Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Side 20
20 DV. MIÐVIKUDAGUR17. JULÍ1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Videó Vil selja lítið notaða, Sony Betamovie upptökuvél fyrir myndbönd, meö tösku, 3 rafhlöður og hleöslutæki/straumbreyti. Samkomu- lag um greiðslur sími 74575. Tölvur Til sölu Commodore 64 kassettutæki og 200 forrit. Uppl. í síma 75660. Spectrum tölva ásamt tölvusegulbandi, interface og nokkrum forritum til sölu. Uppl. í síma 95-1481 kl. 17—20. Selst ódýrt. Dragon 32, nýleg, til sölu. Fylgihlutir: 2 stýripinnar, blöð og bæk- ur, forrit, leikir, fjárhagsáætlun, heimilisbókhald, kennsluforrit. Uppl. í síma 624396. Sinclair Spectrum 48K til sölu með interface og 100 leikjum. Gott verð. Uppl. í síma 74908 e.kl. 17. Sjónvörp Samsung 20" litsjónvarp til sölu, gott tæki, verö aðeins kr. 10.000 staögreitt. Uppl. í síma 687513 eftir kl. 18. Dýrahald Dýravinir. 5 mjög fallegir og hreinlegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 667253 e.kl. 18. Loðkaninur (angóru) til sölu. Tilvalið fyrir þá er vilja afla sér aukatekna með litlum tilkostnaði. Uppl. í síma 94-8260. Hestamenn. Tek að mér hesta- og heyflutninga og fleira. Fer um allt land. Uppl. í síma 77054,78961. Til sölu, er brúnn klárhestur með tölti undan Blossa (800), skipti á ódýrari hesti eða jafnvel bíl möguleg. Uppl. í síma 92- 7474 eöa vinnusíma 92-7278. Hjól Honda MT 50, árgerð ’81—’83 óskast eða Kawasaki AE 50 eða 80 cub. ’80-’83. Verður að hafa góðan kraft og vera vel með farið. Uppl. í síma 99-8334 e.kl. 19. þriðju- dags- og miðvikudagskvöld. Yamaha YZ 250 árg. '81 til sölu, vel útlítandi og góður kraftur. Skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma 66177. Óska eftir mótocross hjóli 125 cc árg. ’81 eða ’82. Uppl. í síma 92-2357 eftirkl. 19. Honda MB50 til sölu, lítiö ekið og vel með farið, árgerð 1982, skipti möguleg á góðu MT. Gott verö. Uppl. í síma 96-52137 á kvöldin. Öm. Enduro mótorhjól til sölu, árgerð 1981, tegund Honda XL500S. Uppl. ísíma 77881. 10 gira reiðhjól til sölu, fullorðinsstærð, u.þ.b. 1 árs. Uppl. í síma 26193 e.kl. 19. Til sölu Kawasaki KL250 árg. ’79, kom á götuna ’81. Verö 50.000. Oska eftir Volkswagenvél 1600. Uppl. í síma 75554. Óska eftir motocross hjóli, 125cc. Uppl. í síma 40429 e.kl. 19. Karl H. Cooper & Co sf. Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði hjálma, leðurfatnað, leðurhanska, götustígvél, crossfatnað, dekk, raf- geyma, flækjur, olíur, veltigrindur, keðjur, bremsuklossa, regngalla og margt fleira. Póstsendum. Sérpantan- ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47, sími 10220. Hænco auglýsir. Leðurfatnaður, leðurskór, leður- hanskar, regngallar, hjálmar frá kr. 2020, keðjur, tannhjól, bremsuklossar, speglar, handföng olíusíur, loftsíur, tví- og fjórgengisolía, demparaolía keðjuspray, bremsuvökvi, krómmassi o.f. Hænco Suðurgötu 3A, símar 12052 og 25604. Póstsendum. Hænco auglýsir. Vorum að taka upp Metzeler gæðadekk á 50—1300 cc hjólin, götuenduro og cross. Tjöld, álmottur, hengirúm, tanktöskur, feröapokar, HG katalóg o.fl. Hænco Suðurgötu 3A, simar 12052 og 25604. Póstsendum. Vagnar Camp Tourist, mjög vel með farinn, ásamt fortjaldi, eldhúsi og fleiru. Uppl. í síma 77530. Til sölu, góður tjaldvagn, módel 1981. Uppl. í síma 54987 eftir kl. 18.00. Fyrir veiðimenn Veiðileyfi til sölu í Kvíslavötnum á Núpsheiöi, Miðfirðingaafrétti. Neta- og stanga- veiði, stór og góður silungur. Uppl. í síma 95-1639. Laxveiðileyfi. Til sölu veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi. Uppl. í síma 671358 e.kl. 18. Veiðileyfi í Ljótapoll, Frostastaðavatn, Eskihlíðarvatn, Hrafnabjargavatn, Herbjamarfells- vatn, Blautaver, Bláhyl, Löðmundar- vatn kosta 500 krónur og fást á Skarði, Landsveit, og í Landmannalaugum. Nokkur veiðileyf i til sölu í Kálfá i Gnúpverjahreppi fyrir tvo á dag, upphitaö veiðihús með svefnplássi fyrir fimm og heitum potti fyrir utan. Fást í Arfelli Ármúla 20, . sími 84630. Lax og silungur. Nokkur lax- og silungsveiðileyfi til sölu í ám á Vesturlandi. Uppl. í síma 20053 e. kl. 20.___________________________ Allt I veiðina. Gott úrval og góð merki tryggja árang- ur, Dam, Mitchell, Shakespeare, Silstar, Cortland og fleiri og fleiri, einnig vöölur, amerískar, enskar, danskar og franskar, verð frá kr. 2.040 og flugulinur, verð frá 399. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Langaholt. Nýtt stórt orlofsveiðihús á Snæfells- nesi, nálægt Búðum, 4 stór herbergi, 2 baöherbergi, setustofa, og eldhús. Fallegt umhverfi, falleg sjávarströnd, sundlaug, laxveiðileyfi á vatnasvæöi Lýsu, tjaldstæði með snyrtingu og raf- magni. Odýrara sumarfrí en þið haldið. Sími 93-5719. Veiðimenn. Vöðlur, veiðistangir, veiðitöskur, Blue Sheep, Francis, Black Labrador o.fl. Laxaflugur frá Kristjáni fluguhönnuði. Mitchell veiðihjól, veiðikassar, silungaflugur, verð 25 kr. stk. Verslið þar sem úrvalið er. Opið laugardaga 9- 12. Verið velkomin.Sport Laugavegi 13, sími 13508. Verðbréf Verðbróf. Vantar mikiö af víxlum og verðbréfum í umboössölu. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, Hafnarstræti 20. Þorleifur - Guömundsson, sími 16223. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur að tryggum við- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Vlxlar — Skuldabróf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Opið kl. 10-12 og 14-17. Verð- bréfamarkaöurinn Isey, Þingholts- stræti 24, sími 23191. Fyrirtæki Bilasala — tækifæri. Vegna sérstakra ástæðna er til sölu vel auglýst bílasala á Suöurnesjum. Góð aðstaða, mjög góð staðsetning og mikl- ir möguleikar. Ath. Fyrirtækið er til sölu á háannatímanum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-768 Iðnfyrirtæki tii sölu í samsetningu og smíði á vörum úr áli og tré. Tilboð merkt „Arðbært 854” sendist DV. Litið f ramleiðslufyrirtæki til sölu af sérstökum ástæðum. Um er að ræða framleiðslu fyrir ört vaxandi markað. Uppl. í síma 75097 til kl. 18. Byssur MTM plastkassar fyrir riffil og haglaskot í miklu úrvali, einnig hleðslutæki frá PACIFIC og MEC til hleðslu á riffil- og hagla- skotum, efni til endurhleðslu væntan- legt. Leirdúfukastarar fyrirliggjandi, ’leirdúfur væntanlegar. Veiðihúsið, Nóatúni 17. S. 84085. Sumarbústaðir Smíðið sjálf. Allar teikningar af sumarhúsum frá 33 ferm til 60 ferm. Arkitektateikningar til samþ. fyrir sveitarfélög. Leiðbein- ingateikningar þar sem hver hlutur í húsið er upp talinn og merktur. Aðstoðum við að sníða efnið niöur og merkja í samræmi við leiðbeininga- teikningu og opna reikning hjá efnis- sölum. Sendum bæklinga. Teikni- vangur, Súðarvogi 4, 1M Rvk. Sími 81317. Vindmyllur — vindmyllur. Höfum fengið nýja sendingu af Ampair 100 vindmyllum. Vinsamlega staðfest- ið pantanir sem fyrst. Góð greiðslu- kjör. Póstsendum. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. Sumarhús, 35,75 ferm, til sölu í fallegu umhverfi, skógi vöxnu, í Helgafellssveit, Snæfellsnessýslu. Sumarhúsin afhendast í ágúst. Tré- smiðja Guðmundar Friðrikssonar, Grundarfirði, sími 93-8895. Sumarbústaður óskast, má þarfnast aðhlynningar. Uppl. í síma 76595. Rotþrær, staðlaðar eða sérsmiðaðar. Flotbryggjur fyrir smábáta, vatnstankar, vatnsöflunar- tankar til neðanjarðarnota, sérsmíðað- ir. Ræsisrör, brúsar, tunnur o.fl. Borg- arplast, sími 46966, Vesturvör 27, Kópavogi. 35 fm sumarbústaður í fallegu og kyrrlátu umhverfi í ná- grenni Reykjavíkur til sölu. Bústaður- inn stendur á 1 ha. eignarlóð, hagstætt .verð. Uppl. í síma 75097 til kl. 18. Fasteignir Keflavík. Rúmgóð tveggja herb. íbúð til sölu, laus í október. Ýmiss konar skipti möguleg að hluta til í útborgun, t.d. bíll, bátur eöa snjósleöi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-827. Bátar 31/2 tonna Færeyingur til sölu, smíðaár ’81, mjög lítið notaður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-649. Til sölu Færeyingur, byggður 1983, styttra húsið, vél 58 hest- afla Peugeot, línuspil, dýptarmælir, VHF-talstöð, gúmmíbátur, handfæra-1 rúllur, útvarp. Uppl. í síma 97-7638 á kvöldin. Hraðbátur i sórflokki. Tuttugu feta lúxusinnréttaður hraðbátur með BMW 136 ha dísilvél, með dýptarmæli, lóran, miðstöö, elda- vél, vaski og mörgu mörgu fleira ásamt ■ vagni, til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 35051 á daginn. Hraðbótur. Tækifæri til að gera góð kaup. 19 feta hraðbátur, mjög vel meö farinn, með 75 ha Chrysler utanborðsvél, C.B. talstöð og tveggja hásinga vagni. Uppl. í sima 685040 á daginn. Bátur óskast. Oska að kaupa Sóma 600 eða 700 eða annan sambærilegan bát. Uppl. í síma 83022, eftirvinnu 612727. Til bygginga Byggingaskúr óskast, gjarnan meö rafmagnstöflu' Uppl. í síma 27857. Gott sökkultimbur til sölu og bílskúrshurö. Uppl. í síma 29459. Óska eftir að kaupa vinnuskúr, 15—20 ferm., með rafmagnstöflu og einangraðan. Uppl. í síma 671803. Til sölu mótatimbur i og steypustál, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 686224. Sendibflar Toyota Hiace árg. '82 til sölu, talstöð, stöðvarleyfi og gjaldmælir geta fylgt. Uppl. í síma 45403 eftir kl. 18. Toyota Hiace sendibíll árg. 1980 með mæli, talstöð og stöðvar- leyfi til sölu. Verð kr. 400.000. Uppl. í síma 76088 eftir kl. 19.00. Benz 508. Góður Benz 508 1974, innrétting fylgir, fljótleg ísetning. Bill tilbúinn í sumar- ferðalagið. Hagstætt verð. Upplýsinga- sími 46459. Toyota Hiace, árg. 1982 til sölu, talstöð, stöðvarleyfi og gjaldmælir geta fylgt. Uppl. í síma 45403 eftirkl. 18. Bflaþjónusta Erum f luttir i stærra og bjartara húsnæði. Aðstaða til þvotta og þrifa, viðgerðarstæði, lyfta, lónum verkfæri, ryksugur, logsuðu- og kol- sýrutæki, háþrýstiþvottatæki, bónvör- ur, olíur, kveikjuhluti o.fl. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22, laugard. og j sunnud. kl. 9—18. Bílkó, Smiðjuvegi 36, i sími 79110. Vinnuvélar Loftpressur: Til sölu loftpressur, 200 ltr/min ltr/mín lph, 300 ltr/mín 3ph, 3000 ltr/mín 3ph. Vélkostur, Skemmuvegi 6, símar 74320 og 77288. Til sölu, Brayt X2B árgerð 1969. Uppl. í síma 96- 3119. Til sölu MS Ferguson 135 ’73, mjög góð vél, verð ca 125.000, staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 99-5149. Til sölu Brpyt X2B árg. 69. Uppl. í síma 96-33119. Bílalökk Mlklð úrval af lakki, þynni, grunni og öllum tilheyrandi efn- um fyrir bilasprautun. Litablöndun. Enskar vörur frá hinum þekktu fyrir- tækjum Valentine og Berger. Lægra verð en betri vara er kjörorðiö. Einnig opið á laugardagsmorgnum. Heildsala — smásala. Bilalakk hf. — Ragnar Sig- urðsson, Smiðshöföa 17 (Stórhöföa- megin), sími 68-50-29. Bflaleiga Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, sendiböa með og án sæta, dísö, Mazda 323, Datsun Cherry, jeppa, sjálfskipta böa, einnig bifreiðar með barnastólum. Kvöldsími 46599. Á. G. bílaleiga. TU leigu 12 tegundir bifreiða, 5—12 manna, Subaru 4X4, sendibUar og bUl ársins, Opel Kadett. Á.G. bUaleiga, Tangarhöfða 8—12, s. 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyjum hjá Ölafi Granz, s. 98-1195 og 98-1470. Bílal. Mosfellssv., simi 666312. Veitum þjónustu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Nýlegir Mazda 323, 5 manna fólks- og stationbUar, með dráttarkúlu og barnastól. Bjóðum hagkvæma samninga við lengri Ieigu. Sendum — sækjum. Kreditkortaþjónusta. Sími 666312. E.G. bílaleigan. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. E.G. bUaleigan, Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar 78034 og 92-6626. Bílaleiga knattspyrnufélagsins Víkings. Leigjum út margar tegundir fólksbUa. Opið allan sólarhringinn. Sækjum og sendum. Simi 82580 og 76277. Bilaleigan Greiði, símar 52424 og 52455. Leigjum út fólks- bifreiðar, stationbifreiðar og jeppa. Kreditkortaþjónusta. Kvöld- og helg- arsímar 52060,52014 og 53463. SH bílaleigan, sími 45477, Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út fólks- og stationbUa, sendibUa með og án sæta, bensín og dísU. Subaru, Lada og Toyota 4X4 dísU, kreditkortaþjón- usta. Sækjum og sendum. Sími 45477. Vörubflar Vörubílar — varahlutir. Eigum fyrirliggjandi varahluti í Volvo og Scania: Kúplinga og bremsuborða, bremsukúta, hjóllagera, hjöruliðs- krossa o.fl. Eigum ennfremur notaöa hluti úr Volvo F-89, N-7 og N-10 og Scania 110 og 140 s.s. mótora, drifhás- ingar, gírkassa, vatnskassa, búkka og hús. Eigum einnig hluti í BPW vagn- öxla. Leitið uppl. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, Kóp. Símar 74320 og 77288. Vörubill, Scania Vabis LBS 85, óskast til kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-468. Scania 140,110, MAN19230, 26256 og 30320, varahlutir, kojuhús, grindur, fjaðrir, framöxlar, búkkar, 2ja drifa steU, vatnskassar, girkassar, hásingar, vélar, dekk, felgur ogmargt fleira. BUapartar, Smiðjuvegi D—12, símar 78540 og 78640. Bflamáluh Getum bætt við okkur blettun og alsprautun. Tökum allar tegundir bifreiða. Einnig réttingar. Föst verðtUboð. Uppl. í síma 83293 og e. kl. 20 í síma 16427. Sprautuklefi tU sölu. Uppl. í vinnusíma 92-4120 og heimasíma 92-3980. Varahlutir ‘ Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opiö kl. 9—19 virka daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupi alla nýlega jeppa tíl niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.