Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Side 21
DV. MIÐVHÍUDAGUR17. JÚLl 1985.
21
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Bílabjörgun vifl Rauðavatn.
Hef fengifltil afgreiðslu:
1 stk. 6 cyl. Perkins turbo dísilvél (6354
T) meö gírkassa; 1 stk. 4 cyl. Perkins
dísilvél (4236) með gírkassa. Báöari
vélamar eru í mjög góðu standi og til
afgreiðslu strax. Sími 38016 e.kl. 18.
Honda Civic.
Ýmsir varahlutir til sölu úr Honda
Civic ’78. Uppl. í síma 76595.
Turbo 400 sjálfskipting
og C—4 sjálfskipting til sölu, einnig
V—1300, verð 20.000. Sími 92-3013.
Fram- og afturstuðarar,
frambretti, framljós, afturljós, listar,
framgrill. HSP varahlutir, sími 82169
kl. 9-12 f.h.
Til sölu mikifl úrval
af góðum varahlutum í Range Rover.
Uppl. í síma 96-23141 og 26512.
Mercedes Benz.
Bráðvantar hedd á Mercedes Benz 220
D. Uppl. í síma 92-3381.
Framleiðum trefjaplastbretti
á bíla, s.s. Datsun, Mazda, Opel,
Taunus, Dodge, Galant, Lancer,
Cortinu, Daihatsu, Concord, Hornet og
og Wagoneer. Uppl. í síma 31175. S.E.-
plast, Súðarvogi 46.
Erum afl rífa:
Subaru GFT ’78
Nova ’78
Bronco ’73
Saab 99 ’73
Lada ’80
Wartburg ’80
o.fl. Kaupum fólksbfla og jeppa til
niðurrifs. Staögreiðsla. Bílvirkinn
Smiðjuvegi 44, E Kópavogi, símar
72060 og 72144,____________________
Bilgarður, Stórhöffla 20.
Daihatsu Charmant ’79 Lada 1200 S ’83,
Escort ’74 og ’77, Wagoneer ’72,
Fiat 127 78, Cortina 74,
Toyota Carina 74, Fiat 125 P 78,
Saab 96 71, Mazda616’74,
Lada Tópas 1600 ’82
Toyota Mark II74.
Kaupum bíla til niðurrifs. Bílgarður,
sími 686267.
Óska eftir vél
í VW Transporter 78. Til á sama stað,
húdd+læsing á Comet 73 á kr. 12.000
og sjálfskipting. Sími 84535.
Moskvich til sölu
Varahlutir: Skoda, í varahluti, selst ódýrt, úrbrædd vél
Cortina, fylgir. Sími 33545 eftir kl. 17.
Fiat, Dodge,
Chevrolet, Lada, Bflapartar og dakk.
Mazda, Wagoneer, Tangarhöfða 9, sími 672066. Sendum út
Escort, Comet, á land samdægurs.
Lancer, VW, Allegro, Simca,
Pontiac, Volvo, Audi 100,80, Skodi,
Scout, Datsun, Datsun, Toyota,
Wartburg, Duster, Galant, Trabant,
Peugeot, Saab 96, Lada, Volvo 142,
Citroén, Volvo 343. Mini, Peugeot,
Allegro, Mazda, Fíat.
og fleiri. Kaupum til niðurrifs. Póst- Saab99,96,
Jeppahlutir Smifljuvegi 56
Erumaörífa:
Bronco Sport, Escort,
Scout '69 Mazda 616,818,
Citroen GS, Fiatl25P,
Comet, Skoda 120,
Cortina,
Opið kl. 10—20, sími 79920, eftir lokun
11841, Magnús.
Notaðir varahlutir til sölu:
Alfa Romeo 78, 79, Lada 1500
Volvo 71-73, 74-79,
Chevrolet Simca 1100
Malibu 73, 77-79
Nova 71-74, Mini 74-76,
Nal pickup 73, Mazda 1300,616,
FordlOO 818,929,71-76,
pickup 75, Fiat 127,128,125,
Allegro 1500 79, 132, 72-76,
Comet, Dodge 71-75,
Cortina, Datsun 100,1200,
Galaxie 70, 140,160,180,
Escort 71-75, 71-75,
VW rúgbrauð 74, Hornet 71,
VW1300 og 1302, Galant 75,
Saab 96-99, sjálfskiptur,
Buick’74. ' FordPinto,
Kaupum bfla til niðurrifs. Opið frá kl.
10—19 laugardaga og sunnudaga kl.
13—17, Moshlíð 4, Hafnarfirði við
Kaldárselsveg, sími 54914 og 53949.
Bilaverifl. Vauxhall,
Ford Torino, Daihatsu Charade ’83
Ford Cortina, Chevrolet,
Ford Capri, VW Derby,
Ford Escort, VW Golf,
Saab99,96, VWK70,
Lada 1200,1500, Toyota Mark II2000,
Simca 1100,1508, AustinMini,
Audi 100LS, Austin Allegro,
Wagoneer, Hometo.fi.
Gamli Sambandslagerinn er hjá
okkur.
Nýjar bfltölvur,
elektrónískar kveikjur,
magnettur á góðu verði.
Uppl.ísíma 52564.
Bilabúð Benna — Vagnhjóllfl.
Sérpöntum varahluti — aukahluti í
flesta bfla. Hröð afgreiösla — gott
verð. Eigum á lager: vatnskassa,
vélarhluti, pakkningar, felgur, flækj-
ur, hljóðkúta, spil og fleira. Bflabúð
Benna — Vagnhjólið, Vagnhöfða 20,
Reykjavík, sími 685825.
Erum afl rifa
Range Rover ”73, Mazda 323 ’82 og
Volvo 343 79. Sé hluturinn ekki til hjá
okkur, þá bendum viö á liklegustu og
hagkvæmustu staðina. Reynið
viðskiptin. Bílapartar. Smiðjuvegi D
12, Kóp. Símar 78540 - 78640.
Áttu bensinstöð?
Ef ekki þá á ég dísilvél fyrir þig, 5,7
lítra og 6,2 lítra, V 8 GM dísilvélar. Ut-
vega einnig hásingar, sjálfskiptingar
og fleira. Uppl. í síma 82080 og 75309.
Jón Ámi.
Wagoneer '72, Volvo rúta.
Er að rífa Wagoneer og Volvo, mikið af
varahlutum til sölu. Sími 45916 e. kl. 19.
Bilapartar—Smifljuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540-78640.
Varahlutir í flestar tegundir bifreiða.
Sendum varahluti — kaupum bíla.
Abyrgð — Kreditkort.
Volvo 343, Datsun 180
Range Rover, Datsun 160,
Blazer, Galant,
Bronco, Escort,
Wagoneer, Cortina,
Scout, Allegro,
Ch. Nova, AudilOO LF,
F.Comet, Benz,
Dodge Aspen, VW Passat,
Dodge Dart, W-Golf,
PlymouthValiant, Derby,
Mazda 323, Volvo,
Mazda 818, Saab 99/96,
Mazda 616, Simca 1508—1100,
Mazda 929, Citroen GS,
Toyota Corolla, Peugeot 504,
Toyota Mark II, Lada,
Datsun Bluebird, Scania 140,
Datsun Cherry, Datsun 120.
Mözdu-eigendur.
Öska eftir boddíi á Mözdu 929, 2ja
dyra, árgerð 74-78. Uppl. í síma 99-
1070 e.kl. 20.
Varahlutir i Wagoneer.
Er að rífa Wagoneer 1974. Boddfhlut-
ir, vökvastýri, hásingar, kassar, vél og
sæti. Uppl. í síma 97-1286.
Sérpantanir. ö. S. umboðifl,
varahlutir: Sérpöntum alla varahluti
og aukahluti í alla bíla og mótorhjól frá
USA, Evrópu og Japan. Margra ára
reynsla tryggir öruggustu og fljótustu
þjónustuna. Eigum á lager mikið
magn af boddí-, véla- og drifvarahlut-
um og f jöldann af ýmsum aukahlutum.
Eigum einnig notaðar vélar, bensín og
dísfl, drifhásingar, gírkassa og milli-
kassa. Gott verð — góö þjónusta —
góðir skilmálar. Ö.S. Umboðið,
Skemmuvegi 22 Kópavogi, sími 73287.
Bflar óskast ]
Vill einhver skipta á jeppanum sínum og Fiat Panda dagana 20.—30. júlí gegn hæfilegri greiðslu? Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-821
Suzuki jeppi, árg. 1983 óskast. Sími 99-2190.
VW Golf. Golf óskast til kaups nú þegar á verð- bilinu 150.000—170.000 þús. Uppl. í síma 36060. Kristján.
Óska eftir Daihatsu Charade ’81 til ’83, Toyota Tercel ’80 til ’82 eða sambærilegum bíl. Skipti á Mözdu 818 árg. 77, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 77965.
Subaru '82 óskast, aðeins lítil ekinn, góður bíll kemur til greina, staðgreiösla fyrir réttan bfl. Uppl. í síma 72759 e.kl. 18.
Óska eftir bil, með 15.000 króna útborgun og 7500 á mánuöi, helst Cortina station ekki eídri en 74. Sími 92-6618.
Óska eftir litlum japönskum bíl í skiptum fyrir Volvo 1972 + 60.000 kr. staögreiösla. Uppl. í síma 667207 eftir kl. 20.
Óska eftir góðum bil fyrir 100—120 þús., 50 út og 10 á mán. Sími 75230.
| Bflar til sölu
Land Rover árgerð 1972, nýskoðaður, og annar ár- gerð 1963, ógangfær. Uppl. í síma 93- 5100 og 93-5120 á kvöldin.
Saab 99 árgerfl 71 til sölu. Vél og gírkassi af árgerð 1975, nýupptekið. Bíllinn er ekki á númerum og þarfnast ryöbætingar. Uppl. í síma 36292.
Ford Mustang árgerð 1966,6 cyl., fjögurra gíra kassi. Bíllinn er í toppstandi og alveg ryð- laus. Bflasala Norðurlands, sími 96- 21213
Góð kjör. Peugeot 504 1977, skoðaður 1985, til sölu, fæst á sjálfseignarskuldabréfi. Uppl. í síma 81275 og 20114.
Einn ódýr. Morris Marina 1700 árg. 1980, ekinn 37 þús., verð 130 þús. 25% staögreiösluaf- sláttur. Upplýsingar í síma 96-26055. Bílaverkstæði Þorsteins Jónssonar, Akureyri.
Mazda 323 SP1400 árgerð 1980, svartur, ekinn 89.000, upptekin vél og góður bfll. Skoðaöur 1985. Uppl. í síma 671162 eftir kl. 18.
Subaru GFT1600 árg. 79 til sölu. 5 gíra, sportfelgur, brúnsanseraður, verð kr. 145.000, góður staðgreiðsluafsláttur eða skuldabréf. Uppl. í síma 41748 eða ■ 42622 í kvöld og næstu kvöld.
Moskvich station árgerð 1975, tveir umgangar af dekkjum. Uppl. í síma 99-3818 eftir kl. 20.00 á kvöldin.
Cortina 741600 XL, skoöaður ’85, til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 77254.
Volvo 244 GL, árg. 79 til sölu. Fallegur bfll, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 82080 til kl. 22 á kvöldin. Guðmundur.
Lada Sport. Höfum til sölu úrval af Lada Sport bílum. Verð kr. 100—140 þús. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Suöurlands- braut 14, sími 38600 og 31236.
Bilar, hljómtæki, topp- og grjótgrindur. Odýrir bílar sem þarfnast lagfæringa fyrir skoðun. Hljómtæki í bíla, notaöar, ódýrar topp- og grjótgrindur. Sími 79130.
Willys 1955 V8302, fjögurra gíra. Bein sala eöa skipti. Uppl. í síma 41037 eða 45900 á daginn.
Ford Gran Torino 72 til sölu.
Uppl. í síma 51091 eftir kl. 20.
Mjög góflur bill.
Malibu árg. 75 í sérflokki, 6 cyl., sjálf-
skiptur, vökvastýri, tveggja dyra,
nýsprautaður og allur plussklæddur,
ryölaus, mjög vel yfirfarinn og
fallegur bill. Uppl. i síma 35051 á
daginn.
Volvo 244 érg. 77
fæst í skiptum fyrir bíl á bilinu 80—100
þús. Uppl. í síma 45260 eftir kl. 19.
Zastava 78 til sölu,
verð kr. 60.000, 15.000 út og 7500 á
mánuöi. Sími 41035.
Mazda 929 L árgerfl 79
í topplagi, einnig Daihatsu Charmant
station árg. 77 í mjög góðu lagi. Ýmis
skipti koma til greina. Uppl. í isíma 92-
3124.
Gaiant 1600 HT 73
til sölu, sjálfskiptur, 2ja dyra, verð
15—20.000. Uppl. í síma 76827 e.kl.
19.
Volvo 144 74
til sölu, góður bfll, skipti möguleg.
Uppl. í síma 43887 e.kl. 18.
Nissan Cherry '84 1500 GL
5 gíra, ekinn aðeins 11000 km. Skipti
koma til greina á bfl, ca 60—100.000 kr.
Sími 99-1794.
Scout 74 til sölu,
skipti æskileg á Lödu Sport 79. Aðrar
gerðir koma einnig til greina. Uppl. i
síma 30046.
VW1300 árgerfl 72
til sölu í góðu standi, verð kr. 35000.
Uppl. í síma 76737.
Til sölu Plymouth Duster 75,
góður og fallegur bfll, nýskoðaður. Jón
G. Jónsson, Skaröi, sími um Búðardal.
Toyota Corolla
árgerð 1973 til sölu, skemmd eftir
árekstur. Uppl. eftir kl. 13 í síma 53478.
Mazda 818 '77,
4ra dyra, góö vél, lélegt boddi, Lada
1500 78 í sæmilegu standi og á góðu
verði. Uppl. á bílasölunni Bflanes,
Njarðvik, sími 92-3776.
Til sölu Ford Granada 77,
4ra dyra, sjálfskiptur með vökvastýri,
fallegur bfll, brúnn með ljósum vinyl-
topp. Uppl. á bflasölunni Bflanesi,
Njarðvík,sími 92-3776.
Datsun 1200 '73.
Gott gangverk en léleg yfirbygging.
Uppl. í síma 29106 eftir kl. 19.
Fiat 127
árgerð 1976, toppbíll á toppkjörum,
10.000 út og 6.000 á mán., verð 34.000.
Uppl. í síma 74824 eftir kl. 19.
Til sölu Volvo 142DL
árg. 74, skoöaöur ’85, þokkalegur bíll
litið ryðgaður, fæst með 10.000 út og
10.000 á mánuöi á kr. 120.000. Sími
79732 eftirkl. 20.
Mazda 323 '78
í góöu standi til sölu, verð 130.000.
Uppl. í síma 46285 eftir kl. 18.
Til sölu Skoda
árg. ’84, góð kjör ef samið er strax.
Uppl. í síma 84582 eftir kl. 19.
Saab 96 '71 og
Austin Mini 78 til sölu. Báðir þarfnast
viðgerðar. Sími 42094.
Chervolet Nova 74
til sölu, fallegur bfll. Uppl. í sima
79369.
Takifl eftir, 3 góðir:
VW rúgbrauð 78 og 70 meö sætum,
Rússi, Gaz 69 ’66, ekinn 62.000 frá upp-
hafi, skipti möguleg. Sími 77123 e. kl.
19.
Lada 1500
til sölu. Uppl. í síma 33957.
VW Golf '75.
Uppl. í síma 40603.
Volvo 144 72,
Daihatsu Charade ’80, báðir í mjög
góðu standi og vel útlítandi. Skipti
koma til greina á Volvo 244 79—’80.
Sími 74567 e.kl. 17.
Bronco '66,
nýsprautaður, góð dekk, litað gler, kr.
70.000 staðgreitt. Uppl. í sima 17334
eftirkl. 17.30, Steini.
| Volvo 144 '73,
ágætur bíll, verð 100.000, 60.000 stað-
greitt. Til greina kemur að taka VHS
videotæki upp í greiðslu. Sími 38057 e.
kl. 17.
Fíat 127
til sölu, kr. 70.000. Uppl. í síma 14657.
Óska eftir sjálfskiptum
Volvo eða Galant (sjálfskiptum) í
skiptum fyrir Lödu Canada ’81 og 150—
200 þús. kr. í peningum. Einnig til sölu
Lada Lux árgerð ’84, verð 240 þús.,
ekinn 3600 km. Uppl. hjá Bflasölunni og
hjólbarðaverkstæðinu Dekkinu í síma
51538.
Lada station 77,
skoðuð ’85, til sýnis og sölu aö
Tunguvegi 18. Uppl. í síma 39809. Verð
60.000.
Ford Cortina '77
til sölu, gott lakk, ný dekk, nýr
knastás. verð 130.000, skipti möguleg á
ódýrari. Sími 34716.
Dodge Power Wagon
200 til sölu, árgerð 79, innfluttur nýr
’82, 6 cyl., beinskiptur, eyðslugrannur
og traustur bfll í góðu standi. Uppl. í
síma 20053 e. kl. 20.
Volvo station árgerð '74
til sölu á 100 þús. kr. og Volvo 78,
góður bfll, á 240 þús. kr. Uppl. í síma
686838. Einar eöa Bjami.
Mazda 929 station
árgerð 1975, verð 30.000. Uppl. í síma
629765 eftirkl. 17.
Toyota hilux árg. 1983 til sölu,
með Brahma plasthúsi, skipti á ódýr-
ari bíl möguleg. Uppl. í síma 92-4043
eftir kl. 19.
Vel með farinn Range Rover
árg. 1973 til sölu, ekinn 122.000 km, er
með 6 cyl. dísilvél, notkun á henni
55.000 km. Sími 93-5619 (Jón).
Peugeot 504
árgerð 1981, station, hvítur, ekinn
82.000, til sölu. Uppl. í sima 618886.
Toyota Corolla GL '82
til sölu, 5 gíra, ekin 22.000 km, einnig
Toyota Tercel ’80. Uppl. í síma 45044 og
á kvöldin í síma 72928.
Land Rover dísil árgerð 75
til sölu, með mæli, ný dekk, 10 þús. km
á vél, yfirfarnir kassar, verð 170 þús.
kr. Skipti á ódýrari athugandi. Sími
666956.
Fiat 127 árgerð 1982,
ekinn 20.000 km, skipti möguleg á ódýr-
ari bfl ef milligjöf er staðgreidd. Sími
93-2622.
Til sölu Willys Overland 1962,
þarfnast lagfæringar. Skipti möguleg.
Uppl. í síma 99-6368 eftir kl. 18.
Jeepster '67 til sölu,
þarfnast lagfæringar, Barracuda 70,
þarfnast lagfæringar. Sími 32205 til 18
og 685723 e.kl. 19.
Chrysler Lebaron,
árgerð 1979, hvítur, rauð velúr-
klæðning, sjálfskiptur, aflstýri og afl-
hemlar, veltistýri og álfelgur. Ekinn
36.000 km. Rafmagn með öllu. Símar
28673 og 685153.
Willys 1955.
Þarfnast smálagfæringar, 8 cyl. Verð
95.000. Uppl. í síma 667252.
Gott verð — góð kjör.
Til sölu Chrysler-Simca 1307 GLS, gott
gangverk, skoðaður 1985. Selst á
góðum kjörum. Sími 20957 eftir kl. 19.
Húsnæði í boði
1 3ja herb. íbúfl leigist fró
1. september til 1. júní. 3 mánaöa
fyrirframgreiðsla. Tilboð með sem
fyllstum uppl. sendist DV fyrir 25. júlí
merkt „Norðurmýri”.
Einstaklingsherbergi,
í Hafnarfirði með aðgangi að baði og
eldhúsi til leigu, laust nú þegar. Tilboð
sendist DV merkt „Herbergi-Hafnar-
fjörður”.
Leiguskipti.
Er með 4ra herbergja einbýlishús á
Fáskrúðsfirði til leigu í skiptum fyrir
3—4 herb. íbúð í Reykjavík eða ná-
grenni. Uppl. í síma 97-5343 eftir kl.
19.
Til leigu 3ja herb. íbúfl
í Laugarneshverfi í eitt ár. Tilboð
óskast og fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, Þverholti 11, fyrir 20. júlí
merkt,,Laus 15000”.