Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Blaðsíða 15
DV. FÖSTUDAGUR 28. JUNI1985. 15 Menning Menning Menning SÓLSTÖÐU- MYNDIR Verk eftir Nini Tang. Verk NiniTang í Nýlistasaf ninu Nini Tang heitir ung listakona frá Hollandi sem verið hefur í stööugu sambandi við íslenska starfsbræður sína frá því hún var við nám með nokkrum þeirra í Maastricht árið 1981. Síðan þá skilst mér að hún hafi haldiö eina sýningu á Islandi og nú hefur hún opnað aðra slíka í Nýlista- safninu við Vatnsstíg. Eins og endra- nær eru upplýsingar og sýningar- skrár af skomum skammti á þeim bæ en I þetta sinn gerir það lítið til því fersk og frjálsleg verk Nini Tang halda manni hugföngnum frá upp- hafitilenda. Sýning hennar er tvískipt. I forsal er að finna lítil málverk á stríga og pappír, ásamt með samansafni af hugdettum í formi ljósmynda og riss- Myndlist Aöalsteinn Ingólfsson blaða, og árítaöra og skreyttra póst- verka. Syngjandi malerí I meginsal safnsins eru stærri verk, einnig á striga og pappir, sem unnin eru í kringum sama stefiö, sól- stöður á Islandi og áhrif þeirra á menn og dýr. Sá hluti sýningarinnar er ekki síst athyglisveröur fyrir það að hann er unninn hér á landi á nokkrum dögum en ber samt engin merki flausturs. Leiða má getum að því, að Nini Tang hafi búið sig af kostgæfni undir Islandsförina. Þótt listakonan reisi verk sín á ein- hvers konar hugmyndafræðilegum grunni — en til þess benda rissblöö hennar í forsal — þá hefur hún til að bera svo ríka málarahæfileika að allar hugmyndir hennar kvikna til lífs í syngjandi maleríi. Bendir það til þess að Nini Tang hafi ekki síður taugar til kóbra-arfleifðar Hollend- inga en konseptlistar. Dýr verða til Dýr eru henni hugleikin, bæði dýr merkurinnar og hugarflugsins, og gefa henni tilefni til blæbrigðaríkrar túlkunar sem er í senn trú „dýrseðl- inu” og forsendum málverksins. Smærri málverk hennar virðast inni- halda myndspennu á við mun stærri myndfleti. Eg skal játa að mér er ekki alveg ljóst hvernig hún vill láta lesa úr sólstöðumyndum sínum. Þó er eins og hún vilji gefa til kynna lengd dagsins, sjálfan tímann, í hlutföllum myndanna. Og eftir því sem dagur lengist og myndir hennar stækka því meir virðist ganga á í þeim. Einfaldaðar fígúrur, náttúrleg minni og dýr verða til, streita og sameinast í ofsafengnu en þó hárfínt uppbyggöu samspili lita og f orma. Það kæmi mér ekki á óvart þó Nini Tang ætti eftir að láta að sér kveða á alþjóðlegum vettvangi myndlistar. AI. Fyrirliggjandi í birgðastöð Galvaniserad plötuiárn ST 02 Z DIN 17162 Plötuþykktir: 0.5-2mm Plötustærðir: 1000 x 2000 mm og 1250 x 2500 mm SINDRA AmSTÁLHF Borgartúni 31 sími 27222 Sjúkrahúsið Patreksfirði Sjúkrahúsið Patreksfiröi óskar aö ráða hjúkrunarfræöing og sjúkraliöa til starfa sem fyrst eöa eftir samkomulagi, einnig vantar hjúkrunarfræöinga og Ijósmóöur til sumar- afleysinga. Gott húsnæöi fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir Sigriður Karlsdóttir hjúkrunarforstjóri i slma 94-1110 eða 94-1386. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins Dregið 6. júlí. Sækjum — sendum. Sími 82900. Sjálf stæðisf lokkurinn. UMBOÐSMENIU Umboðsmenn vantar á Borgarfjörð eystri og Patreksfjörð. Upplýsingar á afgreiðslu DV í síma 27022. Einnig vantar umboðsmann í Grundarfjörð. Upplýsingar í síma 93-8825 og 91-27022, Þórlaug. JEPPADEKK OG FELGUR Geysilegt úrval af gæðadekkjum. Margskonar mynstur. Sendum gegn póstkröfu um lana aílt. VINNII STOfAN Skipholti 35, s: 31055 og 30688 Réttarhálsi 2, s: 84008 og 84009 HÖFUM OPNAÐ NÝJA BÓN- OG ÞVOTTASTÖD O Gufuþvoum vélar og felgur \( Q Djúphreinsum sœtin og teppin Q Notum eingöngu hid níðsterka Mjallarvaxhón Opið á laugardögum. BÓN- OG ÞVOTTASTÖÐIN V/UMFERÐARMIÐSTÖÐINA - Sími 21845

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.