Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Side 9
DV. MIÐVKUDAGUR17. JULI1985. 9 Útlönd Útlönd Utlönd Útlönd TOYOTA Stjómanvf í Belgíu út af knattspymuleik Horfur þykja vera á því að slysið mikla í úrslitaleik Liverpool og Juventus, þegar áhorfendapallar hrundu vegna skrílsláta, verði stjórn Æstur skríllinn á úrslitaleik Liver- pool og Juventus og blóðbað það er fylgdi í kjölfarið getur orðið belgísku ríkisstjórninni dýrkoypt. Wilfrieds Martens forsætisráðherra aö falli. Hefur máliö vakið deilur með mið- og hægriflokkunum í stjórn Mart- ens og líkur á að boðað verði til kosn- inga áður en kjörtímabilið rennur út og miklu fyrr en menn höfðu búist við. Martens, sem er lögfræðingur og þykir snjall málamiðlari (stundum uppnefndur herra „Mission Impossible”), hefur fengið aðalsam- starfsmenn sína úr hinum flokkunum til að fresta uppgjöri í deilunni í bili. Hörðust er deilan milli tveggja ráð- herra. Hinn frönskumælandi Frjálslyndi flokkur sagði sig úr samsteypustjóm- inni til að mótmæla því aö Charles Ferdinand Nothomb innanríkisráð- herra neitaði að segja af sér út af mál- inu. Gekk Martens því á fund Bald- ■ vins Belgíukonungs í gær og lagði form- lega fram afsögn ríkisstjórnarinnar. Konungur neitaði að taka afsögnina gilda og Martens tilkynnti að til kosn- inga yrði gengið í október, tveim mán- uðum fyrr en gert hafði verið ráð fyrir (8. desember). Jean Gol dómsmálaráðherra (úr Frjálslynda flokknum) hafði sakað Nothomb um að skjóta sér undan ábyrgð sinni með því að taka ekki á sig sök vegna skorts á öryggisgæslu á Heysel-leikvanginum þar sem 38 létu lífið i skrílslátunum 29. maí. vildu fá Reaganstjórnina til þess að halda nokkrum hægrisinna diplómöt- um áfram í embættum hjá utanríkis- ráðuneytinu. Er sagt aö loks hafi Helms verið lof- að að þeir hefðu sitt fram um skoð- aðanabræöurna í utanríkisráðuneytinu og þá hafi embættisskipanirnar fengið afgreiðslu. Mazda 323 Stw '80, grtr, okinn 68.000 km.Varð 200.000. BURT SAMÞYKKTUR SENDIHERRA í BONN öldungadeild Bandaríkjaþings stað- festi loks í gær skipan Richard Burts, fyrriun aðstoðarutanríkisráðherra, í embætti sendiherra Bandaríkjanna í Vestur-Þýskalandi. Það hafði dregist í marga mánuði vegna afstöðu hægri þingmanna undir forystu Jesse Helms, öldungadeildarþingmanns frá Norður- Karólina. Skipan Burts var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða og sömuleiöis skipan Rozanne Ridgeway í fyrri stööu Burts. Um leið var staðfest skipan Edmund Corr sem á að leysa af hólmi Thomas Pickering, sendiherra Bandarikjanna í E1 Salvador. Þessi þrjú voru meðal 29 diplómata sem Reagan forseti hefur skipað til embættis en Helms og fleiri íhaldsþing- menn tafið í þinginu vegna þess að þeir FJARFESTING ÍKÍNA Bylting hefur orðið á stefnu Kínverja i efnahagsmálum á örfáum árum. Er- lend fjárfesting hefur aukist, frjálsræfli er meira i viðskiptum. Á myndinni sjáum vifl Pekingbúa standa i röfl hjá grænmetissalanum á einum fjöl- margra frjálsra markaða í höfuðborginni. DV-mynd Hannes Heimisson. Kínverskir leiðtogar hafa boðað aukið aöhald kínverska kommúnista- flokksins í ríkisfjármálum og breyt- ingu á lögum um erlenda f járfestingu. Að sögn Hu Qili, áhrifamanns í mið- stjórn Kommúnistaflokksins, koma breytingar á efnahagsstjóm í Kínverska alþýðulýðveldinu ekki aö neinu gagni nema stjómvöld auki aðhald sitt í stjórn peningamála og leyfi ekki of skjótar breytingar. Á síðustu árum hefur erlend f járfesting aukist til muna í Kína og fjölmenn erlend stórfyrirtæki komið sér upp verksmiðjum á þessum stærsta markaöi heims. Nú eru líkur á að stjórnvöld hyggist eitthvað ætla að hefta erlenda fjárfestingu. Að sögn háttsetts kínversks embættismanns er ætlun stjórnvalda að afmarka erlenda f járfestingu við f jögur meginsvæði við hafnarborgirnar Shanghai, Kanton, Dalía og Tianjin. Minni áhersla skyldi lögð á tíu önnur strandsvæði sem opnuö voru fyrir erlendri f járfestingu í april á síðasta ári. Þá opnuðu stjórn- völd 14 kínverskar hafnarborgir fyrir erlendu fjármagni. Tíu þessara svæða virkuðu lítt spennandi á erlenda fjár- festingaraðila vegna slæmra sam- gangna og fátæklegrar undirstöðu til iðnaðaruppbyggingar. Bann við sölu f lug- farseðla til Líbanon Bandaríska samgönguráðuneytið bannaði í gær alla flugfarmiðasölu bandarískra aöila til Líbanon. Kemur bannið í kjölfar flugráns bandarísku TWA þotunnar í Beirút í síöasta mán- uði og nýrrar stefnu Bandaríkjastjóm- ar í baráttunni gegn hryðjuverkum. Bannið kemur til með að öðlast gildi 8. september næstkomandi. Reagan Bandaríkjaforseti hafði þegar lagt bann við öllu flugi banda- rískra og líbanskra flugfélaga á milli Bandaríkjanna og Líbanon. Sam- kvæmt banninu er öllum flugfélögum, innlendum sem erlendum, nú bannað að selja flugmiða í Bandaríkjunum þar sem Líbanon er áfangastaöur, jafnvel þó að flugleiðin eigi sér upphafsstað í öðru landi og Bandaríkin séu ekki við- komustaður. Toyota Tarcal '83, blásans., akinn 38.000. Varfl 310.000. Toyota Tercel '82, blér, aklnn 38.000 km. Varfl 276.000. Elnnlg Tarcel '81, eklnn 42.000 km. Varfl 286.000. Toyota Carina '81 GL., blásans, aklnn 40.000 km. Varð 260.000. Toyotu Starlet '81, hvftur, ekinn 68.000 km. Verð 188.000. Einnig Starlet 78, rauður, ekinn 100.000 km. Verð 138.000. Saab 900 GLE, sjélfsk. m/sóilúgu, ak. 86.000 km. Varð 470.000. Suzuki Alto '88, sjálfsk., vlnrauður, aklnn 1800 km. Varð 310.000. Land Cruiser '83, hvftur, eklnn 86.000 km. Varð 600.000. Volvo 244 GL '82, brúnn, ekinn 37.000. km.Verð 480.000. Einnig Volvo '80. blár, ekinn 84.000 km. Verð 380.000. TOYOTA & S&tnáxxék) Nýbýlavegi 8 200 Kópavogi S. 91-^44144 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.