Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Page 23
DV. MIÐVIKUDAGUR17. JULI1985.
23
Smáauglýsingar
Sími 27022 t>verholti 11
Betra að fara í fallhlíf en klifra uppi
Mummi
meinhorn
Eg las um það fyrir nokkru að Njörður Njarðvík
væri Islandsmeistari í körfubolta.
A /
. tWf
Bull, Njarövíkurliðið er ^
Islandsmeistari fíflið þi.tt, Njöröur
Njarövik er rithöfundur.
7
Já, ég sagöi þér aö það væri
Njarðvík.
Lagerhúsnæði.
Heildverslun óskar eftir að taka á leigu
góöan bílskúr eöa annað svipað hús-
næði. Góð aðkeyrsla skilyrði. Uppl. í
síma 73293 eftir kl. 18.
Óskum að taka á leigu bílskúr
fyrir vörulager, iítil umferð. Hafið
samband við auglþj. DV í sima 27022.
H-578.
Atvinna í boði
Ýtumaður óskast,
aðeins vanur maður kemur til greina,
mikil vinna. Uppl. í síma 52678.
Smiðir óskast.
Vantar smiði eða menn vana smíöum
út á land. Bæöi er um að ræða verk-
stæðisvinnu og útivinnu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-692.
Óska eftir.
vönum manni á traktorsgröfu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
_________________H—543.
Skálatúnsheimilið
í Mosfellssveit óskar að ráða eftirtalið
starfsfólk: Næturvaktir, 70% staða,
unniö 3 og frí í 3. Þvottahús frá 1. ágúst
til 1. sept. 3. Eldhús frá 10. ágúst, full
staða. Húsnæði sé þess óskaö. Uppl.
gefur forstöðumaður í síma 666946 frá
kl.9—16 og eftir kl. 16.00 í síma 666489.
Vanan beitingamann
vantar á 200 lesta línubát sem fer á
grálúðuveiðar. Símar 92-8086 og 92-
8687.
Afgreiðslustúlkur
óskast í Nýja kökuhúsið, Garðakaup og
Laugavegi 20. Uppl. í Nýja Kökuhúsinu
við Austurvöll frá 13.00—18.00, sími
30668 eftirkl. 19.
Starfstúlka óskast
í lítið kaffihús í miðbænum. Uppl. í
síma 11021 eftir hádegi.
Rafvirki óskast,
helst strax. Uppl. í síma 99-4144 eða 99-
4563 á kvöldin.
Starf skraftur óskast
,nú þegar. Um fast starf er aö ræða.
Vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í
síma. Kjúklingastaðurinn Chik King,
Suðurveri, Stigahlíö 45.
Unglingar óskast
til sölustarfa, ekki yngri en 16 ára,
ágætis aukatekjur. Sími 12720.
Vantar stelpur í sumar,
hálfan daginn, í umslagagerð, létt
aðstoðarstörf. Frítt fæði. Uppl. í síma
28711 kl. 9-16.
| Öskum að ráða fjölhæfan
ungan mann sem er duglegur og getur
unnið sjálfstætt, t.d. við bygginga-
vinnu, bílaviðgerðir, útréttingar o.fl.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-783.
, Saumaskapur.
Vanur starfskraftur óskast til sauma á
kvennfatnaði um lengri eða skemmri
|tíma, vinnutími eftir samkomulagi.
Saumastofan, Skipholti 25, sími 21812.
Atvinna óskast
Sjáðu þetta.
Ungan mann (18 ára) bráðvantar
vinnu strax, hefur próf á lyftara. Uppl.
í sima 16842.
Abyggilegur maður
óskar eftir innheimtustarfi sem auka-
vinnu á Stór-Reykjavíkursvæðinu,
jhefur góöan tíma og eigin bíl til um-
ráða. Uppl. í sima 10728.
Kona óskar eftir
' vinnu við eldhússtörf í veitingahúsi eða
mötuneyti. Margt fleira kæmi til
greina. Uppl. í síma 82247.
Stjörnuspeki
Stjörnuspeki
!— sjálfskönnun! Persónukort. Stjörnu-
kortinu fylgir skrifleg lýsing á per-
sónuleika þinum. Kortið varpar ljósi á
hæfileika þína, ónýtta möguleika og
varasama þætti. Opið frá 10—6.
Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66,
sími 10377.