gjaman
dansa aftur síðar. .
Mín er ánægjan.
Modesty
Nýja pípan er týnd; ég skal veðja
að ögmundur hefur stolið henni.
t Þakka þér \ rvu j: ^ fyrir, Hvutti.Lv^/1, Eg þoli ( ” ekki að j y íxtjjSj ' skokkaeinn/ /
Hvutti
— ' 4-11
Reglusöm, einstœð móðir
óskar eftir íbúð, heimilishjálp kemur
til greina. Hef góð meðmæli í heimilis-
hjúkrun. Sími 21691 eftir kl. 17.
Ungt par
með nýfætt barn óskar eftir 2ja
herbergja íbúð á leigu, annað kemur til
greina, heiðarleika heitið. Uppl. í síma
78461.
Stór íbúð,
einbýlis- eða raðhús óskast á leigu sem
fyrst. Ársfyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 72111 og 74153.
2ja—3ja herbergja íbúð
óskast. Reglusemi og skilvísi heitiö.
Uppl.ísíma 41917 -36730.
2—3 herbergja íbúð
óskast á leigu sem fyrst, í ca 9 mánuði í
Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði.
Algjör reglusemi. Uppl. í síma 91-17391
eöa 96-71873.
Hjón utan af landi
með 2 börn óska eftir 3—4ra herb. íbúð
frá og með 1. sept nk. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 27022.
H-380.