Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Side 16
16 DV. MIÐVIKUDAGUR17. JULI1985. DV. MIÐVIKUDAGUR17. JULI1985. 17 íþróttir íþróttir (þróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir fcjÉÉ.Íi . Sören Busk. Sören Busk til QPR? Sören Busk er eini fastamaöur danska landsliðsins í knattspyrnu, sem ekki hefur fengiö tilboð frá erlendum knattspyrnufélögum. Þó var hann einn albesti maöur Dana þegar þeir unnu Sovétríkin á dögunum í HM-riðlinum. Sören Busk hefur leikið með Gent í Belgíu og er ákveðinn í aö leika þar ekki lengur. Belgíska félagiö gerði honum erfitt fyrir til að byrja með — vildi fá fyrir hann 11 milljónir króna. Það er mikið fyrir 32 ára leikmenn. En Gent hefur nú lækkað kaupverðið í 3 milljónir. Busk hafði reiknað með að komast til Luzem í Sviss, sem Sigurður Grétarsson hefur gert samning við. Það brást hins vegar, einnig hjá félögum sem hann snéri sér til í Frakk- landi. Hins vegar eru nú tvö félög komin inn í myndina. Hinn nýi stjóri QPR, Jom Smith, hefur boðið Busk aö koma til Lundúna til æfinga og Karl- Heinz Thielen, stjóri Köln, hefur leitað til danska landsliðsþjálfarans, Sepp Pinotek, til að fá upplýsingar um leik- manninn og myndbönd frá leiknum við Sovét.Bæði félög vilja greiða þær þrjár milljónir króna sem Gent fer fram á. -hsim Áfrýjar KR til KSÍ? Sérráðsdómstóll KSI tók KR-máUð fyrir í gær og var úrskurður hans, með tveimur atkvæðum gegn einu, að úr- skurður aganefndar KSI skyldi standa, það er að leikur KR við Þrótt skuU dæmdur KR tapaöur, 3—0, og KR dæmt í 50 þúsund króna sekt. KR-ingar geta nú áfrýjað þessum úrskurði tU dómstóls KSI. Man. Utd. og Liverpool fá tilboð Eftir að FIFA, alþjóðaknattspyrnu- sambandiö, ákvað að ensk knatt- spymuUð mættu leika á ný utan Evrópu hafa tilboð streymt til Man.Utd. og Uverpool, einkum United. „Við höfum fengið f jölmörg til- boð um keppnisferðir til Asíu og Suður- Ameríku, einnig frá Ástralíu og Nýja- Sjálandi,” sagöi talsmaður félagsins. Bæði félögin hafa mikinn hug á því að taka einhverjum þessara tUboða. „Það hjálpar okkur fjárhagslega og styrkir okkur einnig gegn UEFA, knattspymusambandi Evrópu.” hsím Opið kvenna- mótíLeiru Lancome, opín kvennakeppni i golfi, verður á Hólmsvelli i Leiru A vegum Golfklúbbs Suðurnesja á laugardag, 20. júli. Rœst út frá kl. tiu. Norðurlandabúar í aukahlutverkum ífrjálsíþróttakeppninni við Sovétríkin íOsló. Einar Vilhjálmsson keppir þar í kvöld Frjálsiþróttafólk Norðurlanda fókk heldur betur útreið i keppninni við Sovátríkin á Bislett-leikvang- inum í Osló i gœr. Aðeins þrir sigrar i 19 greinum og eftir fyrri dag keppninnar höfðu Sovétríkin hlotið 74 stig gegn 32 í karlaflokki, 59 gegn 36 i kvennaflokki. Að vísu vantaði ýmsa af besta frjálsíþróttafólki Norðurlanda en það var þó litið Helga Halldórsdóttir, KR — islands- met i 400 m grindahlaupi. DV-mynd EJ. Góður tími Henry Marsh — Patrik Sjöberg þriðji í hástökki Bandariski hlauparinn kunni, Henry. Marsh, náði góöum tíma í 3000 m hindrunarhlaupi á stórmóti í Lausanne í Sviss á laugardag eftir hörkukeppni við Frakkann Joseph Mahmoud. Marsh ljóp á 8.18,15 — Frakkinn á 8.19,18 mín. Þrír Frakkar sveifluðu sér yfir 5,50 m í stangarstökki á mótinu. Phillippe Collet, sá minnst þekkti, sigraöi, stökk 5,70 m. Olympíumeistar- inn Pierre Quinon stökk 5,60 og fyrrum heimsmethafi, Thierry Vigneron, 5,50 m. Dietmar Mögenburg, V-Þýskalandi, ólympíumeistarinn í LA, sigraöi í há- stökki. Stökk 2,31 m. Brian Stanton, USA, stökk sömu hæð en Patrik Sjöberg, Svíþjóð, varð að láta sér nægja þriðja sætiö. Stökk 2,28 m. Joaquim Cruz, Brasilíu, sigraði í 800 m hlaupi á 1.45,41 og Seko, Japan, í 10.000 m hlaupi á 27.45,89 mín. Hinn frægi hlaupari Svisslendinga, Markus Ryffel, varð annar á 27.54,29 mín. hsim. miðað við Sovótríkin sem nánast stilltu upp B-liði i flastum greinum. Góður árangur náðist i nokkrum greinum og mörg Bislett-met sett en engin afrek í besta heimsklassa voru unnin. Tveir Islendingar kepptu í Norður- landaliðinu í gær. Helga Halldórsdóttir í 400 m grindahlaupi. Varö í fimmta og síðasta sætinu en setti nýtt Islandsmet. Urslit þar urðu. 1. Ann-LouiseSkoglund,Svíþjóö 55,44 2. Marina Stepanova, Sovét 55,59 3. Tuija Helander, Finnl. 56,19 4. Jelena Gontsjarova, Sovét 57,12 5. Helga Halldórsd., Islandi 58,44 Helga hljóp vel fyrstu 200 metrana en varð síöan að gefa eftir. Þessi grein var ein af þremur sem Norðurlanda- búar sigruðu í. Norska stúlkan Trina Solberg sigraði og setti norskt met í spjótkasti kvenna með einu heppnis- kasti, kastaði 68,94 m. Finnska stúlkan Tiina Lillak kastaði vel yfir 70 metra en kastið var ógilt þar sem spjótið lenti fyrir utan geirann. I 5000 metra hlaupinu sigraði Svíinn Mats Eriksson, hljóp á 13:43,0 mín en í flestum öðrum greinum unnu Sovétríkin tvöfalt. Oddur Sigurðsson keppti í 400 m hlaupinu og veitti þeim sovésku lengi vel harða keppni. Hafði forustu eftir 200 m en endaspretturinn var slakur hjá honum eins og oftast á þessu ári. Orslit: 1. Alexander Trosjilo, Sov. 45,80 2. Vladimir Prosin, Sovét 46,38 3. Oddur Sigurðsson, Islandi 46,78 4. Jari Niemela, Finnlandi. 47,35 I hlaupinu kepptu þessir fjórir. I mörgum greinum voru fleiri keppendur en aðeins fjórir þeir fyrstu töldu i stigakeppninni. Engin spenna I keppninni í gær var engin spenna, til þess voru yfirburöir sovéska íþróttafólksins allt of miklir. Norður- landabúarnir nánast alls staöar í auka- hlutverkum. Áhorfendur voru frekar fáir og stemmning ekki mikil miöaö við það sem oftast er á hinum frábæra leikvangi. Þar gerðist lítiö sem gerir frjálsíþróttakeppni skemmtilega og árangurinn eftir því. Helst að hástökkvararnir sovésku, Igor Paklin og Sergei Malchenko, stæöu upp úr ásamt þrístökkvaranum Plekhonov, sem stökk 17,21 m, og kringlukastaranum Galina Savinkova. Hún kastaði kvennakringlunni 71,00 metra. Hástökkvaramir reyndu við 2,35 m en tókst ekki aö stökkva þá hæð. Urðu að láta sér nægja 2,31 m. Einar í kvöld Keppnin heldur áfram í kvöld og þá verða allir islensku keppendurnir í eld- linunni. Einar Vilhjálmsson keppir í Kúlan f laug langt á Skagaströnd Miðvikudaginn 10. júli fór fram frjálsíþróttamót á Skagaströnd. Guð- björg Gylfadóttir, UMF. Fram á Skagaströnd, er nú komin í hóp bestu kastara landsins. Guðbjörg kastaöi 13,04 m, sem er fjórða lengsta kast í kúluvarpi frá upphafi hér á landi. Þjálfari hennar er framkvæmdastjóri USAH, Helgi Þór Helgason, sem á öll héraðsmet USAH i kastgreinum. Blönduós Unglingamót USAH fór fram helgina 13. og 14. júlí. 130 keppendur frá 5 félögum. Búnaðarbankinn á Blönduósi gaf verðlaun. Eðvarð Hallgrímsson á Skagaströnd gaf farandgrip. Mikil gróska er nú í frjálsum íþróttum á sambandssvæði USAH. Bikarkeppni FRÍ, 3. deild Bikarkeppni FRI, 3. deild, fer fram á Blönduósi 27. júli. 10 héraðssambönd keppa um tvö sæti í annarri deild. USAH, HSÞ, UNÞ, HVl, HSS, HHF, UDN, HSH, USVS, US. Ulfljótur. USAH og HSH virðast eiga mesta sigurmöguleika. Ól.Unnst. spjótkastinu, sem hefst kl. fimm að islenskum tíma og verður sjónvarpað beint, Helga í 100 m grindahlaupi, Oddur í 4 X 400 m boðhlaupi og Oddný Arnadóttir í 4 x 400 m boðhlaupi kvenna. Helstu úrslit í gær urðu þessi: 400 m grindahlaup 1. Alexander Vasilyev, Sov. 48,33 2. Alexander Kharlow, Sov. 49,76 3. Vladimir Budko, Sovét 49,98 4. Thomas Nyberg, Svíþjóö 50,58 Sleggjukast 1. Vuri Tamm, Sovét 2. Igor Nikulin, Sovét 3. Harri Huhtala, Finnl. 1500 m hlaup karla 1. Pavel Jakolev, Sov. 2. Vasily Matuejev, Sovét 3. Antti Loikkanen, Finnl. 100 m kvenna 1. Antonia Nastoburko, Sov. 2. Elvira Rarbashina, Sov. 3. Tatiana Aleksjeva, Sov. 4. Sölvi Olsen, Noregi Langstökk kvenna 1. Irina Valjukevitz, Sov. 2. Jelena Ivanova, Sovét 3. Lene Demitz, Danmörku 400 m hlaup kvenna 1. Olga Vlodykina, Sovét 2. Lilia Novoseltsova, Sov. 3. Lill Gustafsson, Svíþjóð 4. Anne Gundersen, Noregi 5. Charlotte Holmström, Svíþj. 81,14 77,64 73,94 3:37,97 3:39,54 3:40,86 11.31 11.32 11,68 11,88 6,91 6,73 6,34 50,32 52,53 54,29 54,77 55,05 Oddný Ámadóttir setti Islandsmet í Gautaborg i siöustu viku, 54,53 sek., eða náði betri tíma en tvær þær lökustu íþessuhlaupi. 100 m hlaup karla 1. Alexander Semyonov, Sov. 10,42 2. Boris Nikulin, Sovét 10,48 3. Vadim Davydov 10,48 Kúluvarp karla 1. Sergei Donskikh, Sovét 20,61 2. Sergei Gavrjusin, Sovét 19,51 3. Anre Pedersen, Noregi 19,00 íslandsmet Hreins Halldórssonar er 21,09 m. 5000 m hlaup karla 1. Mats Eriksson, Svíþj. 13:43,00 2. Valery Abramov, Sovét 13:43,33 3. Alexander Khudjakov, Sov. 13.44,31 4. Henrik Jörgensen, Danm. 13:53,09 Spjótkast kvenna 1. Irina Solberg, Noregi 68,94 2. Natalia Kolentsjukova, Sov. 68,34 3. Tiina Lillak, Finnl. 63,22 I þrístökki stökk Plekhonov, Sovét, 17,21 og landi hans Burdukov 16,91 m. Finninn Maarko Rokala var bestur Norðurlandabúa með 16,49 m, eða mun styttra en Vilhjálmur Einarsson stökk fyrir 25 árum. -hsim. Steve Cram kemur í mark rétt á undan Said Aouita, Marokkó. „Sigur og nýtt heimsmet var mikil fiétta” — sagði Steve Cram, Englandi, eftir að hann setti heimsmet í 1500 m í Nice í gær. Said Aouita rétt á hælum hans. Frábær árangur á grand prix mótinu „Ég vissi ekki að Aouita vssri svona nálægt mér fyrr en á síðustu fimm metrunum. Ég sá engan skugga á vellinum og hélt ég hefði þetta allt i hendi mér," sagði enski heimsmeistarinn Steve Cram eftir að hann setti heimsmet í 1500 m hlaupi á grand prix mótinu i Nice i Frakklandi i gærkvöld, rétt á undan ólympíumeistaranum í 5000 metra hlaupi, Said Aouita frá Marokkó. Báðir hlupu vel innan við heimsmet V f K/ i s í\ in 1 — þegar KA sló Víði út úr bikarkeppninni á Akureyrí í gærkvöldi. Rúnar Georgsson, Víði, fékk rauða spjaldið Frá Stefáni Arnaldssyni, frótta- manni DV á Akureyri: „Þetta var mjög sanngjarn sigur hjá okkur og ég er auðvitað ánægður með sigurinn. Við eigum okkur ekkert sér- stakt óskalið í undanúrslitunum en vonumst innilega að við fáum heima- leik,” sagði Erlingur Kristjánsson, miðvörðurinn sterid í KA, í samtali við DV eftir að KA hafði slegið Víöi úr Garði út úr bikarkeppni KSI í gærkvöldi á Akureyri. Þar með er 1. deildar lið Víðis úr leik en 2. deildar lið KA komið í undanúrslit. „Eg er virkilega óánægður með leik minna mánna,” sagði Marteinn Geirs- son, þjálfari Víðis, eftir leikinn. „Eftir að KA jafnaði, 1—1, hættu mínir menn að leika knattspyrnu og létu allt fara í skapið á sér,” sagði Marteinn. Oddur Sigurflsson hafflí forustu framan af. DV-mynd EJ Markamaskínan Tryggvi Gunnars- son í KA gaf samherjum sínum tóninn á 8. mínútu þegar hann komst í dauða- færi en Gísli Hreiðarsson, markvörður Víðis, náði að verja. Það var síðan gegn gangi leiksins að Víðir náði forystunni á 34. mínútu. Grétar Einarsson tók homspymu, renndi knettinum út á Guðjón Guðmundsson sem gaf fyrir markið á Gísla Eyjólfsson og eftirleikurinn var auðveldur fyrir hann. Skot hans af stuttu færi hafnaöi í netinu og þögn sló á hina 530 áhorfendur sem mættu á leikinn. Fleira markvert skeði ekki í fyrri hálfleik. KA var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og Víðsmenn vöknuðu ekki almennilega til lífsins fyrr en á síðustu mínútum hálfleiksins. Þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik átti Þorvaldur Þorvald- son, KA, hörkuskot að marki Víðis en knötturinn sleikti stöngina utanverða og munaði þar minnstu að KA jafnaöi. Það var siöan tveimur minútum síðar að heimamenn jöfnuðu metin. Rúnar Georgsson gaf á markvörðinn, Þrír bikar- leikir í kvöld Þrír leikir verða í bikarkeppni KSI í kvöld. Akranes og Fram leika á Akra- nesi og hefst leikurinn kl. 18.30. Kefla- vík og Valur leika í Keflavík, Þór og FH á Akureyri. Leikimir í Keflavík og Akureyri hef jast kl. 20. Akraborgin fer upp á Skaga kl. 16 í dag og til Reykjavíkur strax að leik AkranessogFramloknum. hsím. Tryggvi Gunnarsson komst á milli og gaf fyrir markið. Mikil þvaga myndað- ist og knötturinn barst aftur til Tryggva á markteigshorni og þaöan skoraði hann með þrumuskoti sem fór í Guðjón Guðmundsson, fyrirliöa Víðis, sem stóð á marklínunni. Þegar leiktíminn var að renna út virtist allt stefna í framlengingu en margt fer öðruvísi en ætlað er. Á síð- ustu mínútu leiksins gaf einn varnar- manna Víðis knöttinn aftur til mark- varðar. Tryggvi fylgdi vel á eftir en náði ekki til knattarins. Guðjón Víðis- maður fylgdi Tryggva eftir en engin hætta virtist á ferðum eftir að Gísli Hreiðarsson markvörður hafði hand- samaö knöttinn. En allt í einu sló Guðjón miklu olnbogaskoti til Tryggva og dómarinn dæmdi umsvifalaust víta- spyrnu. Ur henni skoraði Njáll Eiðsson af öryggi og tryggði KA sigur. Þetta var sanngjarn sigur hjá KA. Liöiö sótti stanslaust fyrsta hálftím- ann í síöari hálfleik en eftir þaö var komiö að Víöismönnum en þeir náðu ekki að skapa sér marktækifæri. Þeir Erlingur Kristjánsson, Ami Frey- steinsson og Þorvaldur Þorvaldsson voru bestir hjá KA og Njáll Eiðsson var sprækur í fyrri hálfleik. Engan Viöismann er hægt að nefna öðrum fremri. Liðið var slakt og enginn skaraöi fram úr. Dómari var Friðgeir Hallgrímsson og var slakur. Hann sýndi Rúnari Georgssyni rauða spjaldið eftir víta- spyrnudóminn en hann var áöur búinn að fá þaö gula. Auk þess fengu þeir Grétar Einarsson, Víði, og Bjami Jónsson, KA, að sjá gula spjaldið. -SK. Bikarkeppni KSÍ — 8 liða úrslit: Stórleikur í Keflavík! Keflavík — Valur kl. 20 í kvöld. Nó landsliðsmiðverðirnir Sævar Jónsson og Guðni Bergsson að stöðva landsliðsmiðherjann Ragnar Margeirsson? Allir á völlinn — Áfram Keflavík! Steve Ovett, Englandi, á vega- I Kringlukast lengdinni — báðir innan við 3:30 minútur. Cram sigraði á 3:29,67 sek en Marokkómaöurinn á 3:29,71 mín. Heimsmet Steve Ovett var 3:30,77 mfn.svo hór er um verulega bætingu að ræða. Aouita átti besta heimstimann á vegalengdinni í fyrra. Frábærir hlauparar, auk Cram og Aouita, voru í 1500 m hlaupinu eins og Joaquim Cruz, Brasilíu, Steve Scott, USA, og Jose Luis Gonzalez, Spáni. Hraði var mjög mikill allan tímann. Þegar einn hringur var eftir af hlaupinu tók Steve Cram forustuna en fékk gífurlega keppni frá Marokkó- manninum í lokin, sem næstum náöi honum í markinu. Aðeins 4/100 úr sekúndu sem skildu á milli. „Eg bjóst við að Cruz væri næstur mér og ég vissi að ég yrði að vera harður á endasprettinum,” sagði Cram eftir hlaupið. „Þegar bjallan hringdi fyrir síðasta hring heyrði ég að einhver kallaöi 2:35 mínútur. Þá vissi ég að hraðinn var mikill og góöur möguleiki á heimsmeti. Þegar ég kom á beinu brautina í lokin voru hvatn- ingarhróp áhorfenda svo mikil aö ég gat ekki greint hvort nokkur var nálægt mér. Sigurinn var naumur í lokin og það var frábært að sigra og setja heimsmet. Það var mikil flétta,” sagði Cram einnig. Stórkostlegur árangur Frábær árangur náöist þarna á grand prix mótinu í Nice, það svo að árangurinn í keppni Norðurlanda og Sovétríkjanna fölnar mjög í saman- burðinum. Stangarstökkið var einnaf hápunktum keppninnar. 'Heimsmet- hafinn Sergei Bubka sigraði, stökk 5,95 metra. Hann reyndi við nýtt heimsmet 6,01 metra, en tókst ekki að stökkva þá hæð að þessu sinni. Olympíumeistar- inn franski, Pierre Quinon, varð annar meö 5,90 metra. Hann reyndi að jafna heimsmet Sergeis, — reyndi við sex metrana en tókst ekki. En hvað um það, keppnin milli þeirra verður lengi í minnum höfð. Frakkinn Thierry Vigneron, fyrrum heimsmethafi, gat ekki veitt Bubka og Quinon keppni að þessu sinni. Varð að hætta Olympíumeistarinn í 110 m grinda- hlaupi, Roger Kingdom, varð að hætta í úrslitahlaupinu i grindahlaupinu vegna meiðsla sem hann hlaut í riðla- keppninni. Hætti eftir fimmtu grindina en Kanadamaðurinn Mark McKoy sigraöi á snjöllum tíma, 13,19 sek. Olympíumeistarinn í þrístökki, A1 Joyner, kom talsvert á óvart með aö ná öðru sæti. Hljóp á 13,36 sek. McKoy varð í f jórða sæti á ólympíuleikunum í LA. Helstu úrslit á mótinu í Nice urðu þessi. Kariar: 1500 m hlaup 1. Steve Cram, Bretl. 3:29,67 2. Said Aouita, Marokkó 3:29,71 3. Jose Luis Gonzalez, Spáni 3:30,92 4. Steve Scott, USA 3:31,76 Langstökk m 1. Mike Conley, USA 8,10 2. Yuhuang Liu, Kína 7,92 3. Antonio Corgos, Spáni 7,90 4. Norbert Brige, Frakkl. 7,78 5. Gyula Paloczi, Ungverjal. 7,78 110 m grindahlaup sek 1. MarkMckoy.Kanada 13,19 2. A1 Joyner, USA 13,36 3. GyorgyBakos,Ungverjal. 13,38 4. Carlos Sala, Spáni 13,46 Luis Delis, Kúbu Juan Martinez, Kúbu . Patrick Journoud, Frakkl. 1000 m hlaup . Jose Luis Barbosa, Brasilíu David Mack, USA 3. Chris McGeorge, Bretl. 100 m hlaup 1. Darwin Cook, USA 2. Desai Williams, Kanada 3. Calvin Smith, USA Henry Thomas, USA 5. Ronald Desruelles, Belgíu Hástökk 1. Jacek Wazola, Póllandi 2. Gerd Nagel, V-Þýskal. 3. Jim Howard, USA 4. Milton Ottey, Kanada 400 m hlaup 1. Roddie Haley, USA 2. Eugene Sanders, USA 3. Mark Rowe, USA 4. Willie Caldweli, USA 200 m hlaup 1. Calvin Smith, USA Carlo Simionato, Italíu 3. DesaiWilliams, Kanada 4. Elliot Quow, USA 5. Henry Thomas, USA 5000 m hlaup 1. Fernando Mamede, Portúgal 2. Antonio Leitao, Portúgal 3. Ahmed Musa Juda, Súdan 4. Matt Centrowitz, USA 800 m hlaup 1. Moussa Fall, Senegal 2. Earl Jones, USA 3. John Marshall, USA 4. Agberto Guimaraes, Brasilíu 1:45,76 Stangarstökk 1. Sergei Bubka, Sovétr. 2. Pierre Quinon, Frakkl. 3. Thierry Vigneron, Frakkl. 4. Alexander Krupski, Sovétr. 5. Marian Kolasa, Póllandi 3900 m hindrunarhlaup 1. William Van Dijck, Belgíu 2. Boguslaw Maninski, Póll. 3. Graeme Fell, Kanada Konur: 100 m hlaup 2,32 2,30 2,25 2,25 sak. 45,37 45.71 45.72 45,78 sek. 20,45 20,57 20,67 20,67 20,71 mín. 13:23,71 13:25,50 13:34,13 13:35,02 min 1:45,54 1:45,68 1:45,76 5,95 5,90 5,65 5,65 5,65 mín. 8:13,77 8:15,70 8:17,29 sak. 1. Marie-Christine Cazier, Frakkl.11,02 2. Grace Jackson, Jamaika 11,08 3. Joan Baptiste, Bretl. 11,18 4. Nelly Cooman, Hollandi 11,31 3000 m hlaup mfn. 1. Cornelia Burki, Sviss 8:40,10 2. Tatiana Pozdnyakova, Sovétr. 8:42,80 3. Mary Knisley, USA 8:43,82 Kúluvarp m 1. Helena Fibingerova, Tékkósl. 20,33 2. Natalia Lisovaskaya, Sovétr. 19,80 3. Isabelle Roche, Frakkl. 13,50 100 m grindahlaup sak. 1. Anne Piquereau, Frakkl. 12,99 2. Maryan Olijslager, Holl. 13,06 3. Laurence Elloy, Frakkl. 13,06 4. Benita Fitzgerald, USA 13,06 Hástökk m 1. Louise Ritter, USA 1,96 2. Liudmila Andonova, Búlgaríu 1,96 3. Debbie Brill, Bretl. 1,93 4. Silvia Costa, Kúbu 1,93 400 m grindahlaup sak. 1. JudiBrown-King.USA 55,30 2. Naval E1 Moutawakil, Marokkó 55,81 3. Sandra Farmer, Jamaíka 56.10 600 m hlaup mfn. 1. ClaudetteGroenendaal, USA 2:01,57 2. Joetta Clark, USA 2:01,75 3. DelisaWalton-Floyd.USA 2:01,77 4. Nathalie Thoumas, Frakkl. 2:01,94 5. Florence Giolitti, Frakkl. 2:02,20 -hsim/SK Sara meistari í 15. sinn Sara Simeoni, þekktasta frjáls- iþróttakona Italíu og ólympíumeistari í Moskvu 1980, varð nýlega ítalskur meistari í hástökki í 15. sinn. Sveiflaði sér yfir 1,89 m en hún er komin á fertugsaldurinn. hsim. Sigur hjá Bordeaux Keppnin í 1. deildinni frönsku hófst í gær en keppnin í flestum löndum Evrópu byrjar fyrr i ár vegna heims- meistarakeppninnar i Mexíkó næsta sumar. Urslit í gær. Bordeaux—Nice 1—0 Toulon—Nantes 0—0 Monaco—Sochaux 1—1 Laval—Auxerre 0—0 Metz—Lens 2—3 Lille—Brest 3-1 Toulouse—Nancy 4—1 Bastia—Paris SG 2—4 Strasbourg—Rennes 1—1 Le Havre—Marseilles 1—0 Enn kaupa Svisslendingar Erlendir leikmenn halda áfram að flykkjast til Sviss. I gær voru tveir keyptir. Svíinn Mats Gren hjá IFK Gautaborg geröi 30 mánaöa samning við þekktasta félag Sviss, Grasshopp- ers Ziirich. Byrjar að leika með sviss- neska liðinu þegar keppnistimabilinu lýkur í Svíþjóð í október. Austurríkismaðurinn Andy Gretsching var seldur frá Inns- bruck til FC Ziirich fyrir 3,5 milljónir króna auk þess sem Ziirich-liðið mun leika viö Innsbruck. Straumur er- lendra leikmanna til Sviss hófst þegar knattspyrnusambandið svissneska ákvað að félög mættu hafa tvo erlenda leikmenn í liðum sínum. Það var sam- þykkttilreynsluíþrjúár. hsím. Wilander vanníUSA Sænski tennisleikarinn Mats Wilander fékk nokkra uppreisn eftir slakt gengi í Wimbledon-keppninni á dögunum, þegar hann varð sigurveg- ari á meistaramótinu bandaríska fyrir atvinnumenn. Það var háð í Brookline, Massachusetts, og í úrslitaleiknum í gær sigraöi Mats Tékkann Martin Jaite i tveimur lotum, 6—2 og 6—4. Þetta er þriðji stórsigur Svíans í ár eftir sigra á ástralska og franska meistaramótinu. hsfm. j TJ ij ini! MBBBUm Mats Wilander störsigurinn. — enn einn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.