Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Page 14
14 DV. MIÐVKUDAGUR17. JULI1985. Saknaðir þú rásar 2 um helgina? Sigriður Heiðberg húsmóðir: Nei, ég hlusta hvort eð er aldrei á hana. mm' Sigriður Ragnars nemi: Nei, ekki um þessa helgi. Olgeir Líndal: Já, mér finnst hún svo skemmtileg. Jóhann Örn Ásgeirsson, starfs- maöur Pósts og síma: Já, ég hlusta á hana þegar ég get. Allir í f iskvinnsluna Gamall sjómaður hringdi: Undanfarin ár hefur maður hlustað á þær fréttir að afli hafi ekki verið nægur og hætta sé á útrýmingu fiskistofn- anna. Nú berast hins vegar þær fregnir að veiöin sé svo mikil að ver í landi hafi ekki við að verka fiskinn. Hann er sendur ferskur með gámum til útlanda og við horfum á milljóna virði hverfa frá okkur í ónýttri verðmætasköpun. Við Islendingar erum ekki þaö vel stæðir að við höfum efni á svona nokkru. Fiskvinnsluna vantar yfir þúsund starfsmenn. Það er skylda okkar við sjálfa okkur að hlaupa undir bagga. Menn ættu ekki að vera of góðir til að ráöstafa hluta af sumarfríinu sínu í frystihúsavinnu. m------------—► Þetta er kannski verðandi sumar- leyfisstaður. HÁSKALEGUR KOLKRABBI Kona hringdi: Tækið fór svo í gang og það snerist Systir mín fór $ tívolí um daginn hraðar og hraðar. Systir mín átti með litlu dóttur sína. Þær fóru fullt í fangi með að passa bamið, það saman í eitthvert tæki sem kallað er trylltist bókstaflega. Margsinnis kolkrabbi. Áður en þær fóru í tækið mátti engu muna að það slasaðist. sagði einhver starfsmaður systur Ég legg til að þetta tæki verði minni að passa andlitið á krakk- bannað bömum innan tíu ára. Það anum, þannig að þaö slægist ekki var mikil mildi að ekki varð þama utan í. Þetta var öll aðvörunin. alvarlegt slys. Live Aid i heild i sjónvarpið Páll hringdi: að sjá tónleikana í heild. Þar sem Mig langar til að þakka fjölmörg hlé voru á dagskrá þeirra sjónvarpinu fyrir útsendinguna frá ættu þeir að styttast mjög I klippingu Live Aid. Að sjálfsögðu hefði hún og vera mun aðgengilegri á allan mátt vera lengri en ekki má van- hátt. Eg treysti því að sjónvarpið þakka það sem maöur f ær. bregðist ekki vonum áhorfenda sinna Nú brennur sú spuming á vörum íþettaskipti. flestra hvenær fólki gefist tækifæri á Reynir fékk miða fyrir tvo Emil Kristjánsson hjá Ferðaskrif- þá gaf Ferðaskrifstofa ríkisins stofu ríkisins hringdi: Reyni Pétri farmiða fyrir tvo frá 1 lesendadálki DV 10. júlí var Reykjavík til Færeyja og er honum stungið upp á því að Ferðaskrifstofa frjálst að ráðstafa þeim að vild. ríkisins byði ákveðnum manni með Hugmyndin hjá Ferðaskrifstofu Reyni Pétri Ingvarssyni til Færeyja. ríkisins var þama að verðlauna Eins og fram hefur komið í fréttum Reyni persónulega fyrir hið stórkost- lega afrek sem hann hefur unnið. Kántríhátíðin'. Fyrir neðan allar hellur Akureyringur hringdi: 4—6 hestamenn úr hestamanna- Mig langar að lýsa megnustu félaginu vom leitandi um allt að óánægju minni meö kántríhátíðina Hallbirni Hjartarsyni. Það var ekki sem var á Skagaströnd um daginn. fyrr en um klukkan 6 að þetta byrjaöi Eg var staddur þar á laugar- svo. Allir voru óánægðir en það deginum, borgaði mig inn fyrir 600 vantar ekki að þessi maöur kunni að krónur klukkan tvö þegar þetta átti auglýsa sig. Þetta var fyrir neðan að byrja. Þá var ekkert um að vera, allar hellur. Albert Einarsson, fyrrv. kennari: Nei, ég hef annað að gera en að hlusta á rás 2. Gerður K. Guðjónsdóttir: Nei, alls ekki. ÚTUT EÐA HÆFILEIKAR? Harpa skrifar: feg er aödáandi Wham! dúettsins og ég ætla að gagnrýna nokkuð sem Jói sendi inn á lesendasíöu DV 14. júní síöastliðinn. Hann segir að allir Wham! aðdáendur haldi bara upp á Wham! út af því að George Michael sé sætur. Mér finnst það rangt. Þótt hann sé sætur þá syngur hann vel. Mörg laga hans eru frábær og hvað meö það ef hann er með hárkollu; hann syngur jafnvel fyrir það. Eg fylgdist með sjónvarpsþættinum, sem var 15. júní með Duran Duran og mér fannst sum laga þeirra mjög lík. Mér fannst vera mest af stúlkum á hljómleikunum sem horföu á piltana. Þær reyndu að ná til þeirra. Ætli það hafi bara verið út af því að þeir syngja vel? Nei, frekar held ég að þær séu hrifnar af fegurð þeirra. Ég er ekki á móti Duran Duran en held samt ekki upp á hana. Að lokum þakka ég fyrir að Dallas skyldi birtast aftur. Brófritara er sama þótt George Michael só hugsanlega með hórkollu. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Spurningin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.